Fótbolti

Rodgers gagnrýnir Atkinson

Brendan Rodgers þjálfari Liverpool var allt annað en sáttur við dómarann Martin Atkinson dómara vegna þess að mark Jordan Henderson fékk ekki að standa í leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Enski boltinn

Atletico Madrid heldur sínu striki

Atletico Madrid vann þriðja leikinn í röð í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið lagði Athletic Bilbao 2-0 í Madrid. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik.

Fótbolti

Cardiff vann baráttuna um Wales

Steven Caulker var hetja Cardiff sem lagði Swansea 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Caulker skoraði sigurmarkið með skalla eftir hornspyrnu Craig Bellamy.

Enski boltinn

Markalaust á Goodison Park

Everton og Tottham sættust á skiptan hlut þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á Goodison Park í Liverpool í dag. Gylfi Sigurðsson kom inn á sem varamaður í leiknum.

Enski boltinn

Jóhann Berg skoraði í sigri AZ

Jóhann Berg Guðmundsson skoraði seinna mark AZ Alkmaar þegar liðið vann 2-0 sigur á ADO Den Haag og komst í efsta sætið í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Fótbolti

Guðlaugur Victor lagði upp mark í endurkomu NEC

Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í NEC Nijmegen lentu 2-0 undir í fyrri hálfleik á útivelli á móti toppliði Twente en tókst samt á fá eitthvað út úr leiknum. Twente og NEC gerðu 2-2 jafntefli í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Fótbolti

Rúrik lagði upp mark í stórsigri FCK

FC Kaupmannahöfn komst upp í þriðja sæti dönsku úrvaldsdeildarinnar í fótbolta, í bili að minnsta kosti, eftir 4-0 heimasigur á Nordsjælland í dag. Kaupmannahafnarliðið var í 8. sæti fyrir leikinn.

Fótbolti

Sandra Sif skoraði fyrir Vålerenga

Sandra Sif Magnúsdóttir skoraði fyrir Vålerenga í 2-1 sigri á Arna Björnar í lokaumferð norsku kvennadeildarinnar í fótbolta sem fór fram í dag. Íslendingaliðið Avaldsnes gerði markalaust jafntefli á útivelli á móti nýkrýndum meistara í Stabæk.

Fótbolti