Fótbolti AC Milan búið að kaupa Balotelli Það er búið að ræða um það í allt ár að Mario Balotelli væri á leið til AC Milan en alltaf hefur þeim sögusögnum verið neitað. Þeim sögusögnum verður ekki neitað lengur því Milan er búið að kaupa Balotelli frá Man. City. Enski boltinn 29.1.2013 16:25 Mancini: Cesar bjargaði QPR Manchester City missteig sig illa í kvöld er liðið varð að sætta sig við markalaust jafntefli gegn botnliði QPR. City er því fjórum stigum á eftir Man. Utd og búið að leika einum leik meira. Enski boltinn 29.1.2013 16:02 Man. City missteig sig gegn botnliðinu Man. City tókst ekki að minnka forskot Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni niður í tvö stig í kvöld. City gerði þá markalaust jafntefli gegn botnliði QPR. Enski boltinn 29.1.2013 15:59 Bíl Scholes stolið heima hjá honum Það getur stundum borgað sig að vera duglegur og fara út og skafa af bílnum. Það hefur Paul Scholes, leikmaður Man. Utd, nú fengið að reyna en bílnum hans var stolið heima hjá honum. Enski boltinn 29.1.2013 15:45 Guðlaugi Victori þakkað fyrir að benda AGF á Aron Eins og kunnugt er þá gekk Aron Jóhannsson í raðir AZ Alkmaar í Hollandi frá danska liðinu AGF í dag. AGF græddi vel á sölunni en Aron er sagður hafa verið seldur á tæpar 300 milljónir króna. Fótbolti 29.1.2013 15:00 City í viðræður við Juventus og AC Milan Juventus hefur bæst í hóp liða sem hafa hug á að kaupa sóknarmanninn Mario Balotelli frá Manchester City, ef marka má fréttir enskra miðla. Enski boltinn 29.1.2013 12:15 Aron: Áhugi frá Spáni og Englandi Aron Jóhannsson segist vera hæstánægður með að hann skuli vera orðinn leikmaður AZ Alkmaar í Hollandi. Fótbolti 29.1.2013 11:37 Beckham æfir með Arsenal David Beckham mun í dag hefja æfingar með Arsenal. Hann hefur þó ekki í hyggju að semja við félagið. Enski boltinn 29.1.2013 11:30 Formaður Fjölnis: Við fáum 35-38 milljónir fyrir Aron Kristján Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fjölnis, staðfesti í samtali við Vísi í dag að félagið muni fá 35-38 milljónir króna í sinn hlut vegna sölunnar á Aroni Jóhannssyni til AZ Alkmaar. Íslenski boltinn 29.1.2013 11:15 Aron orðinn leikmaður AZ Aron Jóhannsson skrifaði í dag undir þriggja og hálfs árs samning við hollenska úrvalsdeildarfélagið AZ Alkmaar en hann var keyptur til félagsins frá AGF í Danmörku. Fótbolti 29.1.2013 10:14 Byrjuðu á því að fara á skíði Sænska félagið Elfsborg fór óhefðbundnar leiðir í undirbúningi sínum fyrir komandi tímabil. Byrjað var á að fara í fjögurra daga skíðaferð með liðið. Fótbolti 29.1.2013 07:30 Aron á leið til Hollands Framherjinn Aron Jóhannsson er á leið til hollenska úrvalsdeildarliðsins og mun skrifa undir samning við félagið í dag, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu í gær og verður formlega orðinn leikmaður í dag. Hjá félaginu hittir hann fyrir Jóhann Berg Guðmundsson. Fótbolti 29.1.2013 06:45 United langverðmætasta íþróttafélag heims Manchester United er eina íþróttafélag heims sem er meira en þriggja milljarða bandaríkjadollara virði, samkvæmt útttekt Forbes-tímaritsins. Enski boltinn 28.1.2013 20:30 Drogba fer til Galatasaray Kínaævintýri Didier Drogba er lokið. Tyrkneska félagið Galatasaray hefur náð samkomulagi við Shanghai Shenhua um kaup á leikmanninum. Fótbolti 28.1.2013 20:04 Usmanov: Henry vill að ég kaupi Arsenal Úsbekinn Alisher Usmanov, sem á 30 prósenta hlut í Arsenal, segir að aðrir eigendur hafi komið illa fram við sig