Fótbolti Barcelona minnkaði forskot Real í sjö stig | Messi skoraði fallegt mark Barcelona minnkaði forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í sjö stig eftir 2-0 útisigur á Sevilla á útivelli í kvöld. Real Madrid spilar við Malaga á morgun og getur þá aftur náð tíu stiga forskoti. Fótbolti 17.3.2012 18:45 Swansea búið að ná í sextán stig í níu leikjum síðan Gylfi kom Gylfi Þór Sigurðsson hefur heldur betur haft góð áhrifa á Swansea-liðið sem er nú komið upp í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir sannfærandi 3-0 sigur á Fulham á Craven Cottage í dag. Þetta var þriðji sigur Swansea í röð og liðið hefur haldið hreinu í þeim öllum. Enski boltinn 17.3.2012 18:00 Rodgers, stjóri Swansea: Við vorum ótrúlegir Brendan Rodgers, stjóri Swansea, var ánægður eftir 3-0 sigur liðsins á Fulham á Craven Cottage en sigurinn skilaði liðinu upp í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö fyrstu mörk leiksins. Enski boltinn 17.3.2012 17:30 Leik Tottenham og Bolton hætt eftir 40 mínútur | Muamba hneig niður Leikur Tottenham og Bolton í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar var flautaður af í fyrri hálfleik eftir að Fabrice Muamba, leikmaður Bolton, hneig niður fimm mínútum fyrir hálfleik. Staðan var þá 1-1. Enski boltinn 17.3.2012 17:15 Emil og félagar áfram á sigurbraut Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona unnu 2-0 sigur á Vicenza í ítölsku b-deildinni í fótbolta í dag en þetta var annar sigur liðsins í röð og sá fjórði í síðustu fimm leikjum. Hellas Verona er í 3. sæti deildarinnar og til alls líklegt á lokasprettinum. Fótbolti 17.3.2012 16:12 Bale: Það er engin krísa hjá Tottenham Það hefur lítið gengið hjá Gareth Bale og félögum í Tottenham að undanförnu en velski landsliðsmaðurinn er viss um að þeir geti komist aftur á sigurbraut í dag þegar liðið mætir Bolton í átta liða úrslitum enska bikarsins. Enski boltinn 17.3.2012 16:00 John O'Shea: Við vorum örugglega ánægðara liðið í leikslok John O'Shea, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi fyrirliði Sunderland, var nokkuð sáttur eftir 1-1 jafntefli á móti Everton í enska bikarnum á Goodison Park í dag. Sunderland komst yfir í leiknum en átti vök að verjast í seinni hálfleiknum. Enski boltinn 17.3.2012 15:07 Tottenham tilbúið að eyða stórri upphæð í Hazard Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur ýjað að því að Tottenham ætli að vera með í baráttunni um Belgann Eden Hazard sem hefur að undanförnu verið orðaður við mörg stórlið. Enski boltinn 17.3.2012 15:00 Scharner fagnaði ekki jöfnunarmarkinu á móti gömlu félögunum Wigan og West Bromwich Albion gerðu 1-1 jafntefli í fallbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni í dag en heimamenn í Wigan áttu möguleika á því að komst upp úr fallsæti með sigri. Enski boltinn 17.3.2012 14:45 Gylfi með tvö mörk fyrir Swansea í 3-0 útisigri á Fulham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk fyrir Swansea í 3-0 útisigri á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag og heldur því áfram að slá í gegn í bestu deild í heimi. Enski boltinn 17.3.2012 14:30 Tímbilið búið hjá Guðnýju | Sleit krossband í æfingaleik Íslenska kvennalandsliðið varð fyrir áfalli þegar í ljós kom að landsliðskonan Guðný Björk Óðinsdóttir hafi slitið krossband í æfingaleik með Kristianstad á móti Stjörnunni. Morgunblaðið sagði frá þessu í