Fótbolti Fyrsti titill Kristjáns með HB Færeyska liðið HB vann í gær titilinn meistarar meistaranna þar í landi. Liðið lagði hina færeysku Víkinga 2-1 í úrslitaleiknum en þetta er annað árið í röð sem HB vinnur þennan árlega leik. Fótbolti 15.3.2010 11:15 Ekkert áfall fyrir England að missa Beckham Ensku dagblöðin eru þakin fréttum af David Beckham og meiðslum hans sem gera það að verkum að hann getur ekki tekið þátt í HM í sumar. Ekki eru allir sem gráta þær fréttir. Enski boltinn 15.3.2010 10:45 Andy Cole: Beckham kemur til baka Andy Cole, fyrrum samherji David Beckham með Manchester United og enska landsliðinu, segist sannfærður um að Beckham komi sterkur til baka eftir meiðslin. Enski boltinn 15.3.2010 10:15 Capello: Finn til með Beckham David Beckham mun í dag gangast undir aðgerð á hásin en hún verður framkvæmd í Finnlandi. Hann meiddist í leik AC Milan og Chievo og verður frá í fjóra mánuði. Enski boltinn 15.3.2010 09:45 Guðmundur lék með KR í gær - Guðjón horfði á Um helgina gengu KR-ingar frá lánssamningunum við þá Guðmund Reyni Gunnarsson og Guðjón Baldvinsson. Koma þeir á láni út leiktíðina frá sænska liðinu GAIS þar sem þeir hafa ekki náð að festa sig í sessi. Íslenski boltinn 15.3.2010 09:15 Calderon: Real Madrid ætla sér Rooney Fyrrum forseti Real Madrid, Ramon Calderon, segir að félagið sé með augun föst á framherja United, Wayne Rooney og er búist við því að þeir leggji fram risatilboð í leikmanninn næsta sumar. Enski boltinn 14.3.2010 23:30 David Beckham sleit líklega hásin í sigri AC Milan HM-draumar David Beckham dóu væntanlega í kvöld þegar enski landsliðsmaðurinn sleit líklega hásin í 1-0 sigurleik AC Milan á Chievo í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Beckham meiddist í lok leiksins og varð AC Milan að klára leikinn með tíu menn þar sem liðið var búið með skiptingarnar sínar. Fótbolti 14.3.2010 23:00 Higuain og Messi skoruðu báðir þrennu í spænska boltanum í kvöld Argentínumennirnir Gonzalo Higuain og Lionel Messi voru í miklu stuði með liðum sínum Real Madrid og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Real Madrid og Barcelona unnu bæði góða sigra eru því áfram með jafnmörg stig á toppnum. Fótbolti 14.3.2010 22:45 Daniel Alves: Kaka valdi vitlaust félag Daniel Alves, bakvörður Barcelona, vill meina að félagi hans hjá brasilíska landsliðinu, Kaka hafi valið vitlaust félag er hann ákvað að ganga til liðs við Real Madrid. Fótbolti 14.3.2010 22:00 Eto'o: Vinnum Chelsea og bikarinn er okkar Samuel Eto'o, framherji Inter, hefur varað Chelsea við sóknarbolta er liðin mætast í Meistaradeild evrópu í næstu viku. Fótbolti 14.3.2010 20:15 Villareal vilja Riera sem staðgengil Pires Samkvæmt Sunday Mirror ætlar spænska liðið Villareal að reyna kaupa Albert Riera, leikmann Liverpool, til þess að fylla skarð Robert Pires hjá liðinu. Fótbolti 14.3.2010 19:45 Veigar Páll lagði upp tvö mörk í sigri Stabæk Veigar Páll Gunnarsson og félagar í Stabæk unnu 3-2 útisigur á Odd Grenland í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Veigar Páll byrjaði endurkomuna sína í norska boltann vel því hann lagði upp tvö fyrstu mörk Stabæk á