Fótbolti Skelfileg mistök hjá markverði KB Sigþór Marvin Þórarinsson náði forystunni fyrir Stál-Úlf gegn KB í 4. deildinni á dögunum með skrautlegu marki. Íslenski boltinn 13.6.2013 13:30 Margrét Lára fimmta markahæst Markahæsti landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu frá upphafi, Margrét Lára Viðarsdóttir, hefur verið iðinn við kolann með Kristianstad á tímabilinu. Fótbolti 13.6.2013 12:45 Dýfukóngurinn réttlætti rauða spjaldið á Halsman Magnús Þórir Matthíasson, leikmaður Keflavíkur, fékk reisupassann í 2-1 tapi gegn Fram í Pepsi-deildinni á dögunum. Íslenski boltinn 13.6.2013 12:15 Skora á Hermann að "drulla" sér vestur Forsvarsmenn Mýrarboltans, sem fram fer árlega á Ísafirði um Verslunarmannahelgina, hafa skorað á Hermann Hreiðarsson, þjálfara ÍBV, að gegna stöðu yfirmanns dómaramála fari svo að ÍBV tapi gegn BÍ/Bolungarvík í kvöld. Íslenski boltinn 13.6.2013 12:00 James sá frægasti síðan Jagger var hér Samúel Samúelsson, formaður meistaraflokksráðs BÍ/Bolungarvík, er borubrattur fyrir leikinn gegn ÍBV í Borgunarbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 13.6.2013 11:55 Þurfum að endurskoða alla nálgun okkar á landsliðin Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp er ekki hrifinn af þróun enskrar knattspyrnu og telur að þörf sé á miklum breytingum. Enski boltinn 13.6.2013 11:30 Sandra kemur inn í hópinn í stað Þóru Sandra Sigurðardóttir, markvörður Stjörnunnar, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið í knattspyrnu í staðinn fyrir Þóru B. Helgadóttur sem tognaði aftan í læri í leik LdB Malmö og Tyresö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Íslenski boltinn 13.6.2013 11:09 Mágur Suarez æfir áfram með KR KR-ingar hafa ekki tekið ákvörðun enn sem komið er hvort samið verði við spænska bakvörðinn Gonzalo Balbi. Balbi hefur æft með KR-ingum í rúma viku. Íslenski boltinn 13.6.2013 10:30 Zanetti verður fertugur í búningi Inter Hinn magnaði Javier Zanetti, fyrirliði Inter Milan, hefur gert eins árs samning við sitt en hann verður fertugur síðar í sumar. Fótbolti 13.6.2013 09:45 Rudi Garcia tekur við Roma Frakkinn Rudi Garcia hefur verið ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri Roma. Fótbolti 13.6.2013 09:00 Manndóminum fórnað fyrir rautt spjald Magnús Þórir Matthíasson verður fjarri góðu gamni í 7. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn þegar Keflavík sækir Stjörnuna heim. Íslenski boltinn 13.6.2013 07:15 Danaleikurinn notaður til að svara spurningum Sigurður Ragnar Eyjólfsson mun nota vináttulandsleikinn gegn Dönum til að fá svör við ákveðnum spurningum varðandi liðið. Þjálfarinn mun síðan í framhaldinu af því velja 23 manna lokahóp fyrir EM í Svíþjóð. Fótbolti 13.6.2013 06:45 Höfum áður farið erfiða leið Það verður heldur betur stórleikur í 8-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna þegar Valur tekur á móti Stjörnunni að Hlíðarenda. Íslenski boltinn 13.6.2013 06:00 EM í uppnámi hjá landsliðsmarkverði Íslands Enn bættist á meiðslalista íslenska kvennalandsliðsins í gærkvöldi. Þóra Björg Helgadóttir fór meidd af velli undir lok leiks í 2-2 jafntefli LdB Malmö gegn Tyresö í toppslagnum í Svíþjóð. Fótbolti 13.6.2013 06:00 