Fótbolti Naumt tap Cardiff á útivelli Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í enska B-deildarliðinu Cardiff töpuðu í kvöld fyrir Crystal Palace á útivelli, 1-0, í fyrri viðureign liðanna í undaúrslitum enska deildabikarsins. Enski boltinn 10.1.2012 22:04 Benzema tryggði Real sigur Real Madrid er komið áfram í fjórðungúrslit spænsku bikarkeppninnar eftir 4-2 samanlagðan sigur á Malaga. Karim Benzema tryggði Real 1-0 sigur á útivelli í síðari viðureigninni í kvöld. Fótbolti 10.1.2012 22:00 Emil og félagar úr leik í ítalska bikarnum Hellas Verona mátti sætta sig við dramatískt 3-2 tap fyrir úrvalsdeildarfélaginu Lazio í 16-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld. Er liðið því úr leik. Fótbolti 10.1.2012 21:59 Aron Einar í byrjunarliði Cardiff Aron Einar Gunnarsson er á sínum stað í byrjunarliði Cardiff sem mætir Crystal Palace í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. Enski boltinn 10.1.2012 19:40 Ingólfur til reynslu hjá Celtic Valsmaðurinn Ingólfur Sigurðsson er nú að æfa með skoska stórveldinu Glasgow Celtic þar sem hann verður á reynslu til loka vikunnar. Íslenski boltinn 10.1.2012 18:45 Guðlaugur Victor hættur hjá Hibernian Guðlaugur Victor Pálsson hefur fengið sig lausan undan samningi sínum við skoska úrvalsdeildarfélagið Hibernian en þar fékk hann lítið að spila síðustu vikurnar. Fótbolti 10.1.2012 17:58 Balotelli er ekki á leiðinni til Mílanó: Ánægður í Manchester Mario Balotelli segist ekkert vera á leiðinni frá Manchester City og að hann sé nú mjög ánægður í Manchester-borg þrátt fyrir erfiða byrjun. Balotelli hefur verið orðaður við AC Milan að undanförnu. Enski boltinn 10.1.2012 16:45 Áfrýjun Man. City vísað frá | Kompany fer í fjögurra leikja bann Enska knattspyrnusambandið hefur vísað frá áfrýjun Manchester City vegna rauða spjaldsins sem Vincent Kompany fékk í bikartapinu á móti Manchester United um síðustu helgi. Kompany var rekinn útaf á tólftu mínútu fyrir tveggja fóta tæklingu á Nani. Enski boltinn 10.1.2012 15:49 Er fortíðarrómantíkin að taka yfir hjá Arsenal? - Pires á æfingu í dag Thierry Henry átti ótrúlega endurkomu í Arsenel-liðið í gær þegar hann skoraði sigurmark liðsins í bikarleik á móti Leeds. Nú gæti önnur Arsenal-goðsögn bæst í hópinn hjá liðinu. Robert Pires er farinn að mæta á æfingar hjá Arsene Wenger. Enski boltinn 10.1.2012 15:30 Fabregas: Enginn annar en Henry gæti skorað svona mark Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Arsenal og núverandi leikmaður Barcelona, er einn af fjölmörgum stórstjörnum fótboltaheimsins sem hafa tjáð sig um endurkomu Thierry Henry í Arsenal-liðið í gær. Enski boltinn 10.1.2012 14:45 Gylfi ekki eini miðjumaðurinn á leið til Swansea á láni Gylfi Þór Sigurðsson verður væntanlega ekki eini miðjumaðurinn sem kemur á láni til enska úrvalsdeildarliðsins Swansea í janúarglugganum. Brendan Rodgers, stjóri Swansea, vonast eftir því að ganga frá samningi við Chelsea á næstu tveimur sólarhringum um að fá hinn 18 ára Josh McEachran á láni út tímabilið. Enski boltinn 10.1.2012 14:15 Heiðar kominn með nýjan stjóra | Mark Hughes tekinn við QPR Heiðar Helguson er kominn með nýjan stjóra því Mark Hughes er búinn að gera tveggja og hálfs árs samning við Queens Park Rangers. Hughes mætti á Loftus Road í hádeginu og gekk frá samninginum. Hann tekur við starfi Neil Warnock sem var rekinn á sunnudaginn. Enski boltinn 10.1.2012 13:26 Ramsey fúll - fær ekkert að vita