tímabilinu. Fótbolti 14.3.2010 19:15 Deco tilbúinn að yfirgefa Chelsea Deco, miðjumaður Chelsea, er tilbúinn að yfirgefa Chelsea-liðið og snúa heim til Brasilíu. „Ég er reiðubúinn að snúa aftur til Brasilíu. Ég myndi vilja fara til Corinthians, en ef að ég fæ annað gott boð frá Brasilíu mun ég skoða það mjög vel og að lokum snúa aftur heim," sagði Deco sem vill ólmur fara komast til heimalandsins. Enski boltinn 14.3.2010 18:45 Landon Donovan farinn heim Bandaríkjamaðurinn, Landon Donovan, er snúinn aftur heim eftir 10 vikna veru í herbúðum Everton. Donovan var á láni frá Los Angeles Galaxy. Enski boltinn 14.3.2010 18:15 Jafnt hjá Sunderland og City Sunderland og Manchester City skildu jöfn 1-1 í ensku úrvaldsdeildinni í dag. Leikurinn var fjörugur en markvörður Sunderland, Craig Gordon, varði oft á tíðum frábærlega og hélt heimamönnum inn í leiknum. Það reyndist þó ekki nóg. Enski boltinn 14.3.2010 17:55 Wenger: Ramsay mun snúa aftur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Aaron Ramsay sem fótbrotnaði ílla með liðinu muni koma aftur út á völlinn klæddur Arsenal treyjunni þegar hann hefur náð sér af meiðslunum. Enski boltinn 14.3.2010 17:15 Ferguson: Rooney getur náð markameti Ronaldo Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður eftir 3-0 sigur sinna manna gegn Fulham í dag. Enski boltinn 14.3.2010 16:45 United að landa Jack Rodwell Það lítur út fyrir að Manchester United sé að krækja í björtustu stjörnu Everton-liðsins, Jack Rodwell, en Chelsea og Manchester City hafa einnig áhuga á leikmanninum. Enski boltinn 14.3.2010 16:45 Real Madrid og Inter berjast um varnarmann Lazio Real Madrid hafa bæst við í kapphlaupið um hinn 24 ára varnarmann Lazio, Aleksandar Kolarov, en bæði Inter og Real Madrid vilja ólm fá hann í sínar raðir næsta sumar. Fótbolti 14.3.2010 16:15 Rooney með tvö í sigri United á Fulham Manchester United sigraði Fulham 3-0 á Old Trafford í ensku úrvaldsdeildinni í dag. Enski boltinn 14.3.2010 15:06 Carragher: Portsmouth hafa engu að tapa Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, hefur varað liðsfélaga sína við því að vanmeta ekki lið Portsmouth þegar liðin mætast n.k. mánudagskvöld í ensku úrvaldsdeildinni. Enski boltinn 14.3.2010 14:45 Redknapp himinlifandi með að hafa haldið í Pavlyuchenko Roman Pavlyuchenko vildi fara frá Tottenham í janúarglugganum en Harry Redknapp, stjóri liðsins, kom í veg fyrir að Rússinn færi frá félaginu. Enski boltinn 14.3.2010 13:15 Ferguson talar um hugsanlega endurkomu Ronaldo á Old Trafford Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist búast alveg eins við því að Cristiano Ronaldo spili einhvern tímann aftur fyrir Manchester United en félagið seldi Portúgalann til Real Madrid fyrir 80 milljónir punda í sumar. Enski boltinn 14.3.2010 12:45 Arsene Wenger: Ekki gott fyrir hjartað mitt Arsene Wenger, stjóri Arsenal, vonast til að dramatískur sigur liðsins á Hull í gær gefi hans mönnum trúna á það að þeir geti unnið enska meistaratitilinn í vor. Enski boltinn 14.3.2010 12:00 Arshavin: Pressan mun eyðileggja HM fyrir Englandi Andrei Arshavin, rússneski landsliðsmaðurinn hjá Arsenal, hefur