Fótbolti Þessi lið eru eftir í Meistaradeildinni Það verður ekkert enskt félag í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar á föstudag. Það gerðist síðast leiktíðina 1995-96. Fótbolti 13.3.2013 22:07 Arteta: Við höfðum allir trú á verkefninu Leikmenn Arsenal voru að vonum svekktir eftir að hafa lagt Bayern München á útivelli í kvöld, 0-2, en þrátt fyrir það er liðið úr leik í keppninni. Fótbolti 13.3.2013 21:55 Shittu skaut Millwall í undanúrslit Millwall komst í kvöld í undanúrslit ensku bikarkeppninnar er liðið vann frækinn 0-1 útisigur gegn Blackburn. Enski boltinn 13.3.2013 21:27 Solskjær: Giggs vill taka við af Ferguson Ole Gunnar Solskjær, fyrrum samherji Ryan Giggs hjá Manchester United, segir að sá síðarnefndi hafi augastað á stjórastól félagsins. Enski boltinn 13.3.2013 20:15 Bobby Charlton: Bayern vinnur Meistaradeildina Knattspyrnugoðsögnin Bobby Charlton, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, hefur mesta trú á Bayern München í Meistaradeildinni nú þegar lið hans er fallið úr keppni. Fótbolti 13.3.2013 18:15 Afhausaði vin sinn eftir fótboltarifrildi Stuðningsmaður Barcelona í Írak hefur verið handtekinn eftir að hafa skorið hausinn af vini sínum, stuðningsmanni Real Madrid. Heimildarmaður úr innanríkisráðuneytinu í Írak staðfestir þetta við fjölmiðilinn Arabstoday. Fótbolti 13.3.2013 16:49 Mawejje kemur aftur til ÍBV Eyjamenn fengu góðar fréttir í dag en Úgandamaðurinn Tonny Mawejje staðfestir við fjölmiðla í heimalandinu að hann sé að ganga frá nýjum samningi við ÍBV. Íslenski boltinn 13.3.2013 16:00 Knattspyrnumaður á þing Pétur Georg Markan, leikmaður BÍ/Bolungarvíkur, tók í gær sæti á Alþingi sem varamaður Marðar Árnasonar. Íslenski boltinn 13.3.2013 16:00 Chelsea og Manchester United mætast á annan í páskum Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að bikarleikur Chelsea og Manchester United fari fram á annan í páskum en þetta er endurtekinn leikur eftir að liðin gerðu 2-2 jafntefli á Old Trafford. Enski boltinn 13.3.2013 15:51 Frábær sigur Arsenal dugði ekki til Hetjuleg barátta leikmanna Arsenal í München í kvöld dugði ekki til þess að koma liðinu í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Arsenal vann leikinn, 0-2, og rimman endaði 3-3. Bayern fer áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Fótbolti 13.3.2013 15:28 Malaga afgreiddi Porto Malaga er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir góðan 2-0 sigur á heimavelli gegn Porto í kvöld. Malaga vinnur rimmuna, 2-1. Fótbolti 13.3.2013 15:25 95 milljónir í nýtt gras á Old Trafford Old Trafford fær andlitslyftingu í sumar þegar blanda af gervigrasi og náttúrulegu grasi verður lagt á völlinn. Kostnaðurinn nemur hálfri milljón punda eða 95 milljónum króna. Enski boltinn 13.3.2013 15:15 Noregur vann Svíþjóð í vítakeppni Noregur tryggði sér þriðja sætið í Algarve-bikarnum í dag eftir 5-4 sigur á Svíþjóð í vítakeppni í bronsleiknum. Norska liðið jafnaði leikinn í 2-2 í uppbótartíma. Fótbolti 13.3.2013 15:07 Katrín missti af æfingu með karlaliði Liverpool Karla- og kvennalið Liverpool héldu í gær sameiginlega æfingu en landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir missti af æfingunni. Enski boltinn 13.3.2013 14:30 Stelpurnar tryggðu sér níunda sætið Íslenska kvennalandsliðið vann sannfærandi 4-1 sigur á Ungverjum í leiknum um níunda sætið Algarve mótinu í fótbolta í dag. Íslenska