um næsta þjálfara Wales Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal og fyrirliði velska landsliðsins, veit ekkert hvað er að gerast í landsliðsþjálfaramálum Wales en það er ekki enn búið að ráða mann í stað Gary Speed sem svipti sig lífi í nóvember. Enski boltinn 10.1.2012 13:00 Martin Keown fékk þrumuskot í höfuðið í beinni útsendingu - myndband Martin Keown, fyrrum varnarmaður enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, fékk heldur betur að kenna á því þegar hann var við vinnu sína í gær á heimavelli Arsenal, Emirates-leikvanginum. Enski boltinn 10.1.2012 11:30 Platini: Messi verður að vinna HM til að geta talist sá allra besti Lionel Messi jafnaði afrek Michel Platini í gær með því að vinna Gullboltann þrjú ár í röð og Platini segir að Messi sé þegar orðinn einn af bestu fótboltamönnum allra tíma. Forseti UEFA bendir samt á það að Messi geta aldrei verið talinn sá allra besti nema að hann ná árangri með argentínska landsliðinu. Fótbolti 10.1.2012 10:45 Man City og Inter Milan byrjuð að tala saman um Tevez Það stefnir í baráttu á milli Mílanó-félaganna um Carlos Tevez því nú hefur Inter Milan blandað sér inn í málið fyrir alvöru. AC Milan hefur undanfarnar vikur reynt að fá Argentínumanninn að láni en nú hafa Inter-menn hafið viðræður við Manchester City um kaup á Tevez. Enski boltinn 10.1.2012 10:15 Wenger um Henry í gær: Þessa sögu segir þú ungum krökkum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Thierry Henry hafi bætt enn við goðsögn sína hjá Arsenal með því að skora sigurmarkið á móti Leeds í enska bikarnum í gær. Henry kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik og skoraði eina mark leiksins tíu mínútum síðar. Enski boltinn 10.1.2012 09:45 Emil: Fer ekki frá Ítalíu á næstu árum Hafnfirðingurinn Emil Hallfreðsson hefur gert það gott með nýliðum Hellas Verona í ítölsku B-deildinni. Liðið hefur ekki tapað í ellefu leikjum í röð og þar af unnið níu. Fótbolti 10.1.2012 08:00 Cantona býður sig fram til forseta í Frakklandi Eric Cantona, fyrrum framherji Manchester United, hefur tilkynnt að hann hafi í hyggju að bjóða sig fram í embætti forseta Frakklands. Fótbolti 9.1.2012 23:27 Messi fékk fullt hús frá Íslandi Þeir þrír Íslendingar sem tóku þátt í kjöri knattspyrnumanns ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA, settu allir Lionel Messi í efsta sætið. Fótbolti 9.1.2012 22:48 Henry: Ótrúleg tilfinning að skora sem stuðningsmaður "Ég kom aftur til félagsnis sem stuðningsmaður. Það var ótrúlegt að skora mark sem stuðningsmaður Arsenal og núna veit ég hvernig sú tilfinning er,“ sagði markahetjan Thierry Henry eftir sigur sinna manna í Arsenal á Leeds í kvöld. Enski boltinn 9.1.2012 22:16 Viðræður Hughes og QPR halda áfram á morgun Mark Hughes hefur í dag átt í viðræðum við enska úrvalsdeildarfélagið QPR um að gerast knattspyrnustjóri félagsins. Hann segir að viðræður muni halda áfram á morgun. Enski boltinn 9.1.2012 20:38 Messi ætlar að deila Gullboltanum með Xavi Lionel Messi, sem var í kvöld valinn knattspyrnumaður ársins af FIFA þriðja árið í röð, ætlar að deila verðlaununum með Xavi, liðsfélaga sínum. Fótbolti 9.1.2012 20:37 Messi fékk Gullboltann þriðja árið í röð Argentínumaðurinn Lionel Messi var í kvöld útnefndur knattspyrnumaður ársins af Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, sem veitir verðlaunin í samstarfi við France Football. Fótbolti 9.1.2012 19:35 Ferguson um Rooney: Pressan