morgun. Íslenski boltinn 17.3.2012 14:00 Elísabet og Sigurður Ragnar svara gagnrýni þjálfara Margrétar Láru Vefsíðan fótbolti.net segir frá því í dag að Margrét Lára Viðarsdóttir sé umræðuefni í sænska staðarblaðinu í Kristianstad vegna ummæla Bernd Schröder þjálfara hennar hjá þýska liðinu Turbine Potsdam. Schröder er óánægður með ástandið á landsliðsframherjanum en Margrét Lára er meidd og gat ekki spilað með Turbine Potsdam í fyrri leik liðsins í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 17.3.2012 13:00 Everton og Sunderland þurfa að mætast aftur Everton og Sunderland þurfa að spila annan leik í átta liða úrslitum enska bikarsins eftir að liðin gerðu 1-1 jafntefli á Goodison Park í dag. Sunderland komst yfir í upphafi leiks en Everton jafnaði fljótlega og var síðan miklu betra liðið í seinni hálfleiknum. Everton-mönnum tókst hinsvegar ekki að skora og Sunderland fær því annan leik á heimavelli sínum. Enski boltinn 17.3.2012 12:30 Messi: Ég vil aldrei fara frá Barcelona Lionel Messi, leikmaður Barcelona, hefur verið hjá félaginu frá því að hann var ellefu ára og það kemur kannski ekki mörgum á óvart að hann ætlar sér að klára ferilinn í Katalóníu. Messi hefur skorað tólf mörk í síðustu fjórum leikjum Barcelona og næst er leikur á móti Sevilla í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld. Fótbolti 17.3.2012 12:00 Kolo Touré: Myndi elska það ef Carlos Tevez tryggði City titilinn Kolo Touré, miðvörður Manchester City, bíður spenntur eftir því að Carlos Tevez fari að spila aftur með liðinu en það bendir allt til þess að það gæti gerst í næsta deildarleik sem er á móti Chelsea á miðvikudaginn. Enski boltinn 17.3.2012 11:30 Forráðamenn Hearts kenna varamönnum um ógreidd laun Forráðamenn skoska knattspyrnufélagsins Hearts hafa staðfest að félagið nái ekki að greiða leikmönnum sínum laun á réttum tíma í þessum mánuði. Þeir kenna meðalljónum liðsins um sem neituðu að yfirgefa félagið í janúar, þiggja laun sín en leggja ekkert til liðsins. Fótbolti 17.3.2012 10:00 Barcelona er of sterkt fyrir Milan Dregið var í átta liða og undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í gær. Heimir Guðjónsson, sérfræðingur 365 í Meistaradeildinni, segir að Barcelona sé of stór biti fyrir AC Milan. Hann spáir því að Chelsea lendi í vandræðum með Benfica en býst við því að Real Fótbolti 17.3.2012 06:00 Zlatan sendi sjónvarpskonu nítján rósir Zlatan Ibrahimovic, leikmaður AC Milan, móðgaði Veru Spadini, fréttmann Sky á Ítalíu, eftir leik á dögunum og hefur nú séð að sér. Fótbolti 16.3.2012 23:30 Króatar hafa áhyggjur af leikmönnum sínum í enska boltanum Forseti króatíska knattspyrnusambandsins, Vlatko Markovic, hefur áhyggjur af leikmönnum landsliðsins sem spila í ensku úrvalsdeildinni. Króatar stefna hátt á EM í Póllandi og Úkraínu í sumar og vonast til þess að þeirra sterkustu menn verði ómeiddir þegar til kastanna kemur. Enski boltinn 16.3.2012 22:45 Ibisevic reyndist fyrrum samherjum sínum illa Bosníumaðurinn Venad Ibisevic skoraði bæði mörk Stuttgart sem lagði Hoffenheim að velli 2-1 á útivelli í kvöld. Ibisevic gekk til liðs við Stuttgart frá Hoffenheim í janúar. Fótbolti 16.3.2012 21:59 Wenger vill ekki afskrifa Newcastle og Liverpool Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er á góðri leið með að skila sínum mönnum í Meistaradeildina enn eitt árið. Arsenal er búið að vinna fimm leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni og er nú í fjórða sætinu með þriggja stiga forskot á Chelsea og aðeins stigi á eftir nágrönnunum í Tottenham. Enski boltinn 16.3.2012 21:30 Guardiola um þjálfara Athletic Bilbao: Er sá besti í heimi í dag Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, sparar ekki hrósið til Marcelo Bielsa, þjálfara Athletic Bilbao liðsins sem fór illa með ensku meistarana í Manchester United í tveimur leikjum í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Bilbao vann fyrri leikinn 2-1 í gær eftir að hafa unnið 3-2 sigur á Old Trafford í síðustu viku. Fótbolti 16.3.2012 19:45 Enn fjölgar erlendum leikmönnum hjá Selfoss | Bosníumaður í markið Nýliðar Selfyssinga í efstu deild karla í knattspyrnu hafa samið við Bosníumanninn Ismet Duracak. Markvörðurinn hefur verið við æfingar með Selfossi undanfarna daga en hann hefur undanfarin ár spilað með Hönefoss í Noregi. Íslenski boltinn 16.3.2012 19:30 Eggert Gunnþór og félagar geta búist við öllu á bílastæðinu Eggert Gunnþór Jónsson og félagar hans í enska úrvalsdeildarliðinu Wolves hafa fengið ráðleggingar varðandi öryggi sitt í kjölfar þess að reiðir stuðningsmenn félagsins réðust á miðjumanninn Jamie O'Hara á bílastæði Molineux-leikvangsins eftir tapið á móti Blackburn á dögunum. Enski boltinn 16.3.2012 19:00 Þjálfari Malmö hrósar Söru fyrir vinnusemina í sigrinum í gær Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði gríðarlega mikilvægt mark í gær þegar sænska liðið LdB Malmö vann 1-0 sigur á þýska stórliðinu Germany 1. FFC Frankfurt í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 16.3.2012 17:30 Park hjá Arsenal fékk leyfi til að seinka herþjónustunni um tíu ár Park Chu-young, framherji Arsenal og suður-kóreska landsliðsins, hefur fengið sérstakt leyfi frá hernum í heimalandi sínu til að seinka herþjónustu sinni um áratug. Hann getur því haldið áfram að spila fyrir enska liðið. Enski boltinn 16.3.2012 16:45 Keflvíkingar búnir að semja við slóvenskan miðvörð Slóvenski varnarmaðurinn Gregor Mohar mun spila með Keflavík í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en hann skrifaði undir samning við félagið í dag. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Keflavík. Íslenski boltinn 16.3.2012 15:30 David Luiz gagnrýnir brottrekstur Villas-Boas | fékk ekki nægan tíma Hinn hárprúði varnarmaður Chelsea, David Luiz, telur að eigandi liðsins, Rússinn Roman Abramovich, hafi hlaupið aðeins á sig með því að reka knattspyrnustjórann Andre Villas-Boas. Brasilíumaðurinn Luiz er með sterkar skoðanir og hann segir að Abramovich hafi átt að gefa Villas-Boas lengri tíma með Chelsea. Enski boltinn 16.3.2012 14:15 Mancini bað stuðningsmenn City afsökunar Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var auðmjúkur eftir að lið hans datt út úr Evrópudeildinni í gærkvöldi. City lenti 2-0 undir (3-0 samanlagt) í fyrri hálfleik en skoraði þrjú mörk í seinni og var nærri því búið að tryggja sig áfram í blálokin. Enski boltinn 16.3.2012 13:45 Leikdagar klárir fyrir átta liða úrslitin í Meistaradeildinni UEFA hefur ákveðið leikdaga fyrir átta liða úrslitin í Meistaradeildinni en dregið var fyrr í dag. Chelsea mun spila sína leiki við Benfica á sama tíma og Real Madrid mætir APOEL frá Kýpur. Stórleikir Barcelona og AC Milan fara síðan fram á sama tíma og leikir þýska liðsins Bayern München. Fótbolti 16.3.2012 13:00 « ‹ ›
