Fótbolti

Þrír mótmæltu fyrir utan KSÍ

Aðeins þrír mættu til að mótmæla miðasölunni á leik Íslands og Króatíu fyrir utan höfuðstöðvar KSÍ. Boðað hafði verið til mótmælanna í gær á Facebook.

Fótbolti

Arteta hrósar Luis Suarez

Mikel Arteta, fyrirliði Arsenal, hrósar Luis Suarez, framherja Liverpool, fyrir það hversu Úrúgvæmaðurinn hefur komið sterkur til baka eftir að hafa tekið út tíu leikja bann. Arsenal tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Enski boltinn

Mark Hughes er fimmtugur í dag

Mark Hughes heldur upp á fimmtugs afmæli sitt í dag en þessi fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnustjóri Stoke City, fæddist í Wales 1. nóvember 1963.

Enski boltinn

Martin O'Neill að taka við írska landsliðinu

Breskir miðlar greina frá því að Martin O'Neill muni taka við írska landsliðinu í fótbolta í síðasta lagi í næstu viku. Írar eru að leita að landsliðsþjálfara eftir að Ítalinn Giovanni Trapattoni hætti með liðið í haust.

Fótbolti

Bjarni Hólm og Viktor Bjarki verða áfram með Fram

Varnarmaðurinn Bjarni Hólm Aðalsteinsson og miðjumaðurinn Viktor Bjarki Arnarsson verða áfram með Fram í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar en Framara sendu frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem kemur fram að þessir reynslumiklu menn hafi framlengt samninga sína.

Íslenski boltinn

Við hlökkum til næsta árs

Íslenska kvennalandsliðið vann 2-1 útisigur á Serbíu í gær í lokaleiknum á eftirminnilegu ári. Þetta var fyrsti sigur liðsins undir stjórn Freys Alexanderssonar og fyrsti leikur Margrétar Láru Viðarsdóttur sem fyrirliða.

Fótbolti