og vilji losna við sig. Enski boltinn 28.1.2013 17:30 Xavi samdi til 2016 Barcelona staðfesti í dag að Xavi Hernandez hafi skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til loka tímabilsins 2016. Fótbolti 28.1.2013 16:00 Tottenham staðfestir komu Holtby Tottenham staðfesti á heimasíðu sinni í dag að félagið hafi komist að samkomulagi við Schalke um kaup á Lewis Holtby. Enski boltinn 28.1.2013 15:37 Aðeins tvö spænsk úrvalsdeildarlið hafa skorað meira en Messi Lionel Messi skoraði fernu í 5-1 sigri Barcelona á Osasuna um helgina. Þar með er hann kominn upp í 33 mörk þetta tímabilið. Fótbolti 28.1.2013 15:15 Dickov heldur starfinu eins og er Paul Dickov, stjóri enska C-deildarliðsins Oldham, verður ekki rekinn úr starfi sínu í dag að sögn stjórnarformanns félagsins. Enski boltinn 28.1.2013 14:30 Fer fer til Everton Everton hefur komist að samkomulagi við hollenska úrvalsdeildarfélagið Twente um kaup á miðvallarleikmanninum Leroy Fer fyrir tíu milljónir punda, um tvo milljarða króna. Enski boltinn 28.1.2013 14:00 Holtby fer til Tottenham í janúar Tottenham hefur fest kaup á miðvallarleikmanninum Lewis Holtby frá Schalke fyrir eina og hálfa milljón punda, samkvæmt breska vefmiðlinum Goal.com. Enski boltinn 28.1.2013 13:45 Grétar: Líklegra að ég verði áfram í KR Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, segist vilja berjast fyrir sæti sínu hjá félaginu þrátt fyrir að hafa fengið þau skilaboð að hann megi líta í kringum sig. Íslenski boltinn 28.1.2013 13:00 Geir áfram formaður KSÍ | Stjórnin óbreytt Geir Þorsteinsson fékk ekkert mótframboð í embætti formanns Knattspyrnusambands Íslands fyrir ársþing sambandsins um næstu helgi. Íslenski boltinn 28.1.2013 12:15 West Brom hafnaði öðru tilboði í Odemwingie West Brom hefur staðfest að félagið hafi hafnað öðru tilboði sem barst í sóknarmanninn Peter Odemwingie frá QPR. Enski boltinn 28.1.2013 11:30 Galatasaray staðfestir viðræður við Drogba Forráðamenn tyrkneska félagsins Galatasaray hafa staðfest að viðræður hafa átt sér stað við Didier Drogba. Fótbolti 28.1.2013 10:56 Fer Balotelli til AC Milan í dag? Fjölmiðlar á Ítalíu og Englandi greina margir frá því að Mario Ballotelli sé á leið frá Manchester City og til AC Milan fyrir sautján milljónir punda. Enski boltinn 28.1.2013 10:15 Warnock: Hann féll eins og Drogba Neil Warnock knattspyrnustjóri ákvað að skella sér í hóp þeirra sem hafa tjáð sig um boltastrákinn sem hélt boltanum frá Eden Hazard leikmanni Chelsea í enska deildarbikarnum í fótbolta og fékk spark í síðuna fyrir. Warnock var ekki hrifinn af framkomu Charlie Morgan. Enski boltinn 27.1.2013 23:30 Rodgers lætur ungu strákana heyra það "Við erum ákaflega vonsviknir. Við byrjuðum báða hálfleika illa og var refsað fyrir,“ sagði Brendan Rodgers knattspyrnustjóri Liverpool eftir 3-2 tapið gegn þriðju deildarliði Oldham í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 27.1.2013 23:00 Drogba á leið til Galatasaray Fréttir frá Tyrklandi herma að Didier Drogba hafi skrifað undir 18 mánaða samning við stórlið Galatasaray. Hann gengur til liðs við liðið frá Shanghai Shenhua í Kína. Fótbolti 27.1.2013 22:15 Benitez: Sýndum hvað við getum í seinni hálfleik „Ég var ánægður með hvernig leikmennirnir brugðust við í hálfleik. Við sýndum gæði, karakter og þetta var mun betra,“ sagði Rafael Benitez eftir 2-2 jafntefli Chelsea gegn Brentford í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 27.1.2013 21:15 « ‹ ›
