Fótbolti Beckham ánægður með fyrsta leikinn David Beckham lék sinn fyrsta leik fyrir PSG í gær er hann spilaði síðustu sextán mínútur leiksins gegn Marseille. PSG vann leikinn 2-0. Fótbolti 25.2.2013 10:00 Veifuðu banönum að Balotelli Mario Balotelli, leikmaður AC Milan, fékk óblíðar móttökur frá stuðningsmönnum Inter er Mílanóliðin áttust við í stórleik helgarinnar í ítalska boltanum. Fótbolti 25.2.2013 09:10 Wilshere: Tímabilinu er ekki lokið Þó svo Arsenal sé svo gott sem úr leik í öllum keppnum í vetur segir miðjumaður liðsins, Jack Wilshere, að tímabilinu sé ekki lokið. Enski boltinn 25.2.2013 09:05 Misstirðu af þrumufleyg Rafael? Ensku mörkin á Vísi Brasilíumaðurinn Rafael, leikmaður Man. Utd, skoraði mark helgarinnar í enska boltanum gegn QPR en Man. Utd er með tólf stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni eftir helgina. Enski boltinn 25.2.2013 08:59 Dyer reifst við liðsfélagana | Myndband Nathan Dyer reiddist mjög þegar hann fékk ekki að taka vítaspyrnu í sigri Swansea á Bradford í úrslitum ensku deildarbikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 24.2.2013 22:45 Sigur í fyrsta leik Beckham PSG endurheimti þriggja stiga forystu á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Marseille í kvöld. Fótbolti 24.2.2013 21:58 Laudrup: Spiluðum frábærlega Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, er mjög stoltur af sínu liði sem varð deildarbikarmeistari í dag. Liðið lagði Bradford 5-0. Enski boltinn 24.2.2013 18:32 Swansea deildarbikarmeistari eftir stórsigur Swansea varð í dag deildarbikarmeistari í fyrsta sinn eftir stórsigur gegn Bradford City, 5-0 á Wembley. Bradford átti aldrei möguleika gegn sterku liði Swansea sem réðu ferðinni allan tímann. Enski boltinn 24.2.2013 18:02 Pochettino: Augljóst að við höldum okkur uppi Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Southampton, er sannfærður um að liðið muni halda sér uppi í ensku úrvalsdeildinni. Liðið tapaði 4-2 fyrir Newcastle á útivelli í dag. Enski boltinn 24.2.2013 17:25 Benitez: Verðum að halda áfram Rafa Benitez, stjóri Chelsea, segir að sínir menn verði að halda áfram að berjast eða eiga ella á hættu að missa af meistaradeildarsæti. Chelsea tapaði í dag fyrir Manchester City á útivelli, 2-0. Enski boltinn 24.2.2013 16:57 Dortmund færir Bayern titilinn á silfurfati Dortmund missteig sig enn á ný í þýsku deildinni er liðið gerði 1-1 jafntefli við Gladbach á útivelli. Mario Götze kom Dormund yfir úr víti á 31. mínútu en Amin Younes jafnaði leikinn fyrir Gladbach á 61. mínútu. Fótbolti 24.2.2013 16:34 Öruggur heimasigur hjá Juventus Juventus vann í dag 3-0 sigur gegn Siena á heimavelli sínum í Torinó í ítalska boltanum. Stephan Lichtsteiner, Sebastian Giovinco og Paul Pogba skoruðu mörkin hjá Juventus í dag. Fótbolti 24.2.2013 16:20 Cardiff með átta stiga forystu Aron Gunnar Einarsson og Heiðar Helguson komu báðir við sögu í 1-2 sigri Cardiff gegn Wolves í 1. deildinni á Englandi. Aron Gunnar lék allan leikinn hjá Cardiff og Heiðar kom inn á sem varamaður þegar skammt var eftir af leiknum. Björn Bergmann Sigurðarson lék allan leikinn hjá Wolves. Enski boltinn 24.2.2013 16:00 Mancini ekki tilbúinn að gefast upp Roberto Mancini var kátur með sigur sinna manna gegn Chelsea í dag í ensku úrvalsdeildinni. Yaya Toure og Carlos Tevez skoruðu mörkin fyrir City í dag en bæði voru þau mjög góð. Enski boltinn 24.2.2013 15:58 Eiður fékk aðeins nokkrar mínútur gegn Anderlecht Eiður Smári Guðjohnsen spilaði síðustu mínúturnar er lið hans, Club Brugge, gerði 2-2 jafntefli gegn Anderlecht í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 24.2.2013 15:57 Hart: Tvö gæðaaugnablik tryggðu okkur sigurinn Joe