Fótbolti Leikið verður í Ólafsvík í riðlakeppni Futsal Víkingur Ólafsvík mun taka þátt í riðlakeppni Evrópukeppni UEFA í Futsal dagana 27. – 1. september sem haldin verður í 13. sinn. Fótbolti 26.6.2013 14:30 Leikmenn Fylkis boðaðir á fund í Lautinni Stjórn knattspyrnudeildar Fylkis boðaði fimm leikmenn liðsins á fund sinn í gær til að ræða stöðu mála hjá félaginu en frá þessu greinir vefsíðan 433.is. Fylkismenn eru í verulega slæmum málum og sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með 2 stig. Íslenski boltinn 26.6.2013 13:45 Blikum dæmdur 3-0 sigur gegn KR | Kristján Finnbogason ólöglegur Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur dæmt Breiðablik 3-0 sigur á KR í eldri flokki karla 40+ en leikurinn fór fram þann 11. júní. KR þarf einnig að greiða 10.000 krónur í sekt. Fótbolti 26.6.2013 13:00 Arnór Smárason mun yfirgefa Esbjerg Knattspyrnumaðurinn Arnór Smárason hefur ákveðið að yfirgefa danska liðið Esbjerg þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar. Fótbolti 26.6.2013 12:15 Rúnar Alex æfir með Club Brugge Hinn efnilegi Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður KR, mun æfa næstkomandi viku hjá belgíska félaginu Club Brugge en vefsíðan fotbolti.net greinir frá þessu í dag. Fótbolti 26.6.2013 11:30 Það kostar 51 milljarð að losna við Ashley Mike Ashley, einn af aðal eigandum Newcastle United, mun aðeins selja sinn hlut í félaginu ef hann fær til baka hverju einustu krónu sem hann hefur eytt í félagið undanfarinn sex ár eða 267 milljónir punda. Enski boltinn 26.6.2013 10:00 Hernandez: De Gea er besti markvörður í heimi Javier Hernandez, leikmaður Manchester United, hefur mikið álit á liðsfélaga sínum David de Gea og telur hann vera besta markvörð heimsins. Enski boltinn 26.6.2013 09:15 Stöndum við bakið á Ása Fylkismenn ætla að endurmeta stöðuna þegar tímabilið í Pepsi-deild karla er hálfnað. Að loknum fyrstu átta umferðunum er liðið með tvö stig og hafa Árbæingar aldrei byrjað verr í efstu deild í sögu félagsins. Íslenski boltinn 26.6.2013 07:00 Hefði viljað fá endurgreitt "Ég var að finna mig mjög vel. Þetta var í fyrsta skipti í sumar sem ég spilaði alveg heill heilsu þannig að mér leið betur,“ sagði Arnór Eyvar Ólafsson, leikmaður ÍBV, sem átti skínandi leik fyrir sitt lið er það vann Fram, 1-0, í Eyjum. Íslenski boltinn 26.6.2013 06:00 Dóra María og Dagný með kennslumyndband á heimasíðu UEFA Valskonurnar Dóra María Lárusdóttir og Dagný Brynjarsdóttir gefa ungum knattspyrnuiðkendum ráð á heimasíðu Knattspyrnusambands Evrópu. Fótbolti 25.6.2013 23:30 Cruyff myndi selja Messi Hollendingurinn Johan Cruyff telur að það sé ekki pláss fyrir þá Lionel Messi og Neymar í sama liðinu. Fótbolti 25.6.2013 23:00 Hver skoraði fallegasta markið í 8. umferð? Lesendur Vísis geta valið fallegasta markið sem var skorað í 8. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 25.6.2013 22:30 Tvö tyrknesk lið bönnuð frá Evrópukeppnum Knattspyrnusamband Evrópu útilokaði í dag tyrknesku félögin Fenerbahce og Besiktas frá Evrópukeppnum næsta tímabilið. Fótbolti 25.6.2013 20:32 City tók tilboði Juventus í Tevez Samkvæmt enskum fjölmiðlum eru góðar líkur á að Argentínumaðurinn Carlos Tevez sé á leið frá Manchester City. Félagið mun hafa samþykkt kauptilboð Juventus í kappann. Enski boltinn 25.6.2013 20:12 Helgi í Aftureldingu Helgi Sigurðsson