Fótbolti Hermann vill snúa aftur til Englands | Ekki ráðinn til Portsmouth Ekkert varð af því að Hermann Hreiðarsson færi í starfsviðtal hjá Portsmouth, hans gamla félagi. Hann hefur þó hug á því að koma sér á kortið í Englandi sem knattspyrnustjóri. Enski boltinn 6.12.2013 11:39 Moyes sagður hrifinn af Everton Manchester United og Liverpool virðast bæði hafa áhuga á að fá Brasilíumanninn Everton Ribeiro í sínar raðir. Enski boltinn 6.12.2013 11:30 Shelvey vill komast til Brasilíu Jonjo Shelvey, leikmaður Swansea, heldur í vonina um að hann verði valinn í HM-hóp Englands fyrir úrslitakeppnina í Brasilíu næsta sumar. Enski boltinn 6.12.2013 11:28 Newcastle fékk bæði nóvember-verðlaunin í enska boltanum Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle United og markvörður hans Tim Krul eru stjóri og leikmaður nóvembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni en sérstök valnefnd á vegum deildarinnar valdi þá besta. Enski boltinn 6.12.2013 10:00 Ekki teflt á tvær hættur með Messi Óvíst er hvort að Lionel Messi verði orðinn leikfær snemma á nýju ári eins og forráðamenn Barcelona vonast til. Fótbolti 6.12.2013 08:45 Leikstjóri í eigin Meistaradeildardraumi Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, setur Luis Suárez í sama flokk og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Hvað er annað hægt eftir eina flottustu fernu sögunnar á móti Norwich í fyrrakvöld. Suárez er heitasti framherjinn í bestu deildum Evrópu þr Enski boltinn 6.12.2013 06:45 Félagi Hannesar reyndi að svindla Austurríska úrvalsdeildarfélagið SV Grödig hefur þurft að reka tvo leikmenn úr sínum röðum þar sem annar þeirra reyndi að hagræða úrslitum leikja liðsins. Hafnfirðingurinn Hannes Þ. Sigurðsson er á mála hjá félaginu. Fótbolti 6.12.2013 06:30 Dregið í riðla fyrir HM í dag Í dag eru 187 dagar þar til heimsmeistarakeppnin í Brasilíu hefst en síðdegis verður dregið í riðla. 32 lið bíða í ofvæni eftir sínum örlögum en fyrirkomulag Alþjóðaknattspyrnusambandsins hefur verið gagnrýnt. Fótbolti 6.12.2013 06:00 Íslensku stelpurnar lykillinn að árangri Ljóst er að nýtt nafn verður skrifað á bikarinn í knattspyrnukeppni NCAA kvennamegin í ár. Dagný Brynjarsdóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir og stöllur þeirra í háskólaliði Florida State eru komnar í undanúrslitin og þykja líklegar til afreka. Fótbolti 6.12.2013 00:01 Bað Wenger afsökunar | Myndband Arsenal gengur allt í haginn þessa dagana og liðið situr í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 5.12.2013 22:45 Birkir skoraði í öruggum sigri á Emil og félögum Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var á skotskónum ern Sampdoria sló Emil Hallfreðsson og félaga í Hellas Verona úr keppni í ítalska bikarnum. Fótbolti 5.12.2013 21:54 Blikar selja Sverri til Viking Varnarmaðurinn sterki Sverrir Ingi Ingason er á leið í atvinnumennsku en Breiðablik hefur samþykkt tilboð frá norska liðinu Viking í miðvörðinn. Íslenski boltinn 5.12.2013 18:18 Platini vill taka upp skammarkrók í fótboltanum Michel Platini, forseti UEFA, er óhræddur að koma fram með nýjar hugmyndir varðandi framtíð fótboltans og nú vill Frakkinn breyta gulu spjöldunum. Platini vill frekar taka upp skammarkrók í fótboltanum. Fótbolti 5.12.2013 17:30 Morata verður ekki lánaður Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur útilokað þann möguleika að sóknarmaðurinn Alvaro Morata verði lánaður eftir áramót. Fótbolti 