varað ensku blaðamennina við því að þeir geti hreinlega eyðilagt möguleika enska landsliðsins á HM í Suður-Afríku í sumar. Enski boltinn 14.3.2010 11:30 Fernando Torres: Liverpool verður að kaupa fullt af nýjum mönnum Fernando Torres, framherji Liverpool, sagði að félagið þyrfti að styrkja sig mikið fyrir næsta tímabil þegar hann var í viðtali hjá spænska blaðinu AS. Enski boltinn 14.3.2010 10:00 Markajafntefli hjá kvennaliðum Þór/KA og Vals í Boganum Þór/KA og Valur gerðu 2-2 jafntefli í Lengjubikar kvenna í Boganum á Akureyri í gærkvöldi en bæði lið höfðu unnið fyrsta leik sinn í keppninni. Þór/KA vann 3-1 sigur á KR í fyrsta leik á sama tíma og Valur vann 4-0 sigur á Stjörnunni. Íslenski boltinn 14.3.2010 09:00 Stuðningsmenn Hertha réðust inn á völlinn eftir tapið í gær Leikmenn, þjálfarar og dómarar máttu þakka fyrir að sleppa undan reiðum stuðningsmönum Herthu Berlin sem réðust inn á völlinn eftir 1-2 tap liðsins á móti Nurnberg á Ólympíuleikvanginum í Berlín í gær. Fótbolti 14.3.2010 07:00 Tógó-markvörðurinn ætlar að leita réttar síns Tógó-maðurinn Kodjovi Obilale ætlar að kæra stjórnarmenn afríska knattspyrnusambandsins vegna framferði þeirra í tengslum við skotárásina á rútu landsliðs Tógó rétt fyrir Afríkukeppni landsliða í janúar. Fótbolti 14.3.2010 06:00 Tvö mörk frá Arjen Robben komu Bayern á toppinn Hollendingurinn Arjen Robben tryggði Bayern Munchen toppsætið í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta með því að skora bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Freiburg. Fótbolti 13.3.2010 22:00 « ‹ ›
Fyrsti titill Kristjáns með HB Færeyska liðið HB vann í gær titilinn meistarar meistaranna þar í landi. Liðið lagði hina færeysku Víkinga 2-1 í úrslitaleiknum en þetta er annað árið í röð sem HB vinnur þennan árlega leik. Fótbolti 15.3.2010 11:15
Ekkert áfall fyrir England að missa Beckham Ensku dagblöðin eru þakin fréttum af David Beckham og meiðslum hans sem gera það að verkum að hann getur ekki tekið þátt í HM í sumar. Ekki eru allir sem gráta þær fréttir. Enski boltinn 15.3.2010 10:45
Andy Cole: Beckham kemur til baka Andy Cole, fyrrum samherji David Beckham með Manchester United og enska landsliðinu, segist sannfærður um að Beckham komi sterkur til baka eftir meiðslin. Enski boltinn 15.3.2010 10:15
Capello: Finn til með Beckham David Beckham mun í dag gangast undir aðgerð á hásin en hún verður framkvæmd í Finnlandi. Hann meiddist í leik AC Milan og Chievo og verður frá í fjóra mánuði. Enski boltinn 15.3.2010 09:45
Guðmundur lék með KR í gær - Guðjón horfði á Um helgina gengu KR-ingar frá lánssamningunum við þá Guðmund Reyni Gunnarsson og Guðjón Baldvinsson. Koma þeir á láni út leiktíðina frá sænska liðinu GAIS þar sem þeir hafa ekki náð að festa sig í sessi. Íslenski boltinn 15.3.2010 09:15
Calderon: Real Madrid ætla sér Rooney Fyrrum forseti Real Madrid, Ramon Calderon, segir að félagið sé með augun föst á framherja United, Wayne Rooney og er búist við því að þeir leggji fram risatilboð í leikmanninn næsta sumar. Enski boltinn 14.3.2010 23:30