mun spila með Aftureldingu til loka tímabilsins en félagið tilkynnti um komu hans í dag. Helgi er 39 ára gamall sóknarmaður sem var síðast hjá Fram. Íslenski boltinn 25.6.2013 20:07 Jafnt fyrir norðan | Myndasyrpa Breiðablik gaf eftir í toppbaráttu Pepsi-deildar kvenna en liðið gerði þá 1-1 jafntefli við Íslandsmeistara Þórs/KA á Akureyri. Íslenski boltinn 25.6.2013 19:58 Mignolet kominn til Liverpool Liverpool hefur staðfest komu Belgans SImon Mignolet frá Sunderland þessi 25 ára markvörður hefur verið orðaður við félagið undanfarna daga og vikur. Enski boltinn 25.6.2013 19:47 Veigar Páll: Þetta var algjört óviljaverk Veigar Páll Gunnarsson, leikmaður Stjörnunnar, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann biður leikmann Þórs afsökunar á því að hafa gefið honum olnbogaskot í leik liðanna á sunnudag. Íslenski boltinn 25.6.2013 18:35 Heimir áminntur og Víkingur sektað Heimir Gunnlaugsson, varaformaður knattspyrnudeildar Víkings, var áminntur af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir ummæli sín á Twitter í síðustu viku. Íslenski boltinn 25.6.2013 18:29 Önnur ummæli Víkinga fyrir aganefnd Framkvæmdarstjóri KSÍ hefur vísað ummælum Ólafs Þórðarsonar, þjálfara 1. deildarliðs Víkings, til aga- og úrskurðarnefndar sambandsins. Íslenski boltinn 25.6.2013 18:03 Iniesta til í að skrifa undir nýjan samning Hinn magnaði miðjumaður Barcelona, Andres Iniesta, hefur spilað með Barcelona allan sinn feril og hann vill ljúka ferlinum hjá félaginu. Fótbolti 25.6.2013 17:15 Veigar dæmdur í tveggja leikja bann Aganefnd Knattspyrnusambands Íslands dæmdi Stjörnumanninn Veigar Pál Gunnarsson í tveggja leikja bann í dag. Íslenski boltinn 25.6.2013 16:37 Veigar má skammast sín Það gekk mikið á þegar Þór tók á móti Stjörnunni á Akureyri. Rautt spjald og mörg umdeild atvik. Strákarnir í Pepsimörkunum fóru ítarlega yfir þessi atvik og sitt sýndist hverjum. Íslenski boltinn 25.6.2013 16:29 Juventus komið til þess að sækja Tevez Juventus ætlar sér að næla í argentínska framherjann Carlos Tevez og fulltrúar frá félaginu eru nú komnir til Manchester í von um að klófesta framherjann. Fótbolti 25.6.2013 14:15 Chelsea búið að kaupa Schürrle Lið Chelsea styrktist í dag þegar liðið keypti þýska landsliðsmanninn Andre Schürrle frá Bayer Leverkusen. Enski boltinn 25.6.2013 14:03 Everton á eftir Honda Everton freistar þess að kaupa japanska fótboltakappann, Keisuke Honda. Honda hefur spilað þrjú undanfarin ár með CSKA Moskvu en samningur hans rennur út um áramót. Enski boltinn 25.6.2013 13:08 Öruggur sigur Valskvenna | Selfoss og Stjarnan unnu Valskonur voru á skotskónum þegar þær fögnuðu 6-1 sigri á Þrótti í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 25.6.2013 12:08 Tveggja ára bann fyrir steranotkun Miðjumaðurinn Gerard Kinsella, fyrrum leikmaður Everton, hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann vegna steranotkurnar. Enski boltinn 25.6.2013 12:00 Húsleit gerð hjá fjölda ítalskra félaga Enn eitt hneykslið er í uppsiglingu í ítalska boltanum en lögregluyfirvöld þar í landi ruddust inn á skrifstofur hjá 41 félagi þar í morgun. Fótbolti 25.6.2013 11:15 Ancelotti til Real Madrid og Blanc til PSG Það voru sviptingar í þjálfaraheimum í morgun þegar Carlo Ancelotti yfirgaf PSG fyrir Real Madrid. Laurent Blanc tók við PSG á sama tíma. Fótbolti 25.6.2013 10:46 « ‹ ›
