Fótbolti

Tevez handtekinn

Argentínumaðurinn Carlos Tevez, leikmaður Man. City, er ekkert í sérstökum málum eftir að hafa verið handtekinn undir stýri.

Enski boltinn

Cantona: Beckham er sigurvegari

Eric Cantona, fyrrum liðsfélagi David Beckham hjá Manchester United, er viss um að Beckham nýtist Paris Saint-Germain vel í baráttunni um titlana í vor.

Fótbolti

Suárez vann sér inn veglega launahækkun

Luis Suárez, leikmaður Liverpool, fékk veglega launahækkun á dögunum samkvæmt frétt Guardian sem hefur heimildir fyrir því að Úrúgvæmaðurinn sé nú að fá meira en hundrað þúsund pund á viku sem eru um 19 milljónir íslenskra króna.

Enski boltinn

Fetar Rooney sömu slóð og þeir Beckham og Van Nistelrooy?

Stuðningsmannaklúbbur Manchester United í Englandi styður ákvörðun knattspyrnustjórans Sir Alex Ferguson að láta stjörnuleikmanninn Wayne Rooney dúsa á bekknum á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið en Guardian kannaði hljóðið í forystumanni klúbbsins.

Enski boltinn

Villas-Boas: Vonandi klárum við þetta án Bale

Gareth Bale, Gylfi Sigurðsson og Jan Vertonghen tryggði Tottenham 3-0 sigur á Internazionale í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær en það var einn mínus við annars frábært Evrópukvöld á White Hart Land.

Enski boltinn

Sá eini með yfir helming marka síns liðs

Alfreð Finnbogason hefur skipað sér í sérstöðu meðal leikmanna hollensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, en Heerenveen-liðið treystir mikið á íslenska landsliðsframherjann, sem er nú annar markahæsti maður deildarinnar með 19 mörk í 23 leikjum

Fótbolti

88 milljóna gróði hjá Íslendingaliðinu

Norska félagið Sandnes Ulf hélt sæti sínu í norsku úrvalsdeildinni á síðasta ári en með liðinu léku þrír leikmenn sumarið 2012. Nú hefur félagið greint frá því að reksturinn gekk afar vel á síðasta starfsári og félagið skilaði 88 milljónum íslenskra króna í gróða.

Fótbolti

Coloccini farinn heim til Argentínu

Fabricio Coloccini, fyrirliði Newcastle, spilar ekki með liðinu fyrr en í fyrsta lagi í maí ef marka má knattspyrnustjórann Alan Pardew. Coloccini meiddist á baki þegar hann hreinsaði frá markinu með hjólhestaspyrnu í 4-2 sigri á Southampton í febrúar.

Enski boltinn

Chelsea tapaði í Búkarest

Evrópumeistarar Chelsea máttu þola tap í fyrri viðureign sinni gegn Steaua Búkarest í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA.

Fótbolti

Markalaust í Rússlandi

Anzhi og Newcastle gerðu markalaust jafntefli í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld.

Fótbolti

Barcelona á Agger-veiðum á ný

Umræðan um Daniel Agger og Barcelona er ekki dauð úr öllum æðum þrátt fyrir að danski miðvörðurinn hafi framlengt samning sinn við Liverpool. Agger var orðaður við spænska stórliðið í sumar og nú eru ensku slúðurblöðin The Sun og Daily Mirror farin að skrifa um málið á ný.

Enski boltinn

Rio ekki refsað fyrir dómara-klappið

Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, verður ekki refsað af UEFA fyrir hegðun sína eftir tapleik United á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Enski miðvörðurinn var afar pirraður út í dómarann eftir leikinn.

Fótbolti

Messi: Við vitum hvað er að

Lionel Messi tjáði sig um slæmt gengi Barcelona-liðsins í gær en liðið er búið að tapa þremur stórleikjum á stuttum tíma, einum í Meistaradeildinni á móti AC Milan og svo tveimur á nokkrum dögum á móti erkifjendunum í Real Madrid.

Fótbolti