Fótbolti

Villarreal aftur í deild þeirra bestu

Villarreal tryggði sér sæti í deild þeirra bestu á Spáni eftir sigur á Almeria í gærdag. Liðið féll um deild í fyrra en tókst að endurheimta úrvalsdeildarsætið í fyrstu tilraun.

Fótbolti

Sonur Mancini látinn fara frá City

Man. City er búið að losa sig algjörlega við Mancini-fjölskylduna á einum mánuði. Stjórinn Roberto Mancini var rekinn fyrir mánuði og nú hefur syni hans, Filippo, verið sagt að róa á önnur mið.

Enski boltinn

Drogba kaupir hlut í gullnámu

Framherjinn Didier Drogba er greinilega farinn að horfa til framtíðar enda lítið eftir af knattspyrnuferlinum þar sem kappinn er orðinn 35 ára gamall.

Fótbolti

Malouda ekkert sár út í Chelsea

Hver man eftir Florent Malouda? Þessi franski knattspyrnumaður er laus allra mála hjá Chelsea en hann var gleymdur enda látinn æfa með unglingaliðinu allan síðasta vetur. Hann spilaði ekki einn leik í vetur.

Enski boltinn

Reina segist skilja Suarez

Hinn spænski markvörður Liverpool, Pepe Reina, segist skilja af hverju félagi sinn, Luis Suarez, vilji fara frá Liverpool. Reina vill þó alls ekki missa hann.

Enski boltinn

Eiður Smári: Vorum ekki nægilega þéttir

"Það gefur augaleið, þetta voru gríðarleg vonbrigði. Alveg sama í hvaða leik þú ert þá er slakt að fá á sig fjögur mörk, hvað þá á heimavelli," sagði Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður íslenska landsliðsins eftir leikinn.

Fótbolti

Emil: Vorum ekki nógu góðir

"Þetta eru auðvitað vonbrigði. Það er alltaf leiðinlegt að tapa og þá sérstaklega eins og við gerum í dag. Þetta var hálf klaufalegt,“ sagði Emil Hallfreðsson eftir ósigurinn gegn Slóvenum í kvöld.

Fótbolti

Aron Einar fluttur á sjúkrahús

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór úr axlarlið snemma í síðari hálfleik. Stöðva þurfti leikinn í töluverðan tíma áður en hann var borinn af velli sárþjáður.

Fótbolti

Klappað fyrir Hemma | Myndband

Tilfinningarík stund átti sér stað fyrir leik Íslands og Slóveníu sem var að hefjast rétt í þessu. Áhorfendur og leikmenn vottuðu Hermanni Gunnarssyni virðingu sína með því að klappa samfellt í eina mínútu.

Fótbolti