Hart hélt hreinu í sigri Manchester City gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. City hélt þar með lífi í möguleikum sínum á verja titil sinn. Enski boltinn 24.2.2013 15:47 Kolbeinn og félagar björguðu jafntefli Kolbeinn Sigþórsson spilaði allan leikinn þegar að Ajax gerði 1-1 jafntefli við Den Haag í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 24.2.2013 15:47 Bale: Tottenham komið fram úr Arsenal Helsta stjarna Tottenham, Gareth Bale, telur að lið sitt sé komið fram úr Arsenal. Liðin er staðsett nærri hvort öðru í Norður-Lundúnum og hingað til hefur Arsenal haft yfirhöndina í árangri þessara liða. Nú er hins vegar Tottenham fyrir ofan Arsenal í ensku úrvalsdeildinni þegar síga tekur á lokasprettinn í deildinni. Enski boltinn 24.2.2013 14:00 Terry settur á bekkinn gegn City John Terry missir sæti sitt í liði Chelsea sem mætir Manchester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. David Luiz og Gary Cahill leika í hjarta varnarinnar hjá Chelsea í dag. Demba Ba er einnig í byrjunarliðinu á kostnað Fernando Torres. Enski boltinn 24.2.2013 13:11 Toure: Vil ljúka ferlinum hjá City Yaya Toure, miðjumaðurinn öflugi hjá Manchester City, vill ljúka ferlinum hjá City. Hann var lykilmaður í liðinu á síðustu leiktíð sem varð enskur meistari og er talinn vera einn af betri miðjumönnum deildarinnar. Enski boltinn 24.2.2013 12:56 Hangeland lyfti dómaranum | Myndband Knattspyrnudómarinn Lee Probert þurfti smá hjálp til að skoða höfuðmeiðsli hins hávaxna Brede Hangeland hjá Fulham. Enski boltinn 24.2.2013 11:47 Mancini segir United búið að vera heppið Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City er kokhraustur. Hann segir að 15 stiga forysta erkifjendana í Manchester United sé að mestu til komin vegna heppni. Enski boltinn 24.2.2013 11:45 Toure og Tevez sáu um Chelsea Manchester City heldur lífi í möguleikum sínum á enska meistaratitlinum eftir 2-0 sigur gegn Chelsea á heimavelli í dag. Yaya Toure og Carlos skoruðu mörk City í síðari hálfleik. Enski boltinn 24.2.2013 00:01 Cisse með þrumufleyg í sigri Newcastle Newcastle fór upp í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-2 sigur gegn Southampton í dag. Leikurinn var afar fjörugur og komust gestirnir yfir eftir aðeins þriggja mínútna leik þegar Morgan Schneiderlin skoraði. Newcastle sótti í sig veðrið og uppskar á mark á 33. mínútu þegar Moussa Sissoko fylgdi eftir skoti Yoan Gouffran. Enski boltinn 24.2.2013 00:01 Varamaðurinn bjargaði stigi fyrir Inter Inter og AC Milan gerðu 1-1 jafntefli í stórslag helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildnni. Argentínumaðurinn Matias Schelotto var hetja Inter í leiknum. Fótbolti 24.2.2013 00:01 Alfreð tryggði Heerenveen sigur | Tileinkaði Steinari markið Alfreð Finnbogason skoraði sitt sautjánda mark í hollensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið þegar hann tryggði sínum mönnum í Heerenveen 2-1 sigur á Twente. Fótbolti 23.2.2013 21:58 Rangers með 25 stiga forystu á toppnum Skoska stórveldið Rangers frá Glasgow hefur mikla yfirburði í skosku D-deildinni. Enski boltinn 23.2.2013 19:45 Þór lenti tveimur undir en vann samt | Úrslit dagsins Sex leikir fóru fram í Lengjubikar karla í dag. Nýliðar Þórs í Pepsi-deildinni unnu góðan sigur á 1. deildarliði Þróttar, 4-2. Íslenski boltinn 23.2.2013 19:10 Real lenti undir en vann Real Madrid vann góðan 2-1 sigur á Deportivo í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, eftir að hafa verið 1-0 undir í hálfleik. Fótbolti 23.2.2013 18:30 Matthías skoraði tvö í æfingaleik Matthías Vilhjálmsson skoraði tvívegis er lið hans, Start, vann 3-2 sigur á Viking í æfingaleik í Noregi. Fótbolti 23.2.2013 17:57 « ‹ ›