Barcelona minnkaði forskot Real í sjö stig | Messi skoraði fallegt mark Barcelona minnkaði forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í sjö stig eftir 2-0 útisigur á Sevilla á útivelli í kvöld. Real Madrid spilar við Malaga á morgun og getur þá aftur náð tíu stiga forskoti. Fótbolti 17.3.2012 18:45
Swansea búið að ná í sextán stig í níu leikjum síðan Gylfi kom Gylfi Þór Sigurðsson hefur heldur betur haft góð áhrifa á Swansea-liðið sem er nú komið upp í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir sannfærandi 3-0 sigur á Fulham á Craven Cottage í dag. Þetta var þriðji sigur Swansea í röð og liðið hefur haldið hreinu í þeim öllum. Enski boltinn 17.3.2012 18:00
Rodgers, stjóri Swansea: Við vorum ótrúlegir Brendan Rodgers, stjóri Swansea, var ánægður eftir 3-0 sigur liðsins á Fulham á Craven Cottage en sigurinn skilaði liðinu upp í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö fyrstu mörk leiksins. Enski boltinn 17.3.2012 17:30
Leik Tottenham og Bolton hætt eftir 40 mínútur | Muamba hneig niður Leikur Tottenham og Bolton í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar var flautaður af í fyrri hálfleik eftir að Fabrice Muamba, leikmaður Bolton, hneig niður fimm mínútum fyrir hálfleik. Staðan var þá 1-1. Enski boltinn 17.3.2012 17:15
Emil og félagar áfram á sigurbraut Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona unnu 2-0 sigur á Vicenza í ítölsku b-deildinni í fótbolta í dag en þetta var annar sigur liðsins í röð og sá fjórði í síðustu fimm leikjum. Hellas Verona er í 3. sæti deildarinnar og til alls líklegt á lokasprettinum. Fótbolti 17.3.2012 16:12
Bale: Það er engin krísa hjá Tottenham Það hefur lítið gengið hjá Gareth Bale og félögum í Tottenham að undanförnu en velski landsliðsmaðurinn er viss um að þeir geti komist aftur á sigurbraut í dag þegar liðið mætir Bolton í átta liða úrslitum enska bikarsins. Enski boltinn 17.3.2012 16:00
John O'Shea: Við vorum örugglega ánægðara liðið í leikslok John O'Shea, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi fyrirliði Sunderland, var nokkuð sáttur eftir 1-1 jafntefli á móti Everton í enska bikarnum á Goodison Park í dag. Sunderland komst yfir í leiknum en átti vök að verjast í seinni hálfleiknum. Enski boltinn 17.3.2012 15:07
Tottenham tilbúið að eyða stórri upphæð í Hazard Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur ýjað að því að Tottenham ætli að vera með í baráttunni um Belgann Eden Hazard sem hefur að undanförnu verið orðaður við mörg stórlið. Enski boltinn 17.3.2012 15:00
Scharner fagnaði ekki jöfnunarmarkinu á móti gömlu félögunum Wigan og West Bromwich Albion gerðu 1-1 jafntefli í fallbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni í dag en heimamenn í Wigan áttu möguleika á því að komst upp úr fallsæti með sigri. Enski boltinn 17.3.2012 14:45
Gylfi með tvö mörk fyrir Swansea í 3-0 útisigri á Fulham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk fyrir Swansea í 3-0 útisigri á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag og heldur því áfram að slá í gegn í bestu deild í heimi. Enski boltinn 17.3.2012 14:30
Tímbilið búið hjá Guðnýju | Sleit krossband í æfingaleik Íslenska kvennalandsliðið varð fyrir áfalli þegar í ljós kom að landsliðskonan Guðný Björk Óðinsdóttir hafi slitið krossband í æfingaleik með Kristianstad á móti Stjörnunni. Morgunblaðið sagði frá þessu í morgun. Íslenski boltinn 17.3.2012 14:00
