Fótbolti Platini reyndi að ögra mér Cristiano Ronaldo hefur gefið til kynna að hann muni mögulega sniðganga athöfn Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, þegar að knattspyrnumaður ársins verður útnefndur. Fótbolti 4.12.2013 18:15 Löw vill ekki taka þátt í Gullboltakosningunni Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur beðist undan því að nýta atkvæðisrétt sinn í kjöri FIFA á knattspyrnumanni ársins. Fótbolti 4.12.2013 16:45 Pogba besti ungi leikmaður Evrópu Ítalski fjölmiðillinn Tuttosport hefur veitt Paul Pogba, leikmanni Juventus, viðurkenningu sem besti ungi leikmaður Evrópu. Fótbolti 4.12.2013 15:15 Mourinho vill að leikmenn taki sér Zlatan til fyrirmyndar Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir óskandi að leikmenn bregðist við miklu álagi á samskonar máta og þeir Zlatan Ibrahimovic og Didier Drogba. Enski boltinn 4.12.2013 14:30 Van Basten: Alfreð er klár í slaginn í kvöld Alfreð Finnogason, markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar, er leikfær á ný og verður með SC Heerenveen í kvöld þegar liðið mætir ADO Den Haag í deildinni. Fótbolti 4.12.2013 13:45 Öll úrslit kvöldsins í enska boltanum Arsenal er sem fyrr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki kvöldsins. Chelsea, Man. City og Liverpool unnu einnig sína leiki. Enski boltinn 4.12.2013 13:13 Holtby tryggði Spurs sigur Gylfi Þór Sigurðsson kom ekkert við sögu er Tottenham vann fínan sigur á Fulham, 1-2, sem mætti spræku liði Fulham sem var mætt til leiks með nýjan stjóra. Enski boltinn 4.12.2013 13:10 Chelsea marði sigur gegn botnliðinu Chelsea lenti í kröppum dansi gegn Sunderland í kvöld en hafði að lokum 3-4 sigur. Enski boltinn 4.12.2013 13:06 Bendtner skoraði í sigri Arsenal Arsenal heldur toppsæti sínu í enska boltanum en liðið vann frekar öruggan sigur, 2-0, á Hull City Tigers í kvöld. Enski boltinn 4.12.2013 13:05 Ferna og stoðsending hjá Suarez Úrúgvæinn Luis Suarez var stjarna kvöldsins í enska boltanum. Það héldu honum engin bönd í 5-1 sigri Liverpool á Norwich. Enski boltinn 4.12.2013 13:03 Elmar eftirsóttur í Hollandi Danska blaðið BT greinir frá því í dag að þrjú hollensk lið hafi augastað á Theódóri Elmari Bjarnasyni, leikmanni Randers í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 4.12.2013 13:00 Moyes tapaði gegn sínu gamla liði David Moyes, stjóri Man. Utd, náði aldrei að vinna með Everton á Old Trafford en hann sá bláklædda vinna sinn fyrsta sigur þar í kvöld frá því árið 1992. Enski boltinn 4.12.2013 12:56 Moyes á von á kaldri kveðju David Moyes segir að það komi sér ekkert lengur á óvart í knattspyrnunni en hann mætir sínu gamla liði í fyrsta sinn kvöld. Enski boltinn 4.12.2013 11:30 Hemmi og James fá viðtal hjá Portsmouth Staðarblaðið The News í Portsmouth greinir frá því í dag að þeir Hermann Hreiðarsson og David James eru meðal þeirra sem hafa verið boðaðir í starfsviðtal hjá Portsmouth. Enski boltinn 4.12.2013 11:24 Skúli Jón æfir með Åtvidaberg Líkur eru á því að Skúli Jón Friðgeirsson sé á leið frá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg á næstunni. Fótbolti 4.12.2013 10:45 Brazuca kynntur til sögunnar Adidas kynnti í gær bolta HM í Brasilíu en sá hefur fengið nafnið