Fótbolti Níu þúsund miðar seldir á síðari leikinn í Zagreb Leikmenn króatíska landsliðsins í knattspyrnu lentu á flugvellinum í Zagreb í gær eftir um fimm klukkustunda flugferð frá Íslandi. Fótbolti 17.11.2013 10:00 Bestu íslensku liðin stæðu vel í dönsku B-deildinni Martin Rauschenberg, sem lék með Stjörnunni í Pepsi-deild karla í sumar, er með alla möguleika opna fyrir næsta tímabil. Fótbolti 17.11.2013 08:00 Phil Jones meiddur í nára Phil Jones, leikmaður Manchester United, verður ekki með enska landsliðinu þegar það mætir Þýskalandi í vináttulandsleik á þriðjudaginn. Enski boltinn 17.11.2013 06:00 Yeovil setur eigið stúlknaband á laggirnar Þó svo að Yeovil vermi nú botnsæti ensku B-deildarinnar deyja forráðamenn félagsins ekki ráðalausir í viðleitni sinni að efla stuðning við liðið sitt. Enski boltinn 16.11.2013 23:20 Matthäus óttast að Khedira nái ekki HM Lothar Matthäus, leikjahæsti leikmaður í sögu Þýskalands, er ekki vongóður um að Sami Khedira muni hafa heilsu til að spila með Þjóðverjum á HM í Brasilíu í sumar. Fótbolti 16.11.2013 22:15 Drogba og félagar fara til Brasilíu Liði Fílabeinsstrandarinnar dugði 1-1 jafntefli gegn Senegal til að tryggja sér þátttökurétt á HM í Brasilíu næsta sumar. Fótbolti 16.11.2013 21:09 Eriksen frá næsta mánuðinn Svo gæti farið að Daninn Christian Eriksen, leikmaður Tottenham, verði frá keppni fram að jólum eftir að hann meiddist í landsleik í gær. Enski boltinn 16.11.2013 19:00 Nígería komið á HM Nígería varð í kvöld fyrsta Afríkuþjóðin til að tryggja farseðilinn sinn til Brasilíu fyrir úrslitakeppni HM næsta sumar. Fótbolti 16.11.2013 17:57 Nítján ára Húsvíkingur í Fram Hafþór Mar Aðalgeirsson er genginn til liðs við Fram en það var tilkynnt í dag. Hann er 19 ára miðjumaður sem lék með Völsungi í 1. deildinni í sumar. Íslenski boltinn 16.11.2013 17:02 Engin ákvörðun tekin fyrr en á morgun Kolbeinn Sigþórsson á enn möguleika á því að fara út með íslenska landsliðinu til Króatíu á morgun. Fótbolti 16.11.2013 16:27 Szczesny fékk nýjan samning Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, hefur gert nýjan langtímasamning við Arsenal en félagið tilkynnti það í dag. Enski boltinn 16.11.2013 14:35 Þórarinn og Guðmundur áfram í norsku úrvalsdeildinni Sarpsborg 08 tryggði í dag áframhaldandi veru í norsku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Ranheim í umspilseinvígi liðanna um úrvalsdeildarsæti. Fótbolti 16.11.2013 13:28 Khedira með slitið krossband | HM í hættu Sami Khedira verður frá næsta hálfa árið en í ljós kom að hann sleit krossband í hné í vináttulandsleik Þýskalands og Ítalíu í Mílanó í gær. Fótbolti 16.11.2013 12:48 Klinsmann: Aron getur spilað með Altidore Aron Jóhannsson kom inn á sem varamaður þegar að Bandaríkin og Skotland skildu jöfn í markalausum vináttulandsleik í Glasgow í gær. Fótbolti 16.11.2013 11:55 Hólmbert semur við Celtic Gengið verður formlega frá sölu sóknarmannsins Hólmberts Arons Friðjónssonar til skoska félagsins Celtic nú síðar í dag. Íslenski boltinn 16.11.2013 11:27 Einn fremsti dómari heims dæmir í Króatíu Hollendingurinn Björn Kuipers, sem dæmdi úrslitaleik Brasilíu og Spánar í Álfukeppninni í sumar, dæmir leik Króatíu og Íslands í Zagreb á þriðjudaginn. Fótbolti 16.11.2013 11:11 "Á frábæra liðsfélaga“ Ólafur Ingi Skúlason missir af síðari leik Íslands og Króatíu í umspilinu fyrir HM 2014 eftir að hafa fengið rautt spjald í fyrri leik liðanna í gær. Fótbolti 16.11.2013 10:33 Kolbeinn líklega