Fótbolti Rio lætur gott af sér leiða eftir skilaboð á Twitter Þó knattspyrnumenn séu oftar en ekki að koma sér í vandræði á Twitter þá kemur örsjaldan fyrir að Twitter-notkun knattspyrnumanna leiði til góðs. Enski boltinn 11.1.2013 22:30 Sahin lánaður til Dortmund Tyrkinn Nuri Sahin er farinn frá Liverpool en hann var í láni hjá félaginu frá Real Madrid. Hinn 23 ára gamli Sahin kom við sögu í 12 leikjum Liverpool í vetur og skoraði þrjú mörk. Hann var þó ekki inn í myndinni hjá stjóranum, Brendan Rodgers, lengstum. Fótbolti 11.1.2013 21:49 Mancini ánægður með Balotelli Roberto Mancini segist vera afar ánægður með Mario Balotelli og gefur lítið fyrir sögusagnir um að hann sé á leið frá Manchester City. Enski boltinn 11.1.2013 18:15 Van Persie og Villas-Boas bestir í desember Robin van Persie, framherji Manchester United og Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, voru valdir bestir í desembermánuði af valnefnd ensku úrvalsdeildarinnar. Van Persie er besti leikmaður mánaðarins en Villas-Boas besti knattspyrnustjórinn. Enski boltinn 11.1.2013 17:37 Terry spilaði með U-21 liði Chelsea John Terry er kominn aftur af stað eftir meiðsli en hann spilaði í 45 mínútur með U-21 liði Chelsea í gær. Enski boltinn 11.1.2013 16:15 Katrín samdi við Umeå Landsliðsfyrirliðinn Katrín Jónsdóttir er gengin til liðs við Umeå í sænsku úrvalsdeildinni og mun hún spila með liðinu á næsta tímabili. Fótbolti 11.1.2013 14:30 Liverpool nær sáttum við Hicks og Gillett Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool gaf í morgun út yfirlýsingu þess efnis að sátt hefði náðst í deilum félagsins við þá Thomas Hicks og George Gillett, fyrrum eigendur félagsins. Enski boltinn 11.1.2013 12:15 Rooney missir af leiknum gegn Liverpool Wayne Rooney verður ekki með Manchester United sem mætir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 11.1.2013 11:30 Eiður spilar með ÍBV í sumar Varnarmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson er á leið aftur til ÍBV en það kemur fram á vef Eyjafrétta í dag. Íslenski boltinn 11.1.2013 10:34 Cercle vill hálfa milljón evra fyrir Eið Samkvæmt belgískum fjölmiðlum standa viðræður enn á milli belgísku grannliðanna Cercle Brugge og Club Brugge um kaup síðarnefnda félagsins á Eiði Smára Guðjohnsen. Fótbolti 11.1.2013 09:30 Man. City semur við Jamie Oliver Man. City hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðnum í janúar. Nú hafa loksins borist fréttir um stórkaup félagsins því það er búið að gera fimm ára samning við sjónvarpskokkinn Jamie Oliver. Enski boltinn 10.1.2013 23:30 Barcelona valtaði yfir Cordoba Barcelona komst auðveldlega áfram í næstu umferð spænska konungsbikarsins í kvöld er liðið valtaði yfir neðrideildarlið Cordoba, 5-0. Barcelona vann rimmu liðanna því 7-0 samanlagt en Barca vann fyrri leikinn 2-0. Fótbolti 10.1.2013 22:22 West Brom hafnaði boði QPR í Olsson West Brom segir að félagið hafi hafnað tilboði frá QPR í sænska varnarmanninn Jonas Olsson. Enski boltinn 10.1.2013 21:45 Liverpool vill fá Dalglish aftur til starfa Forráðamenn Liverpool munu nú vera að íhuga að bjóða Kenny Dalglish starf sem sérstakur sendiherra félagsins. Enski boltinn 10.1.2013 19:00 Anelka æfir með PSG Nicolas Anelka æfir