Fótbolti Wenger: Dómarinn gerði hræðileg mistök Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal var allt annað en sáttur með dómarann Martin Hansson eftir 2-1 tap liðs síns gegn Porto í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Dragao-leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 17.2.2010 23:17 Enska úrvalsdeildin: Wigan og Bolton skildu jöfn Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þar sem Wigan og Bolton gerðu markalaust jafntefli á DW-leikvanginum. Enski boltinn 17.2.2010 23:05 Meistaradeild Evrópu: Úrslit og markaskorarar Veislan hélt áfram í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld þar sem Porto vann 2-1 sigur gegn Arsenal á Dragao-leikvanginum og Bayern München bar sigurorð af Fiorentina 2-1 á Allianzx-leikvanginum. Fótbolti 17.2.2010 18:45 Maxi Rodriguez nýtur lífsins hjá Liverpool Argentínumaðurinn Maxi Rodriguez sér ekki eftir því að hafa komið til enska liðsins Liverpool og kann vel við sig í Bítlaborginni. Enski boltinn 17.2.2010 17:45 Drogba, Eto’o og Essien voru þeir þrír bestu í Afríku 2009 Þrír leikmenn hafa verið tilnefndir til verðlaunanna besti knattspyrnumaður Afríku fyrir árið 2009 en það eru þeir Didier Drogba, Samuel Eto’o og Michael Essien. Útnefningin fer fram í Gana 11. mars næstkomandi. Fótbolti 17.2.2010 17:00 Samuel Eto'o: Sakna Barcelona en ætla að vinna titla með Inter Samuel Eto'o segist sakna Barcelona en hann er jafnframt á því að ætla sér að vinna titla með Inter á Ítalíu. Eto'o og félagar í Inter eru á toppnum heima fyrir og mæta Chelsea í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 17.2.2010 16:52 Antonio Cassano vildi frekar berja Lippi en tileinka honum lag Antonio Cassano gat ekki falið svekkelsið sitt út í Marcello Lippi, landsliðsþjálfara Ítala, þegar hann kom fram sem gestur á tónlistarhátíð í Sanremo á ítalíu. Fótbolti 17.2.2010 16:30 Darren Bent: Hættur með twitter-síðuna sína Framherjinn Darren Bent er hættur að skrifa inn á twitter-síðuna sína og ætlar þess í stað að einbeita sér að hjálpa Sunderland að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 17.2.2010 16:00 Hulk og Falcao gætu orðið erfiðir fyrir Arsenal í kvöld Suður-ameríska framherjaparið hjá Porto, Hulk og Falcao, munu örugglega láta reyna á vængbrotna Arsenal-vörnina í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin mætast á Estadio do Dragao í Porto klukkan 19.45 í kvöld. Fótbolti 17.2.2010 15:30 Liverpool og City fylgjast með neglaranum frá Nígeríu - myndband Liverpool og Manchester City eru bæði hafa sýnt nígeríska bakverðinum Taye Taiwo mikinn áhuga en hann spilar nú með franska liðinu Olympique Marseille. Franskir fjölmiðlar hafa skrifað um áhuga ensku úrvalsdeildarliðanna. Enski boltinn 17.2.2010 15:00 Michael Carrick er sjokkeraður yfir rauða spjaldinu í gær Michael Carrick, leikmaður Manchester United, var í sjokki yfir fyrsta rauða spjaldinu á ferlinum sem hann fékk í lok leiksins á móti AC Milan í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 17.2.2010 14:30 Almunia er búinn að vera að pína sig í síðustu leikjum Arsenal Markvörðurinn Manuel Almunia fór ekki með Arsenal til Portúgals þar sem liðið mætir Porto í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Manuel Almunia er búinn að vera spila meiddur síðustu vikur en meiddist enn meira á æfingu í vikunni. Fótbolti 17.2.2010 14:00 Hólmfríður var að hugsa um að hætta í fótbolta Hólmfríður Magnúsdóttir er að hefja sitt fyrsta tímabil í bandarísku atvinnumannadeildinni í fótbolta með Philadelphia Independence. Fyrir rúmum tveimur árum var hún þó að íhuga að hætta í fótbolta en þetta kemur fram í viðtali við hana Í afmælisriti KR sem kom út