óbrotinn Kolbeinn Sigþórsson fór í myndatöku á Landspítalanum í gær og liggja niðurstöður hennar ekki enn fyrir. Samkvæmt heimildum Vísis er hann þó óbrotinn. Fótbolti 16.11.2013 10:21 Draumurinn um Brasilíu lifir Hetjuleg barátta landsliðsmanna Íslands heldur draumnum um þátttöku á HM næsta sumar lifandi. Meiðsli lykilmanns og rautt spjald drógu ekki þróttinn úr okkar mönnum heldur efldu þá. Möguleikinn er enn fyrir hendi. Fótbolti 16.11.2013 09:00 HM-draumurinn lifir - myndaveisla frá Laugardalnum Tíu íslenskum landsliðsmönnum tókst að halda gríðarsterku króatísku landsliði í skefjum í 40 mínútur í fyrri umspilsleiknum um laust sæti á HM í Brasilíu sem fram fór í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 23:13 Veðrið í dag var fullkomið "Ég held að það hafi byrjað að snjóa tveimur mínútum eftir að leiknum lauk,“ sagði Kristinn V. Jóhannsson, vallarstarfsmaður á Laugardalsvelli, eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 23:01 Alexis Sánchez með bæði mörkin í sigri Síle á Wembley Alexis Sánchez, leikmaður Barcelona, skoraði bæði mörkin þegar Síle vann 2-0 sigur á Englandi í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Báðar þjóðir hafa tryggt sér sæti á HM í Brasilíu. Fótbolti 15.11.2013 22:54 Srna: Íslendingar sýndu karakter og baráttu "Úrslitin voru ekki vonbrigði því við fengum ekki mark á okkur,“ sagði bakvörðurinn Dario Srna, landsliðsfyrirliði Króatíu, eftir jafnteflið gegn Íslandi í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 22:53 Rúrik: Stuðningurinn frábær "Miðað við aðstæður tel ég að markalaust jafntefli séu fín úrslit,“ sagði Rúrik Gíslason sem kom inn á sem varamaður í leiknum gegn Króatíu í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 22:35 Eiður Smári: Sveppi er fáviti "Menn verða að vera viðbúnir því sem getur gerst í fótboltaleik og þetta er því miður hluti af þessu,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um rauða spjaldið sem Ólafur Ingi Skúlason fékk í umspilsleiknum gegn Króatíu á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 22:33 Kári: Ólafur varð að brjóta "Eftir á að hyggja er frábært að ná 0-0. Við erum einum færri hálfan leikinn,“ sagði Kári Árnason sem átti frábæran dag í vörn Íslands í umspilsleiknum gegn Króatíu í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 22:31 Alfreð: Erum í góðri stöðu "Markmiðið fyrir leikinn var að halda núllinu og því sem líður á seinni leikinn þá erum við alltaf í betri og betri stöðu,“ sagði Alfreð Finnbogason sem byrjaði í fremstu víglínu hjá Íslandi í kvöld í umspilsleiknum gegn Króatíu. Fótbolti 15.11.2013 22:22 Flautað til leiksloka og þá byrjaði að snjóa Snjórinn sem óttast var undanfarnar vikur að myndi gera leikmönnum erfitt fyrir í landsleik Íslands og Króata mætti fyrir rest. Fótbolti 15.11.2013 22:21 Ari: Einn besti varnarleikurinn okkar í keppninni „Við börðumst vel og sýndum kjark þó dómarinn hafi verið skelfilegur. Við héldum áfram og hefðum getað stolið sigri en verðum að sætta okkur við þetta,“ sagði Ari Freyr Skúlason sem átti mjög góðan leik fyrir Ísland í kvöld í umspilinu gegn Króatíu fyrir laust sæti á HM í Brasilíu. Fótbolti 15.11.2013 22:19 Gylfi: Vel gert hjá Ólafi Inga Gylfi Þór Sigurðsson var bjartsýnn að loknum fyrri leiknum gegn Króatíu í umspili fyrir HM 2014 í Brasilíu. Leiknum lauk með markalausu jafntefli þrátt fyrir að Íslandi hafi misst mann af velli með rautt spjald snemma í síðari hálfleik. Fótbolti 15.11.2013 22:11 « ‹ ›