með franska liðinu PSG þessa dagana til að halda sér í formi. Hann er þó enn samningsbundinn Shanghai Shenhua. Fótbolti 10.1.2013 18:15 Ronaldo kemur Mourinho til varnar Cristiano Ronaldo er ekki ánægður með þá meðferð sem stjórinn Jose Mourinho hefur fengið hjá stuðningsmönnum Real Madrid að undanförnu. Fótbolti 10.1.2013 16:00 Shaw verður áfram hjá Southampton Bakvörðurinn Luke Shaw, sem er aðeins sautján ára gamall, ætlar að skrifa undir langtímasamning við Southampton á átján ára afmælisdegi sínum í sumar. Enski boltinn 10.1.2013 14:30 Ferguson: Ronaldo er nú fullmótaður knattspyrnumaður Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, telur að Cristiano Ronaldo sé nú orðinn fullmótaður knattspyrnumaður eftir að hann fór frá félaginu árið 2009. Fótbolti 10.1.2013 13:45 Tevez: Getum unnið tvöfalt Carlos Tevez segir að leikmenn Manchester City hafi ekki gefið upp vonina um að liðið verði tvöfaldur meistari á Englandi í vor. Enski boltinn 10.1.2013 13:00 Beckham að velja úr tólf tilboðum Óvíst hvað tekur við hjá David Beckham en þessi 37 ára kappi hefur þó úr fjölmörgum atvinnutilboðum að velja. Fótbolti 10.1.2013 12:15 Gary Martin féll aftur á bílprófinu Gary Martin, leikmaður KR, segir frá því á Twitter-síðu sinni að hann hafi fallið á bílprófi sínu - aftur. Íslenski boltinn 10.1.2013 11:30 Inter tók tilboði Galatasaray í Sneijder Massimo Moratti, forseti Inter á Ítalíu, staðfesti í gærkvöldi að félagið hefði samþykkt tilboð tyrkneska félagsins Galatasaray í Wesley Sneijder. Fótbolti 10.1.2013 10:30 City tók fram úr Chelsea í launagreiðslum Undanfarin ár hefur Chelsea greitt sínum leikmönnum hæstu laun allra liða í ensku úrvalsdeildinni en nú trónir Manchester City á toppi listans. Enski boltinn 10.1.2013 10:15 Laudrup: Michu bestu kaup tímabilsins Michael Laudrup, stjóri Swansea, segir fá lið hafa efni á að kaupa Spánverjann Michu frá félaginu um þessar mundir. Enski boltinn 10.1.2013 09:30 Casillas kleip Ronaldo í rassinn Það hefur verið mikið talað um það í vetur að ekki sé allt í góðu í samskiptum þeirra Iker Casillas og Cristiano Ronaldo en þeir spila saman hjá Real Madrid. Fótbolti 9.1.2013 23:30 Eiturlyf og framhjáhald hjá Van der Meyde Hollendingurinn Andy van der Meyde dregur hvergi undan í sögum um framhjáhald sitt og eiturlyfjanotkun í samtali við útvarpsstöð BBC. Viðtalið er gefið í tilefni af því að hann Van der Meyde er nýbúínn að gefa út ævisögu sína. Enski boltinn 9.1.2013 23:00 Ronaldo búinn að skora 174 mörk í 172 leikjum með Real Real Madrid komst auðveldlega áfram í spænska konungsbikarnum í kvöld er liðið lagði Celta de Vigo, 4-0, á heimavelli. Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 9.1.2013 22:22 Vucinic skaut Juve í undanúrslit bikarsins Juventus er komið í undanúrslit ítölsku bikarkeppninnar eftir dramatískan sigur, 2-1, á AC Milan eftir framlengdan leik. Fótbolti 9.1.2013 22:17 Swansea skellti Chelsea Swansea er komið með annan fótinn í úrslit enska deildarbikarsins eftir óvæntan 0-2 útisigur á Chelsea í kvöld. Enski boltinn 9.1.2013 21:38 Wisdom gerði langtímasamning við Liverpool Hinn nítján ára Andre Wisdom hefur skrifað undir langtímasamning við Liverpool en það var tilkynnt í dag. Enski boltinn 9.1.2013 20:30 « ‹ ›
