Fótbolti

Cech vill ekki missa Lampard

Það er lítil stemning fyrir því í búningsklefa Chelsea að missa Frank Lampard frá félaginu. Markvörðurinn Petr Cech hefur nú gefið það út að Lampard eigi skilið nýjan samning hjá félaginu.

Enski boltinn

United hafði betur í risaslagnum gegn Liverpool

Manchester United lagði Liverpool að velli 2-1 í viðureign liðanna á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. United hefur tíu stiga forskot á grannana í City á toppi deildarinnar en City mætir Arsenal síðar í dag.

Enski boltinn

Magnaður sigur Reading á WBA

Heill hellingar af leikjum fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og má þar helst nefna ótrúlegan sigur Reading á WBA 3-2 en þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum var staðan 2-0 fyrir WBA.

Enski boltinn

Walters gerði tvö sjálfsmörk er Chelsea vann Stoke

Chelsea vann Stoke örugglega, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en varnarmaður Stoke Jonathan Walters varð fyrir því óláni að skora tvö sjálfsmörk í leiknum. Leikurinn fór fram á Britannia-vellinum í Stoke en þar tapa heimmenn sjaldan.

Enski boltinn