Fótbolti Bendtner kom Arsenal til bjargar gegn Cardiff Eftir 89 mínútna leit tókst Dananum Nicklas Bendtner loks að finna leiðina í net Cardiff og leggja grunninn að 2-0 sigri Arsenal á Walesverjunum. Enski boltinn 1.1.2014 14:07 Gylfi enn meiddur Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki í leikmannahópi Tottenham sem mætir Manchester United á Old Trafford í dag. Enski boltinn 1.1.2014 13:22 Solskjær tekur líklega við Cardiff Ole Gunnar Solskjær flaug til Englands í dag og er talið fullvíst að hann muni taka við knattspyrnustjórn Cardiff innan skamms. Enski boltinn 1.1.2014 13:04 Aron Einar: Við ætlum að gefa allt í þetta Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í knattspyrnu, segir að leikmenn Cardiff ætli að gefa toppliði Arsenal ekkert eftir þegar liðin mætast í Lundúnum í dag. Enski boltinn 1.1.2014 11:30 City skoraði þrjú í rigningunni Manchester City tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar, að minnsta kosti um stundarsakir, eftir 3-2 sigur á Swansea á útivelli í dag. Enski boltinn 1.1.2014 11:04 Ætlum ekki að láta United slátra okkur Tim Sherwood, stjóri Tottenham, á von á erfiðum leik gegn Manchester United í dag. Hann ætlar að nálgast leikinn af varkárni. Enski boltinn 1.1.2014 09:00 Heil umferð í dag | Upphitun Tíu leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag, nýársdag. Hér má sjá stutta yfirferð um það helsta sem er á dagskrá. Enski boltinn 1.1.2014 06:00 "Löglegt“ tap hjá Chelsea Chelsea tilkynnti í dag að félagið hefði tapað tæplega 50 milljónum punda á síðasta rekstrarári, um 7,9 milljörðum króna. Enski boltinn 31.12.2013 20:00 Rooney tæpur og Van Persie ekki með Wayne Rooney gat ekki æft með Manchester United í dag vegna meiðsla í nára og gæti misst af leiknum gegn Tottenham á morgun. Enski boltinn 31.12.2013 17:15 Hallbera snýr aftur í Val Hallbera Guðný Gísladóttir mun ganga til liðs við Val þegar að opnað verður fyrir félagaskipti á Íslandi þann 15. júlí næstkomandi. Íslenski boltinn 31.12.2013 16:06 Haukur Páll samdi við Val á ný Haukur Páll Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Val. Hann var í dag valinn íþróttamaður Vals árið 2013. Íslenski boltinn 31.12.2013 13:26 Paulinho frá næsta mánuðinn Brasilíumaðurinn Paulinho, leikmaður Tottenham, verður frá keppni næsta mánuðinn vegna meiðsla í ökkla. Enski boltinn 31.12.2013 12:56 Bandarískur miðvörður í sigtinu hjá FH Varnarmaðurinn Sean Reynolds gæti spilað með FH í Pepsi-deild karla á næsta tímabili en hann æfði með liðinu á dögunum. Íslenski boltinn 31.12.2013 11:57 Wenger ætlar ekki að bjóða aftur í Suarez Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist opinn fyrir þeim möguleika að styrkja leikmannahóp félagsins í janúar. Hann ætlar þó ekki að bjóða aftur í Luis Suarez. Enski boltinn 31.12.2013 11:49 Ungur landsliðsmaður Trinidad lést í dag Knattspyrnukappinn Akeem Adams hefur barist fyrir lífi sínu síðan hann fékk hjartaáfall í september. Hann tapaði þeirri baráttu í dag. Fótbolti 30.12.2013 23:15 Hart þurfti hvíldina Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, segir að Joe Hart markvörður hefði haft gott af setunni á varamannabekknum í haust. Enski boltinn 30.12.2013 21:45 Beittu Cole