Fótbolti Skilvirkni Alfreðs fyrir framan markið áður óþekkt Alfreð Finnbogason er markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með fjórtán mörk að loknum tólf umferðum. Fótbolti 12.11.2013 22:00 Rodgers: Henderson gat farið í sumar Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, er gríðarlega ánægður með þann baráttuhug sem Jordan Henderson hefur sýnt með liðinu á tímabilinu. Fótbolti 12.11.2013 21:15 Vona að Caulker snúi baki við Englandi og velji Skotland Barátta knattspyrnulandsliða heimsins um leikmenn heldur áfram. Nú vilja Skotar fá enskan landsliðsmann yfir landamærin. Enski boltinn 12.11.2013 20:30 Síðasta tímabil Henry með Red Bulls Gerard Houllier, yfirmaður knattspyrnumála hjá NY Red Bulls, gerir ráð fyrir því að næsta tímabil verði svanasöngur Thierry Henry hjá félaginu. Fótbolti 12.11.2013 20:00 Fyrirliði Rússa í hálfs árs bann fyrir að kalla dómarann trúð Roman Zhirokov, miðjumaður Zenit frá St. Péturssborg og fyrirliði landsliðs Rússa í knattspyrnu, hefur verið settur í sex mánaða keppnisbann. Fótbolti 12.11.2013 19:57 Fótboltabullum hugsanlega snúið við á Keflavíkurflugvelli Til greina kemur að meina óæskilegum stuðningsmönnum króatíska landsliðsins inngöngu inn í landið. Fótbolti 12.11.2013 19:08 Reus gæti verið á leiðinni til United | Kagawa aftur til Dortmund? Enska knattspyrnuliðið Manchester United virðist ver á höttunum á eftir Marco Reus, leikmanni Borussia Dortmund, og þá gæti félagið látið Shinji Kagawa fara upp í kaupverðið á Reus. Enski boltinn 12.11.2013 18:45 Ragnar Sig: Ég hef aldrei séð þennan mann Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur ekki miklar áhyggjur af framherja Króata, Mario Mandzukic. Fótbolti 12.11.2013 17:21 Landsliðsmennirnir bjóða krökkum og stuðningsmönnum í heimsókn Leikmenn karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu ætla að árita veggspjöld á morgun fyrir stuðningsmenn sína. Fótbolti 12.11.2013 17:03 Bardsley saknar ekki Di Canio Phil Bardsley, varnarmaður Sunderland, var ekkert sérstaklega ánægður með lífið er Paolo di Canio var stjóri liðsins en hann er mjög ánægður með arftakann, Gus Poyet. Enski boltinn 12.11.2013 16:30 Lagerbäck: Strákarnir væla hvorki né kvarta "Það vælir enginn. Engar kvartanir,“ segir Lars Lagerbäck um viðhorf íslensku landsliðsmannanna í knattspyrnu. Fótbolti 12.11.2013 15:51 Lítur svo á að Steinþór sé hættur hjá Úlfunum „Ég lít svo á að Steinþór Freyr Þorsteinsson sé hættur hjá Sandnes Ulf,“ segir þjálfarinn Asle Andersen. Fótbolti 12.11.2013 15:45 Landsliðsþjálfara Dana segir Bendtner að fara frá Arsenal Nicklas Bendtner er enn í herbúðum Arsenal þó svo hann hafi viljað komast þaðan. Landsliðsþjálfarinn hans, Morten Olsen, hefur nú sagt honum að koma sér þaðan. Enski boltinn 12.11.2013 15:00 Mourinho og Olsson rifust heiftarlega Það var allt vitlaust í göngunum eftir leik Chelsea og WBA um síðustu helgi. Chelsea jafnaði leikinn úr umdeildu víti í uppbótartíma. Enski boltinn 12.11.2013 14:15 Íslenska landsliðið æfði á Kópavogsvelli | Myndir Íslenska landsliðið í knattspyrnu æfði á Kópavogsvelli í dag en liðið mætir Króötum í fyrri umspilsleiknum á Laugardalsvellinum föstudagskvöldið. Fótbolti 12.11.2013 13:46 Hannes: Við markverðirnir fáum sérútbúnar markmannstreyjur "Veðrið leggst bara vel í mig, við þurfum að undirbúa okkar