David Beckham sleit líklega hásin í sigri AC Milan HM-draumar David Beckham dóu væntanlega í kvöld þegar enski landsliðsmaðurinn sleit líklega hásin í 1-0 sigurleik AC Milan á Chievo í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Beckham meiddist í lok leiksins og varð AC Milan að klára leikinn með tíu menn þar sem liðið var búið með skiptingarnar sínar. Fótbolti 14.3.2010 23:00
Higuain og Messi skoruðu báðir þrennu í spænska boltanum í kvöld Argentínumennirnir Gonzalo Higuain og Lionel Messi voru í miklu stuði með liðum sínum Real Madrid og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Real Madrid og Barcelona unnu bæði góða sigra eru því áfram með jafnmörg stig á toppnum. Fótbolti 14.3.2010 22:45
Daniel Alves: Kaka valdi vitlaust félag Daniel Alves, bakvörður Barcelona, vill meina að félagi hans hjá brasilíska landsliðinu, Kaka hafi valið vitlaust félag er hann ákvað að ganga til liðs við Real Madrid. Fótbolti 14.3.2010 22:00
Eto'o: Vinnum Chelsea og bikarinn er okkar Samuel Eto'o, framherji Inter, hefur varað Chelsea við sóknarbolta er liðin mætast í Meistaradeild evrópu í næstu viku. Fótbolti 14.3.2010 20:15
Villareal vilja Riera sem staðgengil Pires Samkvæmt Sunday Mirror ætlar spænska liðið Villareal að reyna kaupa Albert Riera, leikmann Liverpool, til þess að fylla skarð Robert Pires hjá liðinu. Fótbolti 14.3.2010 19:45
Veigar Páll lagði upp tvö mörk í sigri Stabæk Veigar Páll Gunnarsson og félagar í Stabæk unnu 3-2 útisigur á Odd Grenland í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Veigar Páll byrjaði endurkomuna sína í norska boltann vel því hann lagði upp tvö fyrstu mörk Stabæk á tímabilinu. Fótbolti 14.3.2010 19:15
Deco tilbúinn að yfirgefa Chelsea Deco, miðjumaður Chelsea, er tilbúinn að yfirgefa Chelsea-liðið og snúa heim til Brasilíu. „Ég er reiðubúinn að snúa aftur til Brasilíu. Ég myndi vilja fara til Corinthians, en ef að ég fæ annað gott boð frá Brasilíu mun ég skoða það mjög vel og að lokum snúa aftur heim," sagði Deco sem vill ólmur fara komast til heimalandsins. Enski boltinn 14.3.2010 18:45
Landon Donovan farinn heim Bandaríkjamaðurinn, Landon Donovan, er snúinn aftur heim eftir 10 vikna veru í herbúðum Everton. Donovan var á láni frá Los Angeles Galaxy. Enski boltinn 14.3.2010 18:15
Jafnt hjá Sunderland og City Sunderland og Manchester City skildu jöfn 1-1 í ensku úrvaldsdeildinni í dag. Leikurinn var fjörugur en markvörður Sunderland, Craig Gordon, varði oft á tíðum frábærlega og hélt heimamönnum inn í leiknum. Það reyndist þó ekki nóg. Enski boltinn 14.3.2010 17:55
Wenger: Ramsay mun snúa aftur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Aaron Ramsay sem fótbrotnaði ílla með liðinu muni koma aftur út á völlinn klæddur Arsenal treyjunni þegar hann hefur náð sér af meiðslunum. Enski boltinn 14.3.2010 17:15
Ferguson: Rooney getur náð markameti Ronaldo Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður eftir 3-0 sigur sinna manna gegn Fulham í dag. Enski boltinn 14.3.2010 16:45
United að landa Jack Rodwell Það lítur út fyrir að Manchester United sé að krækja í björtustu stjörnu Everton-liðsins, Jack Rodwell, en Chelsea og Manchester City hafa einnig áhuga á leikmanninum. Enski boltinn 14.3.2010 16:45
