Fótbolti

Moyes hughreystir Hodgson

David Moyes, stjóri Everton, hughreysti kollega sinn Roy Hodgson, stjóra Liverpool, eftir 2-0 sigur Everton á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Eftir þetta tap er Liverpool-liðið í næstneðsta sætinu í deildinni en Everton hoppaði hinsvegar upp um sex sæti og alla leið upp í 11. sætið.

Enski boltinn

Arnór hefur ekkert heyrt frá Bröndby

Það er ekkert að gerast í málum Stefáns Gíslason samkvæmt heimildum danska Tipsblaðsins en íslenski miðjumaðurinn hefur ekkert fengið að spila með Bröndby á þessu tímabili eftir að hafa snúið til baka úr láni frá norska félaginu Viking.

Fótbolti

Hodgson: Torres vantar sjálfstraust

Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur nú viðurkennt að eitthvað ami að Ferando Torres sem hefur aðeins náð að skora einu sinni í tíu leikjum sínum með Liverpool til þessa á tímabilinu. Það er þó ekki meiðslin eða skortur á formi sem er að hrjá framherjann að mati stjórans heldur skortur á sjálfstrausti.

Enski boltinn

Ítalía vill ekki spila aftur við Serbíu

Ítalska knattspyrnusambandið segist ekki hafa neinn áhuga á því að spila annan leik við Serba. Leikur liðanna í undankeppni EM 2012 var blásinn af eftir aðeins sex mínútur vegna óláta serbneskra áhorfenda.

Fótbolti

Rooney sagður vilja komast frá Man. Utd

Wayne Rooney hefur beðið um sölu frá Man. Utd eftir að hafa lent i heiftarlegu rifrildi við Sir Alex Ferguson. Það er slúðurblaðið The Sun sem heldur þessu fram í dag. Blaðið er ekki það áreiðanlegasta þannig að stuðningsmenn Man. Utd þurfa ekki að örvænta alveg strax.

Enski boltinn

Chamakh: Þetta var víti

Marouane Chamakh, framherji Arsenal, var sakaður um leikaraskap um helgina er hann fiskaði víti gegn Birmingham sem átti eftir að breyta gangi leiksins.

Enski boltinn

Evra: Þurfum að vera reiðari

Patrice Evra telur að félagar sínir í Manchester United þurfi að sýna meiri ákveðni og reiði. Liðið tapaði niður tveggja marka forystu gegn nýliðum West Brom í gær og gerði þar með fimmta jafnteflið á leiktíðinni.

Enski boltinn

Grant vill Parker í enska landsliðið

Awram Grant, knattspyrnustjóri West Ham, er hissa að Scott Parker skuli ekki hafa fengið kallið í enska landsliðið í haust. Parker hefur leikið vel með West Ham sem hefur þó verið í vandræðum í ensku deildinni.

Enski boltinn

Tévez skoraði tvö í sigri gegn Blackpool

Argentínumaðurinn Carlos Tévez var í aðalhlutverki þegar Manchester City hafði betur gegn Blackpool á útivelli í ensku úrvaldsdeildinni í dag, 2-3. Tévez skoraði tvö mörk í leiknum og var maðurinn á bakvið sigurinn hjá City.

Fótbolti

Góður sigur hjá Gautaborg

IFK Gautaborg vann sinn fyrsta sigur í tæpan mánuð er liðið lagði Brommapojkarna, 2-1, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Fótbolti