telur sig hafa fundið nýjan Gazza Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur sagt það við Wayne Rooney að hann þurfti að venja sig við það að vera uppsláttarefni í enskum fjölmiðlum líkt og hinn eini sanni Paul Gascoigne var á sínum tíma. Enski boltinn 9.1.2012 18:15 Messi getur jafnað afrek Platini í kvöld Lionel Messi fær að vita það í kvöld hvort að hann fái Gullboltann þriðja árið í röð og komist þá í hóp með Frakkanum Michel Platini, núverandi forseta UEFA en Platini var kosinn besti knattspyrnumaður Evrópu 1983, 1984 og 1985. Fótbolti 9.1.2012 17:30 Tímabilið búið hjá liðsfélaga Heiðars Alejandro Faurlin, liðsfélagi Heiðars Helgusonar hjá Queens Park Rangers, missir af því sem eftir er af tímabilinu eftir að það kom í ljós að hann sleit krossband í hné í bikarleik á móti Milton Keynes Dons um helgina. Enski boltinn 9.1.2012 16:00 Áfrýjun Man. City tekin fyrir skömmu fyrir Liverpool-leikinn Manchester City hefur áfrýjað rauða spjaldinu sem Vincent Kompany fékk fyrir að tækla Nani í bikarleik Manchester-liðanna í gær. Kompany fékk rauða spjaldið strax á tólftu mínútu leiksins og United vann leikinn 3-2 eftir að hafa komist í 3-0 í fyrri hálfleik. Enski boltinn 9.1.2012 14:45 Lygileg endurkoma hjá Henry | Tryggði Arsenal 1-0 sigur Það var söguleg stund á Emirates-vellinum í Lundúnum í kvöld þegar að Thierry Henry tryggði Arsenal 1-0 sigur á Leeds í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 9.1.2012 14:15 Birkir með tilboð frá sex löndum Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason ákvað að framlengja ekki samning sinn við norska félagið Viking þar sem hann hefur spilað undanfarin sex ár og er nú að leita sér að nýju félagi. Fótbolti 9.1.2012 14:15 « ‹ ›
Naumt tap Cardiff á útivelli Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í enska B-deildarliðinu Cardiff töpuðu í kvöld fyrir Crystal Palace á útivelli, 1-0, í fyrri viðureign liðanna í undaúrslitum enska deildabikarsins. Enski boltinn 10.1.2012 22:04
Benzema tryggði Real sigur Real Madrid er komið áfram í fjórðungúrslit spænsku bikarkeppninnar eftir 4-2 samanlagðan sigur á Malaga. Karim Benzema tryggði Real 1-0 sigur á útivelli í síðari viðureigninni í kvöld. Fótbolti 10.1.2012 22:00
Emil og félagar úr leik í ítalska bikarnum Hellas Verona mátti sætta sig við dramatískt 3-2 tap fyrir úrvalsdeildarfélaginu Lazio í 16-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld. Er liðið því úr leik. Fótbolti 10.1.2012 21:59
Aron Einar í byrjunarliði Cardiff Aron Einar Gunnarsson er á sínum stað í byrjunarliði Cardiff sem mætir Crystal Palace í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. Enski boltinn 10.1.2012 19:40
Ingólfur til reynslu hjá Celtic Valsmaðurinn Ingólfur Sigurðsson er nú að æfa með skoska stórveldinu Glasgow Celtic þar sem hann verður á reynslu til loka vikunnar. Íslenski boltinn 10.1.2012 18:45
Guðlaugur Victor hættur hjá Hibernian Guðlaugur Victor Pálsson hefur fengið sig lausan undan samningi sínum við skoska úrvalsdeildarfélagið Hibernian en þar fékk hann lítið að spila síðustu vikurnar. Fótbolti 10.1.2012 17:58
Balotelli er ekki á leiðinni til Mílanó: Ánægður í Manchester Mario Balotelli segist ekkert vera á leiðinni frá Manchester City og að hann sé nú mjög ánægður í Manchester-borg þrátt fyrir erfiða byrjun. Balotelli hefur verið orðaður við AC Milan að undanförnu. Enski boltinn 10.1.2012 16:45
