Fótbolti Bjarni: Ég er ekki týpan hans Viggó Bjarni Þór Viðarsson segir í samtali við danska fjölmiðla að það sé erfitt að sætta sig við að vera utan hóps hjá danska liðinu Silkeborg. Fótbolti 23.4.2013 13:00 Enn óvíst hvort Messi spili í kvöld Forráðamenn Barcelona hafa enn ekki staðfest hvort að Lionel Messi muni spila með liðinu gegn Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 23.4.2013 12:15 Alfreð sleppur við bann Atvik þar sem Alfreð Finnbogason virðist sparka í átt að Cristian Poulsen, leikmanni Ajax, verður ekki rannsakað frekar af hollenska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 23.4.2013 11:30 Tyson styður Suarez "Hann beit einhvern. Svona lagað gerist,“ sagði hnefaleikakappinn Mike Tyson um umtalað atvik sem kom upp í enska boltanum um helgina. Enski boltinn 23.4.2013 11:21 Ferguson: Furðuverkið Giggs spilar í tvö ár í viðbót Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er þess fullviss um að Ryan Giggs muni spila með Manchester United í tvö ár í viðbót - þar til að hann verður 41 árs. Enski boltinn 23.4.2013 10:00 Spáin: Víkingur Ó. hafnar í 12. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Yfirferðin hefst á tólfta og neðsta sæti deildarinnar en við spáum nýliðum Víkings frá Ólafsvík því sæti. Íslenski boltinn 23.4.2013 09:30 Götze fer til Bayern í sumar Hinn tvítugi Mario Götze mun í sumar söðla um á milli stórveldanna í Þýskalandi og ganga til liðs við Bayern München. Fótbolti 23.4.2013 09:07 Fullkominn leikur hjá Bayern München Þýska liðið Bayern München bauð til veislu á Allianz-vellinum í kvöld er liðið kjöldró hið stórkostlega lið Barcelona og vann ótrúlegan 4-0 sigur sem seint mun gleymast. Fótbolti 23.4.2013 08:48 Ég þarf enga hjálp Bayern München tekur á móti Barcelona í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Jupp Heynckes, þjálfari Bayern, ætlar ekki að fá neinar upplýsingar um Barcelona frá manninum sem bjó til Barcelona-liðið. Fótbolti 23.4.2013 06:00 Dómari varð getulaus eftir árás þjálfara Dómari í Kenýa er farinn í skaðabótamál við knattspyrnusamband landsins eftir að árás þjálfara gerði hann getulausan. Fótbolti 22.4.2013 23:30 Myndasyrpa frá fögnuði Man. Utd Það var glatt á hjalla á Old Trafford í kvöld þegar Man. Utd tryggði sér enska meistaratitilinn í knattspyrnu í 20. skipti. Enski boltinn 22.4.2013 22:36 Ferguson: Þetta var mark aldarinnar hjá Van Persie Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var að vonum himinlifandi eftir að hafa endurheimt enska meistaratitilinn og unnið enn einn titilinn á glæsilegum ferli sínum hjá félaginu. Enski boltinn 22.4.2013 21:48 Van Persie: Titillinn er verðskuldaður Hollendingurinn Robin van Persie varð Englandsmeistari í fyrsta skipti í kvöld og það á sínu fyrsta ári með Man. Utd. Hann skoraði öll mörk liðsins í kvöld er það tryggði sér titilinn með 3-0 sigri á Aston Villa. Enski boltinn 22.4.2013 21:13 Valur lagði Stjörnuna og komst í úrslit Valur komst í kvöld í úrslit Lengjbikarsins er liðið lagði Stjörnuna, 2-1, í undanúrslitum. Valur mætir Breiðablik í úrslitaleiknum. Íslenski boltinn 22.4.2013 20:48 Sjáðu þrennuna hjá Van Persie Hollendingurinn Robin van Persie skoraði líklega flottasta mark vetrarins í kvöld fyrir Man. Utd. gegn Aston Villa. Enski boltinn 22.4.2013 20:32 Blikar í úrslit Lengjubikarsins Breiðablik komst í kvöld í úrslit Lengjubikarsins í fótbolta. Blikar lögðu þá Víking Ólafsvík, 2-1, í Kórnum. Íslenski boltinn 22.4.2013 19:59 Mark Gunnars dugði ekki til sigurs Gunnar Heiðar Þorvaldsson skorað fyrir Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið tapaði gegn Syrianska, 3-1. Fótbolti 22.4.2013 19:12 Arsenal áfrýjar rauða spjaldinu Arsenal hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem Olivier Giroud fékk í leik liðsins gegn Fulham í gær. Enski boltinn 22.4.2013 17:30 Myndband af marki Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen tryggði sínum mönnum í Club Brugge 2-0 sigur á Genk eftir laglega sókn sinna manna. Fótbolti 22.4.2013 16:45 Man. Utd orðið Englandsmeistari enn og aftur Man. Utd tryggði sér í kvöld sinn 20. Englandsmeistaratitil. Það var leikmaður númer 20, Robin van Persie, sem sá til þess að United landaði titlinum í kvöld. Enski boltinn 22.4.2013 16:05 United á þetta skilið Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að viðhorf leikmanna Manchester United sé betra í ár en í fyrra. Þess vegna verði liðið meistari í ár. Enski boltinn 22.4.2013 16:00 Chicharito og Ferdinand líklega áfram Alex Ferguson, stjóri Manchester United, á von á því að þeir Javier Hernandez og Rio Ferdinand verði báðir áfram hjá United á næsta tímabili. Enski boltinn 22.4.2013 15:15 Alfreð mögulega í leikbann Alfreð Finnbogason er gefið að sök að hafa sparkað í átt að Christian Poulsen, leikmanni Ajax, í leik í hollensku úrvalsdeildinni fyrir helgi. Fótbolti 22.4.2013 14:30 Fer Suarez á reiðistjórnunarnámskeið? | Lögreglan í málinu Samtök knattspyrnuleikmanna á Englandi hafa boðið Luis Suarez, leikmanni Liverpool, ráðgjöf í reiðistjórnun vegna atviksins sem kom upp í gær. Enski boltinn 22.4.2013 13:45 Herzog fylgdist með Aroni spila Austurríkismaðurinn Andreas Herzog, aðstoðarþjálfari bandaríska landsliðsins, var í Alkmaar um helgina og sá Aron Jóhannsson spila. Enski boltinn 22.4.2013 13:00 Fær Hemmi ekkert húsaskjól? Hermann Hreiðarsson, þjálfara ÍBV í Pepsi-deild karla, vantar enn húsaskjól í Vestmannaeyjum fyrir komandi sumar. Íslenski boltinn 22.4.2013 12:24 Vonbrigði síðasta árs hvöttu okkur áfram Manchester United getur í kvöld tryggt sér sinn 20. Englandsmeistaratitil frá upphafi vinni liðið Aston Villa á Old Trafford. Enski boltinn 22.4.2013 12:15 Ayre: Suarez verður áfram Ian Ayre, framkvæmdarstjóri Liverpool, segir að þrátt fyrir atvik gærdagsins muni Luis Suarez verða áfram í herbúðum félagsins. Enski boltinn 22.4.2013 10:45 Liverpool sektaði Suarez Luis Suarez, leikmaður Liverpool, hefur staðfest að hann hafi fengið sekt frá félaginu fyrir að bíta Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea. Sektarupphæðin er ótilgreind. Enski boltinn 22.4.2013 10:33 Öll mörk helgarinnar á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 22.4.2013 09:30 « ‹ ›
Bjarni: Ég er ekki týpan hans Viggó Bjarni Þór Viðarsson segir í samtali við danska fjölmiðla að það sé erfitt að sætta sig við að vera utan hóps hjá danska liðinu Silkeborg. Fótbolti 23.4.2013 13:00
Enn óvíst hvort Messi spili í kvöld Forráðamenn Barcelona hafa enn ekki staðfest hvort að Lionel Messi muni spila með liðinu gegn Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 23.4.2013 12:15
Alfreð sleppur við bann Atvik þar sem Alfreð Finnbogason virðist sparka í átt að Cristian Poulsen, leikmanni Ajax, verður ekki rannsakað frekar af hollenska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 23.4.2013 11:30
Tyson styður Suarez "Hann beit einhvern. Svona lagað gerist,“ sagði hnefaleikakappinn Mike Tyson um umtalað atvik sem kom upp í enska boltanum um helgina. Enski boltinn 23.4.2013 11:21
Ferguson: Furðuverkið Giggs spilar í tvö ár í viðbót Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er þess fullviss um að Ryan Giggs muni spila með Manchester United í tvö ár í viðbót - þar til að hann verður 41 árs. Enski boltinn 23.4.2013 10:00
Spáin: Víkingur Ó. hafnar í 12. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Yfirferðin hefst á tólfta og neðsta sæti deildarinnar en við spáum nýliðum Víkings frá Ólafsvík því sæti. Íslenski boltinn 23.4.2013 09:30
Götze fer til Bayern í sumar Hinn tvítugi Mario Götze mun í sumar söðla um á milli stórveldanna í Þýskalandi og ganga til liðs við Bayern München. Fótbolti 23.4.2013 09:07
Fullkominn leikur hjá Bayern München Þýska liðið Bayern München bauð til veislu á Allianz-vellinum í kvöld er liðið kjöldró hið stórkostlega lið Barcelona og vann ótrúlegan 4-0 sigur sem seint mun gleymast. Fótbolti 23.4.2013 08:48
Ég þarf enga hjálp Bayern München tekur á móti Barcelona í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Jupp Heynckes, þjálfari Bayern, ætlar ekki að fá neinar upplýsingar um Barcelona frá manninum sem bjó til Barcelona-liðið. Fótbolti 23.4.2013 06:00
Dómari varð getulaus eftir árás þjálfara Dómari í Kenýa er farinn í skaðabótamál við knattspyrnusamband landsins eftir að árás þjálfara gerði hann getulausan. Fótbolti 22.4.2013 23:30
Myndasyrpa frá fögnuði Man. Utd Það var glatt á hjalla á Old Trafford í kvöld þegar Man. Utd tryggði sér enska meistaratitilinn í knattspyrnu í 20. skipti. Enski boltinn 22.4.2013 22:36
Ferguson: Þetta var mark aldarinnar hjá Van Persie Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var að vonum himinlifandi eftir að hafa endurheimt enska meistaratitilinn og unnið enn einn titilinn á glæsilegum ferli sínum hjá félaginu. Enski boltinn 22.4.2013 21:48
Van Persie: Titillinn er verðskuldaður Hollendingurinn Robin van Persie varð Englandsmeistari í fyrsta skipti í kvöld og það á sínu fyrsta ári með Man. Utd. Hann skoraði öll mörk liðsins í kvöld er það tryggði sér titilinn með 3-0 sigri á Aston Villa. Enski boltinn 22.4.2013 21:13
Valur lagði Stjörnuna og komst í úrslit Valur komst í kvöld í úrslit Lengjbikarsins er liðið lagði Stjörnuna, 2-1, í undanúrslitum. Valur mætir Breiðablik í úrslitaleiknum. Íslenski boltinn 22.4.2013 20:48
Sjáðu þrennuna hjá Van Persie Hollendingurinn Robin van Persie skoraði líklega flottasta mark vetrarins í kvöld fyrir Man. Utd. gegn Aston Villa. Enski boltinn 22.4.2013 20:32
Blikar í úrslit Lengjubikarsins Breiðablik komst í kvöld í úrslit Lengjubikarsins í fótbolta. Blikar lögðu þá Víking Ólafsvík, 2-1, í Kórnum. Íslenski boltinn 22.4.2013 19:59
Mark Gunnars dugði ekki til sigurs Gunnar Heiðar Þorvaldsson skorað fyrir Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið tapaði gegn Syrianska, 3-1. Fótbolti 22.4.2013 19:12
Arsenal áfrýjar rauða spjaldinu Arsenal hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem Olivier Giroud fékk í leik liðsins gegn Fulham í gær. Enski boltinn 22.4.2013 17:30
Myndband af marki Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen tryggði sínum mönnum í Club Brugge 2-0 sigur á Genk eftir laglega sókn sinna manna. Fótbolti 22.4.2013 16:45
Man. Utd orðið Englandsmeistari enn og aftur Man. Utd tryggði sér í kvöld sinn 20. Englandsmeistaratitil. Það var leikmaður númer 20, Robin van Persie, sem sá til þess að United landaði titlinum í kvöld. Enski boltinn 22.4.2013 16:05
United á þetta skilið Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að viðhorf leikmanna Manchester United sé betra í ár en í fyrra. Þess vegna verði liðið meistari í ár. Enski boltinn 22.4.2013 16:00
Chicharito og Ferdinand líklega áfram Alex Ferguson, stjóri Manchester United, á von á því að þeir Javier Hernandez og Rio Ferdinand verði báðir áfram hjá United á næsta tímabili. Enski boltinn 22.4.2013 15:15
Alfreð mögulega í leikbann Alfreð Finnbogason er gefið að sök að hafa sparkað í átt að Christian Poulsen, leikmanni Ajax, í leik í hollensku úrvalsdeildinni fyrir helgi. Fótbolti 22.4.2013 14:30
Fer Suarez á reiðistjórnunarnámskeið? | Lögreglan í málinu Samtök knattspyrnuleikmanna á Englandi hafa boðið Luis Suarez, leikmanni Liverpool, ráðgjöf í reiðistjórnun vegna atviksins sem kom upp í gær. Enski boltinn 22.4.2013 13:45
Herzog fylgdist með Aroni spila Austurríkismaðurinn Andreas Herzog, aðstoðarþjálfari bandaríska landsliðsins, var í Alkmaar um helgina og sá Aron Jóhannsson spila. Enski boltinn 22.4.2013 13:00
Fær Hemmi ekkert húsaskjól? Hermann Hreiðarsson, þjálfara ÍBV í Pepsi-deild karla, vantar enn húsaskjól í Vestmannaeyjum fyrir komandi sumar. Íslenski boltinn 22.4.2013 12:24
Vonbrigði síðasta árs hvöttu okkur áfram Manchester United getur í kvöld tryggt sér sinn 20. Englandsmeistaratitil frá upphafi vinni liðið Aston Villa á Old Trafford. Enski boltinn 22.4.2013 12:15
Ayre: Suarez verður áfram Ian Ayre, framkvæmdarstjóri Liverpool, segir að þrátt fyrir atvik gærdagsins muni Luis Suarez verða áfram í herbúðum félagsins. Enski boltinn 22.4.2013 10:45
Liverpool sektaði Suarez Luis Suarez, leikmaður Liverpool, hefur staðfest að hann hafi fengið sekt frá félaginu fyrir að bíta Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea. Sektarupphæðin er ótilgreind. Enski boltinn 22.4.2013 10:33
Öll mörk helgarinnar á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 22.4.2013 09:30