Fótbolti Enrique að hætta með Roma Ítalska félagið Roma hefur staðfest að Spánverjinn Luis Enrique muni láta af störfum sem þjálfari félagsins í sumar eftir aðeins eitt ár í starfi. Fótbolti 11.5.2012 20:45 Berbatov líklega á leiðinni til Þýskalands Nokkuð er síðan búlgarska framherjanum Dimitar Berbatov var gert það ljóst að hann yrði seldur frá Man. Utd í sumar. Leikmaðurinn er eðlilega ósáttur við það en vill engu að síður ekki spila með öðru félagi í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.5.2012 20:00 Vincent Kompany besti leikmaðurinn - Pardew stjóri ársins Alan Pardew, stjóri Newcastle United, hefur verið valinn besti stjóri tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni en hann hefur verið maðurinn á bak við frábært gengi Newcastle í vetur. Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, var við sama tækifæri kosinn besti leikmaður deildarinnar á þessu tímabili. Enski boltinn 11.5.2012 18:32 Sir Alex: Vonandi gera City-menn eitthvað heimskulegt á sunnudaginn Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, bindur vonast til þess eins og allir United-menn að nágrannarnir í Manchester City misstígi sig í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn og gefi United-liðinu tækifæri að vinna þrettánda meistaratitilinn undir stjórn Sir Alex. Enski boltinn 11.5.2012 18:15 Newcastle á eftir Elia Hollendingurinn Eljero Elia hefur farið fram á að losna frá Juventus og nú þegar eru lið farin að bera víurnar í hann. Hann gæti spilað áfram í röndóttu því Newcastle er eitt þeirra liða sem hefur áhuga á honum. Enski boltinn 11.5.2012 17:45 Yfirlýsing frá KSÍ: KSÍ mun gera FIFA og UEFA viðvart um mál FFR Knattspyrnusamband Íslands stendur fast á sinni ákvörðun um að vísa FFR úr Íslandsmótinu en Lettinn Krisjanis Klavins, formaður FFR, er afar ósáttur við vinnubrögð KSÍ og hefur nú falið lögmanni sínum að leita réttar síns. Íslenski boltinn 11.5.2012 16:45 Kjúklingabændurnir ætla ekki að selja Blackburn Það hefur ekkert gengið hjá Blackburn síðan indversku kjúklingabændurnir í Venky's keyptu félagið. Botninum hefur verið náð í bili þar sem félagið er fallið úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.5.2012 16:00 Toure: Ætla að hjálpa City að verða besta lið heims Yaya Toure er með stóra drauma fyrir lið Man. City en hann vill að félagið haldi áfram að bæta í og hætti ekki fyrr en það verði besta félagslið heims. Enski boltinn 11.5.2012 15:15 Giggs fékk leyfi til þess að spila á Ólympíuleikunum Man. Utd hefur gefið Ryan Giggs leyfi til þess að spila með breska landsliðinu á Ólympíuleikunum ef hann verður valinn. Hann er eini öldungur félagsins sem fær slíkt leyfi. Fótbolti 11.5.2012 14:30 Solbakken tekur við Úlfunum Úlfarnir eru búnir að finna stjóra til þess að stýra liðinu í B-deildinni næsta vetur. Norðmaðurinn Stale Solbakken hefur verið ráðinn nýr stjóri. Enski boltinn 11.5.2012 13:45 Pistill: Mætum á leiki hjá afrekskonunum okkar Grasið er orðið grænt og sumarið er á næsta leiti. Á sunnudaginn rúllar kvennaboltinn af stað með fimm leikjum í Pepsi deildinni. Bestu knattspyrnukonur landsins munu þá mætast á Akureyri, í Vestmannaeyjum, Kópavogi, Mosfellsbæ og í fyrsta sinn á Selfossi. Íslenski boltinn 11.5.2012 13:00 Terry hefur ekki heyrt frá Hodgson John Terry veit ekki enn hvort hann fari með enska