Fótbolti United með fimm stiga forystu á toppnum Það tók Manchester United rúmar 80 mínútur að brjóta ísinn gegn Blackburn í kvöld en liðið vann þó að lokum 2-0 sigur með mörkum Antonio Valencia og Ashley Young. Enski boltinn 2.4.2012 14:29 Skoraði viljandi sjálfsmark og tók 50 milljónir fyrir Nýjasti sökudólgurinn í stóra svikamálinu í kringum hagræðingu úrslita í ítalska fótboltanum er Atalanta-maðurinn Andrea Masiello en hann var handtekinn í gær grunaður um að hafa þegið dágóða upphæð fyrir að skora viljandi í eigið mark. Fótbolti 2.4.2012 14:00 Xavi gæti misst af seinni leiknum á móti AC Milan Xavi Hernández, leikstjórnandi og varafyrirliði Barcelona, er meiddur á kálfa og það er óvíst hvort að hann geti spilað seinni leikinn á móti AC Milan á morgun en liðin keppa þar um sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum en Xavi spilaði 90 mínútur í þeim leik. Fótbolti 2.4.2012 13:30 Liðsfélagar Balotelli hjá City búnir að fá nóg af honum Það er aldrei lognmolla í kringum Mario Balotelli og nú heyrast sögur úr herbúðum Manchester City að liðsfélagar hans í City séu búnir að fá nóg af stælunum í framherjanum. Balotelli fór að rífast við félaga sína í miðjum leik um helgina og lenti síðan í hár saman við einn af reynsluboltum liðsins eftir leik. Enski boltinn 2.4.2012 13:00 Ferguson um De Gea: Hefur sýnt miklar framfarir Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, talar vel um spænska markvörðinn David De Gea sem hann segir hafa gert vel með því að komast í gegnum erfiða fyrstu mánuði á Old Trafford. Enski boltinn 2.4.2012 12:00 Ivanovic: Ánægður með Fernando Torres Branislav Ivanovic segir að Fernando Torres eigi mikinn þátt í bættu gengi Chelsea-liðsins að undanförnu en spænski framherjinn er loksins farinn að skora mörk. Torres er búinn að skora 3 mörk í síðustu 5 leikjum og um helgina batt hann enda á sex mánaða bið eftir marki í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.4.2012 11:15 Dalglish: Við verðum að standa saman Það er enginn uppgjafartónn í Kenny Dalglish, stjóra Liverpool, þrátt fyrir skelfilegt gengi liðsins í ensku úrvalsdeildinni en í gær tapaði liðið í sjötta sinn í sjö leikjum. Enski boltinn 2.4.2012 10:15 Misstir þú af marki Gylfa? | Öll mörkin í enska á Vísi Það var nóg um að vera í enska boltanum um helgina enda fullt af mörkum og mikið um óvænt úrslit. Líkt og vanalega þá er hægt að nálgast öll mörkin á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 2.4.2012 10:00 Skúli Jón heimsækir strákana í Boltanum á X-inu 977 Skúli Jón Friðgeirsson verður gestur í Boltanum á X-inu 977 milli 11 og 12 í dag. Íslenski boltinn 2.4.2012 09:45 Mancini: Þetta gæti verið búið á sunnudaginn Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur smá áhyggjur af því að baráttan um enska meistaratitilinn gæti verið á enda strax um næstu helgi ef úrslitin verði áfram liði hans óhagstæð. Enski boltinn 2.4.2012 09:15 Sjáðu markið sem Kolbeinn skoraði í dag Kolbeinn Sigþórsson var óvænt kallaður inn í leikmannahóp Ajax í dag er liðið mætti Heracles. Kolbeinn er tiltölulega nýbyrjaður að æfa eftir að hafa jafnað sig af fótbroti. Fótbolti 1.4.2012 22:00 Juve farið að anda ofan í hálsmálið á Milan Juventus minnkaði forskot AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar niður í aðeins tvö stig í kvöld. Það er því allt útlit fyrir æsispennandi lokasprett þessara risa á Ítalíu um titilinn. Fótbolti 1.4.2012 20:34 Rosenborg marði jafntefli gegn Lilleström Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Lilleström voru grátlega nálægt því að leggja stórlið Rosenborgar af velli í norska boltanum í kvöld. Fótbolti 1.4.2012 20:00 Stiliyan Petrov fær innblástur frá Fabrice Muamba Stiliyan Petrov, leikmaður Aston Villa, greindist með hvítblæði á dögunum og bíður hans erfið lyfjameðferð en í kjölfarið lagði Búlgarinn skóna á hilluna. Enski boltinn 1.4.2012 19:30 OB tapaði fyrir Brøndby | Rúrik lék allan leikinn Brøndby og OB mættust í dönsku úrvalsdeildinni í dag á Brøndby Stadion. Rúrik Gíslason, leikmaður OB, var settur einn upp á topp og var þar í byrjunarliðinu. Fótbolti 1.4.2012 18:00 Bale: Við erum komnir aftur í gang Gareth Bale, vængmaður Tottenham, var himinlifandi með stigin þrjú sem Tottenham fékk gegn Swansea í dag. Sigurinn kom Spurs upp að hlið Arsenal á töflunni. Enski boltinn 1.4.2012 17:07 Ajax hirti toppsætið af AZ Alkmaar Fjórir leikir fóru fram í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Ajax, stimplaði sig á ný inn í liðið þegar hann skoraði eitt mark í 6-0 sigri Ajax á Heracles Almelo. Fótbolti 1.4.2012 16:25 Dalglish: Menn voru svekktir og pirraðir Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, viðurkenndi að hans menn hefðu ekki höndlað mótlætið gegn Newcastle vel í dag. Pepe Reina, markvörður Liverpool, fékk meðal annars að líta rauða spjaldið undir lok 2-0 tapleiksins. Enski boltinn 1.4.2012 15:20 Markaveisla á Ítalíu | Inter vann Genoa í níu marka leik Fjölmargir leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag en þar ber helst að nefna magnaðan sigur hjá Inter Milan gegn Genoa en alls voru skoruð níu mörk í leiknum. Fótbolti 1.4.2012 15:17 Adebayor sá um Swansea | Gylfi skorar enn einu sinni á útivelli Tottenham vann nokkuð þægilegan sigur, 3-1, á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag en Gylfi Sigurðsson skoraði eina mark Swansea í leiknum. Rafael van der Vaart skoraði fyrsta mark Tottenham í leiknum en Emmanuel Adebayor bætti síðan tveimur við í síðari hálfleiknum og gulltryggði stigin þrjú fyrir heimamenn. Enski boltinn 1.4.2012 14:30 Kolbeinn snéri aftur og skoraði fyrir Ajax Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson er mættur aftur. Kolbeinn var óvænt kallaður inn í leikmannahóp Ajax í dag er liðið mætti Heracles. Fótbolti 1.4.2012 14:29 Kompany: Við þekkjum allir þessa stöðu og eigum ekki að fara á taugum Knattspyrnumaðurinn Vincent Kompany ,fyrirliði Manchester City, vill meina að liðið sé ekki að fara á taugum í titilbaráttunni við erkifjendurna í Manchester United. Enski boltinn 1.4.2012 14:00 Bale: Væri erfitt að segja nei við Barcelona og Real Madrid Vængmaðurinn Gareth Bale hjá Tottenham hefur í fyrsta skipti viðurkennt að hann sé heitur fyrir því að leika á Spáni og segir að hann myndi eiga erfitt með að segja nei við Barcelona og Real Madrid. Enski boltinn 1.4.2012 13:15 Newcastle í litlum vandræðum með Liverpool | Pepe Reina sá rautt Það gengur ekkert né rekur hjá Liverpool þessa daganna í ensku úrvalsdeildinni en liðið tapaði illa fyrir Newcastle, 2-0, á St James' Park. Liverpool hefur aðeins fengið átta stig í deildinni á árinu en Wolves er eina liðið sem hefur fengið færri stig árið 2012. Enski boltinn 1.4.2012 11:45 U19 ára stelpurnar gerðu jafntefli í fyrsta leik Íslenska landsliðið skipað stelpum 19 ára og yngri gerði 1-1 jafntefli gegn Hollandi í fyrsta leik sínum í milliriðli Evrópumótsins í dag. Lára Kristín Pedersen, leikmaður Aftureldingar, skoraði mark Íslands. Íslenski boltinn 31.3.2012 23:38 Henry skoraði þrennu í stórsigri Red Bulls Thierry Henry skoraði sína fyrstu þrennu í bandarísku MLS-deildinni í kvöld er NY Red Bulls rúllaði yfir Montreal Impact, 5-2. Fótbolti 31.3.2012 22:07 Wenger segir að Walcott muni framlengja Theo Walcott mun að öllum líkindum skrifa undir nýjan samning við Arsenal á næstunni og stjórinn, Arsene Wenger, er hæstánægður með spilamennsku leikmannsins í síðustu leikjum. Enski boltinn 31.3.2012 21:00 Dalglish sér ekki eftir að hafa tekið aftur við Liverpool Það hefur myndast svolítil pressa á Kenny Dalglish, stjóra Liverpool, síðustu vikur enda finnst mörgum að hann sé ekki á réttri leið með liðið. Dalglish segist ekki sjá eftir því að hafa ákveðið að snúa aftur sem stjóri þó svo hann eigi á hættu að skaða goðsagnakennda ímynd sína hjá stuðningsmönnum félagsins. Enski boltinn 31.3.2012 20:15 Milan tapaði mikilvægum stigum AC Milan missteig sig í ítalska boltanum í dag þegar liðið fékk aðeins eitt stig í leiknum gegn Catania. Lokatölur þar 1-1. Fótbolti 31.3.2012 17:58 Kári og félagar fengu skell Kári Árnason var í byrjunarliði Aberdeen í skoska boltanum í dag er liðið steinlá gegn Hearts, 3-0. Fótbolti 31.3.2012 16:12 « ‹ ›
United með fimm stiga forystu á toppnum Það tók Manchester United rúmar 80 mínútur að brjóta ísinn gegn Blackburn í kvöld en liðið vann þó að lokum 2-0 sigur með mörkum Antonio Valencia og Ashley Young. Enski boltinn 2.4.2012 14:29
Skoraði viljandi sjálfsmark og tók 50 milljónir fyrir Nýjasti sökudólgurinn í stóra svikamálinu í kringum hagræðingu úrslita í ítalska fótboltanum er Atalanta-maðurinn Andrea Masiello en hann var handtekinn í gær grunaður um að hafa þegið dágóða upphæð fyrir að skora viljandi í eigið mark. Fótbolti 2.4.2012 14:00
Xavi gæti misst af seinni leiknum á móti AC Milan Xavi Hernández, leikstjórnandi og varafyrirliði Barcelona, er meiddur á kálfa og það er óvíst hvort að hann geti spilað seinni leikinn á móti AC Milan á morgun en liðin keppa þar um sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum en Xavi spilaði 90 mínútur í þeim leik. Fótbolti 2.4.2012 13:30
Liðsfélagar Balotelli hjá City búnir að fá nóg af honum Það er aldrei lognmolla í kringum Mario Balotelli og nú heyrast sögur úr herbúðum Manchester City að liðsfélagar hans í City séu búnir að fá nóg af stælunum í framherjanum. Balotelli fór að rífast við félaga sína í miðjum leik um helgina og lenti síðan í hár saman við einn af reynsluboltum liðsins eftir leik. Enski boltinn 2.4.2012 13:00
Ferguson um De Gea: Hefur sýnt miklar framfarir Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, talar vel um spænska markvörðinn David De Gea sem hann segir hafa gert vel með því að komast í gegnum erfiða fyrstu mánuði á Old Trafford. Enski boltinn 2.4.2012 12:00
Ivanovic: Ánægður með Fernando Torres Branislav Ivanovic segir að Fernando Torres eigi mikinn þátt í bættu gengi Chelsea-liðsins að undanförnu en spænski framherjinn er loksins farinn að skora mörk. Torres er búinn að skora 3 mörk í síðustu 5 leikjum og um helgina batt hann enda á sex mánaða bið eftir marki í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.4.2012 11:15
Dalglish: Við verðum að standa saman Það er enginn uppgjafartónn í Kenny Dalglish, stjóra Liverpool, þrátt fyrir skelfilegt gengi liðsins í ensku úrvalsdeildinni en í gær tapaði liðið í sjötta sinn í sjö leikjum. Enski boltinn 2.4.2012 10:15
Misstir þú af marki Gylfa? | Öll mörkin í enska á Vísi Það var nóg um að vera í enska boltanum um helgina enda fullt af mörkum og mikið um óvænt úrslit. Líkt og vanalega þá er hægt að nálgast öll mörkin á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 2.4.2012 10:00
Skúli Jón heimsækir strákana í Boltanum á X-inu 977 Skúli Jón Friðgeirsson verður gestur í Boltanum á X-inu 977 milli 11 og 12 í dag. Íslenski boltinn 2.4.2012 09:45
Mancini: Þetta gæti verið búið á sunnudaginn Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur smá áhyggjur af því að baráttan um enska meistaratitilinn gæti verið á enda strax um næstu helgi ef úrslitin verði áfram liði hans óhagstæð. Enski boltinn 2.4.2012 09:15
Sjáðu markið sem Kolbeinn skoraði í dag Kolbeinn Sigþórsson var óvænt kallaður inn í leikmannahóp Ajax í dag er liðið mætti Heracles. Kolbeinn er tiltölulega nýbyrjaður að æfa eftir að hafa jafnað sig af fótbroti. Fótbolti 1.4.2012 22:00
Juve farið að anda ofan í hálsmálið á Milan Juventus minnkaði forskot AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar niður í aðeins tvö stig í kvöld. Það er því allt útlit fyrir æsispennandi lokasprett þessara risa á Ítalíu um titilinn. Fótbolti 1.4.2012 20:34
Rosenborg marði jafntefli gegn Lilleström Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Lilleström voru grátlega nálægt því að leggja stórlið Rosenborgar af velli í norska boltanum í kvöld. Fótbolti 1.4.2012 20:00
Stiliyan Petrov fær innblástur frá Fabrice Muamba Stiliyan Petrov, leikmaður Aston Villa, greindist með hvítblæði á dögunum og bíður hans erfið lyfjameðferð en í kjölfarið lagði Búlgarinn skóna á hilluna. Enski boltinn 1.4.2012 19:30
OB tapaði fyrir Brøndby | Rúrik lék allan leikinn Brøndby og OB mættust í dönsku úrvalsdeildinni í dag á Brøndby Stadion. Rúrik Gíslason, leikmaður OB, var settur einn upp á topp og var þar í byrjunarliðinu. Fótbolti 1.4.2012 18:00
Bale: Við erum komnir aftur í gang Gareth Bale, vængmaður Tottenham, var himinlifandi með stigin þrjú sem Tottenham fékk gegn Swansea í dag. Sigurinn kom Spurs upp að hlið Arsenal á töflunni. Enski boltinn 1.4.2012 17:07
Ajax hirti toppsætið af AZ Alkmaar Fjórir leikir fóru fram í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Ajax, stimplaði sig á ný inn í liðið þegar hann skoraði eitt mark í 6-0 sigri Ajax á Heracles Almelo. Fótbolti 1.4.2012 16:25
Dalglish: Menn voru svekktir og pirraðir Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, viðurkenndi að hans menn hefðu ekki höndlað mótlætið gegn Newcastle vel í dag. Pepe Reina, markvörður Liverpool, fékk meðal annars að líta rauða spjaldið undir lok 2-0 tapleiksins. Enski boltinn 1.4.2012 15:20