Köttur Manchester City látinn Manchester City-kötturinn Wimblydon er látinn en þetta kemur fram á Twitter-síðu félagsins í dag. Enski boltinn 12.6.2013 23:30 Stórkostleg markvarsla Þóru Þóra Björg Helgadóttir, markvörður LdB Malmö, kom í veg fyrir að Tyresö nældi í öll þrjú stigin með frábærri markvörslu skömmu fyrir leikslok í 2-2 jafntefli liðanna í kvöld. Fótbolti 12.6.2013 22:46 Konur eiga að þegja á almannafæri Þjóðverjinn Holger Osieck, landsliðsþjálfari Ástrala í knattspyrnu, hefur komið sér í vandræði fyrir ummæli sín á blaðamannafundi. Fótbolti 12.6.2013 22:45 Sölvi er sigurvegari "Ég kem til með að sakna Kaupmannahafnar mikið. Héðan á ég góðar minningar," segir Sölvi Geir Ottesen í kveðjuinnslagi á heimasíðu FC Kaupmannahafnar. Fótbolti 12.6.2013 22:05 Mascherano skammast sín Javier Mascherano segist miður sín vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik með argentínska landsliðinu í gær. Fótbolti 12.6.2013 22:00 Benteke betri en Falcao samkvæmt Bloomberg Leighton Baines og Wayne Rooney eru fulltrúar Englands á lista Bloomberg yfir 50 bestu knattspyrnumenn í Evrópu í dag. Enski boltinn 12.6.2013 21:45 Gunnhildur Yrsa meidd Líklegt er að Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hafi svitnað þegar hann fylgdist með gangi mála hjá landsiðsmönnum í leikjum með liðum sínum í kvöld. Fótbolti 12.6.2013 21:34 Þóra fór meidd af velli í toppslagnum Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir voru í byrjunarliði LdB Malmö í 2-2 jafntefli gegn Tyresö í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 12.6.2013 20:10 Messi sver fyrir skattsvik Spænsk skattayfirvöld hafa Argentínumanninn Lionel Messi undir smásjá sinni. Messi er grunaður um að hafa svikið um fjórar milljónir evra, andvirði 640 milljónum íslenskra króna, undan skatti. Fótbolti 12.6.2013 20:01 Joaquin á leið til Flórens Ítalska knattspyrnufélagið Fiorentina hefur komist að samkomulagi við Malaga um kaup á kantmanninum Joaquin Sanchez. Fótbolti 12.6.2013 18:45 Mark Margrétar Láru dugði ekki Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði mark Kristianstad sem tapaði 3-1 gegn Örebro í miðjuslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 12.6.2013 18:05 Þessar koma til greina á EM í Svíþjóð Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur tilkynnt þá fjörutíu leikmenn til UEFA sem hann getur valið í lokahóp sinn fyrir Evrópumótið í Svíþjóð. Fótbolti 12.6.2013 16:47 Ekkert kynlífsbann í KR Atli Sigurjónsson gerði félaga sínum hjá KR, Gary Martin, léttan grikk í dag þegar Englendingurinn tók fyrsta skrefið í setja öryggið á oddinn. Íslenski boltinn 12.6.2013 16:32 Laudrup gæti farið til Roma Ítalska knattspyrnufélagið Roma hefur nú blandast í kapphlaupið um Danann Michael Laudrup, knattspyrnustjóra Swansea. Fótbolti 12.6.2013 15:00 Sulejmani gengur til liðs við Benfica Serbinn Miralem Sulejmani hefur gengið til liðs við portúgalska félagið Benfica en hann fór til félagsins á frjálsi sölu í gær. Fótbolti 12.6.2013 13:45 Edda ekki valin í landsliðið Hvorki Edda Garðarsdóttir né Sif Atladóttir eru í íslenska landsliðshópnum sem mæta Dönum í síðasta æfingaleik sínum fyrir EM í Svíþjóð í sumar. Fótbolti 12.6.2013 13:11 « ‹ ›