Brazuca. Unnið hefur verið að gert knattarins í tvö og hálft ár. Fótbolti 4.12.2013 10:00 Fimmtán marka maður í sigtinu hjá Liverpool Enska blaðið Mirror heldur því fram í dag að Liverpool hafi áhuga á að festa kaup á sóknarmanninum Danny Ings hjá Burnley. Enski boltinn 4.12.2013 09:15 Moyes mætir sínu gamla félagi | Myndband Níu leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þá kemur í ljós hvort að Arsenal nær að halda fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. Enski boltinn 4.12.2013 08:45 Svona komst Crystal Palace úr botnsætinu | Myndband Marouane Chamakh tryggði Crystal Palace mikilvægan 1-0 sigur á West Ham í fyrsta leik fjórtándu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 4.12.2013 08:13 Mín bestu ár eru fram undan Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er farinn frá KR þar sem hann gekk í gær frá tveggja ára samningi við Sandnes Ulf í Noregi. "Hætt við stöðnun hefði ég ekki farið nú,“ sagði Hannes Þór. Íslenski boltinn 4.12.2013 06:30 Allir níu leikirnir í enska sýndir beint í kvöld Alls fara níu leikir fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en knattspyrnuáhugamenn hér á landi eru í þeirri einstöku aðstöðu að geta valið á milli þeirra allra. Tveir þeirra eru sýndir í ólæstri dagskrá. Enski boltinn 4.12.2013 06:00 Eins árs og byrjaður að æfa Bryce Brites er ekki nema 20 mánaða gamall en er þegar byrjaður að mæta á æfingar hjá belgísku félagsliði. Fótbolti 3.12.2013 23:30 Rooney og McIlroy keppa í nýrri Nike-auglýsingu Enski knattspyrnumaðurinn Wayne Rooney hjá Manchester United og norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy eru í aðalhlutverki í nýjustu Nike-auglýsingunni. Fótbolti 3.12.2013 22:45 Platini vill bæði marklínutækni og fimm dómara Michel Platini, forseti UEFA, virðist nú ætla að opna fyrir möguleikann á því að marklínutæknin verði notuð á EM í Frakklandi 2016. Fótbolti 3.12.2013 21:15 Messan: Allir landsliðsmennirnir hoppuðu „Hvernig dettur þeim í hug að hoppa,“ spurði Hjörvar Hafliðason um markið sem Kyle Walker skoraði fyrir Tottenham gegn Manchester United um helgina. Enski boltinn 3.12.2013 20:30 Óvíst hversu lengi Boruc verður frá Mauricio Pochettino, stjóri Southampton, staðfesti í dag að markvörðurinn Artur Boruc verði frá keppni næstu vikurnar. Enski boltinn 3.12.2013 19:00 Markahetja Norður-Íra hættur Markahrókurinn David Healy hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir að hafa verið án félags síðan í sumar. Fótbolti 3.12.2013 18:15 Mourinho: Sex lið geta unnið titilinn Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að það verði mikið undir í ensku úrvalsdeildinni á næstu tveimur mánuðum. Enski boltinn 3.12.2013 17:30 Ég hataði Gary Neville þegar ég hitti hann fyrst Nicky Butt lýsti fyrstu kynnum sínum af Gary Neville í skemmtilegu viðtali við Ben Smith hjá BBC en Smith ræddi við 1992-árganginn í tilefni af frumsýningu heimildarmyndarinnar "The Class of '92." Enski boltinn 3.12.2013 16:45 Búið að raða í styrkleikaflokka fyrir HM-dráttinn - Sviss í efsta flokki FIFA hefur gefið út styrkleikaflokkana þegar dregið verður í riðla fyrir HM í Brasilíu næsta sumar en drátturinn fer fram í Bahia í Brasilíu á föstudaginn. Fótbolti 3.12.2013 16:30 « ‹ ›
