Fótbolti

Platini reyndi að ögra mér

Cristiano Ronaldo hefur gefið til kynna að hann muni mögulega sniðganga athöfn Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, þegar að knattspyrnumaður ársins verður útnefndur.

Fótbolti

Holtby tryggði Spurs sigur

Gylfi Þór Sigurðsson kom ekkert við sögu er Tottenham vann fínan sigur á Fulham, 1-2, sem mætti spræku liði Fulham sem var mætt til leiks með nýjan stjóra.

Enski boltinn

Elmar eftirsóttur í Hollandi

Danska blaðið BT greinir frá því í dag að þrjú hollensk lið hafi augastað á Theódóri Elmari Bjarnasyni, leikmanni Randers í dönsku úrvalsdeildinni.

Fótbolti

Mín bestu ár eru fram undan

Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er farinn frá KR þar sem hann gekk í gær frá tveggja ára samningi við Sandnes Ulf í Noregi. "Hætt við stöðnun hefði ég ekki farið nú,“ sagði Hannes Þór.

Íslenski boltinn