kynþáttaníði Andy Cole, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, mátti þola kynþáttaníð af hendi tveggja manna í flugi frá Dyflinni til Manchester í gær. Enski boltinn 30.12.2013 21:15 Helgi Valur hetja Belenenses Landsliðsmaðurinn Helgi Valur Daníelsson var á skotskónum í kvöld og tryggði liði sínu, Belenenses, sigur á Beira-Mar í portúgalska deildabikarnum. Fótbolti 30.12.2013 20:13 Ronaldo: Á skilið að vinna Gullboltann Cristiano Ronaldo hefur sett stefnuna á að verða útnefndur leikmaður ársins af Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, í næsta mánuði. Fótbolti 30.12.2013 19:00 Jagielka frá í fjórar vikur Roberto Martinez, stjóri Everton, hefur staðfest að varnarmaðurinn Phil Jagielka verði frá næstu fjórar vikurnar. Enski boltinn 30.12.2013 18:15 Essien gæti farið í janúar Umboðsmaður Michael Essien, leikmanns Chelsea, útilokar ekki að kappinn yfirgefi félagið þegar opnað verður fyrir félagaskipti um áramótin. Enski boltinn 30.12.2013 17:30 Holtby vill fleiri tækifæri Lewis Holtby, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham, segist gjarnan vilja fá fleiri tækifæri í byrjunarliðinu en hann hefur fengið. Enski boltinn 30.12.2013 16:45 Langaði ekkert til að drekka og djamma Gylfi Þór Sigurðsson var kjörinn íþróttamaður ársins 2013 af Samtökum íþróttafréttamanna á laugardaginn. Yfirburðir landsliðsmannsins í kjörinu voru nokkuð miklir. Hann hlaut 446 stig af 500 mögulegum. Fótbolti 30.12.2013 13:45 Solskjær sagður hafa hafnað Cardiff Enska blaðið The Guardian fullyrðir að Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær muni ekki taka við Cardiff. Enski boltinn 30.12.2013 13:00 Giroud: Arsenal þarf ekki að kaupa framherja í janúar Frakkinn Olivier Giroud tryggði Arsenal 1-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær en markið kom liðinu aftur í efsta sæti deildarinnar. Í leiknum á undan hafði Arsenal-liðið unnið 3-1 endurkomusigur á West Ham eftir frábæra innkomu frá Þjóðverjanum Lukas Podolski. Enski boltinn 30.12.2013 12:15 Kamerún á "leikmannaveiðum" í Evrópu á næstunni Sérstök nefnd á vegum Knattspyrnusambands Kamerún er á leiðinni til Evrópu á næstu vikum til þess að reyna sannfæra nokkra stórefnilega leikmenn af kamerúnskum ættum til að gefa kost á sér í landslið þjóðarinnar. Fótbolti 30.12.2013 11:30 Harpa áfram hjá Stjörnunni Harpa Þorsteinsdóttir hefur gert nýjan þriggja ára samning við Íslandsmeistara Stjörnunnar en það kemur fram á Fótbolti.net. Íslenski boltinn 30.12.2013 09:56 Zlatan er heitur fyrir Celtic Zlatan Ibrahimovic hefur opnað dyrnar á það að ganga til liðs við skosku meistarana í Celtic en hann er mikill aðdáandi stemningunnar á Celtic Park, heimavelli Celtic. Fótbolti 29.12.2013 23:30 Gylfi tíundi knattspyrnumaðurinn sem er kosinn íþróttamaður ársins Gylfi Þór Sigurðsson var í gærkvöldi kosinn Íþróttamaður ársins 2013 af Samtökum Íþróttafréttamanna og er þetta í tíunda sinn sem knattspyrnumaður hlýtur þennan mikla heiður. Fótbolti 29.12.2013 23:00 Anelka hristir af sér ásakanir um gyðingahatur Nicolas Anelka þvertekur fyrir að með fagnaðarlátum sínum í 3-3 jafntefli West Brom gegn West Ham í gær tengist rasisma á einn eða annan hátt. Enski boltinn 29.12.2013 22:45 « ‹ ›
