Fótbolti Vidic útskrifaður af sjúkrahúsi Nemanja Vidic, fyrirliði Manchester United, hefur verið útksrifaður af sjúkrahúsi eftir að hafa fengið heilahristing í leik liðsins gegn Arsenal á sunnudag. Enski boltinn 11.11.2013 20:45 Þóra valin besti markvörðurinn í Svíþjóð Landsliðsmarkvörðurinn Þóra Björg Helgadóttir var í kvöld kjörin besti markvörður sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 11.11.2013 20:44 Elmar mótmælti og var rekinn af velli Theódór Elmar Bjarnason og félagar í Randers steinlágu 4-1 á heimavelli gegn AaB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 11.11.2013 20:38 Ætla að reyna að lyfta dúknum í nótt „Dúkurinn situr sem fastast og gerir sitt gagn því hann heldur allri bleytu frá vellinum,“ segir Jóhann Gunnar Kristinsson, vallarstjóri á Laugardalsvelli. Fótbolti 11.11.2013 20:29 Gunnar Örn til liðs við Fylki Kantmaðurinn Gunnar Örn Jónsson er genginn til liðs við karlalið Fylkis í knattspyrnu. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag. Íslenski boltinn 11.11.2013 18:33 Sara meistari og valin besti nýliði Grindvíkingurinn Sara Helgadóttir var valin nýliði tímabilsins í Gulf South-háskóladeildinni í knattspyrnu vestanhafs. Sara spilar á miðjunni hjá University of West Florida. Fótbolti 11.11.2013 16:15 Alan Lowing samdi við Víking Víkingur Reykjavík hefur samið við varnarmanninn Alan Lowing og mun hann spila með nýliðunum á næsta tímabili en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum í dag. Íslenski boltinn 11.11.2013 15:30 Messi meiddist í þriðja sinn í vetur | Frá í tvo mánuði Það hefur mikið verið rætt um álagið á Lionel Messi og sú umræða er ekkert að fara að deyja út. Messi fór meiddur af velli um helgina en þetta er í þriðja sinn sem hann meiðist í vetur. Fótbolti 11.11.2013 14:45 United ætlar á toppinn fyrir áramót Wayne Rooney, framherji Manchester United, segir sigurinn á Arsenal í gær hafa gefið liðinu mikið í baráttunni um titilinn. Enski boltinn 11.11.2013 14:11 Biður þá svartsýnu að sitja heima og hafa slökkt á sjónvarpinu Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson var ekki sérstaklega sáttur við trú lesenda Fótbolta.net á íslenska landsliðinu í baráttunni sem framundan er við Króata. Fótbolti 11.11.2013 14:08 Mörkin tíu sem berjast um Puskas-verðlaunin | Myndbönd Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA stendur nú fyrir vali á fallegasta marki ársins 2013 og hefur sambandið tilnefnt tíu fallegustu mörk ársins. Fótbolti 11.11.2013 14:00 Celtic með formlegt tilboð í Hólmbert Skoska liðið Celtic hefur lagt fram formlegt tilboð í Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmann Fram, en hann hefur verið við æfingar hjá liðinu að undanförnu en þetta staðfesti Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, í samtalið við 433.is í dag. Íslenski boltinn 11.11.2013 12:01 Góð helgi fyrir lið United og Liverpool - öll mörkin á einum stað Robin Van Persie sá til þess að Arsenal-menn náðu ekki að standast þriðja prófið á átta dögum. Enski boltinn 11.11.2013 06:00 Dagný skoraði sigurmarkið og tryggði titilinn | Myndband Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir skoraði eina mark Florida Sate háskólans er liðið vann 1-0 sigur á Virginia Tech. Með sigrinum tryggði liðið sér sigur í Atlantshafsdeildinni ACC. Fótbolti 11.11.2013 00:30 Verður fjórða ævintýrið íslenskt? Þrisvar í síðustu sjö skipti hefur lægsta umspilsliðið á FIFA-listanum komist á stórmót. Íslensku strákarnir reyna að leika eftir afrek Slóvena og Letta. Fótbolti 11.11.2013 00:01 Metaregn hjá Írisi Dögg Markvörðurinn Íris Dögg Gunnarsdóttir bætti fjölmörg met hjá knattspyrnuliði University of Alabama en deildarkeppninni lauk á dögunum. Fótbolti 11.11.2013 00:01 Rúrik gaf tóninn fyrir Króatíuleikinn með sleggju | Myndband Rúrik Gíslason skoraði