Áfrýjun Man. City vísað frá | Kompany fer í fjögurra leikja bann Enska knattspyrnusambandið hefur vísað frá áfrýjun Manchester City vegna rauða spjaldsins sem Vincent Kompany fékk í bikartapinu á móti Manchester United um síðustu helgi. Kompany var rekinn útaf á tólftu mínútu fyrir tveggja fóta tæklingu á Nani. Enski boltinn 10.1.2012 15:49
Er fortíðarrómantíkin að taka yfir hjá Arsenal? - Pires á æfingu í dag Thierry Henry átti ótrúlega endurkomu í Arsenel-liðið í gær þegar hann skoraði sigurmark liðsins í bikarleik á móti Leeds. Nú gæti önnur Arsenal-goðsögn bæst í hópinn hjá liðinu. Robert Pires er farinn að mæta á æfingar hjá Arsene Wenger. Enski boltinn 10.1.2012 15:30
Fabregas: Enginn annar en Henry gæti skorað svona mark Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Arsenal og núverandi leikmaður Barcelona, er einn af fjölmörgum stórstjörnum fótboltaheimsins sem hafa tjáð sig um endurkomu Thierry Henry í Arsenal-liðið í gær. Enski boltinn 10.1.2012 14:45
Gylfi ekki eini miðjumaðurinn á leið til Swansea á láni Gylfi Þór Sigurðsson verður væntanlega ekki eini miðjumaðurinn sem kemur á láni til enska úrvalsdeildarliðsins Swansea í janúarglugganum. Brendan Rodgers, stjóri Swansea, vonast eftir því að ganga frá samningi við Chelsea á næstu tveimur sólarhringum um að fá hinn 18 ára Josh McEachran á láni út tímabilið. Enski boltinn 10.1.2012 14:15
Heiðar kominn með nýjan stjóra | Mark Hughes tekinn við QPR Heiðar Helguson er kominn með nýjan stjóra því Mark Hughes er búinn að gera tveggja og hálfs árs samning við Queens Park Rangers. Hughes mætti á Loftus Road í hádeginu og gekk frá samninginum. Hann tekur við starfi Neil Warnock sem var rekinn á sunnudaginn. Enski boltinn 10.1.2012 13:26
Ramsey fúll - fær ekkert að vita um næsta þjálfara Wales Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal og fyrirliði velska landsliðsins, veit ekkert hvað er að gerast í landsliðsþjálfaramálum Wales en það er ekki enn búið að ráða mann í stað Gary Speed sem svipti sig lífi í nóvember. Enski boltinn 10.1.2012 13:00
Martin Keown fékk þrumuskot í höfuðið í beinni útsendingu - myndband Martin Keown, fyrrum varnarmaður enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, fékk heldur betur að kenna á því þegar hann var við vinnu sína í gær á heimavelli Arsenal, Emirates-leikvanginum. Enski boltinn 10.1.2012 11:30
Platini: Messi verður að vinna HM til að geta talist sá allra besti Lionel Messi jafnaði afrek Michel Platini í gær með því að vinna Gullboltann þrjú ár í röð og Platini segir að Messi sé þegar orðinn einn af bestu fótboltamönnum allra tíma. Forseti UEFA bendir samt á það að Messi geta aldrei verið talinn sá allra besti nema að hann ná árangri með argentínska landsliðinu. Fótbolti 10.1.2012 10:45
Man City og Inter Milan byrjuð að tala saman um Tevez Það stefnir í baráttu á milli Mílanó-félaganna um Carlos Tevez því nú hefur Inter Milan blandað sér inn í málið fyrir alvöru. AC Milan hefur undanfarnar vikur reynt að fá Argentínumanninn að láni en nú hafa Inter-menn hafið viðræður við Manchester City um kaup á Tevez. Enski boltinn 10.1.2012 10:15
Wenger um Henry í gær: Þessa sögu segir þú ungum krökkum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Thierry Henry hafi bætt enn við goðsögn sína hjá Arsenal með því að skora sigurmarkið á móti Leeds í enska bikarnum í gær. Henry kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik og skoraði eina mark leiksins tíu mínútum síðar. Enski boltinn 10.1.2012 09:45