Skelfileg mistök hjá markverði KB Sigþór Marvin Þórarinsson náði forystunni fyrir Stál-Úlf gegn KB í 4. deildinni á dögunum með skrautlegu marki. Íslenski boltinn 13.6.2013 13:30
Margrét Lára fimmta markahæst Markahæsti landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu frá upphafi, Margrét Lára Viðarsdóttir, hefur verið iðinn við kolann með Kristianstad á tímabilinu. Fótbolti 13.6.2013 12:45
Dýfukóngurinn réttlætti rauða spjaldið á Halsman Magnús Þórir Matthíasson, leikmaður Keflavíkur, fékk reisupassann í 2-1 tapi gegn Fram í Pepsi-deildinni á dögunum. Íslenski boltinn 13.6.2013 12:15
Skora á Hermann að "drulla" sér vestur Forsvarsmenn Mýrarboltans, sem fram fer árlega á Ísafirði um Verslunarmannahelgina, hafa skorað á Hermann Hreiðarsson, þjálfara ÍBV, að gegna stöðu yfirmanns dómaramála fari svo að ÍBV tapi gegn BÍ/Bolungarvík í kvöld. Íslenski boltinn 13.6.2013 12:00
James sá frægasti síðan Jagger var hér Samúel Samúelsson, formaður meistaraflokksráðs BÍ/Bolungarvík, er borubrattur fyrir leikinn gegn ÍBV í Borgunarbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 13.6.2013 11:55
Þurfum að endurskoða alla nálgun okkar á landsliðin Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp er ekki hrifinn af þróun enskrar knattspyrnu og telur að þörf sé á miklum breytingum. Enski boltinn 13.6.2013 11:30
Sandra kemur inn í hópinn í stað Þóru Sandra Sigurðardóttir, markvörður Stjörnunnar, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið í knattspyrnu í staðinn fyrir Þóru B. Helgadóttur sem tognaði aftan í læri í leik LdB Malmö og Tyresö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Íslenski boltinn 13.6.2013 11:09
Mágur Suarez æfir áfram með KR KR-ingar hafa ekki tekið ákvörðun enn sem komið er hvort samið verði við spænska bakvörðinn Gonzalo Balbi. Balbi hefur æft með KR-ingum í rúma viku. Íslenski boltinn 13.6.2013 10:30
Zanetti verður fertugur í búningi Inter Hinn magnaði Javier Zanetti, fyrirliði Inter Milan, hefur gert eins árs samning við sitt en hann verður fertugur síðar í sumar. Fótbolti 13.6.2013 09:45
Rudi Garcia tekur við Roma Frakkinn Rudi Garcia hefur verið ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri Roma. Fótbolti 13.6.2013 09:00
Manndóminum fórnað fyrir rautt spjald Magnús Þórir Matthíasson verður fjarri góðu gamni í 7. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn þegar Keflavík sækir Stjörnuna heim. Íslenski boltinn 13.6.2013 07:15
Danaleikurinn notaður til að svara spurningum Sigurður Ragnar Eyjólfsson mun nota vináttulandsleikinn gegn Dönum til að fá svör við ákveðnum spurningum varðandi liðið. Þjálfarinn mun síðan í framhaldinu af því velja 23 manna lokahóp fyrir EM í Svíþjóð. Fótbolti 13.6.2013 06:45
Höfum áður farið erfiða leið Það verður heldur betur stórleikur í 8-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna þegar Valur tekur á móti Stjörnunni að Hlíðarenda. Íslenski boltinn 13.6.2013 06:00
EM í uppnámi hjá landsliðsmarkverði Íslands Enn bættist á meiðslalista íslenska kvennalandsliðsins í gærkvöldi. Þóra Björg Helgadóttir fór meidd af velli undir lok leiks í 2-2 jafntefli LdB Malmö gegn Tyresö í toppslagnum í Svíþjóð. Fótbolti 13.6.2013 06:00
