Fótbolti Lillestrøm með öruggan sigur á Haugesund Lillestrøm vann góðan sigur, 3-0, gegn Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Åråsen-vellinum í Lillestrøm. Pálmi Rafn Pálmason lék allan leikinn fyrir heimamenn. Fótbolti 26.5.2013 15:28 Wicks ekki í marki Þórsara í kvöld Bandaríski markvörðurinn Joshua Wicks spilar ekki með Þórsliðinu á móti Fylki í kvöld en liðin mætast þá á Fylkisvellinum í 5. umferð Pepsi-deildar karla og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Joshua Wicks segir á twitter-síðu sinni að hann missi af leiknum af því að konan hans á von á sér á hverri stundu. Fótbolti 26.5.2013 15:15 Umeå gengur áfram vel með Katrínu í miðverðinum Katrín Jónsdóttir og félagar hennar í Umeå unnu 2-0 sigur á Mallbacken í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag. Umeå byrjaði tímabilið ekki alltof vel en hefur fengið níu stig í síðustu níu leikjum sínum. Fótbolti 26.5.2013 14:53 Dramatísk jöfnunarmark hjá Hallberu og félögum Hallbera Guðný Gísladóttir lék allan leikinn með Piteå þegar liðið gerði 2-2 jafntefli á útivelli á móti Vittsjö í sænsku kvennadeildinni í dag. Þetta var fyrsta stig Piteå-liðsins í langan tíma en liðið var búið að tapa fjórum leikjum í röð. Fótbolti 26.5.2013 14:01 Laudrup: Vill vera áfram ef eigendur standa við sitt Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, hefur áhuga á því að vera áfram við stjórnvölinn hjá Swansea en Daninn hefur verið orðaður við fjöldann allan af félögum undanfarið. Enski boltinn 26.5.2013 14:00 Pellegrini: Hef ekki samið við neitt félag Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Malaga, hefur að hans sögn ekki enn skrifað undir neinn samning við Manchester City. Enski boltinn 26.5.2013 13:15 Lengsta bið í meira en hálf öld Ólafsvíkur-Víkingar taka á móti Eyjamönnum í 5. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta klukkan 18.00 í kvöld en Ólsarar eru enn að bíða eftir sínu fyrsta stigi í efstu deild. Það hefur bara eitt lið þurfa að bíða jafnlengi eftir sínu fyrsta stigi í efstu deild og það félag þreytti frumraun sína í efstu deild fyrir meira en hálfri öld síðan. Íslenski boltinn 26.5.2013 13:04 Neymar gerir fimm ára samning við Barcelona Neymar hefur gert fimm ára samning við knattspyrnufélagið Barcelona en þetta staðfesti spænska félagið á vefsíðu sinni í nótt. Fótbolti 26.5.2013 11:45 FH-ingar hafa alltaf svarað með sigri í næsta leik FH tekur á móti ÍA í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld en leikurinn fer fram á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði og hefst klukkan 19.15. Íslenski boltinn 26.5.2013 10:00 Fleiri Vals-martraðir hjá Keflvíkingum? Valur tekur á móti Keflavík í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld en leikurinn fer fram á Vodafonevellinum að Hlíðarenda og hefst klukkan 19.15. Íslenski boltinn 26.5.2013 09:00 Cruyff: Þetta er allt Mourinho að kenna Johan Cruyff, fyrrum leikmaður og þjálfari Barcelona, kennir Jose Mourinho algjörlega um hvernig fór hjá Real Madrid á þessu tímabili. Fótbolti 26.5.2013 08:30 Kristján Steinn með tvær þrennur í fyrstu þremur umferðunum Kristján Steinn Magnússon skoraði þrennu í gær þegar Dalvík/Reynir vann 4-0 sigur á Sindra í 2. deild karla í Boganum á Akureyri. Dalvík/Reynir er með fullt hús eftir þrjár umferðir. Íslenski boltinn 26.5.2013 06:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Þór 1-4 | Fylkismenn niðurlægðir Þór vann frábæran sigur á Fylki, 4-1, í fimmtu umferð Pepsi-deild karla en leikurinn fór fram í Lautinni í Árbæ. Fylkismenn misstu mann af velli í fyrri hálfleik með rautt spjald og það náðu Þórsarar að nýta sér vel. Tveir sigrar í röð hjá Þór sem hafa sex stig í deildinni en Fylkir hefur ekki enn náð að vinna leik á tímabilinu og eru í næstneðsta sæti deildarinnar með tvö stig. Íslenski boltinn 26.5.2013 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur Ó. - ÍBV 0-0 | Fyrsta stig Víkinga Víkingur og ÍBV gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik fimmtu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta sem fór fram í Ólafsvík í kvöld. Þetta voru fyrstu stig Ólafsvíkur-Víkinga í efstu deild. Íslenski boltinn 26.5.