Fótbolti

Skúli Jón frá keppni í 2-3 mánuði

Skúli Jón Friðgeirsson, leikmaður Elfsborg í Svíþjóð, verður frá keppni í 2-3 mánuði. Skúli Jón fékk þau skilaboð í gær að hann þyrfti að gangast undir aðgerð á mjöðm.

Fótbolti

Bjarni: Stoke-bolti í Stjörnunni

Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, var ósáttur með tvö töpuð stig þótt Stjörnuliðið væri vissulega gott. Það var þó ekki fallegur fótbolti sem skilaði Stjörnunni stigi í Vesturbænum í kvöld að hans mati.

Íslenski boltinn

Kennie: Holdt kjeft hvor jeg er glad

Kennie Chopart, annar Dananna í liði Stjörnumanna, átti fínan leik með Garðbæingum gegn KR í kvöld. Kennie lék ýmist á hægri eða vinstri kanti, lét finna fyrir sér og óx ásmegin eftir því sem á leikinn leið.

Íslenski boltinn

Magnús: Ekkert agabann hjá ÍBV

Magnús Gylfason, þjálfari ÍBV, neitaði því í viðtali við Vísi eftir 2-1 tap sinna manna gegn Selfossi í kvöld að nokkur af leikmanna liðsins hafi verið í agabanni í dag vegna áfengisdrykkju.

Íslenski boltinn

Umfjöllun og viðtöl: FH - Grindavík 1-1

Grindavík gerði góða ferð í Kaplakrika þar sem liðið sótti 1-1 jafntefli gegn FH. FH sótti meira í leiknum og var meira með boltann en Grindavík skoraði fyrsta markið á 73. mínútu. FH jafnaði metin úr vítaspyrnu sex mínútum fyrir leikslok og þar við sat.

Íslenski boltinn

Treyja Steingríms lögð til hliðar í sumar

Karlalið ÍBV hefur ákveðið að leggja til hliðar treyju númer ellefu í Pepsi-deildinni í sumar. Það verður gert til þess að heiðra minningu Steingríms Jóhannessonar, en hann er markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi í efstu deild.

Íslenski boltinn

Toure: Mancini bað mig um að stíga upp

Yaya Toure, leikmaður Manchester City skoraði bæði mörk liðsins í frábærum 2-0 útisigri á Newcastle í dag. Toure sagði þó titillinn væri ekki í höfn og að liðið væri bara að hugsa um einn leik í einu.

Enski boltinn

Mancini: Þetta er í okkar höndum

Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að titillinn sé ekki í höfn þrátt fyrir sigur liðsins á Newcastle nú fyrr í dag. City á eftir einn heimaleik gegn Queens Park Rangers um næstu helgi og getur liðið tryggt sér Englandsmeistaratitillinn með sigri í honum.

Enski boltinn

Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Keflavík 1-1

Fylkir og Keflavík skildu jöfn, 1-1, í fyrstu umferð Pepsi deildarinnar í kvöld. Keflvíkingar voru mun sterkari í fyrri hálfleiknum en Fylkismenn komu til baka í þeim síðari og voru óheppnir að fara ekki heim með stigin þrjú í leikslok.

Íslenski boltinn