Níu þúsund miðar seldir á síðari leikinn í Zagreb Leikmenn króatíska landsliðsins í knattspyrnu lentu á flugvellinum í Zagreb í gær eftir um fimm klukkustunda flugferð frá Íslandi. Fótbolti 17.11.2013 10:00
Bestu íslensku liðin stæðu vel í dönsku B-deildinni Martin Rauschenberg, sem lék með Stjörnunni í Pepsi-deild karla í sumar, er með alla möguleika opna fyrir næsta tímabil. Fótbolti 17.11.2013 08:00
Phil Jones meiddur í nára Phil Jones, leikmaður Manchester United, verður ekki með enska landsliðinu þegar það mætir Þýskalandi í vináttulandsleik á þriðjudaginn. Enski boltinn 17.11.2013 06:00
Yeovil setur eigið stúlknaband á laggirnar Þó svo að Yeovil vermi nú botnsæti ensku B-deildarinnar deyja forráðamenn félagsins ekki ráðalausir í viðleitni sinni að efla stuðning við liðið sitt. Enski boltinn 16.11.2013 23:20
Matthäus óttast að Khedira nái ekki HM Lothar Matthäus, leikjahæsti leikmaður í sögu Þýskalands, er ekki vongóður um að Sami Khedira muni hafa heilsu til að spila með Þjóðverjum á HM í Brasilíu í sumar. Fótbolti 16.11.2013 22:15
Drogba og félagar fara til Brasilíu Liði Fílabeinsstrandarinnar dugði 1-1 jafntefli gegn Senegal til að tryggja sér þátttökurétt á HM í Brasilíu næsta sumar. Fótbolti 16.11.2013 21:09
Eriksen frá næsta mánuðinn Svo gæti farið að Daninn Christian Eriksen, leikmaður Tottenham, verði frá keppni fram að jólum eftir að hann meiddist í landsleik í gær. Enski boltinn 16.11.2013 19:00
Nígería komið á HM Nígería varð í kvöld fyrsta Afríkuþjóðin til að tryggja farseðilinn sinn til Brasilíu fyrir úrslitakeppni HM næsta sumar. Fótbolti 16.11.2013 17:57
Nítján ára Húsvíkingur í Fram Hafþór Mar Aðalgeirsson er genginn til liðs við Fram en það var tilkynnt í dag. Hann er 19 ára miðjumaður sem lék með Völsungi í 1. deildinni í sumar. Íslenski boltinn 16.11.2013 17:02
Engin ákvörðun tekin fyrr en á morgun Kolbeinn Sigþórsson á enn möguleika á því að fara út með íslenska landsliðinu til Króatíu á morgun. Fótbolti 16.11.2013 16:27
Szczesny fékk nýjan samning Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, hefur gert nýjan langtímasamning við Arsenal en félagið tilkynnti það í dag. Enski boltinn 16.11.2013 14:35
Þórarinn og Guðmundur áfram í norsku úrvalsdeildinni Sarpsborg 08 tryggði í dag áframhaldandi veru í norsku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Ranheim í umspilseinvígi liðanna um úrvalsdeildarsæti. Fótbolti 16.11.2013 13:28
Khedira með slitið krossband | HM í hættu Sami Khedira verður frá næsta hálfa árið en í ljós kom að hann sleit krossband í hné í vináttulandsleik Þýskalands og Ítalíu í Mílanó í gær. Fótbolti 16.11.2013 12:48
Klinsmann: Aron getur spilað með Altidore Aron Jóhannsson kom inn á sem varamaður þegar að Bandaríkin og Skotland skildu jöfn í markalausum vináttulandsleik í Glasgow í gær. Fótbolti 16.11.2013 11:55
Hólmbert semur við Celtic Gengið verður formlega frá sölu sóknarmannsins Hólmberts Arons Friðjónssonar til skoska félagsins Celtic nú síðar í dag. Íslenski boltinn 16.11.2013 11:27
Einn fremsti dómari heims dæmir í Króatíu Hollendingurinn Björn Kuipers, sem dæmdi úrslitaleik Brasilíu og Spánar í Álfukeppninni í sumar, dæmir leik Króatíu og Íslands í Zagreb á þriðjudaginn. Fótbolti 16.11.2013 11:11
"Á frábæra liðsfélaga“ Ólafur Ingi Skúlason missir af síðari leik Íslands og Króatíu í umspilinu fyrir HM 2014 eftir að hafa fengið rautt spjald í fyrri leik liðanna í gær. Fótbolti 16.11.2013 10:33
