Fótbolti Benitez: Ekki viss um að Torres nái fyrri hæðum Rafael Benitez, nýi stjórinn hjá Chelsea, tjáði sig um spænska framherjann Fernando Torres á þjálfaranámskeiði í Dúbæ í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær en seinna um daginn var hann floginn til Englands til að ganga frá samningi við Chelsea. Enski boltinn 22.11.2012 14:45 Rúrik tryggði FCK sigur á Molde Rúrik Gíslason var hetja FC Kaupmannahafnar en hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur á Noregsmeisturum Molde í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 22.11.2012 14:29 Liverpool mátti sætta sig við jafntefli | Öll úrslit kvöldsins Liverpool hefði getað tryggt sér sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Liðið komst tvívegis yfir gegn Young Boys frá Sviss en liðin skildu á endanum jöfn, 2-2. Fótbolti 22.11.2012 14:27 Fjórða jafnteflið hjá Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson spilaði í rúmar 60 mínútur þegar að Tottenham gerði markalaust jafntefli við Tottenham í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 22.11.2012 14:24 New York Red Bulls vill ekki að Henry spili með Arsenal Thierry Henry hefur áhuga á að spila fyrir Arsenal á meðan bandaríska deildin er í fríi og Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur tekið vel í að fá Henry aftur á láni eins og á síðasta tímabili. Enski boltinn 22.11.2012 13:15 Mancini: Ég óttast það ekki að vera rekinn Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur ekki áhyggjur af starfinu sínu þrátt fyrir að annað árið í röð hafi liðinu mistekist að komast í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. City þurfti að vinna Real Madrid á heimavelli í gær til að halda lífi í voninni um að komast áfram en náði aðeins 1-1 jafntefli þrátt fyrir að vera manni fleiri í tuttugu mínútur. Fótbolti 22.11.2012 12:30 Wenger gagnrýnir Abramovich Arsene Wenger, stjóri Arsenal, gagnrýndi ákvörðun Roman Abramovich um að reka Roberto Di Matteo úr stjórastól félagsins eftir aðeins 262 daga en Wenger var spurður út í breytingarnar hjá nágrönnunum í Chelsea. Enski boltinn 22.11.2012 11:45 Stuðningsmaður Tottenham stórslasaður eftir átök í Róm Einn stuðningsmaður Tottenham meiddist alvarlega eftir átök stuðningsmanna Tottenham og Lazio í Róm en félögin mætast í kvöld í Evrópudeildinni á Ólympíuleikvanginum í Róm. Níu aðrir slösuðust í átökunum. Enski boltinn 22.11.2012 09:51 Steinþóri skipt útaf til að hann kæmist sem fyrst heim til konunnar Steinþór Freyr Þorsteinsson og félagar í Sandnes Ulf unnu frábæran 4-0 útisigur á Ullensaker/Kisa í gær í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næstu leiktíð. Steinþór var tekinn útaf á 82. mínútu en ástæðan var óvenjuleg. Fótbolti 22.11.2012 09:30 Di Matteo stoltur af stjóratíð sinni hjá Chelsea Roberto Di Matteo var í gær rekinn sem knattspyrnustjóri Chelsea eftir aðeins 262 daga í starfi en hann talar vel um Chelsea í viðtali við BBC eftir brottreksturinn sem kom mörgum á óvart enda aðeins sex mánuðir síðan að liðið vann Meistaradeildina og enska bikarinn undir hans stjórn. Enski boltinn 22.11.2012 09:15 Peðin í stjóratafli Abramovich Roberto Di Matteo var í gær rekinn sem stjóri Chelsea og nú er að bíða og sjá hvaða stjóri þorir að setjast í heitasta stólinn í boltanum. Það virðist skipta Roman Abramovich engu máli þótt að hann þurfi að eyða milljörðum í starfslokasamninga. Enski boltinn 22.11.2012 08:00 Messi á stanslausri uppleið Fótbolti 22.11.2012 07:30 Aukaspyrnuklúður leiddi til marks Craig Parker, miðjumaður Chelmsford City, var líklega ekki vinsælasti maðurinn í klefanum hjá liðinu í gær eftir að hafa gert sjaldséð mistök sem leiddu til marks. Enski boltinn 21.11.2012 23:45 Harðjaxlinum Puyol var ekki kalt Það var kalt í Moskvu í gær þegar Barcelona spilaði gegn Spartak í Meistaradeildinni. Þeir sem fengu það hlutskipti að sitja á bekknum hjá Barcelona gerðu allt hvað þeir gátu til þess að halda