Fótbolti Messi sá um að afgreiða Getafe Lionel Messi skoraði bæði mörk Barcelona í 2-0 útisigri á Getafe í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar. Fótbolti 16.1.2014 23:13 Gylfi: Það ætti ekki að breyta liðinu núna Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Tottenham Hotspurs, hefur ekki tekið þátt í undanförnum leikjum með liði sínu og hefur leikmaðurinn verið að glíma við meiðsli. Enski boltinn 16.1.2014 22:30 "Hvernig fór boltinn ekki inn?“ Bikarævintýri Kidderminster Harriers heldur áfram í enska bikarnum en liðið sló út Peterborough United á dögunum. Enski boltinn 16.1.2014 21:45 Ísland stendur í stað á styrkleikalista FIFA Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er sem fyrr í 49. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag. Fótbolti 16.1.2014 15:45 Phillips til liðs við Leicester Kevin Phillips er gengin til liðs við Leicester City í ensku Championship-deildinni og mun leika með liðinu út tímabilið. Enski boltinn 16.1.2014 14:15 Ragnar seldur til Rússlands fyrir 470 milljónir FC Köbenhavn hefur nú staðfest að félagið hafi selt varnarmanninn Ragnar Sigurðsson til rússnenska félagsins FC Krasnodar. Fótbolti 16.1.2014 13:47 Glódís á reynslu til FC Rosengård Knattspyrnukonan Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður Stjörnunnar, heldur út til Svíþjóðar á næstu dögum og mun æfa með FC Rosengård í Malmö. Íslenski boltinn 16.1.2014 13:30 WBA hefur samþykkt tilboð Hull í Shane Long WBA hefur samþykkt tilboð frá Hull í írska leikmanninn Shane Long og mun hann að öllu óbreyttu ganga til liðs við félagið á næstu dögum. Enski boltinn 16.1.2014 11:06 Zlatan: Ég kæmi frítt til Borussia Dortmund Zlatan Ibrahimovic og Jurgen Klopp, þjálfari Borussia Dortmund, göntuðust fyrir framan sjónvarpsvélarnar þegar þeir hittust á verðlaunahátíð FIFA á mánudagskvöldið þar sem umræðuefnið var möguleg koma Zlatans til Dortmund. Fótbolti 15.1.2014 23:30 Ronaldo skoraði í sigri Real Madrid Cristiano Ronaldo hélt upp á það að hafa fengið Gullbolta FIFA á mánudagskvöldið með því að skora annað mark Real Madrid í 2-0 sigri á Osasuna í spænsku bikarkeppninni í kvöld. Þetta var seinni leikur liðanna og Real Madrid vann samanlagt 4-0. Fótbolti 15.1.2014 22:51 64 mörk í 16 heimaleikjum Manchester City á tímabilinu Leikmenn Manchester City hafa boðið upp á stanslausa markaveislu á Etihad leikvanginum á þessu tímabilið en City-menn unnu enn einn stórsigurinn í kvöld þegar þeir slógu b-deildarlið Blackburn Rovers út úr ensku bikarkeppninni. Enski boltinn 15.1.2014 22:34 Negredo, Dzeko og Aguero skoruðu allir i bikarsigri City Manchester City er komið áfram í 4. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 5-0 sigur á b-deildarliði Blackburn Rovers á Etihad-leikvanginum í kvöld í endurteknum leik í 3. umferðinni en liðin gerðu 1-1 jafntefli á heimavelli Blackburn. Enski boltinn 15.1.2014 22:02 Bryan Ruiz lánaður til PSV Hollenska knattspyrnufélagið PSV Eindhoven hefur fengið Bryan Ruiz á láni frá Fulham út tímabilið. Enski boltinn 15.1.2014 20:00 AC Milan sló Hörð Björgvin og félaga út úr bikarnum Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Spezia eru úr leik í ítalska bikarkeppninni eftir 3-1 tap á móti AC Milan á San Siro í kvöld en þetta var fyrsti leikur AC síðan að Massimiliano Allegri var rekinn. Fótbolti 15.1.2014 18:54 Pulis að fara að bjóða 760 milljónir í Aron Einar Sports Direct News hefur heimildir fyrir því að Tony Pulis, knattspyrnustjóri Crystal Palace, hafi mikinn áhuga á því að fá til sín íslenska landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson. Enski boltinn 15.1.2014 17:34 Özil: Rosicky er einn af betri miðjumönnum deildarinnar Þjóðverjinn Mesut Özil, leikmaður Arsenal, vill meina að liðsfélagi hans Tomas Rosicky sé einn af bestu miðjumönnum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 