Fótbolti Chelsea fór bara með eitt stig frá Craven Cottage Chelsea er áfram í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-1 jafntefli á útivelli á móti Fulham í kvöld en Chelsea hefði náð fjórða sætinu af Tottenham með sigri. Clint Dempsey bjargaði stiginu með jöfnunarmarki átta mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 9.4.2012 18:30 Matthías skoraði tvö mörk hjá Haraldi í 4-4 jafntefli Matthías Vilhjálmsson skoraði tvö mörk fyrir Start þegar liðið gerði 4-4 jafntefli við Sarpsborg 08 á útivelli í fyrstu umferð norsku b-deildarinnar í dag. Haraldur Björnsson stóð í marki Sarpsborg í leiknum. Fótbolti 9.4.2012 16:51 Ben Arfa með eitt af mörkum tímabilsins Hatem Ben Arfa, leikmaður Newcastle, hefur spilað virkilega vel að undanförnu og skoraði hann eitt af mörkum tímabilsins, í sigri liðsins á Bolton, í ensku úrvalsdeildinni, fyrr í dag. Enski boltinn 9.4.2012 16:49 Kristianstad nálægt sigri í fyrsta leik - Marta byrjar vel með Tyresö Íslendingaliðið Kristianstad var nálægt því að vinna Linköping í fyrstu umferð sænsku kvennadeildarinnar í dag en Linköping jafnaði metin í uppbótartíma. Marta og hennar nýju félagar í Tyresö unnu 7-0 stórsigur á Eddu Garðadóttur og félögum Örebro. Fótbolti 9.4.2012 16:03 Robert Huth tryggði Stoke jafntefli | Komst ekki upp fyrir Liverpool Stoke tókst ekki að komast upp fyrir Liverpool og alla leið upp í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Aston Villa í kvöld. Aston Villa var yfir í 39 mínútur en Robert Huth tryggði Stoke stig með jöfnunarmarki 19 mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 9.4.2012 16:00 Mancini: Balotelli í hættu á að eyðileggja feril sinn Það virðist ekkert lát ætla að verða á mótlæti vandræðagemsans, Mario Balotelli, en nú virðist Roberto Mancini, þjálfari Manchester City endanlega hafa misst þolinmæðina á honum. Mancini sagði í viðtali að Balotelli yrði líklega seldur frá félaginu í sumar. Enski boltinn 9.4.2012 15:00 Hermann Hreiðarsson til Leeds í sumar? Samkvæmt ensku slúðurblöðum hefur gamla stórveldið Leeds United, áhuga á að fá Íslendinginn, Hermann Hreiðarsson til liðs við sig í sumar. Enski boltinn 9.4.2012 14:48 Newcastle áfram á sigurbraut | Stórsigur hjá Everton Newcastle og Everton unnu í dag góða heimasigra í ensku úrvalsdeildinni. Newcastle vann 2-0 sigur á liði Bolton á meðan Everton gjörsigraði Sunderland, 4-0. Enski boltinn 9.4.2012 13:45 Norwich með frábæran útisigur á Tottenham Spútniklið Norwich vann frábæran útsigur, 1-2, á sterku liði Tottenham í dag. Leikurinn var virkilega opinn og skemmtilegur og hefði á endanum getað dottið hvoru megin. Enski boltinn 9.4.2012 13:30 Casillas: Real Madrid gæti misst titilinn til Barca Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Real Madrid, viðurkenndi í gær áhyggjur sínar af þróun mála í baráttunni um Spánarmeistaratitilinn. Real Madrid hefur nú aðeins fjögurra stiga forskot eftir markalaust jafntefli við Valencia í gær. Fótbolti 9.4.2012 12:30 Öll páskamörkin í enska boltanum á Sjónvarpsvef Vísis Þeir sem misstu af enska boltanum um páskahelgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur geta fengið flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. Enski boltinn 9.4.2012 12:00 Alfreð: Lofaði liðsfélögum í hálfleik að hann myndi skora í seinni Alfreð Finnbogason var hetja Helsingborg í gær þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Elfsborg í uppgjöri tveggja af sterkustu liðum sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 9.4.2012 10:00 Myndband með glæsimörkum Alfreðs Alfreð Finnbogason var hetja Helsingborg