Fótbolti

Ísland upp fyrir Haíti á styrkleikalista FIFA

Íslenska karlalandsliðið hækkaði sig um eitt sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem var gefinn út í dag. Íslenska landsliðið er nú í 90. sæti á listanum en í 42.sæti meðal 53 Evrópuþjóða.

Fótbolti

Jafntefli í Íslendingaslag

Þrjú Íslendingalið voru á ferðinni í ensku B-deildinni í kvöld og þar af mættust tvö þeirra innbyrðis. Það voru Plymouth og Barnsley en þeim leik lauk með markalausu jafntefli.

Enski boltinn

Japanar ætla mæta í James Bond-jakkafötum á HM í sumar

Japönsku landsliðsmennirnir á HM í sumar verða flottir í tauinu þegar þeir mæta til leiks í heimsmeistarakeppninni í Suður-Afríku. Hver og einn leikmaður fær klæðskerasaumuð jakkaföt sem eru 3000 dollara virði en það samsvarar 385 þúsund íslenskum krónum.

Fótbolti

Talsmaður Mónakó: Hlustum ekki á tilboð í Eið

Eiður Smári Guðjohnsen hefur látið hafa það eftir sér í viðtölum við enska fjölmiðla að hann njóti lífsins í Englandi og að hann vilju halda áfram að spila með Tottenham á næsta tímabili. Það hinsvegar ljóst að Mónakó ætlar ekki að sleppa honum svo auðveldlega.

Enski boltinn

Arshavin: Wenger var brjálaður

Hinn rússneski framherji Arsenal, Andrei Arshavin, greinir frá því á heimasíðu sinni að stjóri liðsins, Arsene Wenger, hafi orðið brjálaður þegar Gunners fékk á sig jöfnunarmark gegn Birmingham.

Enski boltinn