Elísabet og Sigurður Ragnar svara gagnrýni þjálfara Margrétar Láru Vefsíðan fótbolti.net segir frá því í dag að Margrét Lára Viðarsdóttir sé umræðuefni í sænska staðarblaðinu í Kristianstad vegna ummæla Bernd Schröder þjálfara hennar hjá þýska liðinu Turbine Potsdam. Schröder er óánægður með ástandið á landsliðsframherjanum en Margrét Lára er meidd og gat ekki spilað með Turbine Potsdam í fyrri leik liðsins í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 17.3.2012 13:00
Everton og Sunderland þurfa að mætast aftur Everton og Sunderland þurfa að spila annan leik í átta liða úrslitum enska bikarsins eftir að liðin gerðu 1-1 jafntefli á Goodison Park í dag. Sunderland komst yfir í upphafi leiks en Everton jafnaði fljótlega og var síðan miklu betra liðið í seinni hálfleiknum. Everton-mönnum tókst hinsvegar ekki að skora og Sunderland fær því annan leik á heimavelli sínum. Enski boltinn 17.3.2012 12:30
Messi: Ég vil aldrei fara frá Barcelona Lionel Messi, leikmaður Barcelona, hefur verið hjá félaginu frá því að hann var ellefu ára og það kemur kannski ekki mörgum á óvart að hann ætlar sér að klára ferilinn í Katalóníu. Messi hefur skorað tólf mörk í síðustu fjórum leikjum Barcelona og næst er leikur á móti Sevilla í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld. Fótbolti 17.3.2012 12:00
Kolo Touré: Myndi elska það ef Carlos Tevez tryggði City titilinn Kolo Touré, miðvörður Manchester City, bíður spenntur eftir því að Carlos Tevez fari að spila aftur með liðinu en það bendir allt til þess að það gæti gerst í næsta deildarleik sem er á móti Chelsea á miðvikudaginn. Enski boltinn 17.3.2012 11:30
Forráðamenn Hearts kenna varamönnum um ógreidd laun Forráðamenn skoska knattspyrnufélagsins Hearts hafa staðfest að félagið nái ekki að greiða leikmönnum sínum laun á réttum tíma í þessum mánuði. Þeir kenna meðalljónum liðsins um sem neituðu að yfirgefa félagið í janúar, þiggja laun sín en leggja ekkert til liðsins. Fótbolti 17.3.2012 10:00
Barcelona er of sterkt fyrir Milan Dregið var í átta liða og undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í gær. Heimir Guðjónsson, sérfræðingur 365 í Meistaradeildinni, segir að Barcelona sé of stór biti fyrir AC Milan. Hann spáir því að Chelsea lendi í vandræðum með Benfica en býst við því að Real Fótbolti 17.3.2012 06:00
Zlatan sendi sjónvarpskonu nítján rósir Zlatan Ibrahimovic, leikmaður AC Milan, móðgaði Veru Spadini, fréttmann Sky á Ítalíu, eftir leik á dögunum og hefur nú séð að sér. Fótbolti 16.3.2012 23:30
Króatar hafa áhyggjur af leikmönnum sínum í enska boltanum Forseti króatíska knattspyrnusambandsins, Vlatko Markovic, hefur áhyggjur af leikmönnum landsliðsins sem spila í ensku úrvalsdeildinni. Króatar stefna hátt á EM í Póllandi og Úkraínu í sumar og vonast til þess að þeirra sterkustu menn verði ómeiddir þegar til kastanna kemur. Enski boltinn 16.3.2012 22:45
Ibisevic reyndist fyrrum samherjum sínum illa Bosníumaðurinn Venad Ibisevic skoraði bæði mörk Stuttgart sem lagði Hoffenheim að velli 2-1 á útivelli í kvöld. Ibisevic gekk til liðs við Stuttgart frá Hoffenheim í janúar. Fótbolti 16.3.2012 21:59
Wenger vill ekki afskrifa Newcastle og Liverpool Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er á góðri leið með að skila sínum mönnum í Meistaradeildina enn eitt árið. Arsenal er búið að vinna fimm leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni og er nú í fjórða sætinu með þriggja stiga forskot á Chelsea og aðeins stigi á eftir nágrönnunum í Tottenham. Enski boltinn 16.3.2012 21:30