sem lagði Elfsborg 2-1 í efstu deild sænska fótboltans í gær. Mörk Alfreðs voru glæsileg og tryggðu sænsku meisturunum sín fyrstu stig í deildinni. Fótbolti 9.4.2012 08:23 Reknir úr EM-hóp Pólverja fyrir drykkjulæti Franciszek Smuda, þjálfari Pólverja, ætlar að taka strangt á agamálum innan síns liðs fram að Evrópumótinu í fótbolta í sumar og Smuda er tilbúinn að "fórna" tveimur fastamönnum til þess að sýna það í verki. Pólverjar eru gestgfjafar á EM ásamt Úkraínumönnum. Fótbolti 9.4.2012 08:00 Phillip Cocu vann stóran titil með PSV eftir aðeins 28 daga í starfi Phillip Cocu gerði PSV Eindhoven að hollenskum bikarmeisturum í dag aðeins 28 dögum eftir að þessi fyrrum landsliðsmaður Hollendinga tók við liðinu. PSV vann Heracles Almelo 3-0 í bikarúrslitaleiknum. Fótbolti 8.4.2012 23:00 Raul skoraði tvö fyrir Schalke | Er ekki enn búinn að framlengja Spánverjinn Raul Gonzalez skoraði tvö fyrstu mörkin í 3-0 sigri Schalke á Hannover í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en með sigrinum er Schalke með góð tök á þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 8.4.2012 20:00 Real Madrid tapaði stigum á heimavelli | Nú munar aðeins 4 stigum Real Madrid náði aðeins markalausu jafntefli á móti Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og spennan jókst því í baráttu Real og Barcelona um spænska meistaratitilinn. Fótbolti 8.4.2012 19:15 Arteta: Megum ekki taka fótinn af bensíngjöfinni Arsenal náði tveggja stiga forskoti á Tottenham og fór langt með að enda titilvonir Manchester City með því að vinna 1-0 sigur á Manchester City á Emirates í dag en eftir leikinn er Manchester United með átta stiga forskot á City. Enski boltinn 8.4.2012 18:37 Wenger: Markið kom seint en við áttum sigurinn skilinn Arsenal afhenti Manchester United nánast enska meistaratitilinn á silfurfati með því að vinna Manchester City 1-0 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal náði fyrir vikið tveggja stiga forskoti á Tottenham í baráttunni um þriðja sæti deildarinnar. Enski boltinn 8.4.2012 18:11 Alfreð afgreiddi Skúla Jón og félaga | Skoraði tvö Alfreð Finnbogason opnaði markareikning sinn í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði bæði mörk Helsingborg í 2-1 heimasigri á Skúla Jón Friðgeirssyni og félögum í Elfsborg. Alfreð kom Helsingborg í 1-0 í byrjun leiks og skoraði síðan sigurmarkið þrettán mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 8.4.2012 17:52 Mancini: Balotelli á skilið að fá lengra bann Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var allt annað en ánægður með lið sitt eftir tapið gegn Arsenal í dag. Enski boltinn 8.4.2012 17:42 Zlatan: Ég var meiri maður en Guardiola Zlatan Ibrahimovic er ekkert hættur orðastríði sínu við Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, þótt að Barcelona-liðið sé búið að slá Zlatan og félaga hans í AC Milan út úr Meistaradeildinni. Fótbolti 8.4.2012 16:15 Sir Alex: Þetta var rangstaða Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, viðurkenndi eftir sigurleikinn á móti Queens Park Rangers í dag að hans lið átti aldrei að fá vítaspyrnu og rautt spjald á fyrirliða QPR í upphafi leiksins en Ashley Young var rangstæður þegar hann fiskaði vítið. Enski boltinn 8.4.2012 15:29 United er búið að ná í 94 prósent stiga í leikjum Scholes Paul Scholes átti flottan leik og skoraði seinna mark Manchester United í dag þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Queens Park Rangers í ensku úrvalsdeildinni og náði um leið átta stiga forskoti á toppi deildarinnar. Enski boltinn 8.4.2012 15:00 Yaya Toure tekur sér frí frá landsliðinu | Einbeitir sér að Man. City Yaya Toure, miðjumaður Manchester City og landsliðs Fílbeinsstrandarinnar, hefur tekið þá ákvörðun að taka sér frí frá landsliðinu á næsta tímabili til þess að geta einbeitt sér að fullu að því að spila með Manchester City. Enski boltinn 8.4.2012 14:00 Messi sá fyrsti í 60 mörk á einu tímabili í næstum því 40 ár Lionel Messi skoraði tvö mörk í 4-1 sigri Barcelona á Real Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og er þar með búinn að skora 60 mörk fyrir Barca á tímabilinu. Messi er fyrsti knattspyrnumaðurinn í næstum því 40 ár sem nær að brjóta 60 marka múrinn. Fótbolti 8.4.2012 12:30 United með átta stiga forskot - glórulaust rautt spjald á fyrirliða QPR Manchester United er komið með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Queens Park Rangers á Old Trafford í dag. United var manni fleiri frá 15. mínútu þegar Shaun Derry, fyrirliði QPR, fékk rautt spjald og dæmt á sig víti fyrir lítið brot á Ashley Young. Enski boltinn 8.4.2012 12:00 Hafa ekki unnið á útivelli síðan að Heiðar skoraði tvö á Britannia Queens Park Rangers heimsækir topplið Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag og það er ekki hægt að segja að tölfræðin sé með Heiðari Helgusyni og félögum fyrir þennan leik. Enski boltinn 8.4.2012 11:30 Arteta hetjan þegar Arsenal lagði City Mikel Arteta var hetja Arsenal en mark hans fjórum mínútum fyrir leikslok tryggði Lundúnarliðinu 1-0 sigur á Manchester City. Möguleikar City á titlinum eru að engu orðnir enda liðið átta stigum á eftir United í öðru sæti deildarinnar. Enski boltinn 8.4.2012 00:01 Stórglæsileg balletspor hjá leikmönnum Arsenal Nokkrir leikmenn Arsenal tóku fram dansskóna á dögunum fyrir nýja auglýsingu bifreiðarinnar af tegundinni Citroen DS5. Enski boltinn 7.4.2012 23:30 « ‹ ›
Chelsea fór bara með eitt stig frá Craven Cottage Chelsea er áfram í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-1 jafntefli á útivelli á móti Fulham í kvöld en Chelsea hefði náð fjórða sætinu af Tottenham með sigri. Clint Dempsey bjargaði stiginu með jöfnunarmarki átta mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 9.4.2012 18:30
Matthías skoraði tvö mörk hjá Haraldi í 4-4 jafntefli Matthías Vilhjálmsson skoraði tvö mörk fyrir Start þegar liðið gerði 4-4 jafntefli við Sarpsborg 08 á útivelli í fyrstu umferð norsku b-deildarinnar í dag. Haraldur Björnsson stóð í marki Sarpsborg í leiknum. Fótbolti 9.4.2012 16:51
Ben Arfa með eitt af mörkum tímabilsins Hatem Ben Arfa, leikmaður Newcastle, hefur spilað virkilega vel að undanförnu og skoraði hann eitt af mörkum tímabilsins, í sigri liðsins á Bolton, í ensku úrvalsdeildinni, fyrr í dag. Enski boltinn 9.4.2012 16:49
Kristianstad nálægt sigri í fyrsta leik - Marta byrjar vel með Tyresö Íslendingaliðið Kristianstad var nálægt því að vinna Linköping í fyrstu umferð sænsku kvennadeildarinnar í dag en Linköping jafnaði metin í uppbótartíma. Marta og hennar nýju félagar í Tyresö unnu 7-0 stórsigur á Eddu Garðadóttur og félögum Örebro. Fótbolti 9.4.2012 16:03
Robert Huth tryggði Stoke jafntefli | Komst ekki upp fyrir Liverpool Stoke tókst ekki að komast upp fyrir Liverpool og alla leið upp í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Aston Villa í kvöld. Aston Villa var yfir í 39 mínútur en Robert Huth tryggði Stoke stig með jöfnunarmarki 19 mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 9.4.2012 16:00
Mancini: Balotelli í hættu á að eyðileggja feril sinn Það virðist ekkert lát ætla að verða á mótlæti vandræðagemsans, Mario Balotelli, en nú virðist Roberto Mancini, þjálfari Manchester City endanlega hafa misst þolinmæðina á honum. Mancini sagði í viðtali að Balotelli yrði líklega seldur frá félaginu í sumar. Enski boltinn 9.4.2012 15:00