liðið hafði tapað fyrstu þremur leikjum sínum á mótinu en hafði mikla yfirburði í leiknum í dag. Íslenski boltinn 13.3.2013 13:56 Wenger óttaðist um hinn ökklann á Wilshere Jack Wilshere var frá keppni í sextán mánuði vegna meiðsla á ökkla og því vildi Arsene Wenger ekki taka neina áhættu þegar álíka meiðsli komu upp. Enski boltinn 13.3.2013 13:00 Breyttar áherslur gegn Ungverjum Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt gegn Ungverjalandi í leiknum um níunda sætið á Algarve-mótinu í Portúgal. Fótbolti 13.3.2013 11:25 Páfakjör ávísun á 4-0 sigur Barcelona Barcelona hefur nú spilað þrívegis þegar að páfakjörsfundur fer fram í Vatíkaninu og unnið alla leikina 4-0. Fótbolti 13.3.2013 10:33 Rodgers vill kaupa 3-4 leikmenn í sumar Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir í viðtali á heimasíðu félagsins að hann vilji styrkja leikmannahóp liðsins í sumar. Enski boltinn 13.3.2013 10:00 Allen þarf að fara í aðgerð Útlit er fyrir að Joe Allen spili mikið meira með Liverpool á yfirstandandi tímabili. Hann þarf að fara í aðgerð vegna meiðsla í öxl en enn er óljóst hvenær hann leggst undir hnífinn. Enski boltinn 13.3.2013 09:37 Arsenal: Sjö töp í síðustu átta útileikjum Það hefur ekki gengið vel hjá Arsenal síðustu ár þegar liðið er á útivelli í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Lærisveinar Arsene Wenger mæta til München í kvöld þar sem þeir mæta Bayern München í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 13.3.2013 06:30 Tekst Arsenal að snúa taflinu við í München? Arsenal á gríðarlega erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld. Þá sækir liðið Bayern München heim í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og þarf að vinna upp 3-1 tap frá því í fyrri viðureign liðanna. Fótbolti 13.3.2013 06:00 Meistaradeildarmörkin: Barcelona með flugeldasýningu Barcelona bauð til veislu á heimavelli sínum í kvöld er liðið spilaði stórkostlegan fótbolta gegn AC Milan og vann 4-0 sigur. Fótbolti 12.3.2013 22:59 Sneijder: Áttum þetta skilið Tyrkneska félagið Galatasaray er komið í átta liða úrslit eftir glæsilegan 2-3 útisigur á Schalke í stórskemmtilegum leik. Fótbolti 12.3.2013 22:27 Pique: Höfðum alltaf trú á þessu Barcelona vann stórkostlegan 4-0 sigur á AC Milan í kvöld og komst áfram 4-2 samanlagt. Barcelona bauð upp á frábæra knattspyrnusýningu. Fótbolti 12.3.2013 22:07 Garðar hetja Stjörnunnar Garðar Jóhannsson tryggði Stjörnunni 1-0 sigur á Haukum er liðin mættust í Lengjubikarnum í kvöld. Liðin spiluðu í Kórnum í Kópavogi. Íslenski boltinn 12.3.2013 21:52 Cardiff bjargaði stigi gegn Leicester Íslendingaliðið Cardiff City er með fjögurra stiga forskot á toppi ensku B-deildarinnar eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Leicester. Enski boltinn 12.3.2013 21:48 Galatasaray skellti Schalke Galatasaray er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir frækinn sigur, 2-3, á Schalke í Þýskalandi. Tyrkneska liðið vinnur rimmuna 4-3 samanlagt. Fótbolti 12.3.2013 19:00 Heiðar Geir samdi við Fylki Pepsi-deildarlið Fylkis fékk góðan liðsstyrk í dag er Heiðar Geir Júlíusson skrifaði undir eins árs samning við félagið. Íslenski boltinn 12.3.2013 17:40 Di Canio líklegastur sem arftaki McDermott Veðbankar í Englandi telja líklegast að Ítalinn Paolo di Canio muni taka við starfi Brian McDermott sem knattspyrnustjóri Reading. Enski boltinn 12.3.2013 16:45 « ‹ ›
