Fótbolti Moyes: Við þurfum á Hernandez að halda David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, vill meina að liðið þurfi nauðsynlega á Javier Hernandez að halda en Mexíkóinn hefur ekki fengið mörg tækifæri í byrjunarliði United á tímabilinu en samt sem áður skorað mikilvæg mörk. Enski boltinn 5.11.2013 08:15 Rúrik var almennilegur við Ronaldo "Ég er almennilegur að eðlisfari og gat ekki sagt nei,“ segir landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason í laufléttu spjalli um treyjuskipti sín við portúgalska knattspyrnuundrið Cristiano Ronaldo. Fótbolti 5.11.2013 07:00 Ekki illt á milli mín og þjálfarans „Við verðum að vinna til að eiga möguleika á að komast upp úr riðlinum,“ segir landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason. FC Kaupmannahöfn tekur á móti Galatasaray á Parken í kvöld í fjórðu umferð riðlakeppninnar. FCK hefur eitt stig eftir þrjá leiki og með tapi hreiðra þeir hvítklæddu vel um sig í botnsæti riðilsins. Fótbolti 5.11.2013 06:30 Úlfur mun aðstoða Bjarna Guðjóns „Við leyfðum Bjarna að stjórna þessu alfarið og hann vandaði sig gríðarlega við að finna sinn aðstoðarmann. Bjarni vildi ráða inn mann sem myndi vega upp á móti hans karakter og þeir gætu unnið vel saman sem teymi,“ segir Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram. Félagið hefur ráðið Úlf Blandon sem aðstoðarþjálfara karlaliðsins og mun hann verða hægri hönd Bjarna Guðjónssonar sem tók við liðinu í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 5.11.2013 06:00 Búið að gera mynd um 92-árganginn hjá Man. Utd Búið er að gera heimildarmynd um leikmennina sem breyttu Man. Utd undir lok síðustu aldar. Myndin heitir "The Class of '92" og er um þá David Beckham, Ryan Giggs, Nicky Butt, Paul Scholes og Neville-bræðurna Gary og Phil. Enski boltinn 4.11.2013 23:00 Aron Elís framlengdi við Víkinga Einn efnilegasti knattspyrnumaður landsins, Aron Elís Þrándarson, er búinn að skrifa undir nýjan samning við Víking. Íslenski boltinn 4.11.2013 21:52 Hart verður áfram á bekknum Joe Hart, markvörður Man. City, hefur ekki leikið vel í vetur og af þeim sökum verður hann áfram á bekknum hjá Man. City í Meistaradeildinni í vikunni. Enski boltinn 4.11.2013 19:15 Atli ráðinn þjálfari Aftureldingar Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsþjálfari, var í dag ráðinn þjálfari 2. deildarliðs Aftureldingar til þriggja ára. Íslenski boltinn 4.11.2013 18:08 Carrick, Evans og Rafael tæpir fyrir leikinn gegn Real Sociead Michael Carrick, Jonny Evans og Rafael, leikmenn Manchester United, eru allir tæpir fyrir leikinn gegn Real Sociead, í Meistaradeild Evrópu sem fram fer annað kvöld á Spáni. Fótbolti 4.11.2013 16:15 Kostuðu 22 milljarða en hafa aðeins skorað fimm mörk Dýrustu knattspyrnumenn heimsins eru ávallt þeir sem skora mörkin. Peningar kaupa hinsvegar ekki mörk og menn verða að standa fyrir sínu þegar þeir koma í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 4.11.2013 15:30 Jóhann Berg í liði vikunnar Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar, var valinn í lið vikunnar af vefsíðunni ad.nl. Fótbolti 4.11.2013 14:45 HK-ingar hafa rætt við Þorvald Örlygsson Knattspyrnudeild HK hefur rætt við Þorvald Örlygsson um að taka við liðinu fyrir næstkomandi tímabil en þetta staðfesti Þórir Bergsson, formaður meistaraflokksráðs HK, í samtali við vefsíðuna 433.is. Íslenski boltinn 4.11.2013 14:00 Wilshere missir líklega af leiknum gegn Dortmund Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, mun líklega ekki taka þátt í leiknum gegn Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 4.11.2013 13:15 Adebayor þarf að vera þolinmóður Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, vill að framherjinn Emmanuel Adebayor verði þolinmóður og tækifærið komi einn daginn. Enski boltinn 4.11.2013 12:30 Wenger: Við þurfum að standast prófið í nóvember Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, telur að nóvember mánuður eigi eftir að skera út um hvort liðið munu eiga möguleika á Englandsmeistaratitlinum en Arsenal hefur ekki unnið titil í átta