Fótbolti Arshavin á förum frá Arsenal Ferli Rússans Andrey Arshavin hjá Arsenal lýkur í sumar. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, býst við því að leikmaðurinn rói þá á önnur mið. Enski boltinn 12.4.2013 13:30 Berlusconi mun aldrei selja AC Milan Barbara Berlusconi, dóttir Silvio Berlusconi, segir að faðir sinn muni aldrei selja AC Milan. Það verði áfram í eigu fjölskyldunnar. Fótbolti 12.4.2013 12:45 Chelsea fær að glíma við Basel Í morgun var dregið í undanúrslitum Evrópudeildar UEFA og Tottenham-banarnir í Basel fá aftur að mæta ensku liði. Fótbolti 12.4.2013 10:51 Bayern og Barca mætast Barcelona mætir Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Í hinum leiknum mætast Borussia Dortmund og Real Madrid. Fótbolti 12.4.2013 10:41 Young frá í tvær vikur Kantmaðurinn Ashley Young mun ekki leika með Man. Utd næstu tvær vikurnar vegna meiðsla. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur staðfest það. Enski boltinn 12.4.2013 10:30 Varnarleikinn verður að bæta Rafa Benitez, stjóri Chelsea, segir að hans menn verði að bæta varnarleik sinn fyrir undanúrslitaleikinn í enska bikarnum gegn Manchester City á sunnudaginn. Enski boltinn 12.4.2013 09:30 Suarez til skoðunar hjá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið ætlar að taka til skoðunar atvik í landsleik Chile og Úrúgvæ í undankeppni HM 2014 sem fram fór í síðasta mánuði. Enski boltinn 12.4.2013 09:00 Mér finnst meiriháttar að hafa þessa sprotadómara Sprotadómararnir í Evrópuboltanum eru alls ekki óumdeildir og hafa margir velt fyrir sér hlutverki þeirra. Mörgum finnst þeir ekki taka neinar ákvarðanir og í raun ekki bæta neinu við leikinn. Fréttablaðið ræddi málið við reyndasta dómara landsins, Kristi Fótbolti 12.4.2013 06:30 Gylfi öryggið uppmálað á punktinum | Myndband Dauðþreyttum leikmönnum Tottenham reyndist fyrirmunað að koma boltanum framhjá Yann Sommer í vítaspyrnukeppninni gegn Basel í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 11.4.2013 22:45 Setti hann í samskeytin eftir fimmtán sekúndur Karlalið ÍBV í knattspyrnu er þessa dagana í æfingaferð í Bournemouth á Englandi. Liðið vann í gær 2-0 sigur á varaliði Bournemouth í æfingaleik. Fótbolti 11.4.2013 14:15 Marklínutækni í enska boltanum á næstu leiktíð Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt að taka í notkun marklínutækni frá og með næstu leiktíð. Breska fyrirtækinu HawkEye verður falið að hafa umsjón með tækninni. Enski boltinn 11.4.2013 13:18 Tottenham tapaði í vítaspyrnukeppni Gylfi Þór Sigurðsson var eini leikmaður Tottenham sem nýtti spyrnu sína þegar að liðið féll úr leik í Evrópudeild UEFA. Tottenham tapaði fyrir Basel í vítaspyrnukeppni, 4-1. Fótbolti 11.4.2013 10:20 Chelsea tapaði í Rússlandi en komst áfram Chelsea er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildar UEFA með 5-4 samanlögðum sigri á rússneska liðinu Rubin Kazan í fjórðungsúrslitum. Fótbolti 11.4.2013 10:17 Risastökk á FIFA-listanum Frækinn sigur Íslands á Slóveníu í undankeppni HM 2014 skilar karlalandsliði Íslands í knattspyrnu upp um 19 sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun. Fótbolti 11.4.2013 10:00 Ferð til Barbados bjargi liðið sér frá falli Dave Whelan, eigandi og stjórnarformaður enska úrvalsdeildarliðsins Wigan, ætlar að bjóða leikmönnum félagsins í sólarlandaferð takist liðinu að halda sæti sínu í deildinni. Enski boltinn 11.4.2013 08:30 Gengur Tottenham betur en KR? Tottenham sækir Basel heim í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fyrri leik liðanna á White Hart Lane lauk með 2-2 jafntefli þar sem Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Spurs jafntefli. Fótbolti 11.4.2013 07:54 Fenerbahce og Benfica áfram Fenerbahce gerði sér lítið fyrir og sló út ítalska liðið Lazio í fjórðungsúrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Þá hafði Benfica betur gegn Newcastle. Fótbolti 11.4.2013 00:01 Meistaradeildarmörkin: Messi magnaður Það verða tvö spænsk lið og tvö þýsk sem verða í hattinum þegar dregið verður í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu á föstudaginn. Fótbolti 10.4.2013 22:09 Við breyttumst þegar Messi kom inn á Markaskorarinn Pedro segir að það hafi breytt miklu að fá Lionel Messi inn á völlinn í kvöld. Fótbolti 10.4.2013 22:01 Robben vill sleppa við Dortmund Arjen Robben segir að það hafi verið mikið styrkleikamerki fyrir Bayern München að hafa unnið 2-0 útivallasigur á Juventus í kvöld. Fótbolti 10.4.2013 21:41 Hummels heitur fyrir Barcelona Þýski landsliðsmaðurinn Mats Hummels, leikmaður Dortmund, hefur gefið Barcelona undir fótinn þó svo hann segist vera ánægður hjá þýska félaginu. Fótbolti 10.4.2013 19:45 Lucas framlengdi við Liverpool Stuðningsmenn Liverpool kættust í dag þegar brasilíski miðjumaðurinn Lucas Leiva skrifaði undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 10.4.2013 17:20 Stoltur af tíma mínum hjá Man. Utd Hinn sterki miðvörður Barcelona, Gerard Pique, segist vera mjög stoltur af tíma sínum hjá Man. Utd en þangað fór hann 17 ára gamall. Pique náði að spila 23 leiki fyrir United áður en hann fór aftur til Barcelona þar sem hann er uppalinn. Enski boltinn 10.4.2013 15:45 Atletico neitar að tjá sig um Falcao Spænska blaðið Marca birti frétt í morgun um að Man. Utd hefði náð samkomulagi við Atletico Madrid um kaup á kólumbíska framherjanum Radamel Falcao. Enski boltinn 10.4.2013 15:15 Verk að vinna hjá PSG og Juventus Síðustu farmiðarnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu verða gefnir út í kvöld. Þá tekur Barcelona á móti PSG og Bayern München sækir Juventus heim. Bayern er í fínum málum eftir 2-0 sigur á heimavelli gegn Juventus. Barcelona nældi í 2-2 jafntefli gegn PSG í Frakklandi og stendur því vel að vígi fyrir leikinn á heimavelli sínum í kvöld. Fótbolti 10.4.2013 14:15 Á 70 sekúndum breyttist allt Óhætt er að segja að boðið hafi verið upp á dramatík í viðureign Dortmund og Malaga í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fótbolti 10.4.2013 14:05 Barton verður áfram í Frakklandi að eigin sögn Enski vandræðagemlingurinn Joey Barton er hamingjusamur í Frakklandi þar sem hann spilar með Marseille. Hann býst við því að vera þar áfram á næsta tímabili. Fótbolti 10.4.2013 12:45 Balotelli dæmdur í þriggja leikja bann Ítalski framherjinn Mario Balotelli hjá AC Milan var í dag dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að móðga dómara í leik Milan og Fiorentina. Fótbolti 10.4.2013 12:00 Innkoma Messi breytti öllu Barcelona slapp með skrekkinn gegn franska liðinu PSG í kvöld og komst áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu á útivallamarkareglunni. Fótbolti 10.4.2013 11:58 Bayern ekki í vandræðum á Ítalíu Bayern München komst örugglega áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Juventus á Ítalíu í kvöld og 4-0 samanlagt. Fótbolti 10.4.2013 11:55 « ‹ ›