5.12.2013 16:00 Wenger missti aldrei trúna á Bendtner Arsene Wenger, stóri Arsenal, telur að Daninn Nicklas Bendtner geti spilað stórt hlutverk í titilbaráttu liðsins þetta tímabilið. Enski boltinn 5.12.2013 15:15 Óvíst hvenær Van Persie spilar aftur David Moyes, stjóri Manchester United, segir að nárameiðsli Robin van Persie séu ekki alvarleg en að enn sé óvitað hvenær hann geti spilað á nýjan leik. Enski boltinn 5.12.2013 14:30 Hamren áfram með sænska landsliðið Erik Hamren verður áfram þjálfari sænska landsliðsins fram yfir EM 2016 að minnsta kosti. Fótbolti 5.12.2013 13:39 Pele vill ekki taka þátt í drættinum Pele hefur afþakkað boð um að hjálpa til á morgun þegar dregið verður í riðla fyrir HM í Brasilíu sem fer fram næsta sumar. Fótbolti 5.12.2013 11:30 Robben frá í sex vikur Arjen Robben var borinn af velli þegar að lið hans, Bayern München, hafði betur gegn Augsburg í þýsku bikarkeppninni í gærkvöldi. Fótbolti 5.12.2013 10:45 Gattuso: Konur eiga ekki heima í fótbolta Gennaro Gattuso, fyrrum leikmaður AC Milan og ítalska landsliðsins, furðar sig á því að kona sé nú í mikilvægri stöðu hjá sínu gamla félagi. Fótbolti 5.12.2013 10:00 Suarez: Stigin þrjú skipta mestu máli Luis Suarez var hógvær í viðtölum við fjölmiðla eftir afrek gærkvöldsins en þá skoraði hann fjögur mörk auk þess að leggja upp eitt í 5-1 sigri á Norwich. Enski boltinn 5.12.2013 08:44 Ferna Suarez og öll önnur mörk gærkvöldsins | Myndbönd Alls fóru níu leikir fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en í meðfylgjandi myndbandi má sjá samantektir úr öllum leikjunum. Enski boltinn 5.12.2013 08:28 Þjálfarinn hefur mikla trú á mér Íslendingaliðin Hellas Verona og Sampdoria mætast í bikarslag á Ítalíu í kvöld. Emil Hallfreðsson verður hvíldur en Hafnfirðingurinn vonar að Birkir Bjarnason fái langþráð tækifæri undri stjórn Sinisa Mihajlovic. Fótbolti 5.12.2013 07:00 Utan vallar: Hafði tröllatrú á sjálfum sér "Ég er alltaf að horfa upp á við og það þarf að vera einhver rúsína í pylsuendanum sem drífur mann áfram í aukaæfingunum en ég æfi mikið aukalega.“ Íslenski boltinn 5.12.2013 00:01 Sjáið Kobe stelast inn á mynd af Messi Kobe Bryant og Lionel Messi eru tveir af þekktustu íþróttamönnum heims. Kobe hefur verið einn besti körfuboltamaður í heimi í langan tíma og Messi er að flestra mati besti knattspyrnumaður heims. Fótbolti 4.12.2013 23:30 Phil Neville vill ekki fara heim til sín Einn af strákunum úr 92-árgangi Man. Utd, Phil Neville, er nú hluti af þjálfarateymi félagsins og hann gæti ekki verið ánægðari með að vera farinn að vinna aftur fyrir félagið. Enski boltinn 4.12.2013 23:15 Rodgers: Ótrúleg frammistaða hjá Suarez Luis Suarez er heitasti leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann skoraði fjögur mörk í kvöld og lagði upp eitt er Liverpool valtaði yfir Norwich. Enski boltinn 4.12.2013 23:07 Moyes: Þessi leikur snérist ekki um mig Kvöldið var einstaklega erfitt fyrir David Moyes, stjóra Everton. Liðið sem hann yfirgaf í sumar, Everton, kom þá á hans nýjan heimavöll og fór burt með sigur. Enski boltinn 4.12.2013 22:23 Alfreð spilaði allan leikinn Alfreð Finnbogason snéri aftur í lið Heerenveen í kvöld eftir meiðsli en það dugði ekki til fyrir hans menn sem urðu að sætta sig við jafntefli. Fótbolti 4.12.2013 19:43 Vörn Southampton lekur inn mörkum Southampton er að gefa eftir í toppbaráttunni og tapaði á heimavelli gegn Aston Villa í kvöld, 2-3. Enski boltinn 4.12.2013 18:44 « ‹ ›