ár. Enski boltinn 4.11.2013 10:15 Harðlega gagnrýndir fyrir að hafa leyft Lloris að halda leik áfram Enska knattspyrnuliðið Tottenham hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að hafa leyft Hugo Lloris að leika áfram eftir samstuð sem hann varð fyrir við Lukaku í leik gegn Everton en markvörðurinn missti meðvitund. Enski boltinn 4.11.2013 09:30 Skytturnar vopnaðar í ár Arsenal er með fimm stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni eftir sannfærandi sigur í toppslagnum við Liverpool. Nú sjá menn raunhæfa möguleika fyrir lærisveina Wengers að enda alltof langa bið eftir titli. Enski boltinn 4.11.2013 07:00 Hodgson horfir til Berahino Talið er að Roy Hodgson þjálfari enska landsliðsins í fótbolta muni velja framherjan unga Saido Berahino í landsliðshóp sinn fyrir komandi æfingaleiki Englands í mánuðinum. Enski boltinn 3.11.2013 23:45 Adebayor: Kemst ekki neðar Emmanuel Adebayor framherji hjá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham segir að hann „komist ekki neðar“ eftir að hafa verið gjörsamlega frystur hjá félaginu í upphafi leiktíðar. Enski boltinn 3.11.2013 23:15 Mkhitaryan tók fótboltann fram yfir peningana Armenski framherjinn Henrikh Mkhitaryan segist hafa valið leikstíl Dormund fram yfir peningana á Englandi. Dortmund greiddi 27,5 milljónir evra fyrir leikmanninn. Fótbolti 3.11.2013 22:30 Roma náði ekki ellefta sigrinum í röð Roma varð að sætta sig 1-1 jafntefli við Torino á útivelli í kvöld. Roma hafði unnið tíu fyrstu leiki sína á tímabilinu og sett með því met. Roma var 1-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 3.11.2013 21:34 Brynjar Björn er hættur í fótbolta - ætlar bara að þjálfa Brynjar Björn Gunnarsson er orðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla í fótbolta og hefur tekið þá endanlegu ákvörðun að setja fótboltaskóna upp á hillu. Hörður Magnússon hitti Brynjar Björn á æfingu með Stjörnunni og setti saman innslag í kvöldfréttir Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 3.11.2013 19:21 Start heldur sæti sínu í úrvalsdeildinni Næst síðasta umferðin í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta var leikin í kvöld. Start lagði Lilleström 1-0 og tryggði með því sæti sitt í deildinni eftir fallbaráttu allt tímabilið. Fótbolti 3.11.2013 19:09 Loksins sigur hjá Club Brugge Club Brugge batt endi á þriggja leikja taphrinu þegar liðið lagði Lokeren 1-0 í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Eiður Smári lék síðustu 20 mínútur leiksins. Fótbolti 3.11.2013 18:53 Heerenveen tapaði í Utrecht Utrecht skellti Heerenveen 2-0 á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Alfreð Finnbogason lék allan leikinn fyrir Heerenveen. Fótbolti 3.11.2013 17:22 Tryggvi Sveinn Bjarnason í Fram Framarar styrktu hjá sér vörnina í dag þegar miðvörðurinn Tryggvi Sveinn Bjarnason skrifaði undir þriggja ára samning við Safamýrarliðið. Tryggvi verður langreynslumesti nýliðinn í Framliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 3.11.2013 16:20 Halmstad fer í umspilið Sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta lauk í dag með heillri umferð. Kristinn Steindórsson og félagar í Hamlstad þurfa að fara í umspil um laust sæti í úrvalsdeildinni eftir að liðinu mistókst að vinna Brommapojkarna á heimavelli. Fótbolti 3.11.2013 16:08 Hellas Verona með góðan sigur Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona eru aftur komnir í fimmta sæti ítölsku A-deildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur á Cagliari á heimavelli í dag. Fótbolti 3.11.2013 15:54 Jol óttast ekki að verða rekinn Martin Jol framkvæmdarstjóri enska úrvalsdeildarliðsins Fulham óttast ekki að verða rekinn frá félaginu en liðið hefur aðeins náð í tíu stig í fyrstu tíu leikjum sínum á tímabilinu og tapað þremur leikjum í röð. Enski boltinn 3.11.2013 14:45 Johnson útskrifaður af spítala | Klár í næsta leik Liverpool reiknar með því að hægri bakvörðurinn Glen Johnson verði í leikmannahópi liðsins sem mætir Fulham um næstu helgi í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 3.11.2013 14:15 « ‹ ›