Leikið verður í Ólafsvík í riðlakeppni Futsal Víkingur Ólafsvík mun taka þátt í riðlakeppni Evrópukeppni UEFA í Futsal dagana 27. – 1. september sem haldin verður í 13. sinn. Fótbolti 26.6.2013 14:30
Leikmenn Fylkis boðaðir á fund í Lautinni Stjórn knattspyrnudeildar Fylkis boðaði fimm leikmenn liðsins á fund sinn í gær til að ræða stöðu mála hjá félaginu en frá þessu greinir vefsíðan 433.is. Fylkismenn eru í verulega slæmum málum og sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með 2 stig. Íslenski boltinn 26.6.2013 13:45
Blikum dæmdur 3-0 sigur gegn KR | Kristján Finnbogason ólöglegur Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur dæmt Breiðablik 3-0 sigur á KR í eldri flokki karla 40+ en leikurinn fór fram þann 11. júní. KR þarf einnig að greiða 10.000 krónur í sekt. Fótbolti 26.6.2013 13:00
Arnór Smárason mun yfirgefa Esbjerg Knattspyrnumaðurinn Arnór Smárason hefur ákveðið að yfirgefa danska liðið Esbjerg þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar. Fótbolti 26.6.2013 12:15
Rúnar Alex æfir með Club Brugge Hinn efnilegi Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður KR, mun æfa næstkomandi viku hjá belgíska félaginu Club Brugge en vefsíðan fotbolti.net greinir frá þessu í dag. Fótbolti 26.6.2013 11:30
Það kostar 51 milljarð að losna við Ashley Mike Ashley, einn af aðal eigandum Newcastle United, mun aðeins selja sinn hlut í félaginu ef hann fær til baka hverju einustu krónu sem hann hefur eytt í félagið undanfarinn sex ár eða 267 milljónir punda. Enski boltinn 26.6.2013 10:00
Hernandez: De Gea er besti markvörður í heimi Javier Hernandez, leikmaður Manchester United, hefur mikið álit á liðsfélaga sínum David de Gea og telur hann vera besta markvörð heimsins. Enski boltinn 26.6.2013 09:15
Stöndum við bakið á Ása Fylkismenn ætla að endurmeta stöðuna þegar tímabilið í Pepsi-deild karla er hálfnað. Að loknum fyrstu átta umferðunum er liðið með tvö stig og hafa Árbæingar aldrei byrjað verr í efstu deild í sögu félagsins. Íslenski boltinn 26.6.2013 07:00
Hefði viljað fá endurgreitt "Ég var að finna mig mjög vel. Þetta var í fyrsta skipti í sumar sem ég spilaði alveg heill heilsu þannig að mér leið betur,“ sagði Arnór Eyvar Ólafsson, leikmaður ÍBV, sem átti skínandi leik fyrir sitt lið er það vann Fram, 1-0, í Eyjum. Íslenski boltinn 26.6.2013 06:00
Dóra María og Dagný með kennslumyndband á heimasíðu UEFA Valskonurnar Dóra María Lárusdóttir og Dagný Brynjarsdóttir gefa ungum knattspyrnuiðkendum ráð á heimasíðu Knattspyrnusambands Evrópu. Fótbolti 25.6.2013 23:30
Cruyff myndi selja Messi Hollendingurinn Johan Cruyff telur að það sé ekki pláss fyrir þá Lionel Messi og Neymar í sama liðinu. Fótbolti 25.6.2013 23:00
Hver skoraði fallegasta markið í 8. umferð? Lesendur Vísis geta valið fallegasta markið sem var skorað í 8. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 25.6.2013 22:30
Tvö tyrknesk lið bönnuð frá Evrópukeppnum Knattspyrnusamband Evrópu útilokaði í dag tyrknesku félögin Fenerbahce og Besiktas frá Evrópukeppnum næsta tímabilið. Fótbolti 25.6.2013 20:32
City tók tilboði Juventus í Tevez Samkvæmt enskum fjölmiðlum eru góðar líkur á að Argentínumaðurinn Carlos Tevez sé á leið frá Manchester City. Félagið mun hafa samþykkt kauptilboð Juventus í kappann. Enski boltinn 25.6.2013 20:12