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - ÍA 2-0 | FH á toppinn Tvö mörk í síðari hálfleik tryggðu FH 2-0 sigur á Skagamönnum í 5. umferð Pepsi-deildar karla en leikið var í Kaplakrika. FH er enn ósigrað í efstu deild það sem af er sumri. Íslenski boltinn 26.5.2013 00:01 Cristiano Ronaldo markakóngur Meistaradeildarinnar Portúgalinn Cristiano Ronaldo skoraði flest mörk í Meistaradeildinni í ár eða 12 mörk í 12 leikjum. Robert Lewandowski hjá Borussia Dortmund var sá eini sem átti raunhæfa möguleika til að ná Ronaldo í úrslitaleiknum á Wembley en tókst ekki að bæta við þau tíu mörk sem hann var búinn að skora. Fótbolti 25.5.2013 23:03 Allt um úrslitaleikinn hjá Þorsteini Joð og félögum Bayern München tryggði sér í kvöld sigur í Meistaradeildinni eftir 2-1 sigur á Borussia Dortmund í stórskemmtilegum úrslitaleik á Wembley-leikvanginum í London. Stöð 2 Sport sýndi leikinn í beinni útsendingu og eftir leikinn fóru Þorstein Joð og gestir hans yfir leik allt það helsta í leiknum. Fótbolti 25.5.2013 22:50 Robben: Þetta varð bara að gerast núna Arjen Robben var hetja Bayern München í kvöld en hann skoraði sigurmark liðsins aðeins mínútu fyrir leikslok í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley-leikvanginum í London. Robben lagði einnig upp fyrra mark liðsins í leiknum. Fótbolti 25.5.2013 22:01 Bæjarar fagna sigri í Meistaradeildinni - myndir Bayern München tryggði sér í kvöld sigur í Meistaradeildinni með því að vinna 2-1 sigur á Borussia Dortmund í úrslitaleik á Wembley-leikvanginum í London. Fögnuður liðsmanna Bayern var mikill í leikslok enda höfðu margir leikmenn liðsins þurfta að sætta við tvö töp í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á síðustu þremur árum. Fótbolti 25.5.2013 21:45 Hummels: Við vorum orðnir þreyttir í lokin Mats Hummels spilaði í miðri vörn Borussia Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld en var ekki hundrað prósent og það sást. Hann var til dæmis víðsfjarri þegar Arjen Robben skoraði sigurmark Bayern mínútu fyrir leikslok. Fótbolti 25.5.2013 21:36 Klopp: Við sýndum það að við áttum skilið að vera í úrslitaleiknum Jürgen Klopp, þjálfari Borussia Dortmund, var að sjálfsögðu niðurlútur eftir 1-2 tap á móti Bayern München í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley-leikvanginum í kvöld en hann var jafnframt stoltur af sínum mönnum. Fótbolti 25.5.2013 21:23 Lahm þriðji Bæjarinn til að lyfta bikarnum með stóru eyrun Philipp Lahm, fyrirliði Bayern München, lyfti nú áðan Meistaradeildarbikarnum á Wembley-leikvanginum í London eftir að liðið hans vann 2-1 sigur á Borussia Dortmund í úrslitaleiknum. Fótbolti 25.5.2013 21:08 Heynckes í hóp með Mourinho og fleiri góðum Jupp Heynckes, þjálfari Bayern München, stýrði liði sínu til sigurs í Meistaradeildinni í kvöld en liðið vann þá 2-1 sigur á Borussia Dortmund í úrslitaleik á Wembley-leikvanginum í London. Hollendingurinn Arjen Robben skoraði sigurmarkið mínútu fyrir leikslok. Fótbolti 25.5.2013 20:58 Leiknismenn í góðum gír á Húsavík Leiknismenn sóttu þrjú stig á Húsavík í kvöld þegar liðin mættust í 3. umferð 1. deildar