Fótbolti Alfreð í viðtali eftir leik: Valdi hollenskuna yfir enskuna Alfreð Finnbogason var að sjálfsögðu í sviðsljósinu eftir leik SC Heerenveen um helgina en hann skoraði bæði mörk síns liðs í 2-1 endurkomusigri á NAC Breda en Heerenveen hækkaði sig um þrjú sæti með þessum sigri. Fótbolti 4.3.2013 23:30 Ekki sparka í Cristiano Ronaldo Graeme Murty, fyrrum hægri bakvörður Reading, leitaði til landsliðsfélaga síns Darren Fletcher á sínum tíma til að fá góð ráð til að reyna að stoppa Cristiano Ronaldo. Fótbolti 4.3.2013 23:00 Mancini: Þetta er ekki búið Roberto Mancini, stjóri Manchester City, neitar að játa sig sigraðan í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 4.3.2013 22:25 Hellas Verona tapaði grannaslagnum Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn þegar að lið hans, Hellas Verona, tapaði fyrir Padova í ítölsku B-deildinni í kvöld. Fótbolti 4.3.2013 22:05 Messan: Hver er búinn að vera bestur? Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Óskar Hrafn Þorvaldsson fóru yfir það í Sunnudagsmessunni í gær hver hafi verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð en Óskar Hrafn var gestur þáttarins að þessu sinni. Enski boltinn 4.3.2013 21:15 Laudrup: Við gerum bara eins og Barcelona Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, ætlar ekki að stækka leikmannahópinn sinn fyrir næsta tímabil þrátt fyrir að Evrópukeppnin bætist þá við á þétta dagskrá velska félagsins. Swansea tryggði sér sæti í Evrópudeildinni með sigri í enska deildarbikarnum á dögunum. Enski boltinn 4.3.2013 19:00 Mourinho grínast með það að hætta á sama tíma og Ferguson Það styttist í stórleik Manchester United og Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fer á Old Trafford á morgun. Eins og áður með þessi tvö fornfrægu félög eru knattspyrnustjórarnir og vinirnir Sir Alex Ferguson og José Mourinho í sviðsljósinu. Fótbolti 4.3.2013 18:15 Jones ekki með United á morgun Phil Jones mun ekki spila með Manchester United gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á morgun. Fótbolti 4.3.2013 18:00 Bendtner í sex mánaða landsliðsbann Danski sóknarmaðurinn Nicklas Bendtner má ekki spila með danska landsliðinu næstu sex mánuðina eftir að hann var tekinn fyrir ölvunarakstur um helgina. Fótbolti 4.3.2013 17:53 Þú ert bestur pabbi Francesco Totti, fyrirliði Roma, skoraði eitt mark og lagði upp tvö þegar Roma vann 3-1 sigur á Genoa í ítölsku A-deildinni um helgina. Með því að skora komst hann upp í annað sætið yfir mestu markaskorara deildarinnar frá upphafi. Fótbolti 4.3.2013 16:45 Messan: Þá enda allir aðrir aftast í strætisvagninum Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Óskar Hrafn Þorvaldsson ræddu um Gareth Bale og Gylfa Þór Sigurðsson í Sunnudagsmessunni í gær en Óskar Hrafn var gestur þáttarins að þessu sinni. Enski boltinn 4.3.2013 15:15 Skuldir Liverpool jukust um fjóra milljarða Liverpool skilaði miklu tapi á síðasta starfsári en slæmt gengi inn á vellinum kemur vel fram í ársreikninginum sem var gefnir voru út í dag. Hér er verið að tala um tímabili frá 1. ágúst 2011 til 31. maí 2012. Fótbolti 4.3.2013 14:45 Capello hefur ekkert heyrt í Chelsea Fabio Capello, þjálfari rússneska landsliðsins og fyrrum þjálfari enska landsliðsins, segir ekkert til í þeim fréttum að forráðamenn Chelsea hafi verið í sambandi við hann um að taka við Chelsea-liðinu. Enski boltinn 4.3.2013 14:15 Munurinn tólf stig á ný Carlos Tevez tryggði Manchester City 1-0 sigur á Aston Villa í lokaleik 28. umferðar í ensku úrvalsdeildnni í kvöld. Með sigrinum náði City að minnka forystu erkifjendanna í Manchester United í tólf stig. Enski boltinn 4.3.2013 13:46 Kristinn kosinn vallarstjóri