Fótbolti

Leikmenn Fylkis boðaðir á fund í Lautinni

Stjórn knattspyrnudeildar Fylkis boðaði fimm leikmenn liðsins á fund sinn í gær til að ræða stöðu mála hjá félaginu en frá þessu greinir vefsíðan 433.is. Fylkismenn eru í verulega slæmum málum og sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með 2 stig.

Íslenski boltinn

Rúnar Alex æfir með Club Brugge

Hinn efnilegi Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður KR, mun æfa næstkomandi viku hjá belgíska félaginu Club Brugge en vefsíðan fotbolti.net greinir frá þessu í dag.

Fótbolti

Stöndum við bakið á Ása

Fylkismenn ætla að endurmeta stöðuna þegar tímabilið í Pepsi-deild karla er hálfnað. Að loknum fyrstu átta umferðunum er liðið með tvö stig og hafa Árbæingar aldrei byrjað verr í efstu deild í sögu félagsins.

Íslenski boltinn

Hefði viljað fá endurgreitt

"Ég var að finna mig mjög vel. Þetta var í fyrsta skipti í sumar sem ég spilaði alveg heill heilsu þannig að mér leið betur,“ sagði Arnór Eyvar Ólafsson, leikmaður ÍBV, sem átti skínandi leik fyrir sitt lið er það vann Fram, 1-0, í Eyjum.

Íslenski boltinn

Helgi í Aftureldingu

Helgi Sigurðsson mun spila með Aftureldingu til loka tímabilsins en félagið tilkynnti um komu hans í dag. Helgi er 39 ára gamall sóknarmaður sem var síðast hjá Fram.

Íslenski boltinn

Veigar má skammast sín

Það gekk mikið á þegar Þór tók á móti Stjörnunni á Akureyri. Rautt spjald og mörg umdeild atvik. Strákarnir í Pepsimörkunum fóru ítarlega yfir þessi atvik og sitt sýndist hverjum.

Íslenski boltinn

Everton á eftir Honda

Everton freistar þess að kaupa japanska fótboltakappann, Keisuke Honda. Honda hefur spilað þrjú undanfarin ár með CSKA Moskvu en samningur hans rennur út um áramót.

Enski boltinn