AC Milan búið að kaupa Balotelli Það er búið að ræða um það í allt ár að Mario Balotelli væri á leið til AC Milan en alltaf hefur þeim sögusögnum verið neitað. Þeim sögusögnum verður ekki neitað lengur því Milan er búið að kaupa Balotelli frá Man. City. Enski boltinn 29.1.2013 16:25
Mancini: Cesar bjargaði QPR Manchester City missteig sig illa í kvöld er liðið varð að sætta sig við markalaust jafntefli gegn botnliði QPR. City er því fjórum stigum á eftir Man. Utd og búið að leika einum leik meira. Enski boltinn 29.1.2013 16:02
Man. City missteig sig gegn botnliðinu Man. City tókst ekki að minnka forskot Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni niður í tvö stig í kvöld. City gerði þá markalaust jafntefli gegn botnliði QPR. Enski boltinn 29.1.2013 15:59
Bíl Scholes stolið heima hjá honum Það getur stundum borgað sig að vera duglegur og fara út og skafa af bílnum. Það hefur Paul Scholes, leikmaður Man. Utd, nú fengið að reyna en bílnum hans var stolið heima hjá honum. Enski boltinn 29.1.2013 15:45
Guðlaugi Victori þakkað fyrir að benda AGF á Aron Eins og kunnugt er þá gekk Aron Jóhannsson í raðir AZ Alkmaar í Hollandi frá danska liðinu AGF í dag. AGF græddi vel á sölunni en Aron er sagður hafa verið seldur á tæpar 300 milljónir króna. Fótbolti 29.1.2013 15:00
City í viðræður við Juventus og AC Milan Juventus hefur bæst í hóp liða sem hafa hug á að kaupa sóknarmanninn Mario Balotelli frá Manchester City, ef marka má fréttir enskra miðla. Enski boltinn 29.1.2013 12:15
Aron: Áhugi frá Spáni og Englandi Aron Jóhannsson segist vera hæstánægður með að hann skuli vera orðinn leikmaður AZ Alkmaar í Hollandi. Fótbolti 29.1.2013 11:37
Beckham æfir með Arsenal David Beckham mun í dag hefja æfingar með Arsenal. Hann hefur þó ekki í hyggju að semja við félagið. Enski boltinn 29.1.2013 11:30
Formaður Fjölnis: Við fáum 35-38 milljónir fyrir Aron Kristján Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fjölnis, staðfesti í samtali við Vísi í dag að félagið muni fá 35-38 milljónir króna í sinn hlut vegna sölunnar á Aroni Jóhannssyni til AZ Alkmaar. Íslenski boltinn 29.1.2013 11:15
Aron orðinn leikmaður AZ Aron Jóhannsson skrifaði í dag undir þriggja og hálfs árs samning við hollenska úrvalsdeildarfélagið AZ Alkmaar en hann var keyptur til félagsins frá AGF í Danmörku. Fótbolti 29.1.2013 10:14
Byrjuðu á því að fara á skíði Sænska félagið Elfsborg fór óhefðbundnar leiðir í undirbúningi sínum fyrir komandi tímabil. Byrjað var á að fara í fjögurra daga skíðaferð með liðið. Fótbolti 29.1.2013 07:30
Aron á leið til Hollands Framherjinn Aron Jóhannsson er á leið til hollenska úrvalsdeildarliðsins og mun skrifa undir samning við félagið í dag, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu í gær og verður formlega orðinn leikmaður í dag. Hjá félaginu hittir hann fyrir Jóhann Berg Guðmundsson. Fótbolti 29.1.2013 06:45
United langverðmætasta íþróttafélag heims Manchester United er eina íþróttafélag heims sem er meira en þriggja milljarða bandaríkjadollara virði, samkvæmt útttekt Forbes-tímaritsins. Enski boltinn 28.1.2013 20:30
Drogba fer til Galatasaray Kínaævintýri Didier Drogba er lokið. Tyrkneska félagið Galatasaray hefur náð samkomulagi við Shanghai Shenhua um kaup á leikmanninum. Fótbolti 28.1.2013 20:04
Usmanov: Henry vill að ég kaupi Arsenal Úsbekinn Alisher Usmanov, sem á 30 prósenta hlut í Arsenal, segir að aðrir eigendur hafi komið illa fram við sig og vilji losna við sig. Enski boltinn 28.1.2013 17:30