ársins Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, var kjörinn vallarstjóri ársins 2012 þegar Samtök íþrótta og golfvallastarfsmanna (SÍGÍ) héldu ráðstefnu um uppbyggingu og viðhald golf og knattspyrnuvalla á laugardaginn. Fótbolti 4.3.2013 13:45 QPR gat grætt á Samba en sagði nei Það kom kannski mörgum á óvart þegar Queens Park Rangers bætti félagsmetið með því að eyða 12,5 milljónum punda í Chris Samba í janúar og það verða örugglega fleiri enn meira hissa að QPR hafnaði möguleikanum á því að græða á Samba aðeins nokkrum vikum síðar. Enski boltinn 4.3.2013 13:00 Sjáið mörk númer 18 og 19 hjá Alfreð Alfreð Finnbogason skoraði sigurmark Heerenveen annan leikinn í röð um helgina og hefur nú skorað 19 mörk í 22 deildarleikjum í Hollandi. Fótbolti 4.3.2013 11:45 Tvær þrennur og önnur mörk helgarinnar inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit yfir alla leikina inn á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 4.3.2013 10:30 Arsenal: Ekkert til í því að félagið verði selt Arsenal segir ekkert til í þeim fréttum að Stan Kroenke sé að fara selja meirihluta sinn í félaginu til fjárfestingafélags í Miðausturlöndum en í gær voru fréttir í Sunday Telegraph að ónefndur aðili hefði boðið 1,5 milljarða punda í hlut Bandaríkjamannsins í félaginu. Enski boltinn 4.3.2013 09:30 Casillas í hópnum hjá Real á móti United - æfa hjá City Iker Casillas, markvörður Real Madrid, verður í leikmannahópi liðsins á móti Manchester United á morgun en liðin spila þá seinni leik sinn í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Old Trafford. Fótbolti 4.3.2013 09:15 Fréttamaður Sky gaf Redknapp köku á blaðamannafundi Síðastliðinn föstudag varð Harry Redknapp 66 ára og það nýtti sér fréttamaður Sky Sports á blaðamannafundi en hann mætti með afmælistertu á fundinn og gaf stjóranum. Enski boltinn 3.3.2013 23:00 Hugo Lloris orðaður við Barcelona Hugo Lloris, markvörður Tottenham, hefur bæst við á listann sem arftaki Victor Valdes sem næsti markvörður Barcelona. Enski boltinn 3.3.2013 21:45 Fylkir skellti FH í Lengjubikarnum Tveir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag en bæði var leikið í Kórnum og Boganum á Akureyri. Fótbolti 3.3.2013 21:12 Pardew: Við erum ekki að dragast í fallbaráttuna Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, hefur engar áhyggjur af því að lið hans geti dregist niður í fallbaráttuna. Enski boltinn 3.3.2013 21:00 Ragnar lék í sigri FCK Íslendingaliðið FCK tryggði stöðu sína í toppsæti dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið lagði OB, 2-3. Fótbolti 3.3.2013 19:58 Mikilvægur sigur hjá Ólafi og félögum Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem gefa ekkert eftir í toppbaráttunni í Belgíu en liðið vann dramatískan sigur á Sporting Charleroi í kvöld. Fótbolti 3.3.2013 19:03 Wenger: Verður erfitt að ná Meistaradeildarsæti Arsene Wenger var allt annað en sáttur við sína menn og niðurstöðuna í dag þegar lið hans tapaði fyrir Tottenham 2-1 á White Hart Lane. Enski boltinn 3.3.2013 18:48 Villas-Boas: Sjálfstraustið kemur okkur langt Andre Villas-Boas var að vonum ánægður með sigurinn gegn Arsenal í dag en Tottenham vann leikinn 2-1 á White Hart Lane. Enski boltinn 3.3.2013 18:13 Cech: Ánægður með stuðning áhorfenda Petr Cech, markvörður Chelsea, er virkilega þakklátur fyrir þann stuðning sem liðið fékk frá stuðningsmönnum liðins þegar Chelsea vann WBA 1-0 á Stamford Bridge í gær. Enski boltinn 3.3.2013 17:44 Inter með frábæra endurkomu | Pescara tapaði Sjö leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en þar ber helst að nefna frábær endukoma hjá Inter Milan gegn Catania í 3-2 sigri liðsins. Fótbolti 3.3.2013 16:05 « ‹ ›
