Fótbolti

Dyer skoraði og borinn útaf

Norwich og Swansea skildu jöfn 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Nathan Dyer skoraði fyrir Swansea og var borinn af leikvelli síðar í leiknum, líklega ökklabrotinn.

Enski boltinn

Dómarinn fékk blóðnasir

Mike Jones, dómari leiks Newcastle og Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag, þurfti að fá aðhlynningu eftir að hafa fengið högg í andlitið.

Enski boltinn

Skytturnar skotnar í kaf

Það var boðið upp á flugeldasýningu í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þegar að Manchester City vann 6-3 sigur á Arsenal.

Enski boltinn

Síðasta ævintýri Hallberu

Hallbera Guðný Gísladóttir hefur samið við Torres á Ítalíu og mun spila með liðinu út leiktíðina. Eftir það segir hún skilið við atvinnumennskuna og flyst alfarið heim. "Við stelpurnar þurfum að hugsa þetta öðru vísi,“ segir hún.

Fótbolti

Höness æfur út í FIFA

Uli Höness, forseti Bayern München, er allt annað en sáttur út í alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, vegna þess að sambandið framlengdi frestinum vegna kjörs á knattspyrnumanni ársins.

Fótbolti