Fótbolti

Ekki sparka í Cristiano Ronaldo

Graeme Murty, fyrrum hægri bakvörður Reading, leitaði til landsliðsfélaga síns Darren Fletcher á sínum tíma til að fá góð ráð til að reyna að stoppa Cristiano Ronaldo.

Fótbolti

Messan: Hver er búinn að vera bestur?

Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Óskar Hrafn Þorvaldsson fóru yfir það í Sunnudagsmessunni í gær hver hafi verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð en Óskar Hrafn var gestur þáttarins að þessu sinni.

Enski boltinn

Laudrup: Við gerum bara eins og Barcelona

Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, ætlar ekki að stækka leikmannahópinn sinn fyrir næsta tímabil þrátt fyrir að Evrópukeppnin bætist þá við á þétta dagskrá velska félagsins. Swansea tryggði sér sæti í Evrópudeildinni með sigri í enska deildarbikarnum á dögunum.

Enski boltinn

Mourinho grínast með það að hætta á sama tíma og Ferguson

Það styttist í stórleik Manchester United og Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fer á Old Trafford á morgun. Eins og áður með þessi tvö fornfrægu félög eru knattspyrnustjórarnir og vinirnir Sir Alex Ferguson og José Mourinho í sviðsljósinu.

Fótbolti

Þú ert bestur pabbi

Francesco Totti, fyrirliði Roma, skoraði eitt mark og lagði upp tvö þegar Roma vann 3-1 sigur á Genoa í ítölsku A-deildinni um helgina. Með því að skora komst hann upp í annað sætið yfir mestu markaskorara deildarinnar frá upphafi.

Fótbolti

Skuldir Liverpool jukust um fjóra milljarða

Liverpool skilaði miklu tapi á síðasta starfsári en slæmt gengi inn á vellinum kemur vel fram í ársreikninginum sem var gefnir voru út í dag. Hér er verið að tala um tímabili frá 1. ágúst 2011 til 31. maí 2012.

Fótbolti

Capello hefur ekkert heyrt í Chelsea

Fabio Capello, þjálfari rússneska landsliðsins og fyrrum þjálfari enska landsliðsins, segir ekkert til í þeim fréttum að forráðamenn Chelsea hafi verið í sambandi við hann um að taka við Chelsea-liðinu.

Enski boltinn

Munurinn tólf stig á ný

Carlos Tevez tryggði Manchester City 1-0 sigur á Aston Villa í lokaleik 28. umferðar í ensku úrvalsdeildnni í kvöld. Með sigrinum náði City að minnka forystu erkifjendanna í Manchester United í tólf stig.

Enski boltinn

Kristinn kosinn vallarstjóri ársins

Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, var kjörinn vallarstjóri ársins 2012 þegar Samtök íþrótta og golfvallastarfsmanna (SÍGÍ) héldu ráðstefnu um uppbyggingu og viðhald golf og knattspyrnuvalla á laugardaginn.

Fótbolti

QPR gat grætt á Samba en sagði nei

Það kom kannski mörgum á óvart þegar Queens Park Rangers bætti félagsmetið með því að eyða 12,5 milljónum punda í Chris Samba í janúar og það verða örugglega fleiri enn meira hissa að QPR hafnaði möguleikanum á því að græða á Samba aðeins nokkrum vikum síðar.

Enski boltinn

Arsenal: Ekkert til í því að félagið verði selt

Arsenal segir ekkert til í þeim fréttum að Stan Kroenke sé að fara selja meirihluta sinn í félaginu til fjárfestingafélags í Miðausturlöndum en í gær voru fréttir í Sunday Telegraph að ónefndur aðili hefði boðið 1,5 milljarða punda í hlut Bandaríkjamannsins í félaginu.

Enski boltinn