á sér hita. Fótbolti 21.11.2012 23:15 Meistaradeildarmörkin: Englandsmeistararnir úr leik Þorsteinn Joð og gestir hans í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 Sport fóru vel og vandlega yfir stórleik Manchester City og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 21.11.2012 23:05 Stórglæsilegt mark Mexes | Myndband Philippe Mexes, leikmaður AC Milan, skoraði stórglæsilegt mark þegar að lið hans vann 3-1 sigur á Anderlecht í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 21.11.2012 22:55 Íslendingaliðið Sandnes Ulf nánast öruggt með úrvalsdeildarsætið Sandnes Ulf stendur vel að vígi í rimmu sinni gegn Ull/Kisa í umspili liðanna um sæti í norsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 21.11.2012 20:07 Benitez ráðinn stjóri Chelsea til loka tímabilsins Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur tilkynnt að Rafael Benitez hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri félagsins til loka núverandi leiktíðar. Enski boltinn 21.11.2012 19:39 Malaga vann riðilinn | Vonir Zenit hanga á bláþræði Spænska liðið Malaga heldur áfram að gera það gott í Meistaradeild Evrópu en það tryggði sér í dag efsta sæti C-riðils. Fótbolti 21.11.2012 19:02 Drogba vill komast aftur til Evrópu Didier Drogba hefur óskað eftir því að fá sérstaka undanþágu til að komast að sem lánsmaður hjá öðru félagi en sínu eigin. Fótbolti 21.11.2012 18:27 Luiz Adriano kærður af UEFA Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að kæra Brasilíumanninn Luiz Adriano fyrir brot á reglum sambandsins um íþróttamannslega framkomu. Fótbolti 21.11.2012 17:37 Indriði Áki samdi við Val á ný Hinn efnilegi Indriði Áki Þorláksson skrifaði í dag undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Vals. Íslenski boltinn 21.11.2012 17:16 Hugrakkur stuðningsmaður Celtic Það er oftar en ekki reynt að skilja stuðningsmenn liða knattspyrnuliða að. Annars gæti fjandinn verið laus. Einn stuðningsmaður Celtic á leik liðsins gegn Benfica var þó alls óhræddur. Fótbolti 21.11.2012 16:30 Williams langaði að rota Suarez Ashley Williams, fyrirliði Swansea, er heldur betur búinn að tendra bálið fyrir leikinn gegn Liverpool um helgina. Það er nefnilega verið að birta útdrátt úr bók hans í vikunni en þar tekur hann Luis Suarez, leikmann Liverpool, í gegn. Enski boltinn 21.11.2012 15:45 Mancini: Vil komast í Evrópudeildina Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að sitt lið hafi gert mistök í 1-1 jafnteflinu gegn Real Madrid í kvöld. Fótbolti 21.11.2012 14:50 Wilshere: Viljum ná toppsætinu Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, var vitanlega ánægður með 2-0 sigur sinna manna á franska liðinu Montpellier í kvöld. Fótbolti 21.11.2012 14:48 City úr leik | Öll úrslit kvöldsins Dortmund og Real Madrid tryggðu sig áfram upp úr dauðariðlinum svokallaða í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Manchester City er því úr leik. Fótbolti 21.11.2012 14:39 Lambert dæmdur í eins leiks bann Paul Lambert, stjóri Aston Villa, hefur verið dæmdur í eins leiks bann af enska knattspyrnusambandinu vegna ummæla sinna eftir 5-0 tapleikinn á móti Manchester City um síðustu helgi. Enski boltinn 21.11.2012 14:15 Benitez flýgur til Englands í kvöld: Spenntur fyrir Chelsea Rafael Benitez, fyrrum stjóri Liverpool, hefur verið sterklega orðaður við stjórastólinn hjá Chelsea eftir að Roberto Di Matteo var rekinn í morgun. Hann er staddur í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem hann frétti af brottrekstri Di Matteo. Enski boltinn 21.11.2012 12:45 Svona verður Meistaradeildin framreidd á sportstöðvunum í kvöld Það er mikið um að vera í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld og mikið í húfi hjá mörgum liðum í riðlakeppninni. Alls verða fjórir leikir í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 og er fyrsti leikurinn á dagskrá kl. 17 þar sem að Zenit St. Petersburg þegar á móti spænska spútnikliðinu Malaga. Fótbolti 21.11.2012 12:32 « ‹ ›