stórglæsilegt mark fyrir FC Kaupmannahöfn í 1-1 jafntefli gegn Esbjerg á útivelli í dag. Fótbolti 10.11.2013 23:21 Þorvaldur og Gunnlaugur skipta um starf Þorvaldur Örlygsson, fyrrum þjálfari ÍA og Fram í Pepsi-deildinni síðasta sumar, var í kvöld ráðinn þjálfari 1. deildarliðs HK en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 10.11.2013 22:06 Birkir sat á bekknum í tapi gegn Fiorentina | Juventus valtaði yfir Napoli Birkir Bjarnason sat allan leikinn á bekknum í 2-1 tapi Sampdoria gegn Fiorentina í Flórens. Fótbolti 10.11.2013 21:56 Roma-liðið að hiksta - úrslit dagsins í ítalska boltanum Óvænt tíðindi voru í ítalska boltanum í dag. Roma sem vann fyrstu tíu leiki sína á þessu tímabili gerðu 1-1 jafntefli gegn nýliðum Sassuolo á heimavelli. Fótbolti 10.11.2013 20:30 Birkir Már og Þórarinn Ingi skoruðu í dag | Sarpsborg 08 í umspil Strømsgodset varð norskur meistari í dag með stæl þegar þeir mættu Haugesund á heimavelli og slátruðu gestunum 4-0. Strømsgodset endaði einu stigi fyrir ofan Rosenborg sem sigraði Lillestrøm á útivelli. Fótbolti 10.11.2013 19:30 Leikurinn verður aldrei fluttur úr landi Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, fylgist með veðurspánni nær allan daginn en hann var í viðtali við Valtýr Björn Valtýsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Veðurspáin er ekki góð fyrir leik Íslands og Króatíu á föstudaginn í umspili um sæti á HM í Brasilíu. Fótbolti 10.11.2013 19:11 Rooney: Æfðum föst leikatriði í vikunni "Við vissum að við þyrftum að vinna í dag sama hvað það tæki. Við gætum ekki tapað þessu og leyft Arsenal að ná 11 stiga forskoti á okkur. Við vissum að Arsenal er með mikil af lágvöxnum leikmönnum svo við æfðum föst leikatriði og það borgaði sig í dag," sagði Wayne Rooney, framherji Manchester United í viðtölum eftir leikinn. Enski boltinn 10.11.2013 18:42 Rúrik skoraði í jafntefli Rúrik Gíslason skoraði jöfnunarmark FCK í 1-1 jafntefli gegn Esjberg á útivelli. Rúrik og Ragnar Sigurðsson voru báðir í byrjunarliði FCK og spiluðu allan leikinn. Fótbolti 10.11.2013 17:56 Aron enn og aftur á skotskónum Afmælisbarn dagsins, Aron Jóhannsson skoraði bæði mörk AZ Alkmaar í 2-2 jafntefli gegn Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 10.11.2013 17:25 Halmstad heldur sæti sínu í Allsvenskan Íslendingaliðið Halmstad tryggði sæti sitt í Allsvenskan með 2-1 sigri á GIF Sundsvall í umspilsleik upp á sæti í efstu deild á næsta ári. Fótbolti 10.11.2013 16:57 Negredo útilokar ekki að Messi spili í ensku deildinni Alvaro Negredo, framherji Manchester City er ekki tilbúinn að útiloka að Lionel Messi, framherji Barcelona og argentínska landsliðsins spili einn daginn í Englandi. Messi sem margir telja einn besta knattspyrnumann í heimi hefur spilað allan sinn feril hjá Barcelona og þyrfti eflaust að greiða háa upphæð fyrir þjónustu hans. Enski boltinn 10.11.2013 16:45 Van Persie sá um Arsenal Manchester United stöðvaði gott gengi Arsenal með 1-0 sigri á Old Trafford í dag.Robin Van Persie skoraði sigurmark Manchester United gegn sínum gömlu félögum en þetta er þriðji leikurinn í röð gegn Arsenal sem Van Persie skorar í. Enski boltinn 10.11.2013 15:30 Charlie Adam jafnaði úr víti á fimmtu mínútu í uppbótartíma Wilfried Bony skoraði tvö mörk fyrir Swansea í kvöld en það dugði þó ekki Swansea til sigurs því Charlie Adam tryggði Stoke 3-3 jafntefli með marki úr vítaspyrnu á fimmtu mínútu ú uppbótartíma. Swansea komst yfir í 3-2 eftir að Stoke hafi komið í 2-0 í fyrri hálfleik. Enski boltinn 10.11.2013 15:30 Kolbeinn hafði betur í Íslendingaslag Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax unnu öruggan 3-0 sigur á NEC Nijmegen í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Guðlaugur Victor Pálsson var að vanda í byrjunarliði NEC og spilaði allan leikinn. Fótbolti 10.11.2013 15:08 « ‹ ›