15.1.2014 16:30 Carlton Cole framlengir við West Ham Englendingurinn Carlton Cole hefur gert nýjan samning við West Ham United og verður næstu 18 mánuði hjá félaginu. Enski boltinn 15.1.2014 15:45 Kári Ársælsson til liðs við Djúpmenn BÍ/Bolungarvík og Kári Ársælsson hafa komist að samkomulagi um að sá síðarnefndi leiki með liðinu á komandi keppnistímabili. Kári skrifaði undir eins árs samning við félagið og mun leika sinn fyrsta leik núna á laugardaginn gegn Selfoss í fotbolti.net mótinu. Þetta kemur fram á heimasíðu Djúpmanna. Íslenski boltinn 15.1.2014 15:38 Matic á leiðinni í læknisskoðun hjá Chelsea Serbinn Nemanja Matic, leikmaður Benfica, mun gangast undir læknisskoðun á Stamford Bridge í dag og svo í framhaldinu skrifa undir samning við Chelsea. Enski boltinn 15.1.2014 12:45 Messan: Fallegustu mörkin á fyrri hluta tímabilsins Messan með þeim Guðmundur Benediktssyni, Hjörvari Hafliðasyni og Bjarna Guðjónssyni var á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 í gærkvöldi en þeir félagar sýndu í gær nokkur af fallegustu mörkum fyrri hluta tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.1.2014 23:15 Messan: Markið sem átti alltaf að standa Messan með þeim Guðmundur Benediktssyni, Hjörvari Hafliðasyni og Bjarna Guðjónssyni var á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 í gærkvöldi og ræddu þeir félagar meðal annars um markið sem var dæmt af Newcastle gegn Manchester City. Enski boltinn 14.1.2014 23:00 Luis Garcia leggur skóna á hilluna Spánverjinn Luis Garcia hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna en leikmaðurinn er 35 ára. Fótbolti 14.1.2014 22:30 Kidderminster Harriers komst áfram í enska bikarnum Nokkrir leikir fóru fram í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld en þetta voru flestir endurteknir leikir þar sem umrædd lið gerðu jafntefli í fyrri leik sínum í byrjun mánaðarins. Enski boltinn 14.1.2014 22:18 Messudrengirnir í leðurhönskum til heiðurs Vincent Tan Það var slegið á létta strengi í Messunni í gærkvöld en þá var farið yfir helstu atvik helgarinnar í enska boltanum. Enski boltinn 14.1.2014 15:45 Seedorf ráðinn stjóri AC Milan Clarence Seedorf hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri AC Milan en félagið rak í gær Massimiliano Allegri. Fótbolti 14.1.2014 15:27 Ronaldo og Messi gáfu ekki hvor öðrum atkvæði Cristiano Ronaldo var í gær valinn besti knattspyrnumaður í heiminum og fékk hann gullboltann eftirsótta. Fótbolti 14.1.2014 14:30 Moyes ætlar að reyna fá Pogba til baka David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar greinilega að styrkja leikmannahópinn í janúar en liðinu hefur ekki gengið sem skyldi á tímabilinu. Enski boltinn 14.1.2014 12:45 Fimm flottustu mörk helgarinnar Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 14.1.2014 11:15 Eiður hafnaði tilboði frá Zulte-Waregem Eiður Smári Guðjohnsen mun hafa neitað samningstilboði frá belgíska liðinu Zulte-Waregem um að ganga í raðir félagsins frá Club Brugge í janúar en þetta kemur fram á vefsíðu Het Laaste Nieuws í dag. Fótbolti 14.1.2014 10:30 Wilshere: Þetta eru þrjú risa stig Jack Wilshere skoraði eitt mark og lagði upp annað í 2-1 sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni á Villa Park í kvöld en með sigrinum komst Arsenal aftur á toppinn. Enski boltinn 13.1.2014 22:15 « ‹ ›
Messi sá um að afgreiða Getafe Lionel Messi skoraði bæði mörk Barcelona í 2-0 útisigri á Getafe í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar. Fótbolti 16.1.2014 23:13
Gylfi: Það ætti ekki að breyta liðinu núna Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Tottenham Hotspurs, hefur ekki tekið þátt í undanförnum leikjum með liði sínu og hefur leikmaðurinn verið að glíma við meiðsli. Enski boltinn 16.1.2014 22:30
"Hvernig fór boltinn ekki inn?“ Bikarævintýri Kidderminster Harriