Fótbolti Þær bandarísku fóru létt með Kína Bandaríkin er enn með fullt hús stiga á Algarve-mótinu í Portúgal eftir sannfærandi 5-0 sigur á Kína í dag. Fótbolti 8.3.2013 17:24 Ribery: Bestu leikmennirnir vilja koma til Bayern Frakkinn Franck Ribery, leikmaður Bayern München, segir að sitt félag sé komið í þá stöðu að geta keppt við Barcelona, Real Madrid og önnur stór félög um stærstu bitana á leikmannamarkaðnum. Fótbolti 8.3.2013 16:00 Neymar hrifinn af bæði Real og Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar mun væntanlega yfirgefa félag sitt, Santos, eftir HM á næsta ári og er talið næsta víst að hann fari til Barcelona eða Real Madrid. Fótbolti 8.3.2013 15:15 Cakir: Það var rétt hjá mér að reka Nani af velli Tyrkneski dómarinn Cuneyt Cakir hefur nú tjáð sig um rauða spjaldið sem hann gaf Nani, leikmanni Man. Utd, í leik liðsins gegn Real Madrid í Meistaradeildinni. Fótbolti 8.3.2013 14:30 Tevez handtekinn Argentínumaðurinn Carlos Tevez, leikmaður Man. City, er ekkert í sérstökum málum eftir að hafa verið handtekinn undir stýri. Enski boltinn 8.3.2013 13:45 Gylfi og Bale ná vel saman - myndband Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp mark fyrir Gareth Bale í 3-0 sigri Tottenham á Internazionale í gær í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 8.3.2013 13:00 Cantona: Beckham er sigurvegari Eric Cantona, fyrrum liðsfélagi David Beckham hjá Manchester United, er viss um að Beckham nýtist Paris Saint-Germain vel í baráttunni um titlana í vor. Fótbolti 8.3.2013 12:15 Suárez vann sér inn veglega launahækkun Luis Suárez, leikmaður Liverpool, fékk veglega launahækkun á dögunum samkvæmt frétt Guardian sem hefur heimildir fyrir því að Úrúgvæmaðurinn sé nú að fá meira en hundrað þúsund pund á viku sem eru um 19 milljónir íslenskra króna. Enski boltinn 8.3.2013 11:45 Bebeto sagði af sér eftir tvo mánuði Bebeto, fyrrum stjarna heimsmeistaraliðs Brasilíumanna frá 1994 og núverandi yfirmaður yngri flokka starfsins hjá brasilíska knattspyrnusambandinu, entist ekki lengi í starfinu. Fótbolti 8.3.2013 11:15 Hafði áhyggjur af tyrkneska dómaranum fyrir leikinn Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, tjáði sig örlítið um tyrkneska dómarann Cuneyt Cakir á sínum fyrsta blaðamannafundi sínum eftir tapið á móti Real Madrid í Meistaradeildinni. Enski boltinn 8.3.2013 10:34 Ferguson: Rooney verður áfram leikmaður Manchester United Wayne Rooney verður áfram leikmaður Manchester United á næsta tímabili en þetta staðfesti knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson á blaðamannafundi fyrir bikarleikinn á móti Chelsea á sunnudaginn. Enski boltinn 8.3.2013 10:02 Fetar Rooney sömu slóð og þeir Beckham og Van Nistelrooy? Stuðningsmannaklúbbur Manchester United í Englandi styður ákvörðun knattspyrnustjórans Sir Alex Ferguson að láta stjörnuleikmanninn Wayne Rooney dúsa á bekknum á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið en Guardian kannaði hljóðið í forystumanni klúbbsins. Enski boltinn 8.3.2013 09:45 Villas-Boas: Vonandi klárum við þetta án Bale Gareth Bale, Gylfi Sigurðsson og Jan Vertonghen tryggði Tottenham 3-0 sigur á Internazionale í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær en það var einn mínus við annars frábært Evrópukvöld á White Hart Land. Enski boltinn 8.3.2013 09:30 Sá eini með yfir helming marka síns liðs Alfreð Finnbogason hefur skipað sér í sérstöðu meðal leikmanna hollensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, en Heerenveen-liðið treystir mikið á íslenska landsliðsframherjann, sem er nú annar markahæsti maður deildarinnar með 19 mörk í 23 leikjum Fótbolti 8.3.2013 07:00 Hvernig eigum við að leysa þetta? | Myndband Það getur ýmislegt komið upp á inn á knattspyrnuvellinum en þær aðstæður sem leikmenn í Kasakstan urðu að glíma við á dögunum toppa líklega allt. Fótbolti 7.3.2013 23:30 