Arshavin á förum frá Arsenal Ferli Rússans Andrey Arshavin hjá Arsenal lýkur í sumar. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, býst við því að leikmaðurinn rói þá á önnur mið. Enski boltinn 12.4.2013 13:30
Berlusconi mun aldrei selja AC Milan Barbara Berlusconi, dóttir Silvio Berlusconi, segir að faðir sinn muni aldrei selja AC Milan. Það verði áfram í eigu fjölskyldunnar. Fótbolti 12.4.2013 12:45
Chelsea fær að glíma við Basel Í morgun var dregið í undanúrslitum Evrópudeildar UEFA og Tottenham-banarnir í Basel fá aftur að mæta ensku liði. Fótbolti 12.4.2013 10:51
Bayern og Barca mætast Barcelona mætir Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Í hinum leiknum mætast Borussia Dortmund og Real Madrid. Fótbolti 12.4.2013 10:41
Young frá í tvær vikur Kantmaðurinn Ashley Young mun ekki leika með Man. Utd næstu tvær vikurnar vegna meiðsla. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur staðfest það. Enski boltinn 12.4.2013 10:30
Varnarleikinn verður að bæta Rafa Benitez, stjóri Chelsea, segir að hans menn verði að bæta varnarleik sinn fyrir undanúrslitaleikinn í enska bikarnum gegn Manchester City á sunnudaginn. Enski boltinn 12.4.2013 09:30
Suarez til skoðunar hjá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið ætlar að taka til skoðunar atvik í landsleik Chile og Úrúgvæ í undankeppni HM 2014 sem fram fór í síðasta mánuði. Enski boltinn 12.4.2013 09:00
Mér finnst meiriháttar að hafa þessa sprotadómara Sprotadómararnir í Evrópuboltanum eru alls ekki óumdeildir og hafa margir velt fyrir sér hlutverki þeirra. Mörgum finnst þeir ekki taka neinar ákvarðanir og í raun ekki bæta neinu við leikinn. Fréttablaðið ræddi málið við reyndasta dómara landsins, Kristi Fótbolti 12.4.2013 06:30
Gylfi öryggið uppmálað á punktinum | Myndband Dauðþreyttum leikmönnum Tottenham reyndist fyrirmunað að koma boltanum framhjá Yann Sommer í vítaspyrnukeppninni gegn Basel í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 11.4.2013 22:45
Setti hann í samskeytin eftir fimmtán sekúndur Karlalið ÍBV í knattspyrnu er þessa dagana í æfingaferð í Bournemouth á Englandi. Liðið vann í gær 2-0 sigur á varaliði Bournemouth í æfingaleik. Fótbolti 11.4.2013 14:15
Marklínutækni í enska boltanum á næstu leiktíð Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt að taka í notkun marklínutækni frá og með næstu leiktíð. Breska fyrirtækinu HawkEye verður falið að hafa umsjón með tækninni. Enski boltinn 11.4.2013 13:18
Tottenham tapaði í vítaspyrnukeppni Gylfi Þór Sigurðsson var eini leikmaður Tottenham sem nýtti spyrnu sína þegar að liðið féll úr leik í Evrópudeild UEFA. Tottenham tapaði fyrir Basel í vítaspyrnukeppni, 4-1. Fótbolti 11.4.2013 10:20
Chelsea tapaði í Rússlandi en komst áfram Chelsea er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildar UEFA með 5-4 samanlögðum sigri á rússneska liðinu Rubin Kazan í fjórðungsúrslitum. Fótbolti 11.4.2013 10:17
Risastökk á FIFA-listanum Frækinn sigur Íslands á Slóveníu í undankeppni HM 2014 skilar karlalandsliði Íslands í knattspyrnu upp um 19 sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun. Fótbolti 11.4.2013 10:00
Ferð til Barbados bjargi liðið sér frá falli Dave Whelan, eigandi og stjórnarformaður enska úrvalsdeildarliðsins Wigan, ætlar að bjóða leikmönnum félagsins í sólarlandaferð takist liðinu að halda sæti sínu í deildinni. Enski boltinn 11.4.2013 08:30