Bendtner kom Arsenal til bjargar gegn Cardiff Eftir 89 mínútna leit tókst Dananum Nicklas Bendtner loks að finna leiðina í net Cardiff og leggja grunninn að 2-0 sigri Arsenal á Walesverjunum. Enski boltinn 1.1.2014 14:07
Gylfi enn meiddur Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki í leikmannahópi Tottenham sem mætir Manchester United á Old Trafford í dag. Enski boltinn 1.1.2014 13:22
Solskjær tekur líklega við Cardiff Ole Gunnar Solskjær flaug til Englands í dag og er talið fullvíst að hann muni taka við knattspyrnustjórn Cardiff innan skamms. Enski boltinn 1.1.2014 13:04
Aron Einar: Við ætlum að gefa allt í þetta Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í knattspyrnu, segir að leikmenn Cardiff ætli að gefa toppliði Arsenal ekkert eftir þegar liðin mætast í Lundúnum í dag. Enski boltinn 1.1.2014 11:30
City skoraði þrjú í rigningunni Manchester City tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar, að minnsta kosti um stundarsakir, eftir 3-2 sigur á Swansea á útivelli í dag. Enski boltinn 1.1.2014 11:04
Ætlum ekki að láta United slátra okkur Tim Sherwood, stjóri Tottenham, á von á erfiðum leik gegn Manchester United í dag. Hann ætlar að nálgast leikinn af varkárni. Enski boltinn 1.1.2014 09:00
Heil umferð í dag | Upphitun Tíu leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag, nýársdag. Hér má sjá stutta yfirferð um það helsta sem er á dagskrá. Enski boltinn 1.1.2014 06:00
"Löglegt“ tap hjá Chelsea Chelsea tilkynnti í dag að félagið hefði tapað tæplega 50 milljónum punda á síðasta rekstrarári, um 7,9 milljörðum króna. Enski boltinn 31.12.2013 20:00
Rooney tæpur og Van Persie ekki með Wayne Rooney gat ekki æft með Manchester United í dag vegna meiðsla í nára og gæti misst af leiknum gegn Tottenham á morgun. Enski boltinn 31.12.2013 17:15
Hallbera snýr aftur í Val Hallbera Guðný Gísladóttir mun ganga til liðs við Val þegar að opnað verður fyrir félagaskipti á Íslandi þann 15. júlí næstkomandi. Íslenski boltinn 31.12.2013 16:06
Haukur Páll samdi við Val á ný Haukur Páll Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Val. Hann var í dag valinn íþróttamaður Vals árið 2013. Íslenski boltinn 31.12.2013 13:26
Paulinho frá næsta mánuðinn Brasilíumaðurinn Paulinho, leikmaður Tottenham, verður frá keppni næsta mánuðinn vegna meiðsla í ökkla. Enski boltinn 31.12.2013 12:56
Bandarískur miðvörður í sigtinu hjá FH Varnarmaðurinn Sean Reynolds gæti spilað með FH í Pepsi-deild karla á næsta tímabili en hann æfði með liðinu á dögunum. Íslenski boltinn 31.12.2013 11:57
Wenger ætlar ekki að bjóða aftur í Suarez Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist opinn fyrir þeim möguleika að styrkja leikmannahóp félagsins í janúar. Hann ætlar þó ekki að bjóða aftur í Luis Suarez. Enski boltinn 31.12.2013 11:49
Ungur landsliðsmaður Trinidad lést í dag Knattspyrnukappinn Akeem Adams hefur barist fyrir lífi sínu síðan hann fékk hjartaáfall í september. Hann tapaði þeirri baráttu í dag. Fótbolti 30.12.2013 23:15
Hart þurfti hvíldina Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, segir að Joe Hart markvörður hefði haft gott af setunni á varamannabekknum í haust. Enski boltinn 30.12.2013 21:45
