Fótbolti

Alfreð sleppur við bann

Atvik þar sem Alfreð Finnbogason virðist sparka í átt að Cristian Poulsen, leikmanni Ajax, verður ekki rannsakað frekar af hollenska knattspyrnusambandinu.

Fótbolti

Tyson styður Suarez

"Hann beit einhvern. Svona lagað gerist,“ sagði hnefaleikakappinn Mike Tyson um umtalað atvik sem kom upp í enska boltanum um helgina.

Enski boltinn

Spáin: Víkingur Ó. hafnar í 12. sæti

Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Yfirferðin hefst á tólfta og neðsta sæti deildarinnar en við spáum nýliðum Víkings frá Ólafsvík því sæti.

Íslenski boltinn

Fullkominn leikur hjá Bayern München

Þýska liðið Bayern München bauð til veislu á Allianz-vellinum í kvöld er liðið kjöldró hið stórkostlega lið Barcelona og vann ótrúlegan 4-0 sigur sem seint mun gleymast.

Fótbolti

Ég þarf enga hjálp

Bayern München tekur á móti Barcelona í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Jupp Heynckes, þjálfari Bayern, ætlar ekki að fá neinar upplýsingar um Barcelona frá manninum sem bjó til Barcelona-liðið.

Fótbolti

Van Persie: Titillinn er verðskuldaður

Hollendingurinn Robin van Persie varð Englandsmeistari í fyrsta skipti í kvöld og það á sínu fyrsta ári með Man. Utd. Hann skoraði öll mörk liðsins í kvöld er það tryggði sér titilinn með 3-0 sigri á Aston Villa.

Enski boltinn

United á þetta skilið

Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að viðhorf leikmanna Manchester United sé betra í ár en í fyrra. Þess vegna verði liðið meistari í ár.

Enski boltinn

Alfreð mögulega í leikbann

Alfreð Finnbogason er gefið að sök að hafa sparkað í átt að Christian Poulsen, leikmanni Ajax, í leik í hollensku úrvalsdeildinni fyrir helgi.

Fótbolti

Liverpool sektaði Suarez

Luis Suarez, leikmaður Liverpool, hefur staðfest að hann hafi fengið sekt frá félaginu fyrir að bíta Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea. Sektarupphæðin er ótilgreind.

Enski boltinn