Hermann vill snúa aftur til Englands | Ekki ráðinn til Portsmouth Ekkert varð af því að Hermann Hreiðarsson færi í starfsviðtal hjá Portsmouth, hans gamla félagi. Hann hefur þó hug á því að koma sér á kortið í Englandi sem knattspyrnustjóri. Enski boltinn 6.12.2013 11:39
Moyes sagður hrifinn af Everton Manchester United og Liverpool virðast bæði hafa áhuga á að fá Brasilíumanninn Everton Ribeiro í sínar raðir. Enski boltinn 6.12.2013 11:30
Shelvey vill komast til Brasilíu Jonjo Shelvey, leikmaður Swansea, heldur í vonina um að hann verði valinn í HM-hóp Englands fyrir úrslitakeppnina í Brasilíu næsta sumar. Enski boltinn 6.12.2013 11:28
Newcastle fékk bæði nóvember-verðlaunin í enska boltanum Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle United og markvörður hans Tim Krul eru stjóri og leikmaður nóvembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni en sérstök valnefnd á vegum deildarinnar valdi þá besta. Enski boltinn 6.12.2013 10:00
Ekki teflt á tvær hættur með Messi Óvíst er hvort að Lionel Messi verði orðinn leikfær snemma á nýju ári eins og forráðamenn Barcelona vonast til. Fótbolti 6.12.2013 08:45
Leikstjóri í eigin Meistaradeildardraumi Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, setur Luis Suárez í sama flokk og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Hvað er annað hægt eftir eina flottustu fernu sögunnar á móti Norwich í fyrrakvöld. Suárez er heitasti framherjinn í bestu deildum Evrópu þr Enski boltinn 6.12.2013 06:45
Félagi Hannesar reyndi að svindla Austurríska úrvalsdeildarfélagið SV Grödig hefur þurft að reka tvo leikmenn úr sínum röðum þar sem annar þeirra reyndi að hagræða úrslitum leikja liðsins. Hafnfirðingurinn Hannes Þ. Sigurðsson er á mála hjá félaginu. Fótbolti 6.12.2013 06:30
Dregið í riðla fyrir HM í dag Í dag eru 187 dagar þar til heimsmeistarakeppnin í Brasilíu hefst en síðdegis verður dregið í riðla. 32 lið bíða í ofvæni eftir sínum örlögum en fyrirkomulag Alþjóðaknattspyrnusambandsins hefur verið gagnrýnt. Fótbolti 6.12.2013 06:00
Íslensku stelpurnar lykillinn að árangri Ljóst er að nýtt nafn verður skrifað á bikarinn í knattspyrnukeppni NCAA kvennamegin í ár. Dagný Brynjarsdóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir og stöllur þeirra í háskólaliði Florida State eru komnar í undanúrslitin og þykja líklegar til afreka. Fótbolti 6.12.2013 00:01
Bað Wenger afsökunar | Myndband Arsenal gengur allt í haginn þessa dagana og liðið situr í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 5.12.2013 22:45
Birkir skoraði í öruggum sigri á Emil og félögum Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var á skotskónum ern Sampdoria sló Emil Hallfreðsson og félaga í Hellas Verona úr keppni í ítalska bikarnum. Fótbolti 5.12.2013 21:54
Blikar selja Sverri til Viking Varnarmaðurinn sterki Sverrir Ingi Ingason er á leið í atvinnumennsku en Breiðablik hefur samþykkt tilboð frá norska liðinu Viking í miðvörðinn. Íslenski boltinn 5.12.2013 18:18
Platini vill taka upp skammarkrók í fótboltanum Michel Platini, forseti UEFA, er óhræddur að koma fram með nýjar hugmyndir varðandi framtíð fótboltans og nú vill Frakkinn breyta gulu spjöldunum. Platini vill frekar taka upp skammarkrók í fótboltanum. Fótbolti 5.12.2013 17:30
Morata verður ekki lánaður Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur útilokað þann möguleika að sóknarmaðurinn Alvaro Morata verði lánaður eftir áramót. Fótbolti 5.12.2013 16:00