Moyes: Við þurfum á Hernandez að halda David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, vill meina að liðið þurfi nauðsynlega á Javier Hernandez að halda en Mexíkóinn hefur ekki fengið mörg tækifæri í byrjunarliði United á tímabilinu en samt sem áður skorað mikilvæg mörk. Enski boltinn 5.11.2013 08:15
Rúrik var almennilegur við Ronaldo "Ég er almennilegur að eðlisfari og gat ekki sagt nei,“ segir landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason í laufléttu spjalli um treyjuskipti sín við portúgalska knattspyrnuundrið Cristiano Ronaldo. Fótbolti 5.11.2013 07:00
Ekki illt á milli mín og þjálfarans „Við verðum að vinna til að eiga möguleika á að komast upp úr riðlinum,“ segir landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason. FC Kaupmannahöfn tekur á móti Galatasaray á Parken í kvöld í fjórðu umferð riðlakeppninnar. FCK hefur eitt stig eftir þrjá leiki og með tapi hreiðra þeir hvítklæddu vel um sig í botnsæti riðilsins. Fótbolti 5.11.2013 06:30
Úlfur mun aðstoða Bjarna Guðjóns „Við leyfðum Bjarna að stjórna þessu alfarið og hann vandaði sig gríðarlega við að finna sinn aðstoðarmann. Bjarni vildi ráða inn mann sem myndi vega upp á móti hans karakter og þeir gætu unnið vel saman sem teymi,“ segir Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram. Félagið hefur ráðið Úlf Blandon sem aðstoðarþjálfara karlaliðsins og mun hann verða hægri hönd Bjarna Guðjónssonar sem tók við liðinu í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 5.11.2013 06:00
Búið að gera mynd um 92-árganginn hjá Man. Utd Búið er að gera heimildarmynd um leikmennina sem breyttu Man. Utd undir lok síðustu aldar. Myndin heitir "The Class of '92" og er um þá David Beckham, Ryan Giggs, Nicky Butt, Paul Scholes og Neville-bræðurna Gary og Phil. Enski boltinn 4.11.2013 23:00
Aron Elís framlengdi við Víkinga Einn efnilegasti knattspyrnumaður landsins, Aron Elís Þrándarson, er búinn að skrifa undir nýjan samning við Víking. Íslenski boltinn 4.11.2013 21:52
Hart verður áfram á bekknum Joe Hart, markvörður Man. City, hefur ekki leikið vel í vetur og af þeim sökum verður hann áfram á bekknum hjá Man. City í Meistaradeildinni í vikunni. Enski boltinn 4.11.2013 19:15
Atli ráðinn þjálfari Aftureldingar Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsþjálfari, var í dag ráðinn þjálfari 2. deildarliðs Aftureldingar til þriggja ára. Íslenski boltinn 4.11.2013 18:08
Carrick, Evans og Rafael tæpir fyrir leikinn gegn Real Sociead Michael Carrick, Jonny Evans og Rafael, leikmenn Manchester United, eru allir tæpir fyrir leikinn gegn Real Sociead, í Meistaradeild Evrópu sem fram fer annað kvöld á Spáni. Fótbolti 4.11.2013 16:15
Kostuðu 22 milljarða en hafa aðeins skorað fimm mörk Dýrustu knattspyrnumenn heimsins eru ávallt þeir sem skora mörkin. Peningar kaupa hinsvegar ekki mörk og menn verða að standa fyrir sínu þegar þeir koma í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 4.11.2013 15:30
Jóhann Berg í liði vikunnar Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar, var valinn í lið vikunnar af vefsíðunni ad.nl. Fótbolti 4.11.2013 14:45
HK-ingar hafa rætt við Þorvald Örlygsson Knattspyrnudeild HK hefur rætt við Þorvald Örlygsson um að taka við liðinu fyrir næstkomandi tímabil en þetta staðfesti Þórir Bergsson, formaður meistaraflokksráðs HK, í samtali við vefsíðuna 433.is. Íslenski boltinn 4.11.2013 14:00
Wilshere missir líklega af leiknum gegn Dortmund Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, mun líklega ekki taka þátt í leiknum gegn Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 4.11.2013 13:15
Adebayor þarf að vera þolinmóður Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, vill að framherjinn Emmanuel Adebayor verði þolinmóður og tækifærið komi einn daginn. Enski boltinn 4.11.2013 12:30
Wenger: Við þurfum að standast prófið í nóvember Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, telur að nóvember mánuður eigi eftir að skera út um hvort liðið munu eiga möguleika á Englandsmeistaratitlinum en Arsenal hefur ekki unnið titil í átta ár. Enski boltinn 4.11.2013 10:15