Benitez: Ekki viss um að Torres nái fyrri hæðum Rafael Benitez, nýi stjórinn hjá Chelsea, tjáði sig um spænska framherjann Fernando Torres á þjálfaranámskeiði í Dúbæ í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær en seinna um daginn var hann floginn til Englands til að ganga frá samningi við Chelsea. Enski boltinn 22.11.2012 14:45
Rúrik tryggði FCK sigur á Molde Rúrik Gíslason var hetja FC Kaupmannahafnar en hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur á Noregsmeisturum Molde í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 22.11.2012 14:29
Liverpool mátti sætta sig við jafntefli | Öll úrslit kvöldsins Liverpool hefði getað tryggt sér sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Liðið komst tvívegis yfir gegn Young Boys frá Sviss en liðin skildu á endanum jöfn, 2-2. Fótbolti 22.11.2012 14:27
Fjórða jafnteflið hjá Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson spilaði í rúmar 60 mínútur þegar að Tottenham gerði markalaust jafntefli við Tottenham í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 22.11.2012 14:24
New York Red Bulls vill ekki að Henry spili með Arsenal Thierry Henry hefur áhuga á að spila fyrir Arsenal á meðan bandaríska deildin er í fríi og Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur tekið vel í að fá Henry aftur á láni eins og á síðasta tímabili. Enski boltinn 22.11.2012 13:15
Mancini: Ég óttast það ekki að vera rekinn Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur ekki áhyggjur af starfinu sínu þrátt fyrir að annað árið í röð hafi liðinu mistekist að komast í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. City þurfti að vinna Real Madrid á heimavelli í gær til að halda lífi í voninni um að komast áfram en náði aðeins 1-1 jafntefli þrátt fyrir að vera manni fleiri í tuttugu mínútur. Fótbolti 22.11.2012 12:30
Wenger gagnrýnir Abramovich Arsene Wenger, stjóri Arsenal, gagnrýndi ákvörðun Roman Abramovich um að reka Roberto Di Matteo úr stjórastól félagsins eftir aðeins 262 daga en Wenger var spurður út í breytingarnar hjá nágrönnunum í Chelsea. Enski boltinn 22.11.2012 11:45
Stuðningsmaður Tottenham stórslasaður eftir átök í Róm Einn stuðningsmaður Tottenham meiddist alvarlega eftir átök stuðningsmanna Tottenham og Lazio í Róm en félögin mætast í kvöld í Evrópudeildinni á Ólympíuleikvanginum í Róm. Níu aðrir slösuðust í átökunum. Enski boltinn 22.11.2012 09:51
Steinþóri skipt útaf til að hann kæmist sem fyrst heim til konunnar Steinþór Freyr Þorsteinsson og félagar í Sandnes Ulf unnu frábæran 4-0 útisigur á Ullensaker/Kisa í gær í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næstu leiktíð. Steinþór var tekinn útaf á 82. mínútu en ástæðan var óvenjuleg. Fótbolti 22.11.2012 09:30
Di Matteo stoltur af stjóratíð sinni hjá Chelsea Roberto Di Matteo var í gær rekinn sem knattspyrnustjóri Chelsea eftir aðeins 262 daga í starfi en hann talar vel um Chelsea í viðtali við BBC eftir brottreksturinn sem kom mörgum á óvart enda aðeins sex mánuðir síðan að liðið vann Meistaradeildina og enska bikarinn undir hans stjórn. Enski boltinn 22.11.2012 09:15
Peðin í stjóratafli Abramovich Roberto Di Matteo var í gær rekinn sem stjóri Chelsea og nú er að bíða og sjá hvaða stjóri þorir að setjast í heitasta stólinn í boltanum. Það virðist skipta Roman Abramovich engu máli þótt að hann þurfi að eyða milljörðum í starfslokasamninga. Enski boltinn 22.11.2012 08:00
Aukaspyrnuklúður leiddi til marks Craig Parker, miðjumaður Chelmsford City, var líklega ekki vinsælasti maðurinn í klefanum hjá liðinu í gær eftir að hafa gert sjaldséð mistök sem leiddu til marks. Enski boltinn 21.11.2012 23:45
Harðjaxlinum Puyol var ekki kalt Það var kalt í Moskvu í gær þegar Barcelona spilaði gegn Spartak í Meistaradeildinni. Þeir sem fengu það hlutskipti að sitja á bekknum hjá Barcelona gerðu allt hvað þeir gátu til þess að halda á sér hita. Fótbolti 21.11.2012 23:15