í gær og er fjallað um á heimasíðu KR. Fótbolti 17.2.2010 13:30 Benitez ætlar ekki að taka neina áhættu með Torres og Benayoun Rafael Benitez, stjóri Liverpool, ætlar ekki að taka áhættuna á því að láta Fernando Torres og Yossi Benayoun spila of snemma heldur ætlar hann að gefa þeim allan tíma sem þeir þurfa til þess að ná sér góðum af meiðslunum. Enski boltinn 17.2.2010 13:00 Búið að staðfesta það að Hiddink taki við Tyrkjum 1. ágúst Guus Hiddink verður næsti þjálfari tyrkneska landsliðsins en þessi 63 ára Hollendingur er búinn að gera tveggja ára samning við tyrkneska knattspyrnusambandið. Hiddink tekur við þjálfun liðsins 1. ágúst næstkomandi. Fótbolti 17.2.2010 11:00 Owen Coyle ætlar að standa með Elmander Owen Coyle, stjóri Bolton, hvetur Svíann Johan Elmander til að missa ekki trúna á eigin ágæti þrátt fyrir að vera hreinlega fyrirmunað að skora. Elmander hefur skorað tvö mörk í úrvalsdeildinni á tímabilinu og hefur ekki að margra mati staðið undir kaupverðinu frá franska liðinu Toulouse. Enski boltinn 17.2.2010 10:00 Hálfleiks-hárblásturinn kom frá Rooney en ekki Ferguson Wayne Rooney átti ekki bara frábæran seinni hálfleik sjálfur í 3-2 sigri Manchester United á AC Milan í Meistaradeildinni heldur kveikti hann í félögum sínum í búningsklefanum í hálfleik. Fótbolti 17.2.2010 09:30 Pellegrini: Sóknarleikurinn var of hægur hjá okkur „Þetta voru ekki góð úrslit þar sem við töpuðum og náðum ekki að skora útivallarmark en þetta er enginn heimsendir. Ég er sannfærður um að lið mitt nái að snúa taflinu við,“ sagði Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Real Madrid, eftir 1-0 tap liðs síns í fyrri leiknum gegn Lyon í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 16.2.2010 23:11 Beckham: Ég naut þess mjög að spila leikinn „Þetta var fínt og ég naut þess mjög að spila leikinn. Stuðningsmennirnir voru mér líka góðir og það var frábært að spila þennan leik fyrir fullum leikvangi og mikilli stemningu,“ sagði Beckham eftir 2-3 sigur Manchester United gegn AC Milan í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á San Siro-leikvanginum í kvöld. Fótbolti 16.2.2010 23:01 Ferguson: Rooney var stórkostlegur í kvöld Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United hrósaði framherjanum Wayne Rooney sérstaklega í leikslok eftir 2-3 sigur liðs síns gegn AC Milan í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á San Siro-leikvanginum í kvöld. Rooney skoraði tvö mörk fyrir United og var mjög ógnandi í sóknarleik liðsins. Fótbolti 16.2.2010 22:49 Rooney: Við áttum sigurinn klárlega skilið „Eftir að við komumst í 1-3 þá vorum við eina liðið á vellinum og við áttu sigurinn klárlega skilið. Það er því svekkjandi að við höfum fengið á okkur seinna markið því það heldur AC Milan inni í einvíginu,“ sagði Wayne Rooney í leikslok eftir 2-3 sigur Manchester United gegn AC Milan á San Siro-leikvanginum í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Enski boltinn 16.2.2010 22:39 City skaust í fjórða sætið eftir jafntefli gegn Stoke Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þar sem Stoke og Manchester City gerði 1-1 jafntefli á Britannia-leivanginum. Enski boltinn 16.2.2010 22:19 Evrópudeild UEFA: Distin hetja og skúrkur Everton Enska úrvalsdeildarfélagið Everton vann 2-1 sigur gegn portugalska félaginu Sporting Lissabon í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA á Goodison Park-leikvanginum í kvöld. Fótbolti 16.2.2010 19:36 Fellaini líklega frá vegna meiðsla í hálft ár Everton hefur orðið fyrir miklu áfalli því staðfest hefur verið að miðjumaðurinn Marouane Fellaini verður frá vegna meiðsla í allt að því sex mánuði. Enski boltinn 16.2.2010 19:12 Carlo Ancelotti: Mér er sama hjá hverjum mínir leikmenn sofa Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er bara rólegur yfir öllu fjaðrafokinu í kringum leikmenn hans utan vallar. Hann ætlar ekki að refsa sínum mönnum fyrir mistök utan vallar. Enski boltinn 16.2.2010 18:00 Fyrrum varnarmaður AC Milan: Stoppið Rooney og þá vinnið þið United Giuseppe Pancaro, fyrrum varnarmaður AC Milan, hefur ráðlagt sínum mönnum fyrir leikinn á móti Manchester United í Meistaradeildinni í kvöld. Pancaro segir að AC Milan verði að stoppa Wayne Rooney til þess að komast áfram í átta liða úrslitin. Fótbolti 16.2.2010 17:15 Henry ekki búinn að spila eina mínútu í síðustu leikjum Barcelona Thierry Henry virðist ekki lengur vera inn í myndinni hjá Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, ef marka má síðustu leiki hjá spænsku Evrópumeisturnum. Það bendir því allt til þess að Frakkinn sé á förum frá liðinu í vor. Fótbolti 16.2.2010 16:30 Meistaradeild Evrópu: Úrslit og markaskorarar Sextán liða úrslit Meistaradeildar hófust í kvöld með tveimur hörkuleikjum þar sem Manchester United vann ótrúlegan 2-3 sigur gegn AC Milan og Lyon vann 1-0 sigur gegn Real Madrid. Fótbolti 16.2.2010 16:16 Drogba: Ég er allt öðruvísi leikmaður en Rooney Didier Drogba, framherji Chelsea, verður ekkert pirraður á því að vera borinn saman við Wayne Rooney hjá Manchester United. Drogba og Rooney eru ekki bara að keppa um meistaratitilinn með liðum sínum því þeir eiga einnig í harði baráttu um gullskóinn. Enski boltinn 16.2.2010 16:00 Fimm sterkir leikmenn flugu ekki með Arsenal til Portúgals Arsenal verður án fimm sterkra leikmanna á móti Porto í fyrri leiknum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar á morgun. Þetta kom í ljós í dag þegar átján mánna hópur Arsenal flaug til Portúgal í dag. Fótbolti 16.2.2010 15:15 « ‹ ›
Wenger: Dómarinn gerði hræðileg mistök Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal var allt annað en sáttur með dómarann Martin Hansson eftir 2-1 tap liðs síns gegn Porto í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Dragao-leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 17.2.2010 23:17
Enska úrvalsdeildin: Wigan og Bolton skildu jöfn Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þar sem Wigan og Bolton gerðu markalaust jafntefli á DW-leikvanginum. Enski boltinn 17.2.2010 23:05
Meistaradeild Evrópu: Úrslit og markaskorarar Veislan hélt áfram í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld þar sem Porto vann 2-1 sigur gegn Arsenal á Dragao-leikvanginum og Bayern München bar sigurorð af Fiorentina 2-1 á Allianzx-leikvanginum. Fótbolti 17.2.2010 18:45
Maxi Rodriguez nýtur lífsins hjá Liverpool Argentínumaðurinn Maxi Rodriguez sér ekki eftir því að hafa komið til enska liðsins Liverpool og kann vel við sig í Bítlaborginni. Enski boltinn 17.2.2010 17:45
Drogba, Eto’o og Essien voru þeir þrír bestu í Afríku 2009 Þrír leikmenn hafa verið tilnefndir til verðlaunanna besti knattspyrnumaður Afríku fyrir árið 2009 en það eru þeir Didier Drogba, Samuel Eto’o og Michael Essien. Útnefningin fer fram í Gana 11. mars næstkomandi. Fótbolti 17.2.2010 17:00
Samuel Eto'o: Sakna Barcelona en ætla að vinna titla með Inter Samuel Eto'o segist sakna Barcelona en hann er jafnframt á því að ætla sér að vinna titla með Inter á Ítalíu. Eto'o og félagar í Inter eru á toppnum heima fyrir og mæta Chelsea í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 17.2.2010 16:52
Antonio Cassano vildi frekar berja Lippi en tileinka honum lag Antonio Cassano gat ekki falið svekkelsið sitt út í Marcello Lippi, landsliðsþjálfara Ítala, þegar hann kom fram sem gestur á tónlistarhátíð í Sanremo á ítalíu. Fótbolti 17.2.2010 16:30