Þessi lið eru eftir í Meistaradeildinni Það verður ekkert enskt félag í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar á föstudag. Það gerðist síðast leiktíðina 1995-96. Fótbolti 13.3.2013 22:07
Arteta: Við höfðum allir trú á verkefninu Leikmenn Arsenal voru að vonum svekktir eftir að hafa lagt Bayern München á útivelli í kvöld, 0-2, en þrátt fyrir það er liðið úr leik í keppninni. Fótbolti 13.3.2013 21:55
Shittu skaut Millwall í undanúrslit Millwall komst í kvöld í undanúrslit ensku bikarkeppninnar er liðið vann frækinn 0-1 útisigur gegn Blackburn. Enski boltinn 13.3.2013 21:27
Solskjær: Giggs vill taka við af Ferguson Ole Gunnar Solskjær, fyrrum samherji Ryan Giggs hjá Manchester United, segir að sá síðarnefndi hafi augastað á stjórastól félagsins. Enski boltinn 13.3.2013 20:15
Bobby Charlton: Bayern vinnur Meistaradeildina Knattspyrnugoðsögnin Bobby Charlton, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, hefur mesta trú á Bayern München í Meistaradeildinni nú þegar lið hans er fallið úr keppni. Fótbolti 13.3.2013 18:15
Afhausaði vin sinn eftir fótboltarifrildi Stuðningsmaður Barcelona í Írak hefur verið handtekinn eftir að hafa skorið hausinn af vini sínum, stuðningsmanni Real Madrid. Heimildarmaður úr innanríkisráðuneytinu í Írak staðfestir þetta við fjölmiðilinn Arabstoday. Fótbolti 13.3.2013 16:49
Mawejje kemur aftur til ÍBV Eyjamenn fengu góðar fréttir í dag en Úgandamaðurinn Tonny Mawejje staðfestir við fjölmiðla í heimalandinu að hann sé að ganga frá nýjum samningi við ÍBV. Íslenski boltinn 13.3.2013 16:00
Knattspyrnumaður á þing Pétur Georg Markan, leikmaður BÍ/Bolungarvíkur, tók í gær sæti á Alþingi sem varamaður Marðar Árnasonar. Íslenski boltinn 13.3.2013 16:00
Chelsea og Manchester United mætast á annan í páskum Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að bikarleikur Chelsea og Manchester United fari fram á annan í páskum en þetta er endurtekinn leikur eftir að liðin gerðu 2-2 jafntefli á Old Trafford. Enski boltinn 13.3.2013 15:51
Frábær sigur Arsenal dugði ekki til Hetjuleg barátta leikmanna Arsenal í München í kvöld dugði ekki til þess að koma liðinu í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Arsenal vann leikinn, 0-2, og rimman endaði 3-3. Bayern fer áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Fótbolti 13.3.2013 15:28
Malaga afgreiddi Porto Malaga er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir góðan 2-0 sigur á heimavelli gegn Porto í kvöld. Malaga vinnur rimmuna, 2-1. Fótbolti 13.3.2013 15:25
95 milljónir í nýtt gras á Old Trafford Old Trafford fær andlitslyftingu í sumar þegar blanda af gervigrasi og náttúrulegu grasi verður lagt á völlinn. Kostnaðurinn nemur hálfri milljón punda eða 95 milljónum króna. Enski boltinn 13.3.2013 15:15
Noregur vann Svíþjóð í vítakeppni Noregur tryggði sér þriðja sætið í Algarve-bikarnum í dag eftir 5-4 sigur á Svíþjóð í vítakeppni í bronsleiknum. Norska liðið jafnaði leikinn í 2-2 í uppbótartíma. Fótbolti 13.3.2013 15:07
Katrín missti af æfingu með karlaliði Liverpool Karla- og kvennalið Liverpool héldu í gær sameiginlega æfingu en landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir missti af æfingunni. Enski boltinn 13.3.2013 14:30
Stelpurnar tryggðu sér níunda sætið Íslenska kvennalandsliðið vann sannfærandi 4-1 sigur á Ungverjum í leiknum um níunda sætið Algarve mótinu í fótbolta í dag. Íslenska liðið hafði tapað fyrstu þremur leikjum sínum á mótinu en hafði mikla yfirburði í leiknum í dag. Íslenski boltinn 13.3.2013 13:56
Wenger óttaðist um hinn ökklann á Wilshere Jack Wilshere var frá keppni í sextán mánuði vegna meiðsla á ökkla og því vildi Arsene Wenger ekki taka neina áhættu þegar álíka meiðsli komu upp. Enski boltinn 13.3.2013 13:00
Breyttar áherslur gegn Ungverjum Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt gegn Ungverjalandi í leiknum um níunda sætið á Algarve-mótinu í Portúgal. Fótbolti 13.3.2013 11:25
Páfakjör ávísun á 4-0 sigur Barcelona Barcelona hefur nú spilað þrívegis þegar að páfakjörsfundur fer fram í Vatíkaninu og unnið alla leikina 4-0. Fótbolti 13.3.2013 10:33
Rodgers vill kaupa 3-4 leikmenn í sumar Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir í viðtali á heimasíðu félagsins að hann vilji styrkja leikmannahóp liðsins í sumar. Enski boltinn 13.3.2013 10:00
Allen þarf að fara í aðgerð Útlit er fyrir að Joe Allen spili mikið meira með Liverpool á yfirstandandi tímabili. Hann þarf að fara í aðgerð vegna meiðsla í öxl en enn er óljóst hvenær hann leggst undir hnífinn. Enski boltinn 13.3.2013 09:37
Arsenal: Sjö töp í síðustu átta útileikjum Það hefur ekki gengið vel hjá Arsenal síðustu ár þegar liðið er á útivelli í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Lærisveinar Arsene Wenger mæta til München í kvöld þar sem þeir mæta Bayern München í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 13.3.2013 06:30
Tekst Arsenal að snúa taflinu við í München? Arsenal á gríðarlega erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld. Þá sækir liðið Bayern München heim í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og þarf að vinna upp 3-1 tap frá því í fyrri viðureign liðanna. Fótbolti 13.3.2013 06:00
Meistaradeildarmörkin: Barcelona með flugeldasýningu Barcelona bauð til veislu á heimavelli sínum í kvöld er liðið spilaði stórkostlegan fótbolta gegn AC Milan og vann 4-0 sigur. Fótbolti 12.3.2013 22:59
Sneijder: Áttum þetta skilið Tyrkneska félagið Galatasaray er komið í átta liða úrslit eftir glæsilegan 2-3 útisigur á Schalke í stórskemmtilegum leik. Fótbolti 12.3.2013 22:27
Pique: Höfðum alltaf trú á þessu Barcelona vann stórkostlegan 4-0 sigur á AC Milan í kvöld og komst áfram 4-2 samanlagt. Barcelona bauð upp á frábæra knattspyrnusýningu. Fótbolti 12.3.2013 22:07
Garðar hetja Stjörnunnar Garðar Jóhannsson tryggði Stjörnunni 1-0 sigur á Haukum er liðin mættust í Lengjubikarnum í kvöld. Liðin spiluðu í Kórnum í Kópavogi. Íslenski boltinn 12.3.2013 21:52
Cardiff bjargaði stigi gegn Leicester Íslendingaliðið Cardiff City er með fjögurra stiga forskot á toppi ensku B-deildarinnar eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Leicester. Enski boltinn 12.3.2013 21:48
Galatasaray skellti Schalke Galatasaray er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir frækinn sigur, 2-3, á Schalke í Þýskalandi. Tyrkneska liðið vinnur rimmuna 4-3 samanlagt. Fótbolti 12.3.2013 19:00
Heiðar Geir samdi við Fylki Pepsi-deildarlið Fylkis fékk góðan liðsstyrk í dag er Heiðar Geir Júlíusson skrifaði undir eins árs samning við félagið. Íslenski boltinn 12.3.2013 17:40
Di Canio líklegastur sem arftaki McDermott Veðbankar í Englandi telja líklegast að Ítalinn Paolo di Canio muni taka við starfi Brian McDermott sem knattspyrnustjóri Reading. Enski boltinn 12.3.2013 16:45