Fótbolti Drogba má spila með Galatasaray Didier Drogba fékk í dag leyfi frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, til að spila með tyrkneska félaginu Galatasaray. Fótbolti 13.2.2013 16:30 Svona mikið drakk Gazza á hverjum degi Enska knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne var lagður inn á spítala í síðustu viku eftir að hafa algjörlega misst stjórn á áfengis- og vímuefnaneyslu sinni. Nú er farið að koma fram í dagsljósið það ótrúlega magn sem Gazza neytti af áfengi og lyfjum á hverjum degi. Fótbolti 13.2.2013 16:30 Fram og Hlynur Atli sættust Heimasíða Fram hefur greint frá því að félagið hafi náð fullum sáttum við Hlyn Atla Magnússon, fyrrverandi leikmann Fram. Íslenski boltinn 13.2.2013 16:15 Lið Sir Alex hafa aðeins unnið 2 af 15 leikjum á Spáni Sir Alex Ferguson er mættur til Madrid-borgar þar sem Manchester United spilar við Real Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enginn knattspyrnuáhugamaður mun örugglega missa af leiknum sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Fótbolti 13.2.2013 15:45 David de Gea: Ég er orðinn miklu betri David de Gea, markvörður Manchester United, segist hafa bætt sig mikið síðan að hann kom til United en hann er nú á sínu öðru tímabili á Old Trafford. Enski boltinn 13.2.2013 15:00 Zidane: Beckham er klassamaður Franska fótbolta-goðsögnin Zinedine Zidane sparar ekki hrósið þegar hann var spurður út í nýja leikmann Paris Saint-Germain, David Beckham, í viðtali við frönsku sjónvarpsstöðina Canal+. Fótbolti 13.2.2013 14:15 Man. Utd nældi í jafntefli í Madrid Man. Utd er í fínni stöðu í rimmu sinni gegn Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-1 jafntefli í Madrid í kvöld. United á síðari leikinn á heimavelli. Fótbolti 13.2.2013 13:47 Góð úrslit hjá Dortmund Þýska liðið Borussia Dortmund er í fínni stöðu fyrir seinni leikinn gegn Shaktar Donetsk eftir að hafa gert 2-2 jafntefli í Úkraínu í kvöld. Fótbolti 13.2.2013 13:42 Terry: Chelsea mun gera allt til þess að vinna Evrópudeildina John Terry, fyrirliði Chelsea, vonast til þess að liðið geti bjargað tímabilinu með því að vinna Evrópudeildina. Chelsea vann Meistaradeildina í fyrra en komst ekki upp úr riðlinum í ár. Enski boltinn 13.2.2013 12:45 Ingimundur Níels: Lofar 20 mörkum í sumar Það styttist í að fyrsta tímabil Ingimundar Níelsar Óskarssonar með FH hefjist en hann kom til Íslandsmeistaranna frá Fylki í vetur. FH-ingar tóku kappann því í viðtal á heimasíðu sinni. Íslenski boltinn 13.2.2013 11:45 Henry: Kynþáttaníð úr stúkunni á að kosta lið stig Thierry Henry, fyrrum leikmaður Arsenal og Barcelona, vill að knattspyrnuyfirvöld taki hart á kynþáttafordómum í fótboltanum og vill að stuðningsmenn geti kostað sitt lið stig með kynþáttaníði úr stúkunni. Fótbolti 13.2.2013 10:30 Sir Alex: Rooney kann ekki spænsku svo að þetta verður í lagi Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var spurður út í það á blaðamannafundi í gær hvað honum finnst um skrif spænsku blaðanna sem hafa líkt Wayne Rooney við boltabullu og hent því fram að leikmaðurinn passaði vel inn í hóp æstustu stuðningsmanna United. Fótbolti 13.2.2013 09:45 Conte: Leikmennirnir heyrðu ekkert í mér Antonio Conte, þjálfari Juventus, var kátur eftir 3-0 sigur á Celtic í gær í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Conte talaði mikið um skosku stuðningsmennina eftir leikinn. Fótbolti 13.2.2013 09:15 Lampard skrifar barnabækur Frank Lampard hefur skrifað undir samning við bókaútgefanda í Bretlandi um að skrifa barnabækur um knattspyrnu. Enski boltinn 13.2.2013 07:00 Höfuðverkur Alex Ferguson Ef Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, ætlar liði sínu að fara alla leið í Meistaradeild Evrópu í vetur þarf hann fyrst að vinna bug á Real Madrid og allra helst Cristiano Ronaldo, fyrrum skjólstæðingi sínum. Fótbolti 13.2.2013 06:30 Meistaradeildarmörkin: Góð staða hjá Juventus Þorsteinn J og gestir hans fóru yfir leiki kvöldsins í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 12.2.2013 23:26 Átti Zlatan skilið að fá rautt? | Myndband Zlatan Ibrahimovic fékk beint rautt spjald þegar að lið hans, PSG, vann 2-1 sigur á Valencia í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 12.2.2013 22:29 Ancelotti: Rauða spjaldið kom mér á óvart Carlo Ancelotti segir að brot Zlatan Ibrahimovic í leik Valencia og PSG í Meistaradeild Evrópu í kvöld hafi ekki verðskuldað rautt spjald. Fótbolti 12.2.2013 22:20 Kári og félagar nálgast toppinn Rotherham vann mikilvægan 3-1 sigur á Torquay á útivelli í ensku D-deildinni í kvöld. Enski boltinn 12.2.2013 22:09 Lennon: Er fótboltinn öðruvísi á Spáni og Ítalíu? Neil Lennon, stjóri Celtic, segir að lokatölur leiksins gegn Juventus í kvöld gefi ekki rétta mynd af leiknum. Fótbolti 12.2.2013 22:05 Valskonur eiga titilinn vísan Valur er nánast öruggt um að verða Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 5-0 sigur á Fylki í kvöld. Fótbolti 12.2.2013 21:56 Inter sektað fyrir kynþáttaníð stuðningsmanna Ítalska liðið Inter hefur verið sektað vegna framkomu stuðingsmanna liðsins sem sungu kynþáttaníðssöngva um Mario Balotelli. Fótbolti 12.2.2013 20:02 Mourinho: Ég tek ekki við starfi Ferguson Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, hefur útilokað að hann verði næsti knattspyrnustjóri Manchester United. Fótbolti 12.2.2013 19:33 Alfreð er nú í 26. sæti í baráttunni um gullskó Evrópu Íslendingar eiga ennþá leikmann inn á topp 30 listanum yfir mestu markakónga Evrópu en Alfreð Finnbogason skoraði eitt mark um helgina og er í 26. sæti í baráttunni um Gullskó Evrópu. Lionel Messi er langefstur á listanum með 22 stigum meira en næsti maður sem er Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Fótbolti 12.2.2013 18:45 Vonarglæta hjá Valencia | Zlatan fékk rautt PSG virtist hafa komið sér í góða stöðu fyrir síðari leikinn gegn Valencia í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en fór illa að ráði sínu á lokamínútunum. Fótbolti 12.2.2013 18:39 Juventus fór illa með baráttuglaða leikmenn Celtic Juventus er svo gott sem öruggt áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Celtic í Glasgow í kvöld. Fótbolti 12.2.2013 18:36 Villa mætir á æfingu á morgun David Villa hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi eftir að hann var fluttur þangað í gær með nýrnasteinakast. Fótbolti 12.2.2013 18:30 Schmeichel: Mourinho verður aldrei stjóri Manchester United Peter Schmeichel, aðalmarkvörður Manchester United á árunum 1991 til 1999, hefur blandað sér í umræðuna um eftirmann Sir Alex Ferguson á Old Trafford. Danski markvörðurinn segir Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, að gleyma því að taka við United því að það muni aldrei gerast. Enski boltinn 12.2.2013 17:15 Eini bikarinn sem Bjarni hefur ekki lyft KR-ingar eiga enn eftir að vinna Reykjavíkurmeistaratitil karla í fótbolta undir stjórn Rúnars Kristinssonar en í gær töpuðu þeir þriðja árið í röð í úrslitaleik keppninnar. Leiknir varð þá Reykjavíkurmeistari í fyrsta sinn eftir 3-2 sigur á KR í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 12.2.2013 16:30 Solskjær: Næstum því allt sem ég kann lærði ég af Sir Alex Ole Gunnar Solskjær, fyrrum framherji og ofurvaramaður hjá Manchester United talar um það í nýju viðtali við spænska blaðið Marca að hann dreymi um það að snúa aftur á Old Trafford til að taka við United-liðinu. Solskjær hefur gert Molde að norskum meisturum síðustu tvö tímabil. Enski boltinn 12.2.2013 15:45 « ‹ ›
Drogba má spila með Galatasaray Didier Drogba fékk í dag leyfi frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, til að spila með tyrkneska félaginu Galatasaray. Fótbolti 13.2.2013 16:30
Svona mikið drakk Gazza á hverjum degi Enska knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne var lagður inn á spítala í síðustu viku eftir að hafa algjörlega misst stjórn á áfengis- og vímuefnaneyslu sinni. Nú er farið að koma fram í dagsljósið það ótrúlega magn sem Gazza neytti af áfengi og lyfjum á hverjum degi. Fótbolti 13.2.2013 16:30
Fram og Hlynur Atli sættust Heimasíða Fram hefur greint frá því að félagið hafi náð fullum sáttum við Hlyn Atla Magnússon, fyrrverandi leikmann Fram. Íslenski boltinn 13.2.2013 16:15
Lið Sir Alex hafa aðeins unnið 2 af 15 leikjum á Spáni Sir Alex Ferguson er mættur til Madrid-borgar þar sem Manchester United spilar við Real Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enginn knattspyrnuáhugamaður mun örugglega missa af leiknum sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Fótbolti 13.2.2013 15:45
David de Gea: Ég er orðinn miklu betri David de Gea, markvörður Manchester United, segist hafa bætt sig mikið síðan að hann kom til United en hann er nú á sínu öðru tímabili á Old Trafford. Enski boltinn 13.2.2013 15:00
Zidane: Beckham er klassamaður Franska fótbolta-goðsögnin Zinedine Zidane sparar ekki hrósið þegar hann var spurður út í nýja leikmann Paris Saint-Germain, David Beckham, í viðtali við frönsku sjónvarpsstöðina Canal+. Fótbolti 13.2.2013 14:15
Man. Utd nældi í jafntefli í Madrid Man. Utd er í fínni stöðu í rimmu sinni gegn Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-1 jafntefli í Madrid í kvöld. United á síðari leikinn á heimavelli. Fótbolti 13.2.2013 13:47
Góð úrslit hjá Dortmund Þýska liðið Borussia Dortmund er í fínni stöðu fyrir seinni leikinn gegn Shaktar Donetsk eftir að hafa gert 2-2 jafntefli í Úkraínu í kvöld. Fótbolti 13.2.2013 13:42
Terry: Chelsea mun gera allt til þess að vinna Evrópudeildina John Terry, fyrirliði Chelsea, vonast til þess að liðið geti bjargað tímabilinu með því að vinna Evrópudeildina. Chelsea vann Meistaradeildina í fyrra en komst ekki upp úr riðlinum í ár. Enski boltinn 13.2.2013 12:45
Ingimundur Níels: Lofar 20 mörkum í sumar Það styttist í að fyrsta tímabil Ingimundar Níelsar Óskarssonar með FH hefjist en hann kom til Íslandsmeistaranna frá Fylki í vetur. FH-ingar tóku kappann því í viðtal á heimasíðu sinni. Íslenski boltinn 13.2.2013 11:45
Henry: Kynþáttaníð úr stúkunni á að kosta lið stig Thierry Henry, fyrrum leikmaður Arsenal og Barcelona, vill að knattspyrnuyfirvöld taki hart á kynþáttafordómum í fótboltanum og vill að stuðningsmenn geti kostað sitt lið stig með kynþáttaníði úr stúkunni. Fótbolti 13.2.2013 10:30
Sir Alex: Rooney kann ekki spænsku svo að þetta verður í lagi Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var spurður út í það á blaðamannafundi í gær hvað honum finnst um skrif spænsku blaðanna sem hafa líkt Wayne Rooney við boltabullu og hent því fram að leikmaðurinn passaði vel inn í hóp æstustu stuðningsmanna United. Fótbolti 13.2.2013 09:45
Conte: Leikmennirnir heyrðu ekkert í mér Antonio Conte, þjálfari Juventus, var kátur eftir 3-0 sigur á Celtic í gær í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Conte talaði mikið um skosku stuðningsmennina eftir leikinn. Fótbolti 13.2.2013 09:15
Lampard skrifar barnabækur Frank Lampard hefur skrifað undir samning við bókaútgefanda í Bretlandi um að skrifa barnabækur um knattspyrnu. Enski boltinn 13.2.2013 07:00
Höfuðverkur Alex Ferguson Ef Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, ætlar liði sínu að fara alla leið í Meistaradeild Evrópu í vetur þarf hann fyrst að vinna bug á Real Madrid og allra helst Cristiano Ronaldo, fyrrum skjólstæðingi sínum. Fótbolti 13.2.2013 06:30
Meistaradeildarmörkin: Góð staða hjá Juventus Þorsteinn J og gestir hans fóru yfir leiki kvöldsins í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 12.2.2013 23:26
Átti Zlatan skilið að fá rautt? | Myndband Zlatan Ibrahimovic fékk beint rautt spjald þegar að lið hans, PSG, vann 2-1 sigur á Valencia í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 12.2.2013 22:29
Ancelotti: Rauða spjaldið kom mér á óvart Carlo Ancelotti segir að brot Zlatan Ibrahimovic í leik Valencia og PSG í Meistaradeild Evrópu í kvöld hafi ekki verðskuldað rautt spjald. Fótbolti 12.2.2013 22:20
Kári og félagar nálgast toppinn Rotherham vann mikilvægan 3-1 sigur á Torquay á útivelli í ensku D-deildinni í kvöld. Enski boltinn 12.2.2013 22:09
Lennon: Er fótboltinn öðruvísi á Spáni og Ítalíu? Neil Lennon, stjóri Celtic, segir að lokatölur leiksins gegn Juventus í kvöld gefi ekki rétta mynd af leiknum. Fótbolti 12.2.2013 22:05
Valskonur eiga titilinn vísan Valur er nánast öruggt um að verða Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 5-0 sigur á Fylki í kvöld. Fótbolti 12.2.2013 21:56
Inter sektað fyrir kynþáttaníð stuðningsmanna Ítalska liðið Inter hefur verið sektað vegna framkomu stuðingsmanna liðsins sem sungu kynþáttaníðssöngva um Mario Balotelli. Fótbolti 12.2.2013 20:02
Mourinho: Ég tek ekki við starfi Ferguson Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, hefur útilokað að hann verði næsti knattspyrnustjóri Manchester United. Fótbolti 12.2.2013 19:33
Alfreð er nú í 26. sæti í baráttunni um gullskó Evrópu Íslendingar eiga ennþá leikmann inn á topp 30 listanum yfir mestu markakónga Evrópu en Alfreð Finnbogason skoraði eitt mark um helgina og er í 26. sæti í baráttunni um Gullskó Evrópu. Lionel Messi er langefstur á listanum með 22 stigum meira en næsti maður sem er Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Fótbolti 12.2.2013 18:45
Vonarglæta hjá Valencia | Zlatan fékk rautt PSG virtist hafa komið sér í góða stöðu fyrir síðari leikinn gegn Valencia í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en fór illa að ráði sínu á lokamínútunum. Fótbolti 12.2.2013 18:39
Juventus fór illa með baráttuglaða leikmenn Celtic Juventus er svo gott sem öruggt áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Celtic í Glasgow í kvöld. Fótbolti 12.2.2013 18:36
Villa mætir á æfingu á morgun David Villa hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi eftir að hann var fluttur þangað í gær með nýrnasteinakast. Fótbolti 12.2.2013 18:30
Schmeichel: Mourinho verður aldrei stjóri Manchester United Peter Schmeichel, aðalmarkvörður Manchester United á árunum 1991 til 1999, hefur blandað sér í umræðuna um eftirmann Sir Alex Ferguson á Old Trafford. Danski markvörðurinn segir Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, að gleyma því að taka við United því að það muni aldrei gerast. Enski boltinn 12.2.2013 17:15
Eini bikarinn sem Bjarni hefur ekki lyft KR-ingar eiga enn eftir að vinna Reykjavíkurmeistaratitil karla í fótbolta undir stjórn Rúnars Kristinssonar en í gær töpuðu þeir þriðja árið í röð í úrslitaleik keppninnar. Leiknir varð þá Reykjavíkurmeistari í fyrsta sinn eftir 3-2 sigur á KR í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 12.2.2013 16:30
Solskjær: Næstum því allt sem ég kann lærði ég af Sir Alex Ole Gunnar Solskjær, fyrrum framherji og ofurvaramaður hjá Manchester United talar um það í nýju viðtali við spænska blaðið Marca að hann dreymi um það að snúa aftur á Old Trafford til að taka við United-liðinu. Solskjær hefur gert Molde að norskum meisturum síðustu tvö tímabil. Enski boltinn 12.2.2013 15:45