Rio lætur gott af sér leiða eftir skilaboð á Twitter Þó knattspyrnumenn séu oftar en ekki að koma sér í vandræði á Twitter þá kemur örsjaldan fyrir að Twitter-notkun knattspyrnumanna leiði til góðs. Enski boltinn 11.1.2013 22:30
Sahin lánaður til Dortmund Tyrkinn Nuri Sahin er farinn frá Liverpool en hann var í láni hjá félaginu frá Real Madrid. Hinn 23 ára gamli Sahin kom við sögu í 12 leikjum Liverpool í vetur og skoraði þrjú mörk. Hann var þó ekki inn í myndinni hjá stjóranum, Brendan Rodgers, lengstum. Fótbolti 11.1.2013 21:49
Mancini ánægður með Balotelli Roberto Mancini segist vera afar ánægður með Mario Balotelli og gefur lítið fyrir sögusagnir um að hann sé á leið frá Manchester City. Enski boltinn 11.1.2013 18:15
Van Persie og Villas-Boas bestir í desember Robin van Persie, framherji Manchester United og Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, voru valdir bestir í desembermánuði af valnefnd ensku úrvalsdeildarinnar. Van Persie er besti leikmaður mánaðarins en Villas-Boas besti knattspyrnustjórinn. Enski boltinn 11.1.2013 17:37
Terry spilaði með U-21 liði Chelsea John Terry er kominn aftur af stað eftir meiðsli en hann spilaði í 45 mínútur með U-21 liði Chelsea í gær. Enski boltinn 11.1.2013 16:15
Katrín samdi við Umeå Landsliðsfyrirliðinn Katrín Jónsdóttir er gengin til liðs við Umeå í sænsku úrvalsdeildinni og mun hún spila með liðinu á næsta tímabili. Fótbolti 11.1.2013 14:30
Liverpool nær sáttum við Hicks og Gillett Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool gaf í morgun út yfirlýsingu þess efnis að sátt hefði náðst í deilum félagsins við þá Thomas Hicks og George Gillett, fyrrum eigendur félagsins. Enski boltinn 11.1.2013 12:15
Rooney missir af leiknum gegn Liverpool Wayne Rooney verður ekki með Manchester United sem mætir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 11.1.2013 11:30
Eiður spilar með ÍBV í sumar Varnarmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson er á leið aftur til ÍBV en það kemur fram á vef Eyjafrétta í dag. Íslenski boltinn 11.1.2013 10:34
Cercle vill hálfa milljón evra fyrir Eið Samkvæmt belgískum fjölmiðlum standa viðræður enn á milli belgísku grannliðanna Cercle Brugge og Club Brugge um kaup síðarnefnda félagsins á Eiði Smára Guðjohnsen. Fótbolti 11.1.2013 09:30
Man. City semur við Jamie Oliver Man. City hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðnum í janúar. Nú hafa loksins borist fréttir um stórkaup félagsins því það er búið að gera fimm ára samning við sjónvarpskokkinn Jamie Oliver. Enski boltinn 10.1.2013 23:30
Barcelona valtaði yfir Cordoba Barcelona komst auðveldlega áfram í næstu umferð spænska konungsbikarsins í kvöld er liðið valtaði yfir neðrideildarlið Cordoba, 5-0. Barcelona vann rimmu liðanna því 7-0 samanlagt en Barca vann fyrri leikinn 2-0. Fótbolti 10.1.2013 22:22
West Brom hafnaði boði QPR í Olsson West Brom segir að félagið hafi hafnað tilboði frá QPR í sænska varnarmanninn Jonas Olsson. Enski boltinn 10.1.2013 21:45
Liverpool vill fá Dalglish aftur til starfa Forráðamenn Liverpool munu nú vera að íhuga að bjóða Kenny Dalglish starf sem sérstakur sendiherra félagsins. Enski boltinn 10.1.2013 19:00