Beckham ánægður með fyrsta leikinn David Beckham lék sinn fyrsta leik fyrir PSG í gær er hann spilaði síðustu sextán mínútur leiksins gegn Marseille. PSG vann leikinn 2-0. Fótbolti 25.2.2013 10:00
Veifuðu banönum að Balotelli Mario Balotelli, leikmaður AC Milan, fékk óblíðar móttökur frá stuðningsmönnum Inter er Mílanóliðin áttust við í stórleik helgarinnar í ítalska boltanum. Fótbolti 25.2.2013 09:10
Wilshere: Tímabilinu er ekki lokið Þó svo Arsenal sé svo gott sem úr leik í öllum keppnum í vetur segir miðjumaður liðsins, Jack Wilshere, að tímabilinu sé ekki lokið. Enski boltinn 25.2.2013 09:05
Misstirðu af þrumufleyg Rafael? Ensku mörkin á Vísi Brasilíumaðurinn Rafael, leikmaður Man. Utd, skoraði mark helgarinnar í enska boltanum gegn QPR en Man. Utd er með tólf stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni eftir helgina. Enski boltinn 25.2.2013 08:59
Dyer reifst við liðsfélagana | Myndband Nathan Dyer reiddist mjög þegar hann fékk ekki að taka vítaspyrnu í sigri Swansea á Bradford í úrslitum ensku deildarbikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 24.2.2013 22:45
Sigur í fyrsta leik Beckham PSG endurheimti þriggja stiga forystu á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Marseille í kvöld. Fótbolti 24.2.2013 21:58
Laudrup: Spiluðum frábærlega Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, er mjög stoltur af sínu liði sem varð deildarbikarmeistari í dag. Liðið lagði Bradford 5-0. Enski boltinn 24.2.2013 18:32
Swansea deildarbikarmeistari eftir stórsigur Swansea varð í dag deildarbikarmeistari í fyrsta sinn eftir stórsigur gegn Bradford City, 5-0 á Wembley. Bradford átti aldrei möguleika gegn sterku liði Swansea sem réðu ferðinni allan tímann. Enski boltinn 24.2.2013 18:02
Pochettino: Augljóst að við höldum okkur uppi Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Southampton, er sannfærður um að liðið muni halda sér uppi í ensku úrvalsdeildinni. Liðið tapaði 4-2 fyrir Newcastle á útivelli í dag. Enski boltinn 24.2.2013 17:25
Benitez: Verðum að halda áfram Rafa Benitez, stjóri Chelsea, segir að sínir menn verði að halda áfram að berjast eða eiga ella á hættu að missa af meistaradeildarsæti. Chelsea tapaði í dag fyrir Manchester City á útivelli, 2-0. Enski boltinn 24.2.2013 16:57
Dortmund færir Bayern titilinn á silfurfati Dortmund missteig sig enn á ný í þýsku deildinni er liðið gerði 1-1 jafntefli við Gladbach á útivelli. Mario Götze kom Dormund yfir úr víti á 31. mínútu en Amin Younes jafnaði leikinn fyrir Gladbach á 61. mínútu. Fótbolti 24.2.2013 16:34
Öruggur heimasigur hjá Juventus Juventus vann í dag 3-0 sigur gegn Siena á heimavelli sínum í Torinó í ítalska boltanum. Stephan Lichtsteiner, Sebastian Giovinco og Paul Pogba skoruðu mörkin hjá Juventus í dag. Fótbolti 24.2.2013 16:20
Cardiff með átta stiga forystu Aron Gunnar Einarsson og Heiðar Helguson komu báðir við sögu í 1-2 sigri Cardiff gegn Wolves í 1. deildinni á Englandi. Aron Gunnar lék allan leikinn hjá Cardiff og Heiðar kom inn á sem varamaður þegar skammt var eftir af leiknum. Björn Bergmann Sigurðarson lék allan leikinn hjá Wolves. Enski boltinn 24.2.2013 16:00
Mancini ekki tilbúinn að gefast upp Roberto Mancini var kátur með sigur sinna manna gegn Chelsea í dag í ensku úrvalsdeildinni. Yaya Toure og Carlos Tevez skoruðu mörkin fyrir City í dag en bæði voru þau mjög góð. Enski boltinn 24.2.2013 15:58
Eiður fékk aðeins nokkrar mínútur gegn Anderlecht Eiður Smári Guðjohnsen spilaði síðustu mínúturnar er lið hans, Club Brugge, gerði 2-2 jafntefli gegn Anderlecht í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 24.2.2013 15:57