Wenger missti aldrei trúna á Bendtner Arsene Wenger, stóri Arsenal, telur að Daninn Nicklas Bendtner geti spilað stórt hlutverk í titilbaráttu liðsins þetta tímabilið. Enski boltinn 5.12.2013 15:15
Óvíst hvenær Van Persie spilar aftur David Moyes, stjóri Manchester United, segir að nárameiðsli Robin van Persie séu ekki alvarleg en að enn sé óvitað hvenær hann geti spilað á nýjan leik. Enski boltinn 5.12.2013 14:30
Hamren áfram með sænska landsliðið Erik Hamren verður áfram þjálfari sænska landsliðsins fram yfir EM 2016 að minnsta kosti. Fótbolti 5.12.2013 13:39
Pele vill ekki taka þátt í drættinum Pele hefur afþakkað boð um að hjálpa til á morgun þegar dregið verður í riðla fyrir HM í Brasilíu sem fer fram næsta sumar. Fótbolti 5.12.2013 11:30
Robben frá í sex vikur Arjen Robben var borinn af velli þegar að lið hans, Bayern München, hafði betur gegn Augsburg í þýsku bikarkeppninni í gærkvöldi. Fótbolti 5.12.2013 10:45
Gattuso: Konur eiga ekki heima í fótbolta Gennaro Gattuso, fyrrum leikmaður AC Milan og ítalska landsliðsins, furðar sig á því að kona sé nú í mikilvægri stöðu hjá sínu gamla félagi. Fótbolti 5.12.2013 10:00
Suarez: Stigin þrjú skipta mestu máli Luis Suarez var hógvær í viðtölum við fjölmiðla eftir afrek gærkvöldsins en þá skoraði hann fjögur mörk auk þess að leggja upp eitt í 5-1 sigri á Norwich. Enski boltinn 5.12.2013 08:44
Ferna Suarez og öll önnur mörk gærkvöldsins | Myndbönd Alls fóru níu leikir fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en í meðfylgjandi myndbandi má sjá samantektir úr öllum leikjunum. Enski boltinn 5.12.2013 08:28
Þjálfarinn hefur mikla trú á mér Íslendingaliðin Hellas Verona og Sampdoria mætast í bikarslag á Ítalíu í kvöld. Emil Hallfreðsson verður hvíldur en Hafnfirðingurinn vonar að Birkir Bjarnason fái langþráð tækifæri undri stjórn Sinisa Mihajlovic. Fótbolti 5.12.2013 07:00
Utan vallar: Hafði tröllatrú á sjálfum sér "Ég er alltaf að horfa upp á við og það þarf að vera einhver rúsína í pylsuendanum sem drífur mann áfram í aukaæfingunum en ég æfi mikið aukalega.“ Íslenski boltinn 5.12.2013 00:01
Sjáið Kobe stelast inn á mynd af Messi Kobe Bryant og Lionel Messi eru tveir af þekktustu íþróttamönnum heims. Kobe hefur verið einn besti körfuboltamaður í heimi í langan tíma og Messi er að flestra mati besti knattspyrnumaður heims. Fótbolti 4.12.2013 23:30
Phil Neville vill ekki fara heim til sín Einn af strákunum úr 92-árgangi Man. Utd, Phil Neville, er nú hluti af þjálfarateymi félagsins og hann gæti ekki verið ánægðari með að vera farinn að vinna aftur fyrir félagið. Enski boltinn 4.12.2013 23:15
Rodgers: Ótrúleg frammistaða hjá Suarez Luis Suarez er heitasti leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann skoraði fjögur mörk í kvöld og lagði upp eitt er Liverpool valtaði yfir Norwich. Enski boltinn 4.12.2013 23:07
Moyes: Þessi leikur snérist ekki um mig Kvöldið var einstaklega erfitt fyrir David Moyes, stjóra Everton. Liðið sem hann yfirgaf í sumar, Everton, kom þá á hans nýjan heimavöll og fór burt með sigur. Enski boltinn 4.12.2013 22:23
Alfreð spilaði allan leikinn Alfreð Finnbogason snéri aftur í lið Heerenveen í kvöld eftir meiðsli en það dugði ekki til fyrir hans menn sem urðu að sætta sig við jafntefli. Fótbolti 4.12.2013 19:43
Vörn Southampton lekur inn mörkum Southampton er að gefa eftir í toppbaráttunni og tapaði á heimavelli gegn Aston Villa í kvöld, 2-3. Enski boltinn 4.12.2013 18:44