Fótbolti

Arsene Wenger í miklum vígahug

Sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu halda áfram í kvöld er fram fara tveir leikir. Porto tekur á móti Malaga og Arsenal fær Bayern München í heimsókn. Þetta eru fyrri leikir liðanna í sextán liða úrslitunum.

Fótbolti

Di Canio hættur hjá Swindon

Ítalski skaphundurinn Paolo di Canio sagði af sér sem stjóri enska C-deldarliðsins Swindon í kvöld. Ósættiv ið stjórn félagsins er ástæðan fyrir því að hann er hættur.

Enski boltinn

Nani sá um Reading

Man. Utd er komið áfram í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á Reading á Old Trafford í kvöld.

Enski boltinn

Tryggvi með sigurmark Fylkis

Fylkir og nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar Leiknis unnu sína leiki í Lengjubikar karla í fótbolta í dag en Fram náði aðeins jafntefli á móti Völsungi. Þetta voru fyrstu leikir liðanna í deildarbikarnum í ár.

Fótbolti

PSG tapaði óvænt á móti Sochaux

Sochaux, liðið í 17. sæti frönsku deildarinnar, vann óvæntan 3-2 sigur á stórstjörnuliði Paris St-Germain í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Cédric Bakambu, 21. árs framherji Sochaux, skoraði sigurmarkið sex mínútum fyrir leikslok.

Fótbolti

Aguero: Við höfum ekki gefist upp

Sergio Aguero, leikmaður Manchester City hefur ekki gefið upp alla von á því að verja enska meistaratitilinn en Manchester City er nú 12 stigum á eftir grönnum sínum í Manchester United.

Enski boltinn