Hermann Hreiðarsson til Leeds í sumar? Samkvæmt ensku slúðurblöðum hefur gamla stórveldið Leeds United, áhuga á að fá Íslendinginn, Hermann Hreiðarsson til liðs við sig í sumar. Enski boltinn 9.4.2012 14:48
Newcastle áfram á sigurbraut | Stórsigur hjá Everton Newcastle og Everton unnu í dag góða heimasigra í ensku úrvalsdeildinni. Newcastle vann 2-0 sigur á liði Bolton á meðan Everton gjörsigraði Sunderland, 4-0. Enski boltinn 9.4.2012 13:45
Norwich með frábæran útisigur á Tottenham Spútniklið Norwich vann frábæran útsigur, 1-2, á sterku liði Tottenham í dag. Leikurinn var virkilega opinn og skemmtilegur og hefði á endanum getað dottið hvoru megin. Enski boltinn 9.4.2012 13:30
Casillas: Real Madrid gæti misst titilinn til Barca Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Real Madrid, viðurkenndi í gær áhyggjur sínar af þróun mála í baráttunni um Spánarmeistaratitilinn. Real Madrid hefur nú aðeins fjögurra stiga forskot eftir markalaust jafntefli við Valencia í gær. Fótbolti 9.4.2012 12:30
Öll páskamörkin í enska boltanum á Sjónvarpsvef Vísis Þeir sem misstu af enska boltanum um páskahelgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur geta fengið flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. Enski boltinn 9.4.2012 12:00
Alfreð: Lofaði liðsfélögum í hálfleik að hann myndi skora í seinni Alfreð Finnbogason var hetja Helsingborg í gær þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Elfsborg í uppgjöri tveggja af sterkustu liðum sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 9.4.2012 10:00
Myndband með glæsimörkum Alfreðs Alfreð Finnbogason var hetja Helsingborg sem lagði Elfsborg 2-1 í efstu deild sænska fótboltans í gær. Mörk Alfreðs voru glæsileg og tryggðu sænsku meisturunum sín fyrstu stig í deildinni. Fótbolti 9.4.2012 08:23
Reknir úr EM-hóp Pólverja fyrir drykkjulæti Franciszek Smuda, þjálfari Pólverja, ætlar að taka strangt á agamálum innan síns liðs fram að Evrópumótinu í fótbolta í sumar og Smuda er tilbúinn að "fórna" tveimur fastamönnum til þess að sýna það í verki. Pólverjar eru gestgfjafar á EM ásamt Úkraínumönnum. Fótbolti 9.4.2012 08:00
Phillip Cocu vann stóran titil með PSV eftir aðeins 28 daga í starfi Phillip Cocu gerði PSV Eindhoven að hollenskum bikarmeisturum í dag aðeins 28 dögum eftir að þessi fyrrum landsliðsmaður Hollendinga tók við liðinu. PSV vann Heracles Almelo 3-0 í bikarúrslitaleiknum. Fótbolti 8.4.2012 23:00
Raul skoraði tvö fyrir Schalke | Er ekki enn búinn að framlengja Spánverjinn Raul Gonzalez skoraði tvö fyrstu mörkin í 3-0 sigri Schalke á Hannover í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en með sigrinum er Schalke með góð tök á þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 8.4.2012 20:00
Real Madrid tapaði stigum á heimavelli | Nú munar aðeins 4 stigum Real Madrid náði aðeins markalausu jafntefli á móti Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og spennan jókst því í baráttu Real og Barcelona um spænska meistaratitilinn. Fótbolti 8.4.2012 19:15
Arteta: Megum ekki taka fótinn af bensíngjöfinni Arsenal náði tveggja stiga forskoti á Tottenham og fór langt með að enda titilvonir Manchester City með því að vinna 1-0 sigur á Manchester City á Emirates í dag en eftir leikinn er Manchester United með átta stiga forskot á City. Enski boltinn 8.4.2012 18:37
