Fótbolti Sautján ára leikmaður Sunderland féll á lyfjaprófi Lewis Gibbons, sautján ára leikmaður unglingaliðs Sunderland, hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann fyrir að falla á lyfjaprófi. Enski boltinn 19.2.2013 09:37 Reina vill fá Bale til Real Madrid Pepe Reina, markvörður Liverpool, segist gjarnan vilja losna við Gareth Bale úr ensku úrvalsdeildinni. Þetta segir hann við spænska fjölmiðla. Enski boltinn 19.2.2013 09:00 Arsene Wenger í miklum vígahug Sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu halda áfram í kvöld er fram fara tveir leikir. Porto tekur á móti Malaga og Arsenal fær Bayern München í heimsókn. Þetta eru fyrri leikir liðanna í sextán liða úrslitunum. Fótbolti 19.2.2013 06:00 Hafði á tilfinningunni að Nani myndi vinna leikinn fyrir okkur Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var að vonum ánægður með sigur sinna manna á Reading í bikarnum í kvöld. Kallinn virkaði stressaður á hliðarlínunni og leit oft á klukku sína. Hann vildi augljóslega ekki annan leik. Enski boltinn 18.2.2013 22:19 Berlusconi minnir Balotelli á að haga sér vel Silvio Berlusconi, forseti og eigandi AC Milan, er að vonum hæstánægður með byrjun Mario Balotelli hjá félaginu en framherjinn skorar í hverjum leik. Fótbolti 18.2.2013 20:30 Di Canio hættur hjá Swindon Ítalski skaphundurinn Paolo di Canio sagði af sér sem stjóri enska C-deldarliðsins Swindon í kvöld. Ósættiv ið stjórn félagsins er ástæðan fyrir því að hann er hættur. Enski boltinn 18.2.2013 20:08 Mancini: Ég er besti stjóri Englands Roberto Mancini segir að hann sé besti knattspyrnustjórinn að störfum í Englandi og að hann óttist það ekki að missa starf sitt hjá Manchester City. Enski boltinn 18.2.2013 18:15 Hólmar þarf ekki að taka út leikbann Hólmar Örn Eyjólfsson má spila með Bochum í næsta leik liðsins í þýsku B-deildinni, þrátt fyrir að hafa fengið rautt í síðasta leik. Fótbolti 18.2.2013 17:30 Neymar: Fótboltinn að verða leiðinlegur Brasilíska ungstirnið Neymar fékk að líta rauða spjaldið í leik með liði sínu í brasilísku deildinni um helgina. Fótbolti 18.2.2013 16:45 Nani sá um Reading Man. Utd er komið áfram í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á Reading á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 18.2.2013 15:35 Ferguson: Mátt ekki snerta andstæðinginn í Þýskalandi Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það hafi reynst erfitt fyrir Shinji Kagawa að aðlagast enska boltanum. Enski boltinn 18.2.2013 15:15 Ramos: Rauða spjaldið ósanngjarnt Sergio Ramos fékk tvær áminningar sömu mínútunni þegar að Real vann 2-0 sigur á Rayo Vallecano í gærkvöldi. Fótbolti 18.2.2013 14:30 Jóhann Ragnar leggur skóna á hilluna Jóhann Ragnar Benediktsson, sem lék með Keflavík í Pepsi-deild karla í sumar, hefur ákveðið að hætta að spila með liðinu og flytja á heimaslóðir. Íslenski boltinn 18.2.2013 12:15 Lennon fékk afsökunarbeiðni formannsins Steven Lennon segir að Brynjar Jóhannesson, formaður knattspyrnudeildar Fram, hafi beðið sig afsökunar á ummælum hans í Fréttablaðinu á föstudag. Íslenski boltinn 18.2.2013 12:09 Steinar Örn Ingimundarson látinn Steinar Örn Ingimundarson er látinn, aðeins 44 ára að aldri. Hann átti að baki langan knattspyrnuferil, bæði sem leikmaður og þjálfari. Fótbolti 18.2.2013 11:30 Heiður að spila á móti Eiði Smára Alexander Scholz þótti eiga stórleik þegar að lið hans, Lokeren, gerði 1-1 jafntefli við Club Brugge í belgísku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 18.2.2013 09:30 Sástu mörkin fimm sem Liverpool skoraði? Aðeins einn leikur var spilaður í ensku úrvalsdeildinni um helgina en svipmyndir úr honum má að sjálfsögðu sjá á sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 18.2.2013 09:15 Slóst við áhorfenda og þurfti lögreglufylgd eftir leik Nahuel Fioretto, varnarmaður Defensores De Belgrano, komst í slæm mál á dögunum eftir 0-3 tapleik liðsins í argentínsku C-deildinni. Þetta atvik er gott dæmi um að hlutirnir ganga oft öðruvísi fyrir sig í Suður-Ameríku. Fótbolti 17.2.2013 23:45 Hér eru öll mörkin hans Messi fyrir Barcelona - frá 1 til 301 Lionel Messi tryggði Barcelona 2-1 endurkomusigur á Granada í spænsku úrvalsdeildinni með því að skora tvö mörk í seinni hálfleiknum. Messi braut þrjú hundruð marka múrinn með fyrra markinu og hefur nú skorað 301 mark í 366 leikjum fyrir Barcelona. Fótbolti 17.2.2013 23:15 Tryggvi með sigurmark Fylkis Fylkir og nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar Leiknis unnu sína leiki í Lengjubikar karla í fótbolta í dag en Fram náði aðeins jafntefli á móti Völsungi. Þetta voru fyrstu leikir liðanna í deildarbikarnum í ár. Fótbolti 17.2.2013 23:05 Van Persie vill spila alla leiki fyrir United Robin van Persie, leikmaður Manchester United, vill spila alla leiki með félaginu og hefur engan áhuga á því að hvíla. Enski boltinn 17.2.2013 22:45 PSG tapaði óvænt á móti Sochaux Sochaux, liðið í 17. sæti frönsku deildarinnar, vann óvæntan 3-2 sigur á stórstjörnuliði Paris St-Germain í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Cédric Bakambu, 21. árs framherji Sochaux, skoraði sigurmarkið sex mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 17.2.2013 22:18 Aguero: Við höfum ekki gefist upp Sergio Aguero, leikmaður Manchester City hefur ekki gefið upp alla von á því að verja enska meistaratitilinn en Manchester City er nú 12 stigum á eftir grönnum sínum í Manchester United. Enski boltinn 17.2.2013 21:30 Real Madrid vann hundraðasta leikinn hans Mourinho Real Madrid skoraði bæði mörkin sín á fyrstu tólf mínútunum þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Real Madrid spilaði manni færra í 72 mínútur. Fótbolti 17.2.2013 19:30 United og Chelsea mætast mögulega í 8-liða úrslitum Nú fyrir stundu var dregið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar og má sjá dráttinn hér að neðan. Enski boltinn 17.2.2013 17:55 Rodgers: Borini verður frá út tímabilið Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var virkilega sáttur með sitt lið eftir frábæran sigur á Swansea 5-0 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 17.2.2013 17:44 Ajax vann Waalwijk | Kolbeinn fékk tíu mínútur Ajax vann fínan sigur, 2-0, á Waalwijk í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Mandemakers- vellinum í Waalwijk. Fótbolti 17.2.2013 17:03 Club Brugge og Lokeren gerðu jafntefli Lokeren og Club Brugge skildu jöfn 1-1 í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Daknam-vellinum, heimavelli Lokeren. Fótbolti 17.2.2013 15:35 Benitez: Vissum að tækifærin myndu koma Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Chelsea, var að vonum sáttur með sína menn eftir sigurinn geng Brentford í fimmtu umferð enska bikarsins í dag. Enski boltinn 17.2.2013 15:00 Rúnar Már og félagar í Zwolle unnu Feyenoord Alfreð Finnbogason og félagar í Heerenveen töpuðu fyrir Den Haag, 2-1, í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 17.2.2013 14:43 « ‹ ›