Platini reyndi að ögra mér Cristiano Ronaldo hefur gefið til kynna að hann muni mögulega sniðganga athöfn Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, þegar að knattspyrnumaður ársins verður útnefndur. Fótbolti 4.12.2013 18:15
Löw vill ekki taka þátt í Gullboltakosningunni Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur beðist undan því að nýta atkvæðisrétt sinn í kjöri FIFA á knattspyrnumanni ársins. Fótbolti 4.12.2013 16:45
Pogba besti ungi leikmaður Evrópu Ítalski fjölmiðillinn Tuttosport hefur veitt Paul Pogba, leikmanni Juventus, viðurkenningu sem besti ungi leikmaður Evrópu. Fótbolti 4.12.2013 15:15
Mourinho vill að leikmenn taki sér Zlatan til fyrirmyndar Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir óskandi að leikmenn bregðist við miklu álagi á samskonar máta og þeir Zlatan Ibrahimovic og Didier Drogba. Enski boltinn 4.12.2013 14:30
Van Basten: Alfreð er klár í slaginn í kvöld Alfreð Finnogason, markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar, er leikfær á ný og verður með SC Heerenveen í kvöld þegar liðið mætir ADO Den Haag í deildinni. Fótbolti 4.12.2013 13:45
Öll úrslit kvöldsins í enska boltanum Arsenal er sem fyrr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki kvöldsins. Chelsea, Man. City og Liverpool unnu einnig sína leiki. Enski boltinn 4.12.2013 13:13
Holtby tryggði Spurs sigur Gylfi Þór Sigurðsson kom ekkert við sögu er Tottenham vann fínan sigur á Fulham, 1-2, sem mætti spræku liði Fulham sem var mætt til leiks með nýjan stjóra. Enski boltinn 4.12.2013 13:10
Chelsea marði sigur gegn botnliðinu Chelsea lenti í kröppum dansi gegn Sunderland í kvöld en hafði að lokum 3-4 sigur. Enski boltinn 4.12.2013 13:06
Bendtner skoraði í sigri Arsenal Arsenal heldur toppsæti sínu í enska boltanum en liðið vann frekar öruggan sigur, 2-0, á Hull City Tigers í kvöld. Enski boltinn 4.12.2013 13:05
Ferna og stoðsending hjá Suarez Úrúgvæinn Luis Suarez var stjarna kvöldsins í enska boltanum. Það héldu honum engin bönd í 5-1 sigri Liverpool á Norwich. Enski boltinn 4.12.2013 13:03
Elmar eftirsóttur í Hollandi Danska blaðið BT greinir frá því í dag að þrjú hollensk lið hafi augastað á Theódóri Elmari Bjarnasyni, leikmanni Randers í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 4.12.2013 13:00
Moyes tapaði gegn sínu gamla liði David Moyes, stjóri Man. Utd, náði aldrei að vinna með Everton á Old Trafford en hann sá bláklædda vinna sinn fyrsta sigur þar í kvöld frá því árið 1992. Enski boltinn 4.12.2013 12:56
Moyes á von á kaldri kveðju David Moyes segir að það komi sér ekkert lengur á óvart í knattspyrnunni en hann mætir sínu gamla liði í fyrsta sinn kvöld. Enski boltinn 4.12.2013 11:30
Hemmi og James fá viðtal hjá Portsmouth Staðarblaðið The News í Portsmouth greinir frá því í dag að þeir Hermann Hreiðarsson og David James eru meðal þeirra sem hafa verið boðaðir í starfsviðtal hjá Portsmouth. Enski boltinn 4.12.2013 11:24
Skúli Jón æfir með Åtvidaberg Líkur eru á því að Skúli Jón Friðgeirsson sé á leið frá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg á næstunni. Fótbolti 4.12.2013 10:45
Brazuca kynntur til sögunnar Adidas kynnti í gær bolta HM í Brasilíu en sá hefur fengið nafnið Brazuca. Unnið hefur verið að gert knattarins í tvö og hálft ár. Fótbolti 4.12.2013 10:00