við svona aðstæður og því gott að fá góða útiæfingu í dag,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslensk landsliðsins, á Kópvogsvelli í dag. Fótbolti 12.11.2013 13:30 Kolbeinn hvíldi á æfingunni í dag Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður íslenska landsliðsins, í knattspyrnu æfi ekki með landsliðinu á Kópavogsvelli í dag en hann var hreinlega hvíldur sökum álags í undanförnum leikjum með Ajax. Fótbolti 12.11.2013 12:19 Það hata allir bestu liðin Phil Jones, varnarmaður Man. Utd, segir að það hafi hlakkað í ansi mörgum eftir brösuga byrjun Man. Utd á tímabilinu í enska boltanum. Enski boltinn 12.11.2013 12:00 Giroud er farinn að þreytast Það hefur mikið mætt á framherja Arsenal, Olivier Giroud, í vetur enda er hann eini alvöru framherji liðsins. Enski boltinn 12.11.2013 11:15 Fyrirliði Aftureldingar á Skagann 1. deildarlið ÍA hefur gengið frá tveggja ára samningi við Arnór Snæ Guðmundsson en hann kemur til félagsins frá Aftureldingu. Íslenski boltinn 12.11.2013 11:13 Bjarki Gunnlaugsson: Ég stend í þakkarskuld við Moyes Knattspyrnumaðurinn Bjarki Gunnlaugsson á að baki flottan feril sem atvinnumaður en hann lék með ÍA, KR, Val og FH hér á landi en sem atvinnumaður erlendis spilaði þessi magnaði miðjumaður með Feyenoord, Nuremberg, Waldhof Mannheim, Molde, Brann og Preston. Fótbolti 12.11.2013 10:30 Byrjað að blása heitu lofti á völlinn á nýjan leik Ábreiðan á Laugardalsvelli var felld niður í nótt út af veðrinu sem þá gekk yfir. Þar sem hún er vatnsheld náði hún að varna því að völlurinn yrði mjög blautur. Fótbolti 12.11.2013 09:58 Vidic getur ekki spilað næstu vikur Nemanja Vidic, fyrirliði Man. Utd, varð að fara af velli rétt fyrir leikhlé í leik Man. Utd og Arsenal um helgina. Hann hafði þá fengið heilahristing. Enski boltinn 12.11.2013 09:45 Kompany frá í þrjár vikur til viðbótar Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, verður frá í það minnsta í þrjár vikur til viðbótar vegna meiðsla á læri. Enski boltinn 12.11.2013 09:15 Þjálfarinn vill Dagnýju til Japans Dagný Brynjarsdóttir tryggði háskólaliði Florida State sigur í úrslitaleik Atlantshafsdeildarinnar á sunnudaginn. Fótbolti 12.11.2013 07:00 Rétta skrefið fyrir mig er kannski Holland Það er fátt sem bendir til þess að Framarinn Hólmbert Aron Friðjónsson verði áfram í Safamýri. Celtic og hollenska liðið Heracles vilja bæði kaupa hann. Íslenski boltinn 12.11.2013 06:00 Nolan biður stuðningsmenn West Ham afsökunnar Kevin Nolan, fyrirliði West Ham United, hefur beðið stuðningsmenn liðsins afsökunar eftir tapið gegn Norwich City um helgina 3-1. Enski boltinn 11.11.2013 23:00 Stjóri Birkis rekinn Sampdoria hefur rekið knattspyrnustjórann Delio Rossi. Liðið situr í fallsæti ítölsku deildarinnar. Fótbolti 11.11.2013 22:42 Zabaleta óttast að titillinn sé að renna þeim úr greipum Pablo Zabaleta, leikmaður Manchester City, vill meina að liðið þurfi að bæta sig umtalsvert til að eiga möguleika á enska titlinum undir lok tímabilsins en liðið tapaði óvænt fyrir Sunderland í gær 1-0. Enski boltinn 11.11.2013 22:15 Króatar sektaðir fyrir kynþáttaníð Knattspyrnusamband Króatíu hefur fengið tvær sektir frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu vegna hegðunar stuðningsmanna liðsins í síðustu tveimur leikjunum í undankeppninni. Fótbolti 11.11.2013 21:30 « ‹ ›
