Fótbolti

Bayern og Barca mætast

Barcelona mætir Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Í hinum leiknum mætast Borussia Dortmund og Real Madrid.

Fótbolti

Young frá í tvær vikur

Kantmaðurinn Ashley Young mun ekki leika með Man. Utd næstu tvær vikurnar vegna meiðsla. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur staðfest það.

Enski boltinn

Mér finnst meiriháttar að hafa þessa sprotadómara

Sprotadómararnir í Evrópuboltanum eru alls ekki óumdeildir og hafa margir velt fyrir sér hlutverki þeirra. Mörgum finnst þeir ekki taka neinar ákvarðanir og í raun ekki bæta neinu við leikinn. Fréttablaðið ræddi málið við reyndasta dómara landsins, Kristi

Fótbolti

Tottenham tapaði í vítaspyrnukeppni

Gylfi Þór Sigurðsson var eini leikmaður Tottenham sem nýtti spyrnu sína þegar að liðið féll úr leik í Evrópudeild UEFA. Tottenham tapaði fyrir Basel í vítaspyrnukeppni, 4-1.

Fótbolti

Risastökk á FIFA-listanum

Frækinn sigur Íslands á Slóveníu í undankeppni HM 2014 skilar karlalandsliði Íslands í knattspyrnu upp um 19 sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun.

Fótbolti

Gengur Tottenham betur en KR?

Tottenham sækir Basel heim í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fyrri leik liðanna á White Hart Lane lauk með 2-2 jafntefli þar sem Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Spurs jafntefli.

Fótbolti

Fenerbahce og Benfica áfram

Fenerbahce gerði sér lítið fyrir og sló út ítalska liðið Lazio í fjórðungsúrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Þá hafði Benfica betur gegn Newcastle.

Fótbolti

Hummels heitur fyrir Barcelona

Þýski landsliðsmaðurinn Mats Hummels, leikmaður Dortmund, hefur gefið Barcelona undir fótinn þó svo hann segist vera ánægður hjá þýska félaginu.

Fótbolti

Stoltur af tíma mínum hjá Man. Utd

Hinn sterki miðvörður Barcelona, Gerard Pique, segist vera mjög stoltur af tíma sínum hjá Man. Utd en þangað fór hann 17 ára gamall. Pique náði að spila 23 leiki fyrir United áður en hann fór aftur til Barcelona þar sem hann er uppalinn.

Enski boltinn

Verk að vinna hjá PSG og Juventus

Síðustu farmiðarnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu verða gefnir út í kvöld. Þá tekur Barcelona á móti PSG og Bayern München sækir Juventus heim. Bayern er í fínum málum eftir 2-0 sigur á heimavelli gegn Juventus. Barcelona nældi í 2-2 jafntefli gegn PSG í Frakklandi og stendur því vel að vígi fyrir leikinn á heimavelli sínum í kvöld.

Fótbolti

Á 70 sekúndum breyttist allt

Óhætt er að segja að boðið hafi verið upp á dramatík í viðureign Dortmund og Malaga í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu.

Fótbolti

Innkoma Messi breytti öllu

Barcelona slapp með skrekkinn gegn franska liðinu PSG í kvöld og komst áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu á útivallamarkareglunni.

Fótbolti