Fótbolti

Nær Stjarnan fram hefndum gegn Fram?

Pepsi-deild karla heldur áfram að rúlla í kvöld en þá fara fram þrír leikir. ÍBV tekur á móti Keflavík í Eyjum, Breiðablik fer upp á Akranes og spilar við ÍA. Skagamenn í vondum málum á botni deildarinnar en Breiðablik í harðri toppbaráttu en liðið er í fjórða sæti og níu stigum á eftir toppliði FH.

Íslenski boltinn

Við teljum okkur vita allt um FH

FH-ingar eru bara einu skrefi frá því að komast í riðlakeppni Evrópudeildarinnar sem myndi þýða að tímabilið þeirra endaði í fyrsta lagi í desember. Framhaldið ræðst mikið af fyrri leiknum við Genk sem er á Kaplakrikavellinum í dag.

Fótbolti

Neymar tryggði Barcelona jafntefli

Atlético Madrid og Barcelona gerðu 1-1 jafntefli í kvöld í fyrri leik sínum í spænska ofurbikarnum en það eru tveir leikir á milli spænsku meistarana og spænsku bikarmeistaranna frá árinu á undan. Neymar tryggði Barcelona jafntefli sjö mínútum eftir að hann kom inná sem varamaður.

Fótbolti

Stöðvuðu sókn með blysum

Það er oft talað um að áhorfendur séu tólfti maðurinn í heimaliðinu. Stuðningsmenn úkraínska liðsins Sevastopol sönnuðu að það er heilmikið til í því.

Fótbolti

Gott kvöld fyrir bæði Arsenal-liðin

Þetta var afar gott kvöld fyrir stuðningsmenn Arsenal því bæði lið félagsins unnu þá flotta sigra. Karlaliðið er komið með annan fótinn inn í Meistaradeildina eftir 3-0 útisigur á Fenerbahce og stelpurnar unnu stórsigur í úrvalsdeildinni.

Enski boltinn

Paul Lambert: Hvernig getur dómarinn misst af þessu?

Paul Lambert, knattspyrnustjóri Aston Villa, var mjög ósáttur eftir 1-2 tap á móti Chelsea á Stamford Bridge í kvöld. Skotinn vildi bæði frá rautt spjald á Branislav Ivanovic, hetju Chelsea-liðsins, áður en Ivanovic skoraði sigurmarkið í leiknum sem og vítaspyrnu undir lok leiksins.

Enski boltinn

Selfoss skoraði sex mörk á móti Völsungi

Selfoss vann 6-1 stórsigur á botnliði Völsungs í 1. deild karla í fótbolta í kvöld og á sama tíma sóttu Djúpmenn þrjú stig á Ólafsfjörð eftir 3-0 sigur á KF. BÍ/Bolungarvík ætlar ekki að gefa neitt eftir í æsispennandi baráttu um sæti í Pepsi-deildinni.

Íslenski boltinn

Ivanović tryggði Chelsea öll stigin

Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá Chelsea hefur fagnað sigri í tveimur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu og Jose Mourinho fær því draumabyrjun á Stamford Bridge. Chelsea vann 2-1 sigur á Arsenal-bönunum í Aston Villa á Brúnni í kvöld. viðureign Chelsea og Aston Villa í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Enski boltinn

Arsenal í frábærum málum í Meistaradeildinni

Arsenal er í mjög góðum málum í baráttunni sinni fyrir sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir 3-0 útisigur á Fenerbahce í Tyrklandi í kvöld í fyrri leik liðanna. Liðin mætast aftur á heimavelli Arsenal.

Fótbolti

Nýja njósnateymið hjá FH-ingum

FH-ingarnir Hólmar Örn Rúnarsson og Guðjón Árni Antoníusson hafa lítið getað hjálpað FH-ingum inn á vellinum í sumar vegna meiðsla. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, hefur hinsvegar fundið nýtt hlutverk fyrir þá.

Fótbolti

Uppfært: Alfreð gerði gagntilboð

Knattspyrnumaðurinn Alfreð Finnbogason, leikmaður Heerenveeen, hefur ekki hafnað nýjum samningi við hollenska félagið Heerenveen. Sóknarmaðurinn hefur gert félaginu gagntilboð.

Fótbolti

Balotelli gengur á vatni

Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli fær þann heiður að vera á forsíðu bandaríska íþróttablaðsins Sports Illustrated í dag. Þar er Balotelli sagður vera áhugaverðasti maður heims í dag.

Fótbolti

Holloway kærður eftir fyrsta leik

Ian Holloway, stjóri Crystal Palace, þurfti aðeins einn leik í ensku úrvalsdeildinni til þess að lenda í vandræðum. Hann hefur verið kærður fyrir hegðun sína eftir leikinn gegn Tottenham.

Enski boltinn