Fótbolti

Nígería komið á HM

Nígería varð í kvöld fyrsta Afríkuþjóðin til að tryggja farseðilinn sinn til Brasilíu fyrir úrslitakeppni HM næsta sumar.

Fótbolti

"Á frábæra liðsfélaga“

Ólafur Ingi Skúlason missir af síðari leik Íslands og Króatíu í umspilinu fyrir HM 2014 eftir að hafa fengið rautt spjald í fyrri leik liðanna í gær.

Fótbolti

Kolbeinn líklega óbrotinn

Kolbeinn Sigþórsson fór í myndatöku á Landspítalanum í gær og liggja niðurstöður hennar ekki enn fyrir. Samkvæmt heimildum Vísis er hann þó óbrotinn.

Fótbolti

Draumurinn um Brasilíu lifir

Hetjuleg barátta landsliðsmanna Íslands heldur draumnum um þátttöku á HM næsta sumar lifandi. Meiðsli lykilmanns og rautt spjald drógu ekki þróttinn úr okkar mönnum heldur efldu þá. Möguleikinn er enn fyrir hendi.

Fótbolti

Veðrið í dag var fullkomið

"Ég held að það hafi byrjað að snjóa tveimur mínútum eftir að leiknum lauk,“ sagði Kristinn V. Jóhannsson, vallarstarfsmaður á Laugardalsvelli, eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld.

Fótbolti

Rúrik: Stuðningurinn frábær

"Miðað við aðstæður tel ég að markalaust jafntefli séu fín úrslit,“ sagði Rúrik Gíslason sem kom inn á sem varamaður í leiknum gegn Króatíu í kvöld.

Fótbolti

Eiður Smári: Sveppi er fáviti

"Menn verða að vera viðbúnir því sem getur gerst í fótboltaleik og þetta er því miður hluti af þessu,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um rauða spjaldið sem Ólafur Ingi Skúlason fékk í umspilsleiknum gegn Króatíu á Laugardalsvelli í kvöld.

Fótbolti

Kári: Ólafur varð að brjóta

"Eftir á að hyggja er frábært að ná 0-0. Við erum einum færri hálfan leikinn,“ sagði Kári Árnason sem átti frábæran dag í vörn Íslands í umspilsleiknum gegn Króatíu í kvöld.

Fótbolti

Alfreð: Erum í góðri stöðu

"Markmiðið fyrir leikinn var að halda núllinu og því sem líður á seinni leikinn þá erum við alltaf í betri og betri stöðu,“ sagði Alfreð Finnbogason sem byrjaði í fremstu víglínu hjá Íslandi í kvöld í umspilsleiknum gegn Króatíu.

Fótbolti

Ari: Einn besti varnarleikurinn okkar í keppninni

„Við börðumst vel og sýndum kjark þó dómarinn hafi verið skelfilegur. Við héldum áfram og hefðum getað stolið sigri en verðum að sætta okkur við þetta,“ sagði Ari Freyr Skúlason sem átti mjög góðan leik fyrir Ísland í kvöld í umspilinu gegn Króatíu fyrir laust sæti á HM í Brasilíu.

Fótbolti

Gylfi: Vel gert hjá Ólafi Inga

Gylfi Þór Sigurðsson var bjartsýnn að loknum fyrri leiknum gegn Króatíu í umspili fyrir HM 2014 í Brasilíu. Leiknum lauk með markalausu jafntefli þrátt fyrir að Íslandi hafi misst mann af velli með rautt spjald snemma í síðari hálfleik.

Fótbolti