Fótbolti

Hefði viljað fá endurgreitt

"Ég var að finna mig mjög vel. Þetta var í fyrsta skipti í sumar sem ég spilaði alveg heill heilsu þannig að mér leið betur,“ sagði Arnór Eyvar Ólafsson, leikmaður ÍBV, sem átti skínandi leik fyrir sitt lið er það vann Fram, 1-0, í Eyjum.

Íslenski boltinn

Helgi í Aftureldingu

Helgi Sigurðsson mun spila með Aftureldingu til loka tímabilsins en félagið tilkynnti um komu hans í dag. Helgi er 39 ára gamall sóknarmaður sem var síðast hjá Fram.

Íslenski boltinn

Veigar má skammast sín

Það gekk mikið á þegar Þór tók á móti Stjörnunni á Akureyri. Rautt spjald og mörg umdeild atvik. Strákarnir í Pepsimörkunum fóru ítarlega yfir þessi atvik og sitt sýndist hverjum.

Íslenski boltinn

Everton á eftir Honda

Everton freistar þess að kaupa japanska fótboltakappann, Keisuke Honda. Honda hefur spilað þrjú undanfarin ár með CSKA Moskvu en samningur hans rennur út um áramót.

Enski boltinn

Mjög erfið ákvörðun

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, valdi í gær 23 manna leikmannahóp fyrir EM. Athygli vakti að Sigurður valdi ekki hina reyndu Eddu Garðarsdóttur, sem hefur verið lykilmaður í landsliðinu í fjöldamörg ár.

Fótbolti

Ásmundur ætlar að halda áfram

"Sú umræða er mest hjá ykkur í fjölmiðlunum. Staðan uppi í Árbæ er sú að við ræðum vel saman og spáum í spilin og reynum að snúa þessu við,“ sagði Ásmundur Arnarsson eftir enn eitt tapið hjá Fylki í kvöld.

Íslenski boltinn