landsliðinu á EM enda hefur hann ekkert heyrt frá nýráðnum landsliðsþjálfara, Roy Hodgson. Fótbolti 11.5.2012 12:15 Defoe líður eins og leikmanni unglingaliðs Tottenham Jermain Defoe, framherji Tottenham, hefur staðfest að hann hafi farið fram á að vera lánaður frá félaginu janúar síðastliðnum. Enski boltinn 11.5.2012 11:30 Klavins leitar réttar síns | Ásakanir um veðmálasvindl með ólíkindum Lettinn Krisjanis Klavins, formaður FFR sem var vísað úr Íslandsmótinu, er afar ósáttur við vinnubrögð KSÍ og hefur nú falið lögmanni sínum að leita réttar síns. Íslenski boltinn 11.5.2012 10:45 FH fær Englending til reynslu FH-ingar fá leikmann til reynslu í dag en sá heitir Danny Thomas og er fæddur árið 1981. Hann er Englendingur og hefur komið víða við. Íslenski boltinn 11.5.2012 10:00 Smalling verður ekki með á EM Chris Smalling, varnarmaður Man. Utd, mun ekki geta leikið með enska landsliðinu á EM vegna meiðsla í nára. Þetta var staðfest í morgun. Fótbolti 11.5.2012 09:16 Pepsimörkin: Öll mörkin úr 2. umferð | sjáðu markið hjá Jóa Kalla Önnur umferðin í Pepsideild karla fór fram í kvöld og það gekk mikið á í leikjum kvöldsins. Öll mörkin úr leikjum kvöldsins eru aðgengileg á sjónvarpshluta Vísis. Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Reynir Leósson fóru yfir gang mála í leikjum kvöldsins í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í kvöld.. Íslenski boltinn 11.5.2012 00:03 Nýr búningur Man. Utd þykir minna á borðdúk Stuðningsmenn Man. Utd eru allt annað en sáttir við búninginn sem Nike ætlar að láta liðið spila í næsta vetur. Enski boltinn 10.5.2012 23:45 Gary Martin tryggði Skagamönnum sigur á Íslandsmeisturunum - myndir Gary Martin var hetja Skagamanna í kvöld þegar ÍA vann 3-2 sigur á KR á Akranesvelli í 2. umferð Pepsi-deild karla en leikurinn var frábær skemmtun og stóð svo sannarlega undir nafni. Íslenski boltinn 10.5.2012 23:13 Fjögur mörk, þrjú rauð spjöld og tvö víti í Garðabænum - myndir Það var mikið fjör í Garðabænum í kvöld þegar Stjörnumenn spiluðu sinn fyrsta leik á nýja gervgrasinu í Garðabænum. Stjarnan og Fylkir gerðu þá 2-2 jafntefli í leik þar sem Garðbæingar enduðu átta inn á vellinum. Íslenski boltinn 10.5.2012 22:34 Atli tryggði FH-ingum þrjú stig - myndir FH-ingar unnu fyrsta sigur sinn í sumar þegar þeir unnu 1-0 sigur á Fram í Kaplakrikanum í kvöld en það var Atli Guðnason sem skoraði eina mark leiksins undir lok leiksins. Framarar eru þar með áfram stiga- og markalausir á botni Pepsideildarinnar. Íslenski boltinn 10.5.2012 22:32 Strákarnir einu marki frá undanúrslitunum - töpuðu fyrir Georgíu Íslenska 17 ára landsliðið í fótbolta tapaði 0-1 fyrir Georgíu í lokaleik sínum í sínum riðli í úrslitakeppni Evrópumóts 17 ára og yngri sem stendur nú yfir í Slóveníu. Íslenska liðið hefði komist í undanúrslit hefði strákunum tekist að jafna leikinn. Íslenski boltinn 10.5.2012 19:14 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 10.5.2012 18:45 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-2 | Rautt og rosalegt í Garðabæ Stjarnan og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum leik í 2. umferð Pepsi deildar karla í fótbolta í kvöld. Stjörnumenn fengu þrjú rauð spjöld hjá Garðari Erni Hinrikssyni dómara en tókst samt að tryggja sér jafntefli í lokin. Íslenski boltinn 10.5.2012 18:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík 0-4 Keflavík Keflvíkingar fóru illa með nágranna sína í Grindavík í fyrsta heimaleik Grindavíkurliðsins undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar. Keflavík vann 4-0 stórsigur eftir að hafa komist í 3-0 í fyrri hálfleik. Keflvíkingar ætla að koma á óvart í upphafi móts en ekki var búist mikið af liðinu í sumar. Íslenski boltinn 10.5.2012 18:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Selfoss 3-1 Valur hafði betur gegn Selfossi 3-1 er liðin mættust á Vodafone vellinum í 2. umferð Pepsi deildarinnar í kvöld. Tvö mörk undir lok leiks tryggði Val öll stigin í ágætum leik. Selfyssingar sóttu talsvert meira en Valsarar, án þess að takast að brjóta á bak aftur vel skipulagða vörn þeirra. Íslenski boltinn 10.5.2012 18:15 Schweinsteiger dreymir um að fá Mourinho til Bayern Þýski landsliðsmaðurinn Bastian Schweinsteiger hjá FC Bayern er mikill aðdáandi þjálfarans José Mourinho og vonast til þess að hann muni einn daginn þjálfa Bayern. Fótbolti 10.5.2012 17:00 Dembele afar eftirsóttur Það er afar ólíklegt að Fulham muni halda Moussa Dembele í sumar enda eru flest bestu félög Englands með leikmanninn í sigtinu fræga. Enski boltinn 10.5.2012 16:30 Hermann farinn frá Coventry Coventry City staðfesti á heimasíðu sinni í dag að Hermann Hreiðarsson væri einn fjögurra leikmanna félagsins sem fengi ekki nýjan samning hjá félaignu. Enski boltinn 10.5.2012 16:15 Advocaat elur upp næsta þjálfara PSV Hinn 64 ára gamli Dick Advocaat hefur skrifað undir eins árs samning við hollenska félagið PSV Eindhoven. Hann mun nota árið til þess að ala upp framtíðarþjálfara félagsins. Fótbolti 10.5.2012 15:45 « ‹ ›
Enrique að hætta með Roma Ítalska félagið Roma hefur staðfest að Spánverjinn Luis Enrique muni láta af störfum sem þjálfari félagsins í sumar eftir aðeins eitt ár í starfi. Fótbolti 11.5.2012 20:45
Berbatov líklega á leiðinni til Þýskalands Nokkuð er síðan búlgarska framherjanum Dimitar Berbatov var gert það ljóst að hann yrði seldur frá Man. Utd í sumar. Leikmaðurinn er eðlilega ósáttur við það en vill engu að síður ekki spila með öðru félagi í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.5.2012 20:00
Vincent Kompany besti leikmaðurinn - Pardew stjóri ársins Alan Pardew, stjóri Newcastle United, hefur verið valinn besti stjóri tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni en hann hefur verið maðurinn á bak við frábært gengi Newcastle í vetur. Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, var við sama tækifæri kosinn besti leikmaður deildarinnar á þessu tímabili. Enski boltinn 11.5.2012 18:32
Sir Alex: Vonandi gera City-menn eitthvað heimskulegt á sunnudaginn Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, bindur vonast til þess eins og allir United-menn að nágrannarnir í Manchester City misstígi sig í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn og gefi United-liðinu tækifæri að vinna þrettánda meistaratitilinn undir stjórn Sir Alex. Enski boltinn 11.5.2012 18:15
Newcastle á eftir Elia Hollendingurinn Eljero Elia hefur farið fram á að losna frá Juventus og nú þegar eru lið farin að bera víurnar í hann. Hann gæti spilað áfram í röndóttu því Newcastle er eitt þeirra liða sem hefur áhuga á honum. Enski boltinn 11.5.2012 17:45