Alfreð í viðtali eftir leik: Valdi hollenskuna yfir enskuna Alfreð Finnbogason var að sjálfsögðu í sviðsljósinu eftir leik SC Heerenveen um helgina en hann skoraði bæði mörk síns liðs í 2-1 endurkomusigri á NAC Breda en Heerenveen hækkaði sig um þrjú sæti með þessum sigri. Fótbolti 4.3.2013 23:30
Ekki sparka í Cristiano Ronaldo Graeme Murty, fyrrum hægri bakvörður Reading, leitaði til landsliðsfélaga síns Darren Fletcher á sínum tíma til að fá góð ráð til að reyna að stoppa Cristiano Ronaldo. Fótbolti 4.3.2013 23:00
Mancini: Þetta er ekki búið Roberto Mancini, stjóri Manchester City, neitar að játa sig sigraðan í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 4.3.2013 22:25
Hellas Verona tapaði grannaslagnum Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn þegar að lið hans, Hellas Verona, tapaði fyrir Padova í ítölsku B-deildinni í kvöld. Fótbolti 4.3.2013 22:05
Messan: Hver er búinn að vera bestur? Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Óskar Hrafn Þorvaldsson fóru yfir það í Sunnudagsmessunni í gær hver hafi verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð en Óskar Hrafn var gestur þáttarins að þessu sinni. Enski boltinn 4.3.2013 21:15
Laudrup: Við gerum bara eins og Barcelona Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, ætlar ekki að stækka leikmannahópinn sinn fyrir næsta tímabil þrátt fyrir að Evrópukeppnin bætist þá við á þétta dagskrá velska félagsins. Swansea tryggði sér sæti í Evrópudeildinni með sigri í enska deildarbikarnum á dögunum. Enski boltinn 4.3.2013 19:00
Mourinho grínast með það að hætta á sama tíma og Ferguson Það styttist í stórleik Manchester United og Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fer á Old Trafford á morgun. Eins og áður með þessi tvö fornfrægu félög eru knattspyrnustjórarnir og vinirnir Sir Alex Ferguson og José Mourinho í sviðsljósinu. Fótbolti 4.3.2013 18:15
Jones ekki með United á morgun Phil Jones mun ekki spila með Manchester United gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á morgun. Fótbolti 4.3.2013 18:00
Bendtner í sex mánaða landsliðsbann Danski sóknarmaðurinn Nicklas Bendtner má ekki spila með danska landsliðinu næstu sex mánuðina eftir að hann var tekinn fyrir ölvunarakstur um helgina. Fótbolti 4.3.2013 17:53
Þú ert bestur pabbi Francesco Totti, fyrirliði Roma, skoraði eitt mark og lagði upp tvö þegar Roma vann 3-1 sigur á Genoa í ítölsku A-deildinni um helgina. Með því að skora komst hann upp í annað sætið yfir mestu markaskorara deildarinnar frá upphafi. Fótbolti 4.3.2013 16:45
Messan: Þá enda allir aðrir aftast í strætisvagninum Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Óskar Hrafn Þorvaldsson ræddu um Gareth Bale og Gylfa Þór Sigurðsson í Sunnudagsmessunni í gær en Óskar Hrafn var gestur þáttarins að þessu sinni. Enski boltinn 4.3.2013 15:15
Skuldir Liverpool jukust um fjóra milljarða Liverpool skilaði miklu tapi á síðasta starfsári en slæmt gengi inn á vellinum kemur vel fram í ársreikninginum sem var gefnir voru út í dag. Hér er verið að tala um tímabili frá 1. ágúst 2011 til 31. maí 2012. Fótbolti 4.3.2013 14:45
Capello hefur ekkert heyrt í Chelsea Fabio Capello, þjálfari rússneska landsliðsins og fyrrum þjálfari enska landsliðsins, segir ekkert til í þeim fréttum að forráðamenn Chelsea hafi verið í sambandi við hann um að taka við Chelsea-liðinu. Enski boltinn 4.3.2013 14:15
Munurinn tólf stig á ný Carlos Tevez tryggði Manchester City 1-0 sigur á Aston Villa í lokaleik 28. umferðar í ensku úrvalsdeildnni í kvöld. Með sigrinum náði City að minnka forystu erkifjendanna í Manchester United í tólf stig. Enski boltinn 4.3.2013 13:46