karla. Reykjavíkurmeistararnir voru búnir að gera jafntefli í fyrstu tveimur leikjum sínum en lönduðu nú fyrsta sigri sínum þegar þeir mættu nýliðum Völsungs. Íslenski boltinn 25.5.2013 18:35 Robben tryggði Bayern sigur í Meistaradeildinni Hollendingurinn Arjen Robben var hetja Bayern München í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley-leikvanginum í London. Bayern München vann 2-1 sigur á Borussia Dortmund og er Evrópumeistari meistaraliða í fimmta sinn. Fótbolti 25.5.2013 18:00 Liverpool á eftir vængmanni frá Gana Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, er með 21 árs örfættan vængmann frá Gana í sigtinu en Sky Sports segir frá í dag að Liverpool hafi gert Porto tilboð í leikmanninn. Enski boltinn 25.5.2013 17:45 Ribery: Við skuldum stuðningsmönnum Bayern sigur Frakkinn Franck Ribery er einn af þeim leikmönnum þýska liðsins Bayern München sem hafa tapað tveimur úrslitaleikjum Meistaradeildarinnar á síðustu þremur árum. Fótbolti 25.5.2013 17:30 Margrét Lára skoraði en Kristianstad tapaði 3-4 Íslendingaliðið Kristianstad tapaði 3-4 á móti Kopparbergs/Göteborg á útivelli í dag í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Kopparbergs/Göteborg skoraði sigurmarkið aðeins tveimur mínútum eftir að Margrét Lára Viðarsdóttir jafnaði metin í 3-3. Fótbolti 25.5.2013 16:55 Aguero framlengdi við City til 2017 Sergio Agüero, framherji Manchester City, hefur eytt öllum vangaveltum um framtíð sína hjá félaginu með því að framlengja samning sinn um eitt ár. Enski boltinn 25.5.2013 16:47 Fer frá Napoli til Internazionale Walter Mazzarri verður nýr þjálfari ítalska liðsins Internazionale frá Mílanó en hann skrifaði í gær undir tveggja ára samning. Mazzarri hefur gert frábæra hluti með Napoli á fjórum tímabilum sínum þar. Fótbolti 25.5.2013 16:30 « ‹ ›
Lillestrøm með öruggan sigur á Haugesund Lillestrøm vann góðan sigur, 3-0, gegn Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Åråsen-vellinum í Lillestrøm. Pálmi Rafn Pálmason lék allan leikinn fyrir heimamenn. Fótbolti 26.5.2013 15:28
Wicks ekki í marki Þórsara í kvöld Bandaríski markvörðurinn Joshua Wicks spilar ekki með Þórsliðinu á móti Fylki í kvöld en liðin mætast þá á Fylkisvellinum í 5. umferð Pepsi-deildar karla og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Joshua Wicks segir á twitter-síðu sinni að hann missi af leiknum af því að konan hans á von á sér á hverri stundu. Fótbolti 26.5.2013 15:15
Umeå gengur áfram vel með Katrínu í miðverðinum Katrín Jónsdóttir og félagar hennar í Umeå unnu 2-0 sigur á Mallbacken í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag. Umeå byrjaði tímabilið ekki alltof vel en hefur fengið níu stig í síðustu níu leikjum sínum. Fótbolti 26.5.2013 14:53
Dramatísk jöfnunarmark hjá Hallberu og félögum Hallbera Guðný Gísladóttir lék allan leikinn með Piteå þegar liðið gerði 2-2 jafntefli á útivelli á móti Vittsjö í sænsku kvennadeildinni í dag. Þetta var fyrsta stig Piteå-liðsins í langan tíma en liðið var búið að tapa fjórum leikjum í röð. Fótbolti 26.5.2013 14:01
Laudrup: Vill vera áfram ef eigendur standa við sitt Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, hefur áhuga á því að vera áfram við stjórnvölinn hjá Swansea en Daninn hefur verið orðaður við fjöldann allan af félögum undanfarið. Enski boltinn 26.5.2013 14:00
Pellegrini: Hef ekki samið við neitt félag Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Malaga, hefur að hans sögn ekki enn skrifað undir neinn samning við Manchester City. Enski boltinn 26.5.2013 13:15
