Fótbolti

Moyes: Fellaini getur betur

Man. Utd keypti Marouane Fellaini á rúmar 27 milljónir punda frá Everton undir lok félagaskiptagluggans í ágúst. Hann hefur ekki staðið undir væntingum hjá sínu nýja félagi.

Enski boltinn

Barcelona í banastuði

Þó svo Barcelona hafi verið án Lionel Messi og Victor Valdes í dag átti liðið frábæran leik gegn Granada. Yfirburðir Barca miklir og liðið vann 4-0 sigur.

Fótbolti

Stórsigur hjá Real Madrid

Real Madrid komst í kvöld upp að hlið nágranna sinna í Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Leikmenn Real buðu þá til veislu gegn Almeria.

Fótbolti

Skildu ketilinn eftir í þvagskálinni

Viðureign Boreham Wood FC og Carlisle United í ensku bikarkeppninni hefur eðli málsins samkvæmt ekki fengið mikla fjölmiðlaathygli. Stríðið sem nú stendur yfir á milli liðanna hefur aftur á móti vakið athygli.

Enski boltinn

Zidane var betri en Messi

Þegar Pelé opnar munninn hlustar heimurinn þó svo oftar en ekki sé það umdeilt sem þessi brasilíska goðsögn lætur frá sér.

Fótbolti