Kristinn kosinn vallarstjóri ársins Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, var kjörinn vallarstjóri ársins 2012 þegar Samtök íþrótta og golfvallastarfsmanna (SÍGÍ) héldu ráðstefnu um uppbyggingu og viðhald golf og knattspyrnuvalla á laugardaginn. Fótbolti 4.3.2013 13:45
QPR gat grætt á Samba en sagði nei Það kom kannski mörgum á óvart þegar Queens Park Rangers bætti félagsmetið með því að eyða 12,5 milljónum punda í Chris Samba í janúar og það verða örugglega fleiri enn meira hissa að QPR hafnaði möguleikanum á því að græða á Samba aðeins nokkrum vikum síðar. Enski boltinn 4.3.2013 13:00
Sjáið mörk númer 18 og 19 hjá Alfreð Alfreð Finnbogason skoraði sigurmark Heerenveen annan leikinn í röð um helgina og hefur nú skorað 19 mörk í 22 deildarleikjum í Hollandi. Fótbolti 4.3.2013 11:45
Tvær þrennur og önnur mörk helgarinnar inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit yfir alla leikina inn á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 4.3.2013 10:30
Arsenal: Ekkert til í því að félagið verði selt Arsenal segir ekkert til í þeim fréttum að Stan Kroenke sé að fara selja meirihluta sinn í félaginu til fjárfestingafélags í Miðausturlöndum en í gær voru fréttir í Sunday Telegraph að ónefndur aðili hefði boðið 1,5 milljarða punda í hlut Bandaríkjamannsins í félaginu. Enski boltinn 4.3.2013 09:30
Casillas í hópnum hjá Real á móti United - æfa hjá City Iker Casillas, markvörður Real Madrid, verður í leikmannahópi liðsins á móti Manchester United á morgun en liðin spila þá seinni leik sinn í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Old Trafford. Fótbolti 4.3.2013 09:15
Fréttamaður Sky gaf Redknapp köku á blaðamannafundi Síðastliðinn föstudag varð Harry Redknapp 66 ára og það nýtti sér fréttamaður Sky Sports á blaðamannafundi en hann mætti með afmælistertu á fundinn og gaf stjóranum. Enski boltinn 3.3.2013 23:00
Hugo Lloris orðaður við Barcelona Hugo Lloris, markvörður Tottenham, hefur bæst við á listann sem arftaki Victor Valdes sem næsti markvörður Barcelona. Enski boltinn 3.3.2013 21:45
Fylkir skellti FH í Lengjubikarnum Tveir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag en bæði var leikið í Kórnum og Boganum á Akureyri. Fótbolti 3.3.2013 21:12
Pardew: Við erum ekki að dragast í fallbaráttuna Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, hefur engar áhyggjur af því að lið hans geti dregist niður í fallbaráttuna. Enski boltinn 3.3.2013 21:00
Ragnar lék í sigri FCK Íslendingaliðið FCK tryggði stöðu sína í toppsæti dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið lagði OB, 2-3. Fótbolti 3.3.2013 19:58
Mikilvægur sigur hjá Ólafi og félögum Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem gefa ekkert eftir í toppbaráttunni í Belgíu en liðið vann dramatískan sigur á Sporting Charleroi í kvöld. Fótbolti 3.3.2013 19:03
Wenger: Verður erfitt að ná Meistaradeildarsæti Arsene Wenger var allt annað en sáttur við sína menn og niðurstöðuna í dag þegar lið hans tapaði fyrir Tottenham 2-1 á White Hart Lane. Enski boltinn 3.3.2013 18:48
Villas-Boas: Sjálfstraustið kemur okkur langt Andre Villas-Boas var að vonum ánægður með sigurinn gegn Arsenal í dag en Tottenham vann leikinn 2-1 á White Hart Lane. Enski boltinn 3.3.2013 18:13
Cech: Ánægður með stuðning áhorfenda Petr Cech, markvörður Chelsea, er virkilega þakklátur fyrir þann stuðning sem liðið fékk frá stuðningsmönnum liðins þegar Chelsea vann WBA 1-0 á Stamford Bridge í gær. Enski boltinn 3.3.2013 17:44
Inter með frábæra endurkomu | Pescara tapaði Sjö leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en þar ber helst að nefna frábær endukoma hjá Inter Milan gegn Catania í 3-2 sigri liðsins. Fótbolti 3.3.2013 16:05