Helgi í Aftureldingu Helgi Sigurðsson mun spila með Aftureldingu til loka tímabilsins en félagið tilkynnti um komu hans í dag. Helgi er 39 ára gamall sóknarmaður sem var síðast hjá Fram. Íslenski boltinn 25.6.2013 20:07
Jafnt fyrir norðan | Myndasyrpa Breiðablik gaf eftir í toppbaráttu Pepsi-deildar kvenna en liðið gerði þá 1-1 jafntefli við Íslandsmeistara Þórs/KA á Akureyri. Íslenski boltinn 25.6.2013 19:58
Mignolet kominn til Liverpool Liverpool hefur staðfest komu Belgans SImon Mignolet frá Sunderland þessi 25 ára markvörður hefur verið orðaður við félagið undanfarna daga og vikur. Enski boltinn 25.6.2013 19:47
Veigar Páll: Þetta var algjört óviljaverk Veigar Páll Gunnarsson, leikmaður Stjörnunnar, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann biður leikmann Þórs afsökunar á því að hafa gefið honum olnbogaskot í leik liðanna á sunnudag. Íslenski boltinn 25.6.2013 18:35
Heimir áminntur og Víkingur sektað Heimir Gunnlaugsson, varaformaður knattspyrnudeildar Víkings, var áminntur af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir ummæli sín á Twitter í síðustu viku. Íslenski boltinn 25.6.2013 18:29
Önnur ummæli Víkinga fyrir aganefnd Framkvæmdarstjóri KSÍ hefur vísað ummælum Ólafs Þórðarsonar, þjálfara 1. deildarliðs Víkings, til aga- og úrskurðarnefndar sambandsins. Íslenski boltinn 25.6.2013 18:03
Iniesta til í að skrifa undir nýjan samning Hinn magnaði miðjumaður Barcelona, Andres Iniesta, hefur spilað með Barcelona allan sinn feril og hann vill ljúka ferlinum hjá félaginu. Fótbolti 25.6.2013 17:15
Veigar dæmdur í tveggja leikja bann Aganefnd Knattspyrnusambands Íslands dæmdi Stjörnumanninn Veigar Pál Gunnarsson í tveggja leikja bann í dag. Íslenski boltinn 25.6.2013 16:37
Veigar má skammast sín Það gekk mikið á þegar Þór tók á móti Stjörnunni á Akureyri. Rautt spjald og mörg umdeild atvik. Strákarnir í Pepsimörkunum fóru ítarlega yfir þessi atvik og sitt sýndist hverjum. Íslenski boltinn 25.6.2013 16:29
Juventus komið til þess að sækja Tevez Juventus ætlar sér að næla í argentínska framherjann Carlos Tevez og fulltrúar frá félaginu eru nú komnir til Manchester í von um að klófesta framherjann. Fótbolti 25.6.2013 14:15
Chelsea búið að kaupa Schürrle Lið Chelsea styrktist í dag þegar liðið keypti þýska landsliðsmanninn Andre Schürrle frá Bayer Leverkusen. Enski boltinn 25.6.2013 14:03
Everton á eftir Honda Everton freistar þess að kaupa japanska fótboltakappann, Keisuke Honda. Honda hefur spilað þrjú undanfarin ár með CSKA Moskvu en samningur hans rennur út um áramót. Enski boltinn 25.6.2013 13:08
Öruggur sigur Valskvenna | Selfoss og Stjarnan unnu Valskonur voru á skotskónum þegar þær fögnuðu 6-1 sigri á Þrótti í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 25.6.2013 12:08
Tveggja ára bann fyrir steranotkun Miðjumaðurinn Gerard Kinsella, fyrrum leikmaður Everton, hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann vegna steranotkurnar. Enski boltinn 25.6.2013 12:00
Húsleit gerð hjá fjölda ítalskra félaga Enn eitt hneykslið er í uppsiglingu í ítalska boltanum en lögregluyfirvöld þar í landi ruddust inn á skrifstofur hjá 41 félagi þar í morgun. Fótbolti 25.6.2013 11:15
Ancelotti til Real Madrid og Blanc til PSG Það voru sviptingar í þjálfaraheimum í morgun þegar Carlo Ancelotti yfirgaf PSG fyrir Real Madrid. Laurent Blanc tók við PSG á sama tíma. Fótbolti 25.6.2013 10:46