Yfirlýsing frá KSÍ: KSÍ mun gera FIFA og UEFA viðvart um mál FFR Knattspyrnusamband Íslands stendur fast á sinni ákvörðun um að vísa FFR úr Íslandsmótinu en Lettinn Krisjanis Klavins, formaður FFR, er afar ósáttur við vinnubrögð KSÍ og hefur nú falið lögmanni sínum að leita réttar síns. Íslenski boltinn 11.5.2012 16:45
Kjúklingabændurnir ætla ekki að selja Blackburn Það hefur ekkert gengið hjá Blackburn síðan indversku kjúklingabændurnir í Venky's keyptu félagið. Botninum hefur verið náð í bili þar sem félagið er fallið úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.5.2012 16:00
Toure: Ætla að hjálpa City að verða besta lið heims Yaya Toure er með stóra drauma fyrir lið Man. City en hann vill að félagið haldi áfram að bæta í og hætti ekki fyrr en það verði besta félagslið heims. Enski boltinn 11.5.2012 15:15
Giggs fékk leyfi til þess að spila á Ólympíuleikunum Man. Utd hefur gefið Ryan Giggs leyfi til þess að spila með breska landsliðinu á Ólympíuleikunum ef hann verður valinn. Hann er eini öldungur félagsins sem fær slíkt leyfi. Fótbolti 11.5.2012 14:30
Solbakken tekur við Úlfunum Úlfarnir eru búnir að finna stjóra til þess að stýra liðinu í B-deildinni næsta vetur. Norðmaðurinn Stale Solbakken hefur verið ráðinn nýr stjóri. Enski boltinn 11.5.2012 13:45
Pistill: Mætum á leiki hjá afrekskonunum okkar Grasið er orðið grænt og sumarið er á næsta leiti. Á sunnudaginn rúllar kvennaboltinn af stað með fimm leikjum í Pepsi deildinni. Bestu knattspyrnukonur landsins munu þá mætast á Akureyri, í Vestmannaeyjum, Kópavogi, Mosfellsbæ og í fyrsta sinn á Selfossi. Íslenski boltinn 11.5.2012 13:00
Terry hefur ekki heyrt frá Hodgson John Terry veit ekki enn hvort hann fari með enska landsliðinu á EM enda hefur hann ekkert heyrt frá nýráðnum landsliðsþjálfara, Roy Hodgson. Fótbolti 11.5.2012 12:15
Defoe líður eins og leikmanni unglingaliðs Tottenham Jermain Defoe, framherji Tottenham, hefur staðfest að hann hafi farið fram á að vera lánaður frá félaginu janúar síðastliðnum. Enski boltinn 11.5.2012 11:30
Klavins leitar réttar síns | Ásakanir um veðmálasvindl með ólíkindum Lettinn Krisjanis Klavins, formaður FFR sem var vísað úr Íslandsmótinu, er afar ósáttur við vinnubrögð KSÍ og hefur nú falið lögmanni sínum að leita réttar síns. Íslenski boltinn 11.5.2012 10:45
FH fær Englending til reynslu FH-ingar fá leikmann til reynslu í dag en sá heitir Danny Thomas og er fæddur árið 1981. Hann er Englendingur og hefur komið víða við. Íslenski boltinn 11.5.2012 10:00
Smalling verður ekki með á EM Chris Smalling, varnarmaður Man. Utd, mun ekki geta leikið með enska landsliðinu á EM vegna meiðsla í nára. Þetta var staðfest í morgun. Fótbolti 11.5.2012 09:16
Pepsimörkin: Öll mörkin úr 2. umferð | sjáðu markið hjá Jóa Kalla Önnur umferðin í Pepsideild karla fór fram í kvöld og það gekk mikið á í leikjum kvöldsins. Öll mörkin úr leikjum kvöldsins eru aðgengileg á sjónvarpshluta Vísis. Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Reynir Leósson fóru yfir gang mála í leikjum kvöldsins í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í kvöld.. Íslenski boltinn 11.5.2012 00:03
Nýr búningur Man. Utd þykir minna á borðdúk Stuðningsmenn Man. Utd eru allt annað en sáttir við búninginn sem Nike ætlar að láta liðið spila í næsta vetur. Enski boltinn 10.5.2012 23:45
Gary Martin tryggði Skagamönnum sigur á Íslandsmeisturunum - myndir Gary Martin var hetja Skagamanna í kvöld þegar ÍA vann 3-2 sigur á KR á Akranesvelli í 2. umferð Pepsi-deild karla en leikurinn var frábær skemmtun og stóð svo sannarlega undir nafni. Íslenski boltinn 10.5.2012 23:13
Fjögur mörk, þrjú rauð spjöld og tvö víti í Garðabænum - myndir Það var mikið fjör í Garðabænum í kvöld þegar Stjörnumenn spiluðu sinn fyrsta leik á nýja gervgrasinu í Garðabænum. Stjarnan og Fylkir gerðu þá 2-2 jafntefli í leik þar sem Garðbæingar enduðu átta inn á vellinum. Íslenski boltinn 10.5.2012 22:34
Atli tryggði FH-ingum þrjú stig - myndir FH-ingar unnu fyrsta sigur sinn í sumar þegar þeir unnu 1-0 sigur á Fram í Kaplakrikanum í kvöld en það var Atli Guðnason sem skoraði eina mark leiksins undir lok leiksins. Framarar eru þar með áfram stiga- og markalausir á botni Pepsideildarinnar. Íslenski boltinn 10.5.2012 22:32
Strákarnir einu marki frá undanúrslitunum - töpuðu fyrir Georgíu Íslenska 17 ára landsliðið í fótbolta tapaði 0-1 fyrir Georgíu í lokaleik sínum í sínum riðli í úrslitakeppni Evrópumóts 17 ára og yngri sem stendur nú yfir í Slóveníu. Íslenska liðið hefði komist í undanúrslit hefði strákunum tekist að jafna leikinn. Íslenski boltinn 10.5.2012 19:14
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 10.5.2012 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-2 | Rautt og rosalegt í Garðabæ Stjarnan og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum leik í 2. umferð Pepsi deildar karla í fótbolta í kvöld. Stjörnumenn fengu þrjú rauð spjöld hjá Garðari Erni Hinrikssyni dómara en tókst samt að tryggja sér jafntefli í lokin. Íslenski boltinn 10.5.2012 18:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík 0-4 Keflavík Keflvíkingar fóru illa með nágranna sína í Grindavík í fyrsta heimaleik Grindavíkurliðsins undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar. Keflavík vann 4-0 stórsigur eftir að hafa komist í 3-0 í fyrri hálfleik. Keflvíkingar ætla að koma á óvart í upphafi móts en ekki var búist mikið af liðinu í sumar. Íslenski boltinn 10.5.2012 18:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Selfoss 3-1 Valur hafði betur gegn Selfossi 3-1 er liðin mættust á Vodafone vellinum í 2. umferð Pepsi deildarinnar í kvöld. Tvö mörk undir lok leiks tryggði Val öll stigin í ágætum leik. Selfyssingar sóttu talsvert meira en Valsarar, án þess að takast að brjóta á bak aftur vel skipulagða vörn þeirra. Íslenski boltinn 10.5.2012 18:15
Schweinsteiger dreymir um að fá Mourinho til Bayern Þýski landsliðsmaðurinn Bastian Schweinsteiger hjá FC Bayern er mikill aðdáandi þjálfarans José Mourinho og vonast til þess að hann muni einn daginn þjálfa Bayern. Fótbolti 10.5.2012 17:00
Dembele afar eftirsóttur Það er afar ólíklegt að Fulham muni halda Moussa Dembele í sumar enda eru flest bestu félög Englands með leikmanninn í sigtinu fræga. Enski boltinn 10.5.2012 16:30
Hermann farinn frá Coventry Coventry City staðfesti á heimasíðu sinni í dag að Hermann Hreiðarsson væri einn fjögurra leikmanna félagsins sem fengi ekki nýjan samning hjá félaignu. Enski boltinn 10.5.2012 16:15
Advocaat elur upp næsta þjálfara PSV Hinn 64 ára gamli Dick Advocaat hefur skrifað undir eins árs samning við hollenska félagið PSV Eindhoven. Hann mun nota árið til þess að ala upp framtíðarþjálfara félagsins. Fótbolti 10.5.2012 15:45