Vidic útskrifaður af sjúkrahúsi Nemanja Vidic, fyrirliði Manchester United, hefur verið útksrifaður af sjúkrahúsi eftir að hafa fengið heilahristing í leik liðsins gegn Arsenal á sunnudag. Enski boltinn 11.11.2013 20:45
Þóra valin besti markvörðurinn í Svíþjóð Landsliðsmarkvörðurinn Þóra Björg Helgadóttir var í kvöld kjörin besti markvörður sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 11.11.2013 20:44
Elmar mótmælti og var rekinn af velli Theódór Elmar Bjarnason og félagar í Randers steinlágu 4-1 á heimavelli gegn AaB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 11.11.2013 20:38
Ætla að reyna að lyfta dúknum í nótt „Dúkurinn situr sem fastast og gerir sitt gagn því hann heldur allri bleytu frá vellinum,“ segir Jóhann Gunnar Kristinsson, vallarstjóri á Laugardalsvelli. Fótbolti 11.11.2013 20:29
Gunnar Örn til liðs við Fylki Kantmaðurinn Gunnar Örn Jónsson er genginn til liðs við karlalið Fylkis í knattspyrnu. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag. Íslenski boltinn 11.11.2013 18:33
Sara meistari og valin besti nýliði Grindvíkingurinn Sara Helgadóttir var valin nýliði tímabilsins í Gulf South-háskóladeildinni í knattspyrnu vestanhafs. Sara spilar á miðjunni hjá University of West Florida. Fótbolti 11.11.2013 16:15
Alan Lowing samdi við Víking Víkingur Reykjavík hefur samið við varnarmanninn Alan Lowing og mun hann spila með nýliðunum á næsta tímabili en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum í dag. Íslenski boltinn 11.11.2013 15:30
Messi meiddist í þriðja sinn í vetur | Frá í tvo mánuði Það hefur mikið verið rætt um álagið á Lionel Messi og sú umræða er ekkert að fara að deyja út. Messi fór meiddur af velli um helgina en þetta er í þriðja sinn sem hann meiðist í vetur. Fótbolti 11.11.2013 14:45
United ætlar á toppinn fyrir áramót Wayne Rooney, framherji Manchester United, segir sigurinn á Arsenal í gær hafa gefið liðinu mikið í baráttunni um titilinn. Enski boltinn 11.11.2013 14:11
Biður þá svartsýnu að sitja heima og hafa slökkt á sjónvarpinu Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson var ekki sérstaklega sáttur við trú lesenda Fótbolta.net á íslenska landsliðinu í baráttunni sem framundan er við Króata. Fótbolti 11.11.2013 14:08
Mörkin tíu sem berjast um Puskas-verðlaunin | Myndbönd Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA stendur nú fyrir vali á fallegasta marki ársins 2013 og hefur sambandið tilnefnt tíu fallegustu mörk ársins. Fótbolti 11.11.2013 14:00
Celtic með formlegt tilboð í Hólmbert Skoska liðið Celtic hefur lagt fram formlegt tilboð í Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmann Fram, en hann hefur verið við æfingar hjá liðinu að undanförnu en þetta staðfesti Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, í samtalið við 433.is í dag. Íslenski boltinn 11.11.2013 12:01
Góð helgi fyrir lið United og Liverpool - öll mörkin á einum stað Robin Van Persie sá til þess að Arsenal-menn náðu ekki að standast þriðja prófið á átta dögum. Enski boltinn 11.11.2013 06:00
Dagný skoraði sigurmarkið og tryggði titilinn | Myndband Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir skoraði eina mark Florida Sate háskólans er liðið vann 1-0 sigur á Virginia Tech. Með sigrinum tryggði liðið sér sigur í Atlantshafsdeildinni ACC. Fótbolti 11.11.2013 00:30
Verður fjórða ævintýrið íslenskt? Þrisvar í síðustu sjö skipti hefur lægsta umspilsliðið á FIFA-listanum komist á stórmót. Íslensku strákarnir reyna að leika eftir afrek Slóvena og Letta. Fótbolti 11.11.2013 00:01
Metaregn hjá Írisi Dögg Markvörðurinn Íris Dögg Gunnarsdóttir bætti fjölmörg met hjá knattspyrnuliði University of Alabama en deildarkeppninni lauk á dögunum. Fótbolti 11.11.2013 00:01