Fimmtán marka maður í sigtinu hjá Liverpool Enska blaðið Mirror heldur því fram í dag að Liverpool hafi áhuga á að festa kaup á sóknarmanninum Danny Ings hjá Burnley. Enski boltinn 4.12.2013 09:15
Moyes mætir sínu gamla félagi | Myndband Níu leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þá kemur í ljós hvort að Arsenal nær að halda fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. Enski boltinn 4.12.2013 08:45
Svona komst Crystal Palace úr botnsætinu | Myndband Marouane Chamakh tryggði Crystal Palace mikilvægan 1-0 sigur á West Ham í fyrsta leik fjórtándu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 4.12.2013 08:13
Mín bestu ár eru fram undan Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er farinn frá KR þar sem hann gekk í gær frá tveggja ára samningi við Sandnes Ulf í Noregi. "Hætt við stöðnun hefði ég ekki farið nú,“ sagði Hannes Þór. Íslenski boltinn 4.12.2013 06:30
Allir níu leikirnir í enska sýndir beint í kvöld Alls fara níu leikir fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en knattspyrnuáhugamenn hér á landi eru í þeirri einstöku aðstöðu að geta valið á milli þeirra allra. Tveir þeirra eru sýndir í ólæstri dagskrá. Enski boltinn 4.12.2013 06:00
Eins árs og byrjaður að æfa Bryce Brites er ekki nema 20 mánaða gamall en er þegar byrjaður að mæta á æfingar hjá belgísku félagsliði. Fótbolti 3.12.2013 23:30
Rooney og McIlroy keppa í nýrri Nike-auglýsingu Enski knattspyrnumaðurinn Wayne Rooney hjá Manchester United og norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy eru í aðalhlutverki í nýjustu Nike-auglýsingunni. Fótbolti 3.12.2013 22:45
Platini vill bæði marklínutækni og fimm dómara Michel Platini, forseti UEFA, virðist nú ætla að opna fyrir möguleikann á því að marklínutæknin verði notuð á EM í Frakklandi 2016. Fótbolti 3.12.2013 21:15
Messan: Allir landsliðsmennirnir hoppuðu „Hvernig dettur þeim í hug að hoppa,“ spurði Hjörvar Hafliðason um markið sem Kyle Walker skoraði fyrir Tottenham gegn Manchester United um helgina. Enski boltinn 3.12.2013 20:30
Óvíst hversu lengi Boruc verður frá Mauricio Pochettino, stjóri Southampton, staðfesti í dag að markvörðurinn Artur Boruc verði frá keppni næstu vikurnar. Enski boltinn 3.12.2013 19:00
Markahetja Norður-Íra hættur Markahrókurinn David Healy hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir að hafa verið án félags síðan í sumar. Fótbolti 3.12.2013 18:15
Mourinho: Sex lið geta unnið titilinn Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að það verði mikið undir í ensku úrvalsdeildinni á næstu tveimur mánuðum. Enski boltinn 3.12.2013 17:30
Ég hataði Gary Neville þegar ég hitti hann fyrst Nicky Butt lýsti fyrstu kynnum sínum af Gary Neville í skemmtilegu viðtali við Ben Smith hjá BBC en Smith ræddi við 1992-árganginn í tilefni af frumsýningu heimildarmyndarinnar "The Class of '92." Enski boltinn 3.12.2013 16:45
Búið að raða í styrkleikaflokka fyrir HM-dráttinn - Sviss í efsta flokki FIFA hefur gefið út styrkleikaflokkana þegar dregið verður í riðla fyrir HM í Brasilíu næsta sumar en drátturinn fer fram í Bahia í Brasilíu á föstudaginn. Fótbolti 3.12.2013 16:30