Gengur Tottenham betur en KR? Tottenham sækir Basel heim í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fyrri leik liðanna á White Hart Lane lauk með 2-2 jafntefli þar sem Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Spurs jafntefli. Fótbolti 11.4.2013 07:54
Fenerbahce og Benfica áfram Fenerbahce gerði sér lítið fyrir og sló út ítalska liðið Lazio í fjórðungsúrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Þá hafði Benfica betur gegn Newcastle. Fótbolti 11.4.2013 00:01
Meistaradeildarmörkin: Messi magnaður Það verða tvö spænsk lið og tvö þýsk sem verða í hattinum þegar dregið verður í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu á föstudaginn. Fótbolti 10.4.2013 22:09
Við breyttumst þegar Messi kom inn á Markaskorarinn Pedro segir að það hafi breytt miklu að fá Lionel Messi inn á völlinn í kvöld. Fótbolti 10.4.2013 22:01
Robben vill sleppa við Dortmund Arjen Robben segir að það hafi verið mikið styrkleikamerki fyrir Bayern München að hafa unnið 2-0 útivallasigur á Juventus í kvöld. Fótbolti 10.4.2013 21:41
Hummels heitur fyrir Barcelona Þýski landsliðsmaðurinn Mats Hummels, leikmaður Dortmund, hefur gefið Barcelona undir fótinn þó svo hann segist vera ánægður hjá þýska félaginu. Fótbolti 10.4.2013 19:45
Lucas framlengdi við Liverpool Stuðningsmenn Liverpool kættust í dag þegar brasilíski miðjumaðurinn Lucas Leiva skrifaði undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 10.4.2013 17:20
Stoltur af tíma mínum hjá Man. Utd Hinn sterki miðvörður Barcelona, Gerard Pique, segist vera mjög stoltur af tíma sínum hjá Man. Utd en þangað fór hann 17 ára gamall. Pique náði að spila 23 leiki fyrir United áður en hann fór aftur til Barcelona þar sem hann er uppalinn. Enski boltinn 10.4.2013 15:45
Atletico neitar að tjá sig um Falcao Spænska blaðið Marca birti frétt í morgun um að Man. Utd hefði náð samkomulagi við Atletico Madrid um kaup á kólumbíska framherjanum Radamel Falcao. Enski boltinn 10.4.2013 15:15
Verk að vinna hjá PSG og Juventus Síðustu farmiðarnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu verða gefnir út í kvöld. Þá tekur Barcelona á móti PSG og Bayern München sækir Juventus heim. Bayern er í fínum málum eftir 2-0 sigur á heimavelli gegn Juventus. Barcelona nældi í 2-2 jafntefli gegn PSG í Frakklandi og stendur því vel að vígi fyrir leikinn á heimavelli sínum í kvöld. Fótbolti 10.4.2013 14:15
Á 70 sekúndum breyttist allt Óhætt er að segja að boðið hafi verið upp á dramatík í viðureign Dortmund og Malaga í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fótbolti 10.4.2013 14:05
Barton verður áfram í Frakklandi að eigin sögn Enski vandræðagemlingurinn Joey Barton er hamingjusamur í Frakklandi þar sem hann spilar með Marseille. Hann býst við því að vera þar áfram á næsta tímabili. Fótbolti 10.4.2013 12:45
Balotelli dæmdur í þriggja leikja bann Ítalski framherjinn Mario Balotelli hjá AC Milan var í dag dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að móðga dómara í leik Milan og Fiorentina. Fótbolti 10.4.2013 12:00
Innkoma Messi breytti öllu Barcelona slapp með skrekkinn gegn franska liðinu PSG í kvöld og komst áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu á útivallamarkareglunni. Fótbolti 10.4.2013 11:58
Bayern ekki í vandræðum á Ítalíu Bayern München komst örugglega áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Juventus á Ítalíu í kvöld og 4-0 samanlagt. Fótbolti 10.4.2013 11:55