Fótbolti

Svona mikið drakk Gazza á hverjum degi

Enska knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne var lagður inn á spítala í síðustu viku eftir að hafa algjörlega misst stjórn á áfengis- og vímuefnaneyslu sinni. Nú er farið að koma fram í dagsljósið það ótrúlega magn sem Gazza neytti af áfengi og lyfjum á hverjum degi.

Fótbolti

Lið Sir Alex hafa aðeins unnið 2 af 15 leikjum á Spáni

Sir Alex Ferguson er mættur til Madrid-borgar þar sem Manchester United spilar við Real Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enginn knattspyrnuáhugamaður mun örugglega missa af leiknum sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld.

Fótbolti

Zidane: Beckham er klassamaður

Franska fótbolta-goðsögnin Zinedine Zidane sparar ekki hrósið þegar hann var spurður út í nýja leikmann Paris Saint-Germain, David Beckham, í viðtali við frönsku sjónvarpsstöðina Canal+.

Fótbolti

Man. Utd nældi í jafntefli í Madrid

Man. Utd er í fínni stöðu í rimmu sinni gegn Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-1 jafntefli í Madrid í kvöld. United á síðari leikinn á heimavelli.

Fótbolti

Góð úrslit hjá Dortmund

Þýska liðið Borussia Dortmund er í fínni stöðu fyrir seinni leikinn gegn Shaktar Donetsk eftir að hafa gert 2-2 jafntefli í Úkraínu í kvöld.

Fótbolti

Conte: Leikmennirnir heyrðu ekkert í mér

Antonio Conte, þjálfari Juventus, var kátur eftir 3-0 sigur á Celtic í gær í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Conte talaði mikið um skosku stuðningsmennina eftir leikinn.

Fótbolti

Höfuðverkur Alex Ferguson

Ef Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, ætlar liði sínu að fara alla leið í Meistaradeild Evrópu í vetur þarf hann fyrst að vinna bug á Real Madrid og allra helst Cristiano Ronaldo, fyrrum skjólstæðingi sínum.

Fótbolti

Alfreð er nú í 26. sæti í baráttunni um gullskó Evrópu

Íslendingar eiga ennþá leikmann inn á topp 30 listanum yfir mestu markakónga Evrópu en Alfreð Finnbogason skoraði eitt mark um helgina og er í 26. sæti í baráttunni um Gullskó Evrópu. Lionel Messi er langefstur á listanum með 22 stigum meira en næsti maður sem er Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid.

Fótbolti

Schmeichel: Mourinho verður aldrei stjóri Manchester United

Peter Schmeichel, aðalmarkvörður Manchester United á árunum 1991 til 1999, hefur blandað sér í umræðuna um eftirmann Sir Alex Ferguson á Old Trafford. Danski markvörðurinn segir Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, að gleyma því að taka við United því að það muni aldrei gerast.

Enski boltinn

Eini bikarinn sem Bjarni hefur ekki lyft

KR-ingar eiga enn eftir að vinna Reykjavíkurmeistaratitil karla í fótbolta undir stjórn Rúnars Kristinssonar en í gær töpuðu þeir þriðja árið í röð í úrslitaleik keppninnar. Leiknir varð þá Reykjavíkurmeistari í fyrsta sinn eftir 3-2 sigur á KR í Egilshöllinni.

Íslenski boltinn