Beittu Cole kynþáttaníði Andy Cole, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, mátti þola kynþáttaníð af hendi tveggja manna í flugi frá Dyflinni til Manchester í gær. Enski boltinn 30.12.2013 21:15
Helgi Valur hetja Belenenses Landsliðsmaðurinn Helgi Valur Daníelsson var á skotskónum í kvöld og tryggði liði sínu, Belenenses, sigur á Beira-Mar í portúgalska deildabikarnum. Fótbolti 30.12.2013 20:13
Ronaldo: Á skilið að vinna Gullboltann Cristiano Ronaldo hefur sett stefnuna á að verða útnefndur leikmaður ársins af Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, í næsta mánuði. Fótbolti 30.12.2013 19:00
Jagielka frá í fjórar vikur Roberto Martinez, stjóri Everton, hefur staðfest að varnarmaðurinn Phil Jagielka verði frá næstu fjórar vikurnar. Enski boltinn 30.12.2013 18:15
Essien gæti farið í janúar Umboðsmaður Michael Essien, leikmanns Chelsea, útilokar ekki að kappinn yfirgefi félagið þegar opnað verður fyrir félagaskipti um áramótin. Enski boltinn 30.12.2013 17:30
Holtby vill fleiri tækifæri Lewis Holtby, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham, segist gjarnan vilja fá fleiri tækifæri í byrjunarliðinu en hann hefur fengið. Enski boltinn 30.12.2013 16:45
Langaði ekkert til að drekka og djamma Gylfi Þór Sigurðsson var kjörinn íþróttamaður ársins 2013 af Samtökum íþróttafréttamanna á laugardaginn. Yfirburðir landsliðsmannsins í kjörinu voru nokkuð miklir. Hann hlaut 446 stig af 500 mögulegum. Fótbolti 30.12.2013 13:45
Solskjær sagður hafa hafnað Cardiff Enska blaðið The Guardian fullyrðir að Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær muni ekki taka við Cardiff. Enski boltinn 30.12.2013 13:00
Giroud: Arsenal þarf ekki að kaupa framherja í janúar Frakkinn Olivier Giroud tryggði Arsenal 1-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær en markið kom liðinu aftur í efsta sæti deildarinnar. Í leiknum á undan hafði Arsenal-liðið unnið 3-1 endurkomusigur á West Ham eftir frábæra innkomu frá Þjóðverjanum Lukas Podolski. Enski boltinn 30.12.2013 12:15
Kamerún á "leikmannaveiðum" í Evrópu á næstunni Sérstök nefnd á vegum Knattspyrnusambands Kamerún er á leiðinni til Evrópu á næstu vikum til þess að reyna sannfæra nokkra stórefnilega leikmenn af kamerúnskum ættum til að gefa kost á sér í landslið þjóðarinnar. Fótbolti 30.12.2013 11:30
Harpa áfram hjá Stjörnunni Harpa Þorsteinsdóttir hefur gert nýjan þriggja ára samning við Íslandsmeistara Stjörnunnar en það kemur fram á Fótbolti.net. Íslenski boltinn 30.12.2013 09:56
Zlatan er heitur fyrir Celtic Zlatan Ibrahimovic hefur opnað dyrnar á það að ganga til liðs við skosku meistarana í Celtic en hann er mikill aðdáandi stemningunnar á Celtic Park, heimavelli Celtic. Fótbolti 29.12.2013 23:30
Gylfi tíundi knattspyrnumaðurinn sem er kosinn íþróttamaður ársins Gylfi Þór Sigurðsson var í gærkvöldi kosinn Íþróttamaður ársins 2013 af Samtökum Íþróttafréttamanna og er þetta í tíunda sinn sem knattspyrnumaður hlýtur þennan mikla heiður. Fótbolti 29.12.2013 23:00
Anelka hristir af sér ásakanir um gyðingahatur Nicolas Anelka þvertekur fyrir að með fagnaðarlátum sínum í 3-3 jafntefli West Brom gegn West Ham í gær tengist rasisma á einn eða annan hátt. Enski boltinn 29.12.2013 22:45