Kolbeinn líklega óbrotinn Kolbeinn Sigþórsson fór í myndatöku á Landspítalanum í gær og liggja niðurstöður hennar ekki enn fyrir. Samkvæmt heimildum Vísis er hann þó óbrotinn. Fótbolti 16.11.2013 10:21
Draumurinn um Brasilíu lifir Hetjuleg barátta landsliðsmanna Íslands heldur draumnum um þátttöku á HM næsta sumar lifandi. Meiðsli lykilmanns og rautt spjald drógu ekki þróttinn úr okkar mönnum heldur efldu þá. Möguleikinn er enn fyrir hendi. Fótbolti 16.11.2013 09:00
HM-draumurinn lifir - myndaveisla frá Laugardalnum Tíu íslenskum landsliðsmönnum tókst að halda gríðarsterku króatísku landsliði í skefjum í 40 mínútur í fyrri umspilsleiknum um laust sæti á HM í Brasilíu sem fram fór í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 23:13
Veðrið í dag var fullkomið "Ég held að það hafi byrjað að snjóa tveimur mínútum eftir að leiknum lauk,“ sagði Kristinn V. Jóhannsson, vallarstarfsmaður á Laugardalsvelli, eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 23:01
Alexis Sánchez með bæði mörkin í sigri Síle á Wembley Alexis Sánchez, leikmaður Barcelona, skoraði bæði mörkin þegar Síle vann 2-0 sigur á Englandi í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Báðar þjóðir hafa tryggt sér sæti á HM í Brasilíu. Fótbolti 15.11.2013 22:54
Srna: Íslendingar sýndu karakter og baráttu "Úrslitin voru ekki vonbrigði því við fengum ekki mark á okkur,“ sagði bakvörðurinn Dario Srna, landsliðsfyrirliði Króatíu, eftir jafnteflið gegn Íslandi í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 22:53
Rúrik: Stuðningurinn frábær "Miðað við aðstæður tel ég að markalaust jafntefli séu fín úrslit,“ sagði Rúrik Gíslason sem kom inn á sem varamaður í leiknum gegn Króatíu í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 22:35
Eiður Smári: Sveppi er fáviti "Menn verða að vera viðbúnir því sem getur gerst í fótboltaleik og þetta er því miður hluti af þessu,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um rauða spjaldið sem Ólafur Ingi Skúlason fékk í umspilsleiknum gegn Króatíu á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 22:33
Kári: Ólafur varð að brjóta "Eftir á að hyggja er frábært að ná 0-0. Við erum einum færri hálfan leikinn,“ sagði Kári Árnason sem átti frábæran dag í vörn Íslands í umspilsleiknum gegn Króatíu í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 22:31
Alfreð: Erum í góðri stöðu "Markmiðið fyrir leikinn var að halda núllinu og því sem líður á seinni leikinn þá erum við alltaf í betri og betri stöðu,“ sagði Alfreð Finnbogason sem byrjaði í fremstu víglínu hjá Íslandi í kvöld í umspilsleiknum gegn Króatíu. Fótbolti 15.11.2013 22:22
Flautað til leiksloka og þá byrjaði að snjóa Snjórinn sem óttast var undanfarnar vikur að myndi gera leikmönnum erfitt fyrir í landsleik Íslands og Króata mætti fyrir rest. Fótbolti 15.11.2013 22:21
Ari: Einn besti varnarleikurinn okkar í keppninni „Við börðumst vel og sýndum kjark þó dómarinn hafi verið skelfilegur. Við héldum áfram og hefðum getað stolið sigri en verðum að sætta okkur við þetta,“ sagði Ari Freyr Skúlason sem átti mjög góðan leik fyrir Ísland í kvöld í umspilinu gegn Króatíu fyrir laust sæti á HM í Brasilíu. Fótbolti 15.11.2013 22:19
Gylfi: Vel gert hjá Ólafi Inga Gylfi Þór Sigurðsson var bjartsýnn að loknum fyrri leiknum gegn Króatíu í umspili fyrir HM 2014 í Brasilíu. Leiknum lauk með markalausu jafntefli þrátt fyrir að Íslandi hafi misst mann af velli með rautt spjald snemma í síðari hálfleik. Fótbolti 15.11.2013 22:11