Sautján ára leikmaður Sunderland féll á lyfjaprófi Lewis Gibbons, sautján ára leikmaður unglingaliðs Sunderland, hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann fyrir að falla á lyfjaprófi. Enski boltinn 19.2.2013 09:37
Reina vill fá Bale til Real Madrid Pepe Reina, markvörður Liverpool, segist gjarnan vilja losna við Gareth Bale úr ensku úrvalsdeildinni. Þetta segir hann við spænska fjölmiðla. Enski boltinn 19.2.2013 09:00
Arsene Wenger í miklum vígahug Sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu halda áfram í kvöld er fram fara tveir leikir. Porto tekur á móti Malaga og Arsenal fær Bayern München í heimsókn. Þetta eru fyrri leikir liðanna í sextán liða úrslitunum. Fótbolti 19.2.2013 06:00
Hafði á tilfinningunni að Nani myndi vinna leikinn fyrir okkur Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var að vonum ánægður með sigur sinna manna á Reading í bikarnum í kvöld. Kallinn virkaði stressaður á hliðarlínunni og leit oft á klukku sína. Hann vildi augljóslega ekki annan leik. Enski boltinn 18.2.2013 22:19
Berlusconi minnir Balotelli á að haga sér vel Silvio Berlusconi, forseti og eigandi AC Milan, er að vonum hæstánægður með byrjun Mario Balotelli hjá félaginu en framherjinn skorar í hverjum leik. Fótbolti 18.2.2013 20:30
Di Canio hættur hjá Swindon Ítalski skaphundurinn Paolo di Canio sagði af sér sem stjóri enska C-deldarliðsins Swindon í kvöld. Ósættiv ið stjórn félagsins er ástæðan fyrir því að hann er hættur. Enski boltinn 18.2.2013 20:08
Mancini: Ég er besti stjóri Englands Roberto Mancini segir að hann sé besti knattspyrnustjórinn að störfum í Englandi og að hann óttist það ekki að missa starf sitt hjá Manchester City. Enski boltinn 18.2.2013 18:15
Hólmar þarf ekki að taka út leikbann Hólmar Örn Eyjólfsson má spila með Bochum í næsta leik liðsins í þýsku B-deildinni, þrátt fyrir að hafa fengið rautt í síðasta leik. Fótbolti 18.2.2013 17:30
Neymar: Fótboltinn að verða leiðinlegur Brasilíska ungstirnið Neymar fékk að líta rauða spjaldið í leik með liði sínu í brasilísku deildinni um helgina. Fótbolti 18.2.2013 16:45
Nani sá um Reading Man. Utd er komið áfram í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á Reading á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 18.2.2013 15:35
Ferguson: Mátt ekki snerta andstæðinginn í Þýskalandi Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það hafi reynst erfitt fyrir Shinji Kagawa að aðlagast enska boltanum. Enski boltinn 18.2.2013 15:15
Ramos: Rauða spjaldið ósanngjarnt Sergio Ramos fékk tvær áminningar sömu mínútunni þegar að Real vann 2-0 sigur á Rayo Vallecano í gærkvöldi. Fótbolti 18.2.2013 14:30
Jóhann Ragnar leggur skóna á hilluna Jóhann Ragnar Benediktsson, sem lék með Keflavík í Pepsi-deild karla í sumar, hefur ákveðið að hætta að spila með liðinu og flytja á heimaslóðir. Íslenski boltinn 18.2.2013 12:15
Lennon fékk afsökunarbeiðni formannsins Steven Lennon segir að Brynjar Jóhannesson, formaður knattspyrnudeildar Fram, hafi beðið sig afsökunar á ummælum hans í Fréttablaðinu á föstudag. Íslenski boltinn 18.2.2013 12:09
Steinar Örn Ingimundarson látinn Steinar Örn Ingimundarson er látinn, aðeins 44 ára að aldri. Hann átti að baki langan knattspyrnuferil, bæði sem leikmaður og þjálfari. Fótbolti 18.2.2013 11:30
Heiður að spila á móti Eiði Smára Alexander Scholz þótti eiga stórleik þegar að lið hans, Lokeren, gerði 1-1 jafntefli við Club Brugge í belgísku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 18.2.2013 09:30