Anelka æfir með PSG Nicolas Anelka æfir með franska liðinu PSG þessa dagana til að halda sér í formi. Hann er þó enn samningsbundinn Shanghai Shenhua. Fótbolti 10.1.2013 18:15
Ronaldo kemur Mourinho til varnar Cristiano Ronaldo er ekki ánægður með þá meðferð sem stjórinn Jose Mourinho hefur fengið hjá stuðningsmönnum Real Madrid að undanförnu. Fótbolti 10.1.2013 16:00
Shaw verður áfram hjá Southampton Bakvörðurinn Luke Shaw, sem er aðeins sautján ára gamall, ætlar að skrifa undir langtímasamning við Southampton á átján ára afmælisdegi sínum í sumar. Enski boltinn 10.1.2013 14:30
Ferguson: Ronaldo er nú fullmótaður knattspyrnumaður Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, telur að Cristiano Ronaldo sé nú orðinn fullmótaður knattspyrnumaður eftir að hann fór frá félaginu árið 2009. Fótbolti 10.1.2013 13:45
Tevez: Getum unnið tvöfalt Carlos Tevez segir að leikmenn Manchester City hafi ekki gefið upp vonina um að liðið verði tvöfaldur meistari á Englandi í vor. Enski boltinn 10.1.2013 13:00
Beckham að velja úr tólf tilboðum Óvíst hvað tekur við hjá David Beckham en þessi 37 ára kappi hefur þó úr fjölmörgum atvinnutilboðum að velja. Fótbolti 10.1.2013 12:15
Gary Martin féll aftur á bílprófinu Gary Martin, leikmaður KR, segir frá því á Twitter-síðu sinni að hann hafi fallið á bílprófi sínu - aftur. Íslenski boltinn 10.1.2013 11:30
Inter tók tilboði Galatasaray í Sneijder Massimo Moratti, forseti Inter á Ítalíu, staðfesti í gærkvöldi að félagið hefði samþykkt tilboð tyrkneska félagsins Galatasaray í Wesley Sneijder. Fótbolti 10.1.2013 10:30
City tók fram úr Chelsea í launagreiðslum Undanfarin ár hefur Chelsea greitt sínum leikmönnum hæstu laun allra liða í ensku úrvalsdeildinni en nú trónir Manchester City á toppi listans. Enski boltinn 10.1.2013 10:15
Laudrup: Michu bestu kaup tímabilsins Michael Laudrup, stjóri Swansea, segir fá lið hafa efni á að kaupa Spánverjann Michu frá félaginu um þessar mundir. Enski boltinn 10.1.2013 09:30
Casillas kleip Ronaldo í rassinn Það hefur verið mikið talað um það í vetur að ekki sé allt í góðu í samskiptum þeirra Iker Casillas og Cristiano Ronaldo en þeir spila saman hjá Real Madrid. Fótbolti 9.1.2013 23:30
Eiturlyf og framhjáhald hjá Van der Meyde Hollendingurinn Andy van der Meyde dregur hvergi undan í sögum um framhjáhald sitt og eiturlyfjanotkun í samtali við útvarpsstöð BBC. Viðtalið er gefið í tilefni af því að hann Van der Meyde er nýbúínn að gefa út ævisögu sína. Enski boltinn 9.1.2013 23:00
Ronaldo búinn að skora 174 mörk í 172 leikjum með Real Real Madrid komst auðveldlega áfram í spænska konungsbikarnum í kvöld er liðið lagði Celta de Vigo, 4-0, á heimavelli. Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 9.1.2013 22:22
Vucinic skaut Juve í undanúrslit bikarsins Juventus er komið í undanúrslit ítölsku bikarkeppninnar eftir dramatískan sigur, 2-1, á AC Milan eftir framlengdan leik. Fótbolti 9.1.2013 22:17
Swansea skellti Chelsea Swansea er komið með annan fótinn í úrslit enska deildarbikarsins eftir óvæntan 0-2 útisigur á Chelsea í kvöld. Enski boltinn 9.1.2013 21:38
Wisdom gerði langtímasamning við Liverpool Hinn nítján ára Andre Wisdom hefur skrifað undir langtímasamning við Liverpool en það var tilkynnt í dag. Enski boltinn 9.1.2013 20:30