Markaveisla á Ítalíu | Inter vann Genoa í níu marka leik Fjölmargir leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag en þar ber helst að nefna magnaðan sigur hjá Inter Milan gegn Genoa en alls voru skoruð níu mörk í leiknum. Fótbolti 1.4.2012 15:17
Adebayor sá um Swansea | Gylfi skorar enn einu sinni á útivelli Tottenham vann nokkuð þægilegan sigur, 3-1, á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag en Gylfi Sigurðsson skoraði eina mark Swansea í leiknum. Rafael van der Vaart skoraði fyrsta mark Tottenham í leiknum en Emmanuel Adebayor bætti síðan tveimur við í síðari hálfleiknum og gulltryggði stigin þrjú fyrir heimamenn. Enski boltinn 1.4.2012 14:30
Kolbeinn snéri aftur og skoraði fyrir Ajax Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson er mættur aftur. Kolbeinn var óvænt kallaður inn í leikmannahóp Ajax í dag er liðið mætti Heracles. Fótbolti 1.4.2012 14:29
Kompany: Við þekkjum allir þessa stöðu og eigum ekki að fara á taugum Knattspyrnumaðurinn Vincent Kompany ,fyrirliði Manchester City, vill meina að liðið sé ekki að fara á taugum í titilbaráttunni við erkifjendurna í Manchester United. Enski boltinn 1.4.2012 14:00
Bale: Væri erfitt að segja nei við Barcelona og Real Madrid Vængmaðurinn Gareth Bale hjá Tottenham hefur í fyrsta skipti viðurkennt að hann sé heitur fyrir því að leika á Spáni og segir að hann myndi eiga erfitt með að segja nei við Barcelona og Real Madrid. Enski boltinn 1.4.2012 13:15
Newcastle í litlum vandræðum með Liverpool | Pepe Reina sá rautt Það gengur ekkert né rekur hjá Liverpool þessa daganna í ensku úrvalsdeildinni en liðið tapaði illa fyrir Newcastle, 2-0, á St James' Park. Liverpool hefur aðeins fengið átta stig í deildinni á árinu en Wolves er eina liðið sem hefur fengið færri stig árið 2012. Enski boltinn 1.4.2012 11:45
U19 ára stelpurnar gerðu jafntefli í fyrsta leik Íslenska landsliðið skipað stelpum 19 ára og yngri gerði 1-1 jafntefli gegn Hollandi í fyrsta leik sínum í milliriðli Evrópumótsins í dag. Lára Kristín Pedersen, leikmaður Aftureldingar, skoraði mark Íslands. Íslenski boltinn 31.3.2012 23:38
Henry skoraði þrennu í stórsigri Red Bulls Thierry Henry skoraði sína fyrstu þrennu í bandarísku MLS-deildinni í kvöld er NY Red Bulls rúllaði yfir Montreal Impact, 5-2. Fótbolti 31.3.2012 22:07
Wenger segir að Walcott muni framlengja Theo Walcott mun að öllum líkindum skrifa undir nýjan samning við Arsenal á næstunni og stjórinn, Arsene Wenger, er hæstánægður með spilamennsku leikmannsins í síðustu leikjum. Enski boltinn 31.3.2012 21:00
Dalglish sér ekki eftir að hafa tekið aftur við Liverpool Það hefur myndast svolítil pressa á Kenny Dalglish, stjóra Liverpool, síðustu vikur enda finnst mörgum að hann sé ekki á réttri leið með liðið. Dalglish segist ekki sjá eftir því að hafa ákveðið að snúa aftur sem stjóri þó svo hann eigi á hættu að skaða goðsagnakennda ímynd sína hjá stuðningsmönnum félagsins. Enski boltinn 31.3.2012 20:15
Milan tapaði mikilvægum stigum AC Milan missteig sig í ítalska boltanum í dag þegar liðið fékk aðeins eitt stig í leiknum gegn Catania. Lokatölur þar 1-1. Fótbolti 31.3.2012 17:58
Kári og félagar fengu skell Kári Árnason var í byrjunarliði Aberdeen í skoska boltanum í dag er liðið steinlá gegn Hearts, 3-0. Fótbolti 31.3.2012 16:12