Xavi samdi til 2016 Barcelona staðfesti í dag að Xavi Hernandez hafi skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til loka tímabilsins 2016. Fótbolti 28.1.2013 16:00
Tottenham staðfestir komu Holtby Tottenham staðfesti á heimasíðu sinni í dag að félagið hafi komist að samkomulagi við Schalke um kaup á Lewis Holtby. Enski boltinn 28.1.2013 15:37
Aðeins tvö spænsk úrvalsdeildarlið hafa skorað meira en Messi Lionel Messi skoraði fernu í 5-1 sigri Barcelona á Osasuna um helgina. Þar með er hann kominn upp í 33 mörk þetta tímabilið. Fótbolti 28.1.2013 15:15
Dickov heldur starfinu eins og er Paul Dickov, stjóri enska C-deildarliðsins Oldham, verður ekki rekinn úr starfi sínu í dag að sögn stjórnarformanns félagsins. Enski boltinn 28.1.2013 14:30
Fer fer til Everton Everton hefur komist að samkomulagi við hollenska úrvalsdeildarfélagið Twente um kaup á miðvallarleikmanninum Leroy Fer fyrir tíu milljónir punda, um tvo milljarða króna. Enski boltinn 28.1.2013 14:00
Holtby fer til Tottenham í janúar Tottenham hefur fest kaup á miðvallarleikmanninum Lewis Holtby frá Schalke fyrir eina og hálfa milljón punda, samkvæmt breska vefmiðlinum Goal.com. Enski boltinn 28.1.2013 13:45
Grétar: Líklegra að ég verði áfram í KR Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, segist vilja berjast fyrir sæti sínu hjá félaginu þrátt fyrir að hafa fengið þau skilaboð að hann megi líta í kringum sig. Íslenski boltinn 28.1.2013 13:00
Geir áfram formaður KSÍ | Stjórnin óbreytt Geir Þorsteinsson fékk ekkert mótframboð í embætti formanns Knattspyrnusambands Íslands fyrir ársþing sambandsins um næstu helgi. Íslenski boltinn 28.1.2013 12:15
West Brom hafnaði öðru tilboði í Odemwingie West Brom hefur staðfest að félagið hafi hafnað öðru tilboði sem barst í sóknarmanninn Peter Odemwingie frá QPR. Enski boltinn 28.1.2013 11:30
Galatasaray staðfestir viðræður við Drogba Forráðamenn tyrkneska félagsins Galatasaray hafa staðfest að viðræður hafa átt sér stað við Didier Drogba. Fótbolti 28.1.2013 10:56
Fer Balotelli til AC Milan í dag? Fjölmiðlar á Ítalíu og Englandi greina margir frá því að Mario Ballotelli sé á leið frá Manchester City og til AC Milan fyrir sautján milljónir punda. Enski boltinn 28.1.2013 10:15
Warnock: Hann féll eins og Drogba Neil Warnock knattspyrnustjóri ákvað að skella sér í hóp þeirra sem hafa tjáð sig um boltastrákinn sem hélt boltanum frá Eden Hazard leikmanni Chelsea í enska deildarbikarnum í fótbolta og fékk spark í síðuna fyrir. Warnock var ekki hrifinn af framkomu Charlie Morgan. Enski boltinn 27.1.2013 23:30
Rodgers lætur ungu strákana heyra það "Við erum ákaflega vonsviknir. Við byrjuðum báða hálfleika illa og var refsað fyrir,“ sagði Brendan Rodgers knattspyrnustjóri Liverpool eftir 3-2 tapið gegn þriðju deildarliði Oldham í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 27.1.2013 23:00
Drogba á leið til Galatasaray Fréttir frá Tyrklandi herma að Didier Drogba hafi skrifað undir 18 mánaða samning við stórlið Galatasaray. Hann gengur til liðs við liðið frá Shanghai Shenhua í Kína. Fótbolti 27.1.2013 22:15
Benitez: Sýndum hvað við getum í seinni hálfleik „Ég var ánægður með hvernig leikmennirnir brugðust við í hálfleik. Við sýndum gæði, karakter og þetta var mun betra,“ sagði Rafael Benitez eftir 2-2 jafntefli Chelsea gegn Brentford í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 27.1.2013 21:15