Sástu mörkin fimm sem Liverpool skoraði? Aðeins einn leikur var spilaður í ensku úrvalsdeildinni um helgina en svipmyndir úr honum má að sjálfsögðu sjá á sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 18.2.2013 09:15
Slóst við áhorfenda og þurfti lögreglufylgd eftir leik Nahuel Fioretto, varnarmaður Defensores De Belgrano, komst í slæm mál á dögunum eftir 0-3 tapleik liðsins í argentínsku C-deildinni. Þetta atvik er gott dæmi um að hlutirnir ganga oft öðruvísi fyrir sig í Suður-Ameríku. Fótbolti 17.2.2013 23:45
Hér eru öll mörkin hans Messi fyrir Barcelona - frá 1 til 301 Lionel Messi tryggði Barcelona 2-1 endurkomusigur á Granada í spænsku úrvalsdeildinni með því að skora tvö mörk í seinni hálfleiknum. Messi braut þrjú hundruð marka múrinn með fyrra markinu og hefur nú skorað 301 mark í 366 leikjum fyrir Barcelona. Fótbolti 17.2.2013 23:15
Tryggvi með sigurmark Fylkis Fylkir og nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar Leiknis unnu sína leiki í Lengjubikar karla í fótbolta í dag en Fram náði aðeins jafntefli á móti Völsungi. Þetta voru fyrstu leikir liðanna í deildarbikarnum í ár. Fótbolti 17.2.2013 23:05
Van Persie vill spila alla leiki fyrir United Robin van Persie, leikmaður Manchester United, vill spila alla leiki með félaginu og hefur engan áhuga á því að hvíla. Enski boltinn 17.2.2013 22:45
PSG tapaði óvænt á móti Sochaux Sochaux, liðið í 17. sæti frönsku deildarinnar, vann óvæntan 3-2 sigur á stórstjörnuliði Paris St-Germain í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Cédric Bakambu, 21. árs framherji Sochaux, skoraði sigurmarkið sex mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 17.2.2013 22:18
Aguero: Við höfum ekki gefist upp Sergio Aguero, leikmaður Manchester City hefur ekki gefið upp alla von á því að verja enska meistaratitilinn en Manchester City er nú 12 stigum á eftir grönnum sínum í Manchester United. Enski boltinn 17.2.2013 21:30
Real Madrid vann hundraðasta leikinn hans Mourinho Real Madrid skoraði bæði mörkin sín á fyrstu tólf mínútunum þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Real Madrid spilaði manni færra í 72 mínútur. Fótbolti 17.2.2013 19:30
United og Chelsea mætast mögulega í 8-liða úrslitum Nú fyrir stundu var dregið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar og má sjá dráttinn hér að neðan. Enski boltinn 17.2.2013 17:55
Rodgers: Borini verður frá út tímabilið Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var virkilega sáttur með sitt lið eftir frábæran sigur á Swansea 5-0 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 17.2.2013 17:44
Ajax vann Waalwijk | Kolbeinn fékk tíu mínútur Ajax vann fínan sigur, 2-0, á Waalwijk í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Mandemakers- vellinum í Waalwijk. Fótbolti 17.2.2013 17:03
Club Brugge og Lokeren gerðu jafntefli Lokeren og Club Brugge skildu jöfn 1-1 í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Daknam-vellinum, heimavelli Lokeren. Fótbolti 17.2.2013 15:35
Benitez: Vissum að tækifærin myndu koma Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Chelsea, var að vonum sáttur með sína menn eftir sigurinn geng Brentford í fimmtu umferð enska bikarsins í dag. Enski boltinn 17.2.2013 15:00
Rúnar Már og félagar í Zwolle unnu Feyenoord Alfreð Finnbogason og félagar í Heerenveen töpuðu fyrir Den Haag, 2-1, í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 17.2.2013 14:43