Guardiola um þjálfara Athletic Bilbao: Er sá besti í heimi í dag Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, sparar ekki hrósið til Marcelo Bielsa, þjálfara Athletic Bilbao liðsins sem fór illa með ensku meistarana í Manchester United í tveimur leikjum í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Bilbao vann fyrri leikinn 2-1 í gær eftir að hafa unnið 3-2 sigur á Old Trafford í síðustu viku. Fótbolti 16.3.2012 19:45
Enn fjölgar erlendum leikmönnum hjá Selfoss | Bosníumaður í markið Nýliðar Selfyssinga í efstu deild karla í knattspyrnu hafa samið við Bosníumanninn Ismet Duracak. Markvörðurinn hefur verið við æfingar með Selfossi undanfarna daga en hann hefur undanfarin ár spilað með Hönefoss í Noregi. Íslenski boltinn 16.3.2012 19:30
Eggert Gunnþór og félagar geta búist við öllu á bílastæðinu Eggert Gunnþór Jónsson og félagar hans í enska úrvalsdeildarliðinu Wolves hafa fengið ráðleggingar varðandi öryggi sitt í kjölfar þess að reiðir stuðningsmenn félagsins réðust á miðjumanninn Jamie O'Hara á bílastæði Molineux-leikvangsins eftir tapið á móti Blackburn á dögunum. Enski boltinn 16.3.2012 19:00
Þjálfari Malmö hrósar Söru fyrir vinnusemina í sigrinum í gær Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði gríðarlega mikilvægt mark í gær þegar sænska liðið LdB Malmö vann 1-0 sigur á þýska stórliðinu Germany 1. FFC Frankfurt í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 16.3.2012 17:30
Park hjá Arsenal fékk leyfi til að seinka herþjónustunni um tíu ár Park Chu-young, framherji Arsenal og suður-kóreska landsliðsins, hefur fengið sérstakt leyfi frá hernum í heimalandi sínu til að seinka herþjónustu sinni um áratug. Hann getur því haldið áfram að spila fyrir enska liðið. Enski boltinn 16.3.2012 16:45
Keflvíkingar búnir að semja við slóvenskan miðvörð Slóvenski varnarmaðurinn Gregor Mohar mun spila með Keflavík í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en hann skrifaði undir samning við félagið í dag. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Keflavík. Íslenski boltinn 16.3.2012 15:30
David Luiz gagnrýnir brottrekstur Villas-Boas | fékk ekki nægan tíma Hinn hárprúði varnarmaður Chelsea, David Luiz, telur að eigandi liðsins, Rússinn Roman Abramovich, hafi hlaupið aðeins á sig með því að reka knattspyrnustjórann Andre Villas-Boas. Brasilíumaðurinn Luiz er með sterkar skoðanir og hann segir að Abramovich hafi átt að gefa Villas-Boas lengri tíma með Chelsea. Enski boltinn 16.3.2012 14:15
Mancini bað stuðningsmenn City afsökunar Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var auðmjúkur eftir að lið hans datt út úr Evrópudeildinni í gærkvöldi. City lenti 2-0 undir (3-0 samanlagt) í fyrri hálfleik en skoraði þrjú mörk í seinni og var nærri því búið að tryggja sig áfram í blálokin. Enski boltinn 16.3.2012 13:45
Leikdagar klárir fyrir átta liða úrslitin í Meistaradeildinni UEFA hefur ákveðið leikdaga fyrir átta liða úrslitin í Meistaradeildinni en dregið var fyrr í dag. Chelsea mun spila sína leiki við Benfica á sama tíma og Real Madrid mætir APOEL frá Kýpur. Stórleikir Barcelona og AC Milan fara síðan fram á sama tíma og leikir þýska liðsins Bayern München. Fótbolti 16.3.2012 13:00