Viðar Örn skoraði tvö í sigri Fylkis Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson byrjar vel hjá Fylki en hann skoraði tvívegis í 3-2 sigri liðsins á Grindavík í Lengjubikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 7.3.2013 22:53 Valssigur í níu marka leik Valur vann í kvöld sigur á Víkingi Reykjavík, 5-4, í fjörlegum leik í Lengjubikarnum í Egilshöllinni í kvöld. Íslenski boltinn 7.3.2013 21:23 Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni | Óvæntur sigur Basel Fyrri leikir 16-liða úrslita Evrópudeildar UEFA fóru fram í kvöld. Nokkur rauð spjöld fóru á loft í síðustu leikjum dagsins, þar af tvö á Spáni. Fótbolti 7.3.2013 18:00 88 milljóna gróði hjá Íslendingaliðinu Norska félagið Sandnes Ulf hélt sæti sínu í norsku úrvalsdeildinni á síðasta ári en með liðinu léku þrír leikmenn sumarið 2012. Nú hefur félagið greint frá því að reksturinn gekk afar vel á síðasta starfsári og félagið skilaði 88 milljónum íslenskra króna í gróða. Fótbolti 7.3.2013 16:45 David Luiz: Feimnin heldur aftur af Oscari David Luiz, brasilíski varnarmaðurinn hjá Chelsea, hefur mikla trú á landa sínum Oscari en segir að miðjumaðurinn ungi þurfi að losna við feimnina ætli hann sér að verða einn af þeim bestu í heimi. Enski boltinn 7.3.2013 16:00 Tottenham og Liverpool slást um Eriksen í sumar Danski landsliðsmiðjumaðurinn Christian Eriksen er á sínu síðasta tímabili með Ajax ef marka má fréttir frá Hollandi en það lítur út fyrir að leikmaðurinn verði seldur til Englands í sumar. Fótbolti 7.3.2013 15:15 Coloccini farinn heim til Argentínu Fabricio Coloccini, fyrirliði Newcastle, spilar ekki með liðinu fyrr en í fyrsta lagi í maí ef marka má knattspyrnustjórann Alan Pardew. Coloccini meiddist á baki þegar hann hreinsaði frá markinu með hjólhestaspyrnu í 4-2 sigri á Southampton í febrúar. Enski boltinn 7.3.2013 14:30 Var Bale að skíra í höfuðið á stjóranum sínum? Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, er ekkert lítið ánægður með stjörnuna sína, Gareth Bale, og sú ánægja hefur líklega ekki minnkað eftir að Bale skírði dóttur sína. Enski boltinn 7.3.2013 14:11 Gylfi frábær í sigri á Inter | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt mark og lagði upp annað í 3-0 sigri Tottenham á ítalska stórliðinu Inter í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 7.3.2013 13:51 Chelsea tapaði í Búkarest Evrópumeistarar Chelsea máttu þola tap í fyrri viðureign sinni gegn Steaua Búkarest í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 7.3.2013 13:50 Markalaust í Rússlandi Anzhi og Newcastle gerðu markalaust jafntefli í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Fótbolti 7.3.2013 13:46 Barcelona á Agger-veiðum á ný Umræðan um Daniel Agger og Barcelona er ekki dauð úr öllum æðum þrátt fyrir að danski miðvörðurinn hafi framlengt samning sinn við Liverpool. Agger var orðaður við spænska stórliðið í sumar og nú eru ensku slúðurblöðin The Sun og Daily Mirror farin að skrifa um málið á ný. Enski boltinn 7.3.2013 13:15 Rio ekki refsað fyrir dómara-klappið Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, verður ekki refsað af UEFA fyrir hegðun sína eftir tapleik United á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Enski miðvörðurinn var afar pirraður út í dómarann eftir leikinn. Fótbolti 7.3.2013 12:35 Heinze mælir með að Montpellier ráði Maradona Gabriel Heinze, fyrrum leikmaður Manchester United og Real Madrid, er á því að það væri góður kostur fyrir franska félagið Montpellier að ráða Diego Maradona í stöðu þjálfara liðsins í sumar. Fótbolti 7.3.2013 12:15 Messi: Við vitum hvað er að Lionel Messi tjáði sig um slæmt gengi Barcelona-liðsins í gær en liðið er búið að tapa þremur stórleikjum á stuttum tíma, einum í Meistaradeildinni á móti AC Milan og svo tveimur á nokkrum dögum á móti erkifjendunum í Real Madrid. Fótbolti 7.3.2013 11:45 « ‹ ›