Emil: Fer ekki frá Ítalíu á næstu árum Hafnfirðingurinn Emil Hallfreðsson hefur gert það gott með nýliðum Hellas Verona í ítölsku B-deildinni. Liðið hefur ekki tapað í ellefu leikjum í röð og þar af unnið níu. Fótbolti 10.1.2012 08:00
Cantona býður sig fram til forseta í Frakklandi Eric Cantona, fyrrum framherji Manchester United, hefur tilkynnt að hann hafi í hyggju að bjóða sig fram í embætti forseta Frakklands. Fótbolti 9.1.2012 23:27
Messi fékk fullt hús frá Íslandi Þeir þrír Íslendingar sem tóku þátt í kjöri knattspyrnumanns ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA, settu allir Lionel Messi í efsta sætið. Fótbolti 9.1.2012 22:48
Henry: Ótrúleg tilfinning að skora sem stuðningsmaður "Ég kom aftur til félagsnis sem stuðningsmaður. Það var ótrúlegt að skora mark sem stuðningsmaður Arsenal og núna veit ég hvernig sú tilfinning er,“ sagði markahetjan Thierry Henry eftir sigur sinna manna í Arsenal á Leeds í kvöld. Enski boltinn 9.1.2012 22:16
Viðræður Hughes og QPR halda áfram á morgun Mark Hughes hefur í dag átt í viðræðum við enska úrvalsdeildarfélagið QPR um að gerast knattspyrnustjóri félagsins. Hann segir að viðræður muni halda áfram á morgun. Enski boltinn 9.1.2012 20:38
Messi ætlar að deila Gullboltanum með Xavi Lionel Messi, sem var í kvöld valinn knattspyrnumaður ársins af FIFA þriðja árið í röð, ætlar að deila verðlaununum með Xavi, liðsfélaga sínum. Fótbolti 9.1.2012 20:37
Messi fékk Gullboltann þriðja árið í röð Argentínumaðurinn Lionel Messi var í kvöld útnefndur knattspyrnumaður ársins af Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, sem veitir verðlaunin í samstarfi við France Football. Fótbolti 9.1.2012 19:35
Ferguson um Rooney: Pressan telur sig hafa fundið nýjan Gazza Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur sagt það við Wayne Rooney að hann þurfti að venja sig við það að vera uppsláttarefni í enskum fjölmiðlum líkt og hinn eini sanni Paul Gascoigne var á sínum tíma. Enski boltinn 9.1.2012 18:15
Messi getur jafnað afrek Platini í kvöld Lionel Messi fær að vita það í kvöld hvort að hann fái Gullboltann þriðja árið í röð og komist þá í hóp með Frakkanum Michel Platini, núverandi forseta UEFA en Platini var kosinn besti knattspyrnumaður Evrópu 1983, 1984 og 1985. Fótbolti 9.1.2012 17:30
Tímabilið búið hjá liðsfélaga Heiðars Alejandro Faurlin, liðsfélagi Heiðars Helgusonar hjá Queens Park Rangers, missir af því sem eftir er af tímabilinu eftir að það kom í ljós að hann sleit krossband í hné í bikarleik á móti Milton Keynes Dons um helgina. Enski boltinn 9.1.2012 16:00
Áfrýjun Man. City tekin fyrir skömmu fyrir Liverpool-leikinn Manchester City hefur áfrýjað rauða spjaldinu sem Vincent Kompany fékk fyrir að tækla Nani í bikarleik Manchester-liðanna í gær. Kompany fékk rauða spjaldið strax á tólftu mínútu leiksins og United vann leikinn 3-2 eftir að hafa komist í 3-0 í fyrri hálfleik. Enski boltinn 9.1.2012 14:45
Lygileg endurkoma hjá Henry | Tryggði Arsenal 1-0 sigur Það var söguleg stund á Emirates-vellinum í Lundúnum í kvöld þegar að Thierry Henry tryggði Arsenal 1-0 sigur á Leeds í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 9.1.2012 14:15
Birkir með tilboð frá sex löndum Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason ákvað að framlengja ekki samning sinn við norska félagið Viking þar sem hann hefur spilað undanfarin sex ár og er nú að leita sér að nýju félagi. Fótbolti 9.1.2012 14:15