Rúrik gaf tóninn fyrir Króatíuleikinn með sleggju | Myndband Rúrik Gíslason skoraði stórglæsilegt mark fyrir FC Kaupmannahöfn í 1-1 jafntefli gegn Esbjerg á útivelli í dag. Fótbolti 10.11.2013 23:21
Þorvaldur og Gunnlaugur skipta um starf Þorvaldur Örlygsson, fyrrum þjálfari ÍA og Fram í Pepsi-deildinni síðasta sumar, var í kvöld ráðinn þjálfari 1. deildarliðs HK en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 10.11.2013 22:06
Birkir sat á bekknum í tapi gegn Fiorentina | Juventus valtaði yfir Napoli Birkir Bjarnason sat allan leikinn á bekknum í 2-1 tapi Sampdoria gegn Fiorentina í Flórens. Fótbolti 10.11.2013 21:56
Roma-liðið að hiksta - úrslit dagsins í ítalska boltanum Óvænt tíðindi voru í ítalska boltanum í dag. Roma sem vann fyrstu tíu leiki sína á þessu tímabili gerðu 1-1 jafntefli gegn nýliðum Sassuolo á heimavelli. Fótbolti 10.11.2013 20:30
Birkir Már og Þórarinn Ingi skoruðu í dag | Sarpsborg 08 í umspil Strømsgodset varð norskur meistari í dag með stæl þegar þeir mættu Haugesund á heimavelli og slátruðu gestunum 4-0. Strømsgodset endaði einu stigi fyrir ofan Rosenborg sem sigraði Lillestrøm á útivelli. Fótbolti 10.11.2013 19:30
Leikurinn verður aldrei fluttur úr landi Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, fylgist með veðurspánni nær allan daginn en hann var í viðtali við Valtýr Björn Valtýsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Veðurspáin er ekki góð fyrir leik Íslands og Króatíu á föstudaginn í umspili um sæti á HM í Brasilíu. Fótbolti 10.11.2013 19:11
Rooney: Æfðum föst leikatriði í vikunni "Við vissum að við þyrftum að vinna í dag sama hvað það tæki. Við gætum ekki tapað þessu og leyft Arsenal að ná 11 stiga forskoti á okkur. Við vissum að Arsenal er með mikil af lágvöxnum leikmönnum svo við æfðum föst leikatriði og það borgaði sig í dag," sagði Wayne Rooney, framherji Manchester United í viðtölum eftir leikinn. Enski boltinn 10.11.2013 18:42
Rúrik skoraði í jafntefli Rúrik Gíslason skoraði jöfnunarmark FCK í 1-1 jafntefli gegn Esjberg á útivelli. Rúrik og Ragnar Sigurðsson voru báðir í byrjunarliði FCK og spiluðu allan leikinn. Fótbolti 10.11.2013 17:56
Aron enn og aftur á skotskónum Afmælisbarn dagsins, Aron Jóhannsson skoraði bæði mörk AZ Alkmaar í 2-2 jafntefli gegn Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 10.11.2013 17:25
Halmstad heldur sæti sínu í Allsvenskan Íslendingaliðið Halmstad tryggði sæti sitt í Allsvenskan með 2-1 sigri á GIF Sundsvall í umspilsleik upp á sæti í efstu deild á næsta ári. Fótbolti 10.11.2013 16:57
Negredo útilokar ekki að Messi spili í ensku deildinni Alvaro Negredo, framherji Manchester City er ekki tilbúinn að útiloka að Lionel Messi, framherji Barcelona og argentínska landsliðsins spili einn daginn í Englandi. Messi sem margir telja einn besta knattspyrnumann í heimi hefur spilað allan sinn feril hjá Barcelona og þyrfti eflaust að greiða háa upphæð fyrir þjónustu hans. Enski boltinn 10.11.2013 16:45
Van Persie sá um Arsenal Manchester United stöðvaði gott gengi Arsenal með 1-0 sigri á Old Trafford í dag.Robin Van Persie skoraði sigurmark Manchester United gegn sínum gömlu félögum en þetta er þriðji leikurinn í röð gegn Arsenal sem Van Persie skorar í. Enski boltinn 10.11.2013 15:30
Charlie Adam jafnaði úr víti á fimmtu mínútu í uppbótartíma Wilfried Bony skoraði tvö mörk fyrir Swansea í kvöld en það dugði þó ekki Swansea til sigurs því Charlie Adam tryggði Stoke 3-3 jafntefli með marki úr vítaspyrnu á fimmtu mínútu ú uppbótartíma. Swansea komst yfir í 3-2 eftir að Stoke hafi komið í 2-0 í fyrri hálfleik. Enski boltinn 10.11.2013 15:30
Kolbeinn hafði betur í Íslendingaslag Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax unnu öruggan 3-0 sigur á NEC Nijmegen í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Guðlaugur Victor Pálsson var að vanda í byrjunarliði NEC og spilaði allan leikinn. Fótbolti 10.11.2013 15:08