Harðlega gagnrýndir fyrir að hafa leyft Lloris að halda leik áfram Enska knattspyrnuliðið Tottenham hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að hafa leyft Hugo Lloris að leika áfram eftir samstuð sem hann varð fyrir við Lukaku í leik gegn Everton en markvörðurinn missti meðvitund. Enski boltinn 4.11.2013 09:30
Skytturnar vopnaðar í ár Arsenal er með fimm stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni eftir sannfærandi sigur í toppslagnum við Liverpool. Nú sjá menn raunhæfa möguleika fyrir lærisveina Wengers að enda alltof langa bið eftir titli. Enski boltinn 4.11.2013 07:00
Hodgson horfir til Berahino Talið er að Roy Hodgson þjálfari enska landsliðsins í fótbolta muni velja framherjan unga Saido Berahino í landsliðshóp sinn fyrir komandi æfingaleiki Englands í mánuðinum. Enski boltinn 3.11.2013 23:45
Adebayor: Kemst ekki neðar Emmanuel Adebayor framherji hjá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham segir að hann „komist ekki neðar“ eftir að hafa verið gjörsamlega frystur hjá félaginu í upphafi leiktíðar. Enski boltinn 3.11.2013 23:15
Mkhitaryan tók fótboltann fram yfir peningana Armenski framherjinn Henrikh Mkhitaryan segist hafa valið leikstíl Dormund fram yfir peningana á Englandi. Dortmund greiddi 27,5 milljónir evra fyrir leikmanninn. Fótbolti 3.11.2013 22:30
Roma náði ekki ellefta sigrinum í röð Roma varð að sætta sig 1-1 jafntefli við Torino á útivelli í kvöld. Roma hafði unnið tíu fyrstu leiki sína á tímabilinu og sett með því met. Roma var 1-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 3.11.2013 21:34
Brynjar Björn er hættur í fótbolta - ætlar bara að þjálfa Brynjar Björn Gunnarsson er orðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla í fótbolta og hefur tekið þá endanlegu ákvörðun að setja fótboltaskóna upp á hillu. Hörður Magnússon hitti Brynjar Björn á æfingu með Stjörnunni og setti saman innslag í kvöldfréttir Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 3.11.2013 19:21
Start heldur sæti sínu í úrvalsdeildinni Næst síðasta umferðin í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta var leikin í kvöld. Start lagði Lilleström 1-0 og tryggði með því sæti sitt í deildinni eftir fallbaráttu allt tímabilið. Fótbolti 3.11.2013 19:09
Loksins sigur hjá Club Brugge Club Brugge batt endi á þriggja leikja taphrinu þegar liðið lagði Lokeren 1-0 í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Eiður Smári lék síðustu 20 mínútur leiksins. Fótbolti 3.11.2013 18:53
Heerenveen tapaði í Utrecht Utrecht skellti Heerenveen 2-0 á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Alfreð Finnbogason lék allan leikinn fyrir Heerenveen. Fótbolti 3.11.2013 17:22
Tryggvi Sveinn Bjarnason í Fram Framarar styrktu hjá sér vörnina í dag þegar miðvörðurinn Tryggvi Sveinn Bjarnason skrifaði undir þriggja ára samning við Safamýrarliðið. Tryggvi verður langreynslumesti nýliðinn í Framliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 3.11.2013 16:20
Halmstad fer í umspilið Sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta lauk í dag með heillri umferð. Kristinn Steindórsson og félagar í Hamlstad þurfa að fara í umspil um laust sæti í úrvalsdeildinni eftir að liðinu mistókst að vinna Brommapojkarna á heimavelli. Fótbolti 3.11.2013 16:08
Hellas Verona með góðan sigur Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona eru aftur komnir í fimmta sæti ítölsku A-deildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur á Cagliari á heimavelli í dag. Fótbolti 3.11.2013 15:54
Jol óttast ekki að verða rekinn Martin Jol framkvæmdarstjóri enska úrvalsdeildarliðsins Fulham óttast ekki að verða rekinn frá félaginu en liðið hefur aðeins náð í tíu stig í fyrstu tíu leikjum sínum á tímabilinu og tapað þremur leikjum í röð. Enski boltinn 3.11.2013 14:45
Johnson útskrifaður af spítala | Klár í næsta leik Liverpool reiknar með því að hægri bakvörðurinn Glen Johnson verði í leikmannahópi liðsins sem mætir Fulham um næstu helgi í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 3.11.2013 14:15