Darren Bent: Hættur með twitter-síðuna sína Framherjinn Darren Bent er hættur að skrifa inn á twitter-síðuna sína og ætlar þess í stað að einbeita sér að hjálpa Sunderland að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 17.2.2010 16:00
Hulk og Falcao gætu orðið erfiðir fyrir Arsenal í kvöld Suður-ameríska framherjaparið hjá Porto, Hulk og Falcao, munu örugglega láta reyna á vængbrotna Arsenal-vörnina í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin mætast á Estadio do Dragao í Porto klukkan 19.45 í kvöld. Fótbolti 17.2.2010 15:30
Liverpool og City fylgjast með neglaranum frá Nígeríu - myndband Liverpool og Manchester City eru bæði hafa sýnt nígeríska bakverðinum Taye Taiwo mikinn áhuga en hann spilar nú með franska liðinu Olympique Marseille. Franskir fjölmiðlar hafa skrifað um áhuga ensku úrvalsdeildarliðanna. Enski boltinn 17.2.2010 15:00
Michael Carrick er sjokkeraður yfir rauða spjaldinu í gær Michael Carrick, leikmaður Manchester United, var í sjokki yfir fyrsta rauða spjaldinu á ferlinum sem hann fékk í lok leiksins á móti AC Milan í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 17.2.2010 14:30
Almunia er búinn að vera að pína sig í síðustu leikjum Arsenal Markvörðurinn Manuel Almunia fór ekki með Arsenal til Portúgals þar sem liðið mætir Porto í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Manuel Almunia er búinn að vera spila meiddur síðustu vikur en meiddist enn meira á æfingu í vikunni. Fótbolti 17.2.2010 14:00
Hólmfríður var að hugsa um að hætta í fótbolta Hólmfríður Magnúsdóttir er að hefja sitt fyrsta tímabil í bandarísku atvinnumannadeildinni í fótbolta með Philadelphia Independence. Fyrir rúmum tveimur árum var hún þó að íhuga að hætta í fótbolta en þetta kemur fram í viðtali við hana Í afmælisriti KR sem kom út í gær og er fjallað um á heimasíðu KR. Fótbolti 17.2.2010 13:30
Benitez ætlar ekki að taka neina áhættu með Torres og Benayoun Rafael Benitez, stjóri Liverpool, ætlar ekki að taka áhættuna á því að láta Fernando Torres og Yossi Benayoun spila of snemma heldur ætlar hann að gefa þeim allan tíma sem þeir þurfa til þess að ná sér góðum af meiðslunum. Enski boltinn 17.2.2010 13:00
Búið að staðfesta það að Hiddink taki við Tyrkjum 1. ágúst Guus Hiddink verður næsti þjálfari tyrkneska landsliðsins en þessi 63 ára Hollendingur er búinn að gera tveggja ára samning við tyrkneska knattspyrnusambandið. Hiddink tekur við þjálfun liðsins 1. ágúst næstkomandi. Fótbolti 17.2.2010 11:00
Owen Coyle ætlar að standa með Elmander Owen Coyle, stjóri Bolton, hvetur Svíann Johan Elmander til að missa ekki trúna á eigin ágæti þrátt fyrir að vera hreinlega fyrirmunað að skora. Elmander hefur skorað tvö mörk í úrvalsdeildinni á tímabilinu og hefur ekki að margra mati staðið undir kaupverðinu frá franska liðinu Toulouse. Enski boltinn 17.2.2010 10:00
Hálfleiks-hárblásturinn kom frá Rooney en ekki Ferguson Wayne Rooney átti ekki bara frábæran seinni hálfleik sjálfur í 3-2 sigri Manchester United á AC Milan í Meistaradeildinni heldur kveikti hann í félögum sínum í búningsklefanum í hálfleik. Fótbolti 17.2.2010 09:30
Pellegrini: Sóknarleikurinn var of hægur hjá okkur „Þetta voru ekki góð úrslit þar sem við töpuðum og náðum ekki að skora útivallarmark en þetta er enginn heimsendir. Ég er sannfærður um að lið mitt nái að snúa taflinu við,“ sagði Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Real Madrid, eftir 1-0 tap liðs síns í fyrri leiknum gegn Lyon í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 16.2.2010 23:11