Þær bandarísku fóru létt með Kína Bandaríkin er enn með fullt hús stiga á Algarve-mótinu í Portúgal eftir sannfærandi 5-0 sigur á Kína í dag. Fótbolti 8.3.2013 17:24
Ribery: Bestu leikmennirnir vilja koma til Bayern Frakkinn Franck Ribery, leikmaður Bayern München, segir að sitt félag sé komið í þá stöðu að geta keppt við Barcelona, Real Madrid og önnur stór félög um stærstu bitana á leikmannamarkaðnum. Fótbolti 8.3.2013 16:00
Neymar hrifinn af bæði Real og Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar mun væntanlega yfirgefa félag sitt, Santos, eftir HM á næsta ári og er talið næsta víst að hann fari til Barcelona eða Real Madrid. Fótbolti 8.3.2013 15:15
Cakir: Það var rétt hjá mér að reka Nani af velli Tyrkneski dómarinn Cuneyt Cakir hefur nú tjáð sig um rauða spjaldið sem hann gaf Nani, leikmanni Man. Utd, í leik liðsins gegn Real Madrid í Meistaradeildinni. Fótbolti 8.3.2013 14:30
Tevez handtekinn Argentínumaðurinn Carlos Tevez, leikmaður Man. City, er ekkert í sérstökum málum eftir að hafa verið handtekinn undir stýri. Enski boltinn 8.3.2013 13:45
Gylfi og Bale ná vel saman - myndband Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp mark fyrir Gareth Bale í 3-0 sigri Tottenham á Internazionale í gær í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 8.3.2013 13:00
Cantona: Beckham er sigurvegari Eric Cantona, fyrrum liðsfélagi David Beckham hjá Manchester United, er viss um að Beckham nýtist Paris Saint-Germain vel í baráttunni um titlana í vor. Fótbolti 8.3.2013 12:15
Suárez vann sér inn veglega launahækkun Luis Suárez, leikmaður Liverpool, fékk veglega launahækkun á dögunum samkvæmt frétt Guardian sem hefur heimildir fyrir því að Úrúgvæmaðurinn sé nú að fá meira en hundrað þúsund pund á viku sem eru um 19 milljónir íslenskra króna. Enski boltinn 8.3.2013 11:45
Bebeto sagði af sér eftir tvo mánuði Bebeto, fyrrum stjarna heimsmeistaraliðs Brasilíumanna frá 1994 og núverandi yfirmaður yngri flokka starfsins hjá brasilíska knattspyrnusambandinu, entist ekki lengi í starfinu. Fótbolti 8.3.2013 11:15
Hafði áhyggjur af tyrkneska dómaranum fyrir leikinn Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, tjáði sig örlítið um tyrkneska dómarann Cuneyt Cakir á sínum fyrsta blaðamannafundi sínum eftir tapið á móti Real Madrid í Meistaradeildinni. Enski boltinn 8.3.2013 10:34
Ferguson: Rooney verður áfram leikmaður Manchester United Wayne Rooney verður áfram leikmaður Manchester United á næsta tímabili en þetta staðfesti knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson á blaðamannafundi fyrir bikarleikinn á móti Chelsea á sunnudaginn. Enski boltinn 8.3.2013 10:02
Fetar Rooney sömu slóð og þeir Beckham og Van Nistelrooy? Stuðningsmannaklúbbur Manchester United í Englandi styður ákvörðun knattspyrnustjórans Sir Alex Ferguson að láta stjörnuleikmanninn Wayne Rooney dúsa á bekknum á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið en Guardian kannaði hljóðið í forystumanni klúbbsins. Enski boltinn 8.3.2013 09:45
Villas-Boas: Vonandi klárum við þetta án Bale Gareth Bale, Gylfi Sigurðsson og Jan Vertonghen tryggði Tottenham 3-0 sigur á Internazionale í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær en það var einn mínus við annars frábært Evrópukvöld á White Hart Land. Enski boltinn 8.3.2013 09:30
Sá eini með yfir helming marka síns liðs Alfreð Finnbogason hefur skipað sér í sérstöðu meðal leikmanna hollensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, en Heerenveen-liðið treystir mikið á íslenska landsliðsframherjann, sem er nú annar markahæsti maður deildarinnar með 19 mörk í 23 leikjum Fótbolti 8.3.2013 07:00
Hvernig eigum við að leysa þetta? | Myndband Það getur ýmislegt komið upp á inn á knattspyrnuvellinum en þær aðstæður sem leikmenn í Kasakstan urðu að glíma við á dögunum toppa líklega allt. Fótbolti 7.3.2013 23:30
Viðar Örn skoraði tvö í sigri Fylkis Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson byrjar vel hjá Fylki en hann skoraði tvívegis í 3-2 sigri liðsins á Grindavík í Lengjubikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 7.3.2013 22:53
Valssigur í níu marka leik Valur vann í kvöld sigur á Víkingi Reykjavík, 5-4, í fjörlegum leik í Lengjubikarnum í Egilshöllinni í kvöld. Íslenski boltinn 7.3.2013 21:23
Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni | Óvæntur sigur Basel Fyrri leikir 16-liða úrslita Evrópudeildar UEFA fóru fram í kvöld. Nokkur rauð spjöld fóru á loft í síðustu leikjum dagsins, þar af tvö á Spáni. Fótbolti 7.3.2013 18:00
88 milljóna gróði hjá Íslendingaliðinu Norska félagið Sandnes Ulf hélt sæti sínu í norsku úrvalsdeildinni á síðasta ári en með liðinu léku þrír leikmenn sumarið 2012. Nú hefur félagið greint frá því að reksturinn gekk afar vel á síðasta starfsári og félagið skilaði 88 milljónum íslenskra króna í gróða. Fótbolti 7.3.2013 16:45
David Luiz: Feimnin heldur aftur af Oscari David Luiz, brasilíski varnarmaðurinn hjá Chelsea, hefur mikla trú á landa sínum Oscari en segir að miðjumaðurinn ungi þurfi að losna við feimnina ætli hann sér að verða einn af þeim bestu í heimi. Enski boltinn 7.3.2013 16:00
Tottenham og Liverpool slást um Eriksen í sumar Danski landsliðsmiðjumaðurinn Christian Eriksen er á sínu síðasta tímabili með Ajax ef marka má fréttir frá Hollandi en það lítur út fyrir að leikmaðurinn verði seldur til Englands í sumar. Fótbolti 7.3.2013 15:15
Coloccini farinn heim til Argentínu Fabricio Coloccini, fyrirliði Newcastle, spilar ekki með liðinu fyrr en í fyrsta lagi í maí ef marka má knattspyrnustjórann Alan Pardew. Coloccini meiddist á baki þegar hann hreinsaði frá markinu með hjólhestaspyrnu í 4-2 sigri á Southampton í febrúar. Enski boltinn 7.3.2013 14:30
Var Bale að skíra í höfuðið á stjóranum sínum? Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, er ekkert lítið ánægður með stjörnuna sína, Gareth Bale, og sú ánægja hefur líklega ekki minnkað eftir að Bale skírði dóttur sína. Enski boltinn 7.3.2013 14:11
Gylfi frábær í sigri á Inter | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt mark og lagði upp annað í 3-0 sigri Tottenham á ítalska stórliðinu Inter í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 7.3.2013 13:51
Chelsea tapaði í Búkarest Evrópumeistarar Chelsea máttu þola tap í fyrri viðureign sinni gegn Steaua Búkarest í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 7.3.2013 13:50
Markalaust í Rússlandi Anzhi og Newcastle gerðu markalaust jafntefli í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Fótbolti 7.3.2013 13:46
Barcelona á Agger-veiðum á ný Umræðan um Daniel Agger og Barcelona er ekki dauð úr öllum æðum þrátt fyrir að danski miðvörðurinn hafi framlengt samning sinn við Liverpool. Agger var orðaður við spænska stórliðið í sumar og nú eru ensku slúðurblöðin The Sun og Daily Mirror farin að skrifa um málið á ný. Enski boltinn 7.3.2013 13:15
Rio ekki refsað fyrir dómara-klappið Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, verður ekki refsað af UEFA fyrir hegðun sína eftir tapleik United á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Enski miðvörðurinn var afar pirraður út í dómarann eftir leikinn. Fótbolti 7.3.2013 12:35
Heinze mælir með að Montpellier ráði Maradona Gabriel Heinze, fyrrum leikmaður Manchester United og Real Madrid, er á því að það væri góður kostur fyrir franska félagið Montpellier að ráða Diego Maradona í stöðu þjálfara liðsins í sumar. Fótbolti 7.3.2013 12:15
Messi: Við vitum hvað er að Lionel Messi tjáði sig um slæmt gengi Barcelona-liðsins í gær en liðið er búið að tapa þremur stórleikjum á stuttum tíma, einum í Meistaradeildinni á móti AC Milan og svo tveimur á nokkrum dögum á móti erkifjendunum í Real Madrid. Fótbolti 7.3.2013 11:45