Meistaradeildarmörkin: Englandsmeistararnir úr leik Þorsteinn Joð og gestir hans í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 Sport fóru vel og vandlega yfir stórleik Manchester City og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 21.11.2012 23:05
Stórglæsilegt mark Mexes | Myndband Philippe Mexes, leikmaður AC Milan, skoraði stórglæsilegt mark þegar að lið hans vann 3-1 sigur á Anderlecht í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 21.11.2012 22:55
Íslendingaliðið Sandnes Ulf nánast öruggt með úrvalsdeildarsætið Sandnes Ulf stendur vel að vígi í rimmu sinni gegn Ull/Kisa í umspili liðanna um sæti í norsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 21.11.2012 20:07
Benitez ráðinn stjóri Chelsea til loka tímabilsins Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur tilkynnt að Rafael Benitez hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri félagsins til loka núverandi leiktíðar. Enski boltinn 21.11.2012 19:39
Malaga vann riðilinn | Vonir Zenit hanga á bláþræði Spænska liðið Malaga heldur áfram að gera það gott í Meistaradeild Evrópu en það tryggði sér í dag efsta sæti C-riðils. Fótbolti 21.11.2012 19:02
Drogba vill komast aftur til Evrópu Didier Drogba hefur óskað eftir því að fá sérstaka undanþágu til að komast að sem lánsmaður hjá öðru félagi en sínu eigin. Fótbolti 21.11.2012 18:27
Luiz Adriano kærður af UEFA Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að kæra Brasilíumanninn Luiz Adriano fyrir brot á reglum sambandsins um íþróttamannslega framkomu. Fótbolti 21.11.2012 17:37
Indriði Áki samdi við Val á ný Hinn efnilegi Indriði Áki Þorláksson skrifaði í dag undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Vals. Íslenski boltinn 21.11.2012 17:16
Hugrakkur stuðningsmaður Celtic Það er oftar en ekki reynt að skilja stuðningsmenn liða knattspyrnuliða að. Annars gæti fjandinn verið laus. Einn stuðningsmaður Celtic á leik liðsins gegn Benfica var þó alls óhræddur. Fótbolti 21.11.2012 16:30
Williams langaði að rota Suarez Ashley Williams, fyrirliði Swansea, er heldur betur búinn að tendra bálið fyrir leikinn gegn Liverpool um helgina. Það er nefnilega verið að birta útdrátt úr bók hans í vikunni en þar tekur hann Luis Suarez, leikmann Liverpool, í gegn. Enski boltinn 21.11.2012 15:45
Mancini: Vil komast í Evrópudeildina Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að sitt lið hafi gert mistök í 1-1 jafnteflinu gegn Real Madrid í kvöld. Fótbolti 21.11.2012 14:50
Wilshere: Viljum ná toppsætinu Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, var vitanlega ánægður með 2-0 sigur sinna manna á franska liðinu Montpellier í kvöld. Fótbolti 21.11.2012 14:48
City úr leik | Öll úrslit kvöldsins Dortmund og Real Madrid tryggðu sig áfram upp úr dauðariðlinum svokallaða í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Manchester City er því úr leik. Fótbolti 21.11.2012 14:39
Lambert dæmdur í eins leiks bann Paul Lambert, stjóri Aston Villa, hefur verið dæmdur í eins leiks bann af enska knattspyrnusambandinu vegna ummæla sinna eftir 5-0 tapleikinn á móti Manchester City um síðustu helgi. Enski boltinn 21.11.2012 14:15
Benitez flýgur til Englands í kvöld: Spenntur fyrir Chelsea Rafael Benitez, fyrrum stjóri Liverpool, hefur verið sterklega orðaður við stjórastólinn hjá Chelsea eftir að Roberto Di Matteo var rekinn í morgun. Hann er staddur í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem hann frétti af brottrekstri Di Matteo. Enski boltinn 21.11.2012 12:45
Svona verður Meistaradeildin framreidd á sportstöðvunum í kvöld Það er mikið um að vera í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld og mikið í húfi hjá mörgum liðum í riðlakeppninni. Alls verða fjórir leikir í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 og er fyrsti leikurinn á dagskrá kl. 17 þar sem að Zenit St. Petersburg þegar á móti spænska spútnikliðinu Malaga. Fótbolti 21.11.2012 12:32