Köttur Manchester City látinn Manchester City-kötturinn Wimblydon er látinn en þetta kemur fram á Twitter-síðu félagsins í dag. Enski boltinn 12.6.2013 23:30
Stórkostleg markvarsla Þóru Þóra Björg Helgadóttir, markvörður LdB Malmö, kom í veg fyrir að Tyresö nældi í öll þrjú stigin með frábærri markvörslu skömmu fyrir leikslok í 2-2 jafntefli liðanna í kvöld. Fótbolti 12.6.2013 22:46
Konur eiga að þegja á almannafæri Þjóðverjinn Holger Osieck, landsliðsþjálfari Ástrala í knattspyrnu, hefur komið sér í vandræði fyrir ummæli sín á blaðamannafundi. Fótbolti 12.6.2013 22:45
Sölvi er sigurvegari "Ég kem til með að sakna Kaupmannahafnar mikið. Héðan á ég góðar minningar," segir Sölvi Geir Ottesen í kveðjuinnslagi á heimasíðu FC Kaupmannahafnar. Fótbolti 12.6.2013 22:05
Mascherano skammast sín Javier Mascherano segist miður sín vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik með argentínska landsliðinu í gær. Fótbolti 12.6.2013 22:00
Benteke betri en Falcao samkvæmt Bloomberg Leighton Baines og Wayne Rooney eru fulltrúar Englands á lista Bloomberg yfir 50 bestu knattspyrnumenn í Evrópu í dag. Enski boltinn 12.6.2013 21:45
Gunnhildur Yrsa meidd Líklegt er að Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hafi svitnað þegar hann fylgdist með gangi mála hjá landsiðsmönnum í leikjum með liðum sínum í kvöld. Fótbolti 12.6.2013 21:34
Þóra fór meidd af velli í toppslagnum Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir voru í byrjunarliði LdB Malmö í 2-2 jafntefli gegn Tyresö í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 12.6.2013 20:10
Messi sver fyrir skattsvik Spænsk skattayfirvöld hafa Argentínumanninn Lionel Messi undir smásjá sinni. Messi er grunaður um að hafa svikið um fjórar milljónir evra, andvirði 640 milljónum íslenskra króna, undan skatti. Fótbolti 12.6.2013 20:01
Joaquin á leið til Flórens Ítalska knattspyrnufélagið Fiorentina hefur komist að samkomulagi við Malaga um kaup á kantmanninum Joaquin Sanchez. Fótbolti 12.6.2013 18:45
Mark Margrétar Láru dugði ekki Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði mark Kristianstad sem tapaði 3-1 gegn Örebro í miðjuslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 12.6.2013 18:05
Þessar koma til greina á EM í Svíþjóð Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur tilkynnt þá fjörutíu leikmenn til UEFA sem hann getur valið í lokahóp sinn fyrir Evrópumótið í Svíþjóð. Fótbolti 12.6.2013 16:47
Ekkert kynlífsbann í KR Atli Sigurjónsson gerði félaga sínum hjá KR, Gary Martin, léttan grikk í dag þegar Englendingurinn tók fyrsta skrefið í setja öryggið á oddinn. Íslenski boltinn 12.6.2013 16:32
Laudrup gæti farið til Roma Ítalska knattspyrnufélagið Roma hefur nú blandast í kapphlaupið um Danann Michael Laudrup, knattspyrnustjóra Swansea. Fótbolti 12.6.2013 15:00
Sulejmani gengur til liðs við Benfica Serbinn Miralem Sulejmani hefur gengið til liðs við portúgalska félagið Benfica en hann fór til félagsins á frjálsi sölu í gær. Fótbolti 12.6.2013 13:45
Edda ekki valin í landsliðið Hvorki Edda Garðarsdóttir né Sif Atladóttir eru í íslenska landsliðshópnum sem mæta Dönum í síðasta æfingaleik sínum fyrir EM í Svíþjóð í sumar. Fótbolti 12.6.2013 13:11