Lengsta bið í meira en hálf öld Ólafsvíkur-Víkingar taka á móti Eyjamönnum í 5. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta klukkan 18.00 í kvöld en Ólsarar eru enn að bíða eftir sínu fyrsta stigi í efstu deild. Það hefur bara eitt lið þurfa að bíða jafnlengi eftir sínu fyrsta stigi í efstu deild og það félag þreytti frumraun sína í efstu deild fyrir meira en hálfri öld síðan. Íslenski boltinn 26.5.2013 13:04
Neymar gerir fimm ára samning við Barcelona Neymar hefur gert fimm ára samning við knattspyrnufélagið Barcelona en þetta staðfesti spænska félagið á vefsíðu sinni í nótt. Fótbolti 26.5.2013 11:45
FH-ingar hafa alltaf svarað með sigri í næsta leik FH tekur á móti ÍA í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld en leikurinn fer fram á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði og hefst klukkan 19.15. Íslenski boltinn 26.5.2013 10:00
Fleiri Vals-martraðir hjá Keflvíkingum? Valur tekur á móti Keflavík í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld en leikurinn fer fram á Vodafonevellinum að Hlíðarenda og hefst klukkan 19.15. Íslenski boltinn 26.5.2013 09:00
Cruyff: Þetta er allt Mourinho að kenna Johan Cruyff, fyrrum leikmaður og þjálfari Barcelona, kennir Jose Mourinho algjörlega um hvernig fór hjá Real Madrid á þessu tímabili. Fótbolti 26.5.2013 08:30
Kristján Steinn með tvær þrennur í fyrstu þremur umferðunum Kristján Steinn Magnússon skoraði þrennu í gær þegar Dalvík/Reynir vann 4-0 sigur á Sindra í 2. deild karla í Boganum á Akureyri. Dalvík/Reynir er með fullt hús eftir þrjár umferðir. Íslenski boltinn 26.5.2013 06:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Þór 1-4 | Fylkismenn niðurlægðir Þór vann frábæran sigur á Fylki, 4-1, í fimmtu umferð Pepsi-deild karla en leikurinn fór fram í Lautinni í Árbæ. Fylkismenn misstu mann af velli í fyrri hálfleik með rautt spjald og það náðu Þórsarar að nýta sér vel. Tveir sigrar í röð hjá Þór sem hafa sex stig í deildinni en Fylkir hefur ekki enn náð að vinna leik á tímabilinu og eru í næstneðsta sæti deildarinnar með tvö stig. Íslenski boltinn 26.5.2013 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur Ó. - ÍBV 0-0 | Fyrsta stig Víkinga Víkingur og ÍBV gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik fimmtu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta sem fór fram í Ólafsvík í kvöld. Þetta voru fyrstu stig Ólafsvíkur-Víkinga í efstu deild. Íslenski boltinn 26.5.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - ÍA 2-0 | FH á toppinn Tvö mörk í síðari hálfleik tryggðu FH 2-0 sigur á Skagamönnum í 5. umferð Pepsi-deildar karla en leikið var í Kaplakrika. FH er enn ósigrað í efstu deild það sem af er sumri. Íslenski boltinn 26.5.2013 00:01
Cristiano Ronaldo markakóngur Meistaradeildarinnar Portúgalinn Cristiano Ronaldo skoraði flest mörk í Meistaradeildinni í ár eða 12 mörk í 12 leikjum. Robert Lewandowski hjá Borussia Dortmund var sá eini sem átti raunhæfa möguleika til að ná Ronaldo í úrslitaleiknum á Wembley en tókst ekki að bæta við þau tíu mörk sem hann var búinn að skora. Fótbolti 25.5.2013 23:03
Allt um úrslitaleikinn hjá Þorsteini Joð og félögum Bayern München tryggði sér í kvöld sigur í Meistaradeildinni eftir 2-1 sigur á Borussia Dortmund í stórskemmtilegum úrslitaleik á Wembley-leikvanginum í London. Stöð 2 Sport sýndi leikinn í beinni útsendingu og eftir leikinn fóru Þorstein Joð og gestir hans yfir leik allt það helsta í leiknum. Fótbolti 25.5.2013 22:50
Robben: Þetta varð bara að gerast núna Arjen Robben var hetja Bayern München í kvöld en hann skoraði sigurmark liðsins aðeins mínútu fyrir leikslok í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley-leikvanginum í London. Robben lagði einnig upp fyrra mark liðsins í leiknum. Fótbolti 25.5.2013 22:01