Skilvirkni Alfreðs fyrir framan markið áður óþekkt Alfreð Finnbogason er markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með fjórtán mörk að loknum tólf umferðum. Fótbolti 12.11.2013 22:00
Rodgers: Henderson gat farið í sumar Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, er gríðarlega ánægður með þann baráttuhug sem Jordan Henderson hefur sýnt með liðinu á tímabilinu. Fótbolti 12.11.2013 21:15
Vona að Caulker snúi baki við Englandi og velji Skotland Barátta knattspyrnulandsliða heimsins um leikmenn heldur áfram. Nú vilja Skotar fá enskan landsliðsmann yfir landamærin. Enski boltinn 12.11.2013 20:30
Síðasta tímabil Henry með Red Bulls Gerard Houllier, yfirmaður knattspyrnumála hjá NY Red Bulls, gerir ráð fyrir því að næsta tímabil verði svanasöngur Thierry Henry hjá félaginu. Fótbolti 12.11.2013 20:00
Fyrirliði Rússa í hálfs árs bann fyrir að kalla dómarann trúð Roman Zhirokov, miðjumaður Zenit frá St. Péturssborg og fyrirliði landsliðs Rússa í knattspyrnu, hefur verið settur í sex mánaða keppnisbann. Fótbolti 12.11.2013 19:57
Fótboltabullum hugsanlega snúið við á Keflavíkurflugvelli Til greina kemur að meina óæskilegum stuðningsmönnum króatíska landsliðsins inngöngu inn í landið. Fótbolti 12.11.2013 19:08
Reus gæti verið á leiðinni til United | Kagawa aftur til Dortmund? Enska knattspyrnuliðið Manchester United virðist ver á höttunum á eftir Marco Reus, leikmanni Borussia Dortmund, og þá gæti félagið látið Shinji Kagawa fara upp í kaupverðið á Reus. Enski boltinn 12.11.2013 18:45
Ragnar Sig: Ég hef aldrei séð þennan mann Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur ekki miklar áhyggjur af framherja Króata, Mario Mandzukic. Fótbolti 12.11.2013 17:21
Landsliðsmennirnir bjóða krökkum og stuðningsmönnum í heimsókn Leikmenn karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu ætla að árita veggspjöld á morgun fyrir stuðningsmenn sína. Fótbolti 12.11.2013 17:03
Bardsley saknar ekki Di Canio Phil Bardsley, varnarmaður Sunderland, var ekkert sérstaklega ánægður með lífið er Paolo di Canio var stjóri liðsins en hann er mjög ánægður með arftakann, Gus Poyet. Enski boltinn 12.11.2013 16:30
Lagerbäck: Strákarnir væla hvorki né kvarta "Það vælir enginn. Engar kvartanir,“ segir Lars Lagerbäck um viðhorf íslensku landsliðsmannanna í knattspyrnu. Fótbolti 12.11.2013 15:51
Lítur svo á að Steinþór sé hættur hjá Úlfunum „Ég lít svo á að Steinþór Freyr Þorsteinsson sé hættur hjá Sandnes Ulf,“ segir þjálfarinn Asle Andersen. Fótbolti 12.11.2013 15:45
Landsliðsþjálfara Dana segir Bendtner að fara frá Arsenal Nicklas Bendtner er enn í herbúðum Arsenal þó svo hann hafi viljað komast þaðan. Landsliðsþjálfarinn hans, Morten Olsen, hefur nú sagt honum að koma sér þaðan. Enski boltinn 12.11.2013 15:00
Mourinho og Olsson rifust heiftarlega Það var allt vitlaust í göngunum eftir leik Chelsea og WBA um síðustu helgi. Chelsea jafnaði leikinn úr umdeildu víti í uppbótartíma. Enski boltinn 12.11.2013 14:15
Íslenska landsliðið æfði á Kópavogsvelli | Myndir Íslenska landsliðið í knattspyrnu æfði á Kópavogsvelli í dag en liðið mætir Króötum í fyrri umspilsleiknum á Laugardalsvellinum föstudagskvöldið. Fótbolti 12.11.2013 13:46
Hannes: Við markverðirnir fáum sérútbúnar markmannstreyjur "Veðrið leggst bara vel í mig, við þurfum að undirbúa okkar við svona aðstæður og því gott að fá góða útiæfingu í dag,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslensk landsliðsins, á Kópvogsvelli í dag. Fótbolti 12.11.2013 13:30
Kolbeinn hvíldi á æfingunni í dag Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður íslenska landsliðsins, í knattspyrnu æfi ekki með landsliðinu á Kópavogsvelli í dag en hann var hreinlega hvíldur sökum álags í undanförnum leikjum með Ajax. Fótbolti 12.11.2013 12:19
Það hata allir bestu liðin Phil Jones, varnarmaður Man. Utd, segir að það hafi hlakkað í ansi mörgum eftir brösuga byrjun Man. Utd á tímabilinu í enska boltanum. Enski boltinn 12.11.2013 12:00
Giroud er farinn að þreytast Það hefur mikið mætt á framherja Arsenal, Olivier Giroud, í vetur enda er hann eini alvöru framherji liðsins. Enski boltinn 12.11.2013 11:15
Fyrirliði Aftureldingar á Skagann 1. deildarlið ÍA hefur gengið frá tveggja ára samningi við Arnór Snæ Guðmundsson en hann kemur til félagsins frá Aftureldingu. Íslenski boltinn 12.11.2013 11:13
Bjarki Gunnlaugsson: Ég stend í þakkarskuld við Moyes Knattspyrnumaðurinn Bjarki Gunnlaugsson á að baki flottan feril sem atvinnumaður en hann lék með ÍA, KR, Val og FH hér á landi en sem atvinnumaður erlendis spilaði þessi magnaði miðjumaður með Feyenoord, Nuremberg, Waldhof Mannheim, Molde, Brann og Preston. Fótbolti 12.11.2013 10:30
Byrjað að blása heitu lofti á völlinn á nýjan leik Ábreiðan á Laugardalsvelli var felld niður í nótt út af veðrinu sem þá gekk yfir. Þar sem hún er vatnsheld náði hún að varna því að völlurinn yrði mjög blautur. Fótbolti 12.11.2013 09:58
Vidic getur ekki spilað næstu vikur Nemanja Vidic, fyrirliði Man. Utd, varð að fara af velli rétt fyrir leikhlé í leik Man. Utd og Arsenal um helgina. Hann hafði þá fengið heilahristing. Enski boltinn 12.11.2013 09:45
Kompany frá í þrjár vikur til viðbótar Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, verður frá í það minnsta í þrjár vikur til viðbótar vegna meiðsla á læri. Enski boltinn 12.11.2013 09:15
Þjálfarinn vill Dagnýju til Japans Dagný Brynjarsdóttir tryggði háskólaliði Florida State sigur í úrslitaleik Atlantshafsdeildarinnar á sunnudaginn. Fótbolti 12.11.2013 07:00
Rétta skrefið fyrir mig er kannski Holland Það er fátt sem bendir til þess að Framarinn Hólmbert Aron Friðjónsson verði áfram í Safamýri. Celtic og hollenska liðið Heracles vilja bæði kaupa hann. Íslenski boltinn 12.11.2013 06:00
Nolan biður stuðningsmenn West Ham afsökunnar Kevin Nolan, fyrirliði West Ham United, hefur beðið stuðningsmenn liðsins afsökunar eftir tapið gegn Norwich City um helgina 3-1. Enski boltinn 11.11.2013 23:00
Stjóri Birkis rekinn Sampdoria hefur rekið knattspyrnustjórann Delio Rossi. Liðið situr í fallsæti ítölsku deildarinnar. Fótbolti 11.11.2013 22:42
Zabaleta óttast að titillinn sé að renna þeim úr greipum Pablo Zabaleta, leikmaður Manchester City, vill meina að liðið þurfi að bæta sig umtalsvert til að eiga möguleika á enska titlinum undir lok tímabilsins en liðið tapaði óvænt fyrir Sunderland í gær 1-0. Enski boltinn 11.11.2013 22:15
Króatar sektaðir fyrir kynþáttaníð Knattspyrnusamband Króatíu hefur fengið tvær sektir frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu vegna hegðunar stuðningsmanna liðsins í síðustu tveimur leikjunum í undankeppninni. Fótbolti 11.11.2013 21:30