Real Madrid og Inter berjast um varnarmann Lazio Real Madrid hafa bæst við í kapphlaupið um hinn 24 ára varnarmann Lazio, Aleksandar Kolarov, en bæði Inter og Real Madrid vilja ólm fá hann í sínar raðir næsta sumar. Fótbolti 14.3.2010 16:15
Rooney með tvö í sigri United á Fulham Manchester United sigraði Fulham 3-0 á Old Trafford í ensku úrvaldsdeildinni í dag. Enski boltinn 14.3.2010 15:06
Carragher: Portsmouth hafa engu að tapa Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, hefur varað liðsfélaga sína við því að vanmeta ekki lið Portsmouth þegar liðin mætast n.k. mánudagskvöld í ensku úrvaldsdeildinni. Enski boltinn 14.3.2010 14:45
Redknapp himinlifandi með að hafa haldið í Pavlyuchenko Roman Pavlyuchenko vildi fara frá Tottenham í janúarglugganum en Harry Redknapp, stjóri liðsins, kom í veg fyrir að Rússinn færi frá félaginu. Enski boltinn 14.3.2010 13:15
Ferguson talar um hugsanlega endurkomu Ronaldo á Old Trafford Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist búast alveg eins við því að Cristiano Ronaldo spili einhvern tímann aftur fyrir Manchester United en félagið seldi Portúgalann til Real Madrid fyrir 80 milljónir punda í sumar. Enski boltinn 14.3.2010 12:45
Arsene Wenger: Ekki gott fyrir hjartað mitt Arsene Wenger, stjóri Arsenal, vonast til að dramatískur sigur liðsins á Hull í gær gefi hans mönnum trúna á það að þeir geti unnið enska meistaratitilinn í vor. Enski boltinn 14.3.2010 12:00
Arshavin: Pressan mun eyðileggja HM fyrir Englandi Andrei Arshavin, rússneski landsliðsmaðurinn hjá Arsenal, hefur varað ensku blaðamennina við því að þeir geti hreinlega eyðilagt möguleika enska landsliðsins á HM í Suður-Afríku í sumar. Enski boltinn 14.3.2010 11:30
Fernando Torres: Liverpool verður að kaupa fullt af nýjum mönnum Fernando Torres, framherji Liverpool, sagði að félagið þyrfti að styrkja sig mikið fyrir næsta tímabil þegar hann var í viðtali hjá spænska blaðinu AS. Enski boltinn 14.3.2010 10:00
Markajafntefli hjá kvennaliðum Þór/KA og Vals í Boganum Þór/KA og Valur gerðu 2-2 jafntefli í Lengjubikar kvenna í Boganum á Akureyri í gærkvöldi en bæði lið höfðu unnið fyrsta leik sinn í keppninni. Þór/KA vann 3-1 sigur á KR í fyrsta leik á sama tíma og Valur vann 4-0 sigur á Stjörnunni. Íslenski boltinn 14.3.2010 09:00
Stuðningsmenn Hertha réðust inn á völlinn eftir tapið í gær Leikmenn, þjálfarar og dómarar máttu þakka fyrir að sleppa undan reiðum stuðningsmönum Herthu Berlin sem réðust inn á völlinn eftir 1-2 tap liðsins á móti Nurnberg á Ólympíuleikvanginum í Berlín í gær. Fótbolti 14.3.2010 07:00
Tógó-markvörðurinn ætlar að leita réttar síns Tógó-maðurinn Kodjovi Obilale ætlar að kæra stjórnarmenn afríska knattspyrnusambandsins vegna framferði þeirra í tengslum við skotárásina á rútu landsliðs Tógó rétt fyrir Afríkukeppni landsliða í janúar. Fótbolti 14.3.2010 06:00
Tvö mörk frá Arjen Robben komu Bayern á toppinn Hollendingurinn Arjen Robben tryggði Bayern Munchen toppsætið í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta með því að skora bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Freiburg. Fótbolti 13.3.2010 22:00