Fótbolti

Mögnuð endurkoma FH

FH-ingar hafa sett topplið ÍBV og Blika sem eru í öðru sæti undir mikla pressu eftir sigurinn á Fylki í gær. Endurkoma liðsins var frábær.

Íslenski boltinn

Atli Viðar: Megum ekki misstíga okkur

„Þetta var ótrúlega skemmtilegur viðsnúningur á leiknum fyrir okkur,“ sagði markaskorarinn Atli Viðar Björnsson eftir sigur sinna manna í FH gegn Fylki á Kaplakrikavelli í kvöld, 4-2. Atli Viðar var á skotskónum og skoraði tvö mörk með stuttu millibili í síðari hálfleik.

Íslenski boltinn

Er Ferguson á eftir liðsfélaga Arnórs?

Manchester United eru sagðir fylgjast með ungum finnskum markverði að nafni Lukas Hradecky sem leikur með danska úrsvaldeildarliðinu Esbjerg. Með liðinu leikur einnig íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Smárason.

Enski boltinn

Tiote á leið til Newcastle

Newcastle United hefur komist að samkomulagi um kaupverð á Fílabeinsstrendingnum Cheick Tiote frá hollenska liðinu FC Twente. Talið er að kaupverð sé um 3.5 milljónir sterlingspunda.

Enski boltinn