Hart: Tvö gæðaaugnablik tryggðu okkur sigurinn Joe Hart hélt hreinu í sigri Manchester City gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. City hélt þar með lífi í möguleikum sínum á verja titil sinn. Enski boltinn 24.2.2013 15:47
Kolbeinn og félagar björguðu jafntefli Kolbeinn Sigþórsson spilaði allan leikinn þegar að Ajax gerði 1-1 jafntefli við Den Haag í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 24.2.2013 15:47
Bale: Tottenham komið fram úr Arsenal Helsta stjarna Tottenham, Gareth Bale, telur að lið sitt sé komið fram úr Arsenal. Liðin er staðsett nærri hvort öðru í Norður-Lundúnum og hingað til hefur Arsenal haft yfirhöndina í árangri þessara liða. Nú er hins vegar Tottenham fyrir ofan Arsenal í ensku úrvalsdeildinni þegar síga tekur á lokasprettinn í deildinni. Enski boltinn 24.2.2013 14:00
Terry settur á bekkinn gegn City John Terry missir sæti sitt í liði Chelsea sem mætir Manchester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. David Luiz og Gary Cahill leika í hjarta varnarinnar hjá Chelsea í dag. Demba Ba er einnig í byrjunarliðinu á kostnað Fernando Torres. Enski boltinn 24.2.2013 13:11
Toure: Vil ljúka ferlinum hjá City Yaya Toure, miðjumaðurinn öflugi hjá Manchester City, vill ljúka ferlinum hjá City. Hann var lykilmaður í liðinu á síðustu leiktíð sem varð enskur meistari og er talinn vera einn af betri miðjumönnum deildarinnar. Enski boltinn 24.2.2013 12:56
Hangeland lyfti dómaranum | Myndband Knattspyrnudómarinn Lee Probert þurfti smá hjálp til að skoða höfuðmeiðsli hins hávaxna Brede Hangeland hjá Fulham. Enski boltinn 24.2.2013 11:47
Mancini segir United búið að vera heppið Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City er kokhraustur. Hann segir að 15 stiga forysta erkifjendana í Manchester United sé að mestu til komin vegna heppni. Enski boltinn 24.2.2013 11:45
Toure og Tevez sáu um Chelsea Manchester City heldur lífi í möguleikum sínum á enska meistaratitlinum eftir 2-0 sigur gegn Chelsea á heimavelli í dag. Yaya Toure og Carlos skoruðu mörk City í síðari hálfleik. Enski boltinn 24.2.2013 00:01
Cisse með þrumufleyg í sigri Newcastle Newcastle fór upp í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-2 sigur gegn Southampton í dag. Leikurinn var afar fjörugur og komust gestirnir yfir eftir aðeins þriggja mínútna leik þegar Morgan Schneiderlin skoraði. Newcastle sótti í sig veðrið og uppskar á mark á 33. mínútu þegar Moussa Sissoko fylgdi eftir skoti Yoan Gouffran. Enski boltinn 24.2.2013 00:01
Varamaðurinn bjargaði stigi fyrir Inter Inter og AC Milan gerðu 1-1 jafntefli í stórslag helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildnni. Argentínumaðurinn Matias Schelotto var hetja Inter í leiknum. Fótbolti 24.2.2013 00:01
Alfreð tryggði Heerenveen sigur | Tileinkaði Steinari markið Alfreð Finnbogason skoraði sitt sautjánda mark í hollensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið þegar hann tryggði sínum mönnum í Heerenveen 2-1 sigur á Twente. Fótbolti 23.2.2013 21:58
Rangers með 25 stiga forystu á toppnum Skoska stórveldið Rangers frá Glasgow hefur mikla yfirburði í skosku D-deildinni. Enski boltinn 23.2.2013 19:45
Þór lenti tveimur undir en vann samt | Úrslit dagsins Sex leikir fóru fram í Lengjubikar karla í dag. Nýliðar Þórs í Pepsi-deildinni unnu góðan sigur á 1. deildarliði Þróttar, 4-2. Íslenski boltinn 23.2.2013 19:10
Real lenti undir en vann Real Madrid vann góðan 2-1 sigur á Deportivo í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, eftir að hafa verið 1-0 undir í hálfleik. Fótbolti 23.2.2013 18:30
Matthías skoraði tvö í æfingaleik Matthías Vilhjálmsson skoraði tvívegis er lið hans, Start, vann 3-2 sigur á Viking í æfingaleik í Noregi. Fótbolti 23.2.2013 17:57