Beckham: Ég naut þess mjög að spila leikinn „Þetta var fínt og ég naut þess mjög að spila leikinn. Stuðningsmennirnir voru mér líka góðir og það var frábært að spila þennan leik fyrir fullum leikvangi og mikilli stemningu,“ sagði Beckham eftir 2-3 sigur Manchester United gegn AC Milan í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á San Siro-leikvanginum í kvöld. Fótbolti 16.2.2010 23:01
Ferguson: Rooney var stórkostlegur í kvöld Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United hrósaði framherjanum Wayne Rooney sérstaklega í leikslok eftir 2-3 sigur liðs síns gegn AC Milan í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á San Siro-leikvanginum í kvöld. Rooney skoraði tvö mörk fyrir United og var mjög ógnandi í sóknarleik liðsins. Fótbolti 16.2.2010 22:49
Rooney: Við áttum sigurinn klárlega skilið „Eftir að við komumst í 1-3 þá vorum við eina liðið á vellinum og við áttu sigurinn klárlega skilið. Það er því svekkjandi að við höfum fengið á okkur seinna markið því það heldur AC Milan inni í einvíginu,“ sagði Wayne Rooney í leikslok eftir 2-3 sigur Manchester United gegn AC Milan á San Siro-leikvanginum í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Enski boltinn 16.2.2010 22:39
City skaust í fjórða sætið eftir jafntefli gegn Stoke Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þar sem Stoke og Manchester City gerði 1-1 jafntefli á Britannia-leivanginum. Enski boltinn 16.2.2010 22:19
Evrópudeild UEFA: Distin hetja og skúrkur Everton Enska úrvalsdeildarfélagið Everton vann 2-1 sigur gegn portugalska félaginu Sporting Lissabon í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA á Goodison Park-leikvanginum í kvöld. Fótbolti 16.2.2010 19:36
Fellaini líklega frá vegna meiðsla í hálft ár Everton hefur orðið fyrir miklu áfalli því staðfest hefur verið að miðjumaðurinn Marouane Fellaini verður frá vegna meiðsla í allt að því sex mánuði. Enski boltinn 16.2.2010 19:12
Carlo Ancelotti: Mér er sama hjá hverjum mínir leikmenn sofa Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er bara rólegur yfir öllu fjaðrafokinu í kringum leikmenn hans utan vallar. Hann ætlar ekki að refsa sínum mönnum fyrir mistök utan vallar. Enski boltinn 16.2.2010 18:00
Fyrrum varnarmaður AC Milan: Stoppið Rooney og þá vinnið þið United Giuseppe Pancaro, fyrrum varnarmaður AC Milan, hefur ráðlagt sínum mönnum fyrir leikinn á móti Manchester United í Meistaradeildinni í kvöld. Pancaro segir að AC Milan verði að stoppa Wayne Rooney til þess að komast áfram í átta liða úrslitin. Fótbolti 16.2.2010 17:15
Henry ekki búinn að spila eina mínútu í síðustu leikjum Barcelona Thierry Henry virðist ekki lengur vera inn í myndinni hjá Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, ef marka má síðustu leiki hjá spænsku Evrópumeisturnum. Það bendir því allt til þess að Frakkinn sé á förum frá liðinu í vor. Fótbolti 16.2.2010 16:30
Meistaradeild Evrópu: Úrslit og markaskorarar Sextán liða úrslit Meistaradeildar hófust í kvöld með tveimur hörkuleikjum þar sem Manchester United vann ótrúlegan 2-3 sigur gegn AC Milan og Lyon vann 1-0 sigur gegn Real Madrid. Fótbolti 16.2.2010 16:16
Drogba: Ég er allt öðruvísi leikmaður en Rooney Didier Drogba, framherji Chelsea, verður ekkert pirraður á því að vera borinn saman við Wayne Rooney hjá Manchester United. Drogba og Rooney eru ekki bara að keppa um meistaratitilinn með liðum sínum því þeir eiga einnig í harði baráttu um gullskóinn. Enski boltinn 16.2.2010 16:00
Fimm sterkir leikmenn flugu ekki með Arsenal til Portúgals Arsenal verður án fimm sterkra leikmanna á móti Porto í fyrri leiknum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar á morgun. Þetta kom í ljós í dag þegar átján mánna hópur Arsenal flaug til Portúgal í dag. Fótbolti 16.2.2010 15:15