Wenger: Markið kom seint en við áttum sigurinn skilinn Arsenal afhenti Manchester United nánast enska meistaratitilinn á silfurfati með því að vinna Manchester City 1-0 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal náði fyrir vikið tveggja stiga forskoti á Tottenham í baráttunni um þriðja sæti deildarinnar. Enski boltinn 8.4.2012 18:11
Alfreð afgreiddi Skúla Jón og félaga | Skoraði tvö Alfreð Finnbogason opnaði markareikning sinn í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði bæði mörk Helsingborg í 2-1 heimasigri á Skúla Jón Friðgeirssyni og félögum í Elfsborg. Alfreð kom Helsingborg í 1-0 í byrjun leiks og skoraði síðan sigurmarkið þrettán mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 8.4.2012 17:52
Mancini: Balotelli á skilið að fá lengra bann Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var allt annað en ánægður með lið sitt eftir tapið gegn Arsenal í dag. Enski boltinn 8.4.2012 17:42
Zlatan: Ég var meiri maður en Guardiola Zlatan Ibrahimovic er ekkert hættur orðastríði sínu við Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, þótt að Barcelona-liðið sé búið að slá Zlatan og félaga hans í AC Milan út úr Meistaradeildinni. Fótbolti 8.4.2012 16:15
Sir Alex: Þetta var rangstaða Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, viðurkenndi eftir sigurleikinn á móti Queens Park Rangers í dag að hans lið átti aldrei að fá vítaspyrnu og rautt spjald á fyrirliða QPR í upphafi leiksins en Ashley Young var rangstæður þegar hann fiskaði vítið. Enski boltinn 8.4.2012 15:29
United er búið að ná í 94 prósent stiga í leikjum Scholes Paul Scholes átti flottan leik og skoraði seinna mark Manchester United í dag þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Queens Park Rangers í ensku úrvalsdeildinni og náði um leið átta stiga forskoti á toppi deildarinnar. Enski boltinn 8.4.2012 15:00
Yaya Toure tekur sér frí frá landsliðinu | Einbeitir sér að Man. City Yaya Toure, miðjumaður Manchester City og landsliðs Fílbeinsstrandarinnar, hefur tekið þá ákvörðun að taka sér frí frá landsliðinu á næsta tímabili til þess að geta einbeitt sér að fullu að því að spila með Manchester City. Enski boltinn 8.4.2012 14:00
Messi sá fyrsti í 60 mörk á einu tímabili í næstum því 40 ár Lionel Messi skoraði tvö mörk í 4-1 sigri Barcelona á Real Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og er þar með búinn að skora 60 mörk fyrir Barca á tímabilinu. Messi er fyrsti knattspyrnumaðurinn í næstum því 40 ár sem nær að brjóta 60 marka múrinn. Fótbolti 8.4.2012 12:30
United með átta stiga forskot - glórulaust rautt spjald á fyrirliða QPR Manchester United er komið með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Queens Park Rangers á Old Trafford í dag. United var manni fleiri frá 15. mínútu þegar Shaun Derry, fyrirliði QPR, fékk rautt spjald og dæmt á sig víti fyrir lítið brot á Ashley Young. Enski boltinn 8.4.2012 12:00
Hafa ekki unnið á útivelli síðan að Heiðar skoraði tvö á Britannia Queens Park Rangers heimsækir topplið Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag og það er ekki hægt að segja að tölfræðin sé með Heiðari Helgusyni og félögum fyrir þennan leik. Enski boltinn 8.4.2012 11:30
Arteta hetjan þegar Arsenal lagði City Mikel Arteta var hetja Arsenal en mark hans fjórum mínútum fyrir leikslok tryggði Lundúnarliðinu 1-0 sigur á Manchester City. Möguleikar City á titlinum eru að engu orðnir enda liðið átta stigum á eftir United í öðru sæti deildarinnar. Enski boltinn 8.4.2012 00:01
Stórglæsileg balletspor hjá leikmönnum Arsenal Nokkrir leikmenn Arsenal tóku fram dansskóna á dögunum fyrir nýja auglýsingu bifreiðarinnar af tegundinni Citroen DS5. Enski boltinn 7.4.2012 23:30