Bæjarar fagna sigri í Meistaradeildinni - myndir Bayern München tryggði sér í kvöld sigur í Meistaradeildinni með því að vinna 2-1 sigur á Borussia Dortmund í úrslitaleik á Wembley-leikvanginum í London. Fögnuður liðsmanna Bayern var mikill í leikslok enda höfðu margir leikmenn liðsins þurfta að sætta við tvö töp í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á síðustu þremur árum. Fótbolti 25.5.2013 21:45
Hummels: Við vorum orðnir þreyttir í lokin Mats Hummels spilaði í miðri vörn Borussia Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld en var ekki hundrað prósent og það sást. Hann var til dæmis víðsfjarri þegar Arjen Robben skoraði sigurmark Bayern mínútu fyrir leikslok. Fótbolti 25.5.2013 21:36
Klopp: Við sýndum það að við áttum skilið að vera í úrslitaleiknum Jürgen Klopp, þjálfari Borussia Dortmund, var að sjálfsögðu niðurlútur eftir 1-2 tap á móti Bayern München í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley-leikvanginum í kvöld en hann var jafnframt stoltur af sínum mönnum. Fótbolti 25.5.2013 21:23
Lahm þriðji Bæjarinn til að lyfta bikarnum með stóru eyrun Philipp Lahm, fyrirliði Bayern München, lyfti nú áðan Meistaradeildarbikarnum á Wembley-leikvanginum í London eftir að liðið hans vann 2-1 sigur á Borussia Dortmund í úrslitaleiknum. Fótbolti 25.5.2013 21:08
Heynckes í hóp með Mourinho og fleiri góðum Jupp Heynckes, þjálfari Bayern München, stýrði liði sínu til sigurs í Meistaradeildinni í kvöld en liðið vann þá 2-1 sigur á Borussia Dortmund í úrslitaleik á Wembley-leikvanginum í London. Hollendingurinn Arjen Robben skoraði sigurmarkið mínútu fyrir leikslok. Fótbolti 25.5.2013 20:58
Leiknismenn í góðum gír á Húsavík Leiknismenn sóttu þrjú stig á Húsavík í kvöld þegar liðin mættust í 3. umferð 1. deildar karla. Reykjavíkurmeistararnir voru búnir að gera jafntefli í fyrstu tveimur leikjum sínum en lönduðu nú fyrsta sigri sínum þegar þeir mættu nýliðum Völsungs. Íslenski boltinn 25.5.2013 18:35
Robben tryggði Bayern sigur í Meistaradeildinni Hollendingurinn Arjen Robben var hetja Bayern München í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley-leikvanginum í London. Bayern München vann 2-1 sigur á Borussia Dortmund og er Evrópumeistari meistaraliða í fimmta sinn. Fótbolti 25.5.2013 18:00
Liverpool á eftir vængmanni frá Gana Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, er með 21 árs örfættan vængmann frá Gana í sigtinu en Sky Sports segir frá í dag að Liverpool hafi gert Porto tilboð í leikmanninn. Enski boltinn 25.5.2013 17:45
Ribery: Við skuldum stuðningsmönnum Bayern sigur Frakkinn Franck Ribery er einn af þeim leikmönnum þýska liðsins Bayern München sem hafa tapað tveimur úrslitaleikjum Meistaradeildarinnar á síðustu þremur árum. Fótbolti 25.5.2013 17:30
Margrét Lára skoraði en Kristianstad tapaði 3-4 Íslendingaliðið Kristianstad tapaði 3-4 á móti Kopparbergs/Göteborg á útivelli í dag í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Kopparbergs/Göteborg skoraði sigurmarkið aðeins tveimur mínútum eftir að Margrét Lára Viðarsdóttir jafnaði metin í 3-3. Fótbolti 25.5.2013 16:55
Aguero framlengdi við City til 2017 Sergio Agüero, framherji Manchester City, hefur eytt öllum vangaveltum um framtíð sína hjá félaginu með því að framlengja samning sinn um eitt ár. Enski boltinn 25.5.2013 16:47
Fer frá Napoli til Internazionale Walter Mazzarri verður nýr þjálfari ítalska liðsins Internazionale frá Mílanó en hann skrifaði í gær undir tveggja ára samning. Mazzarri hefur gert frábæra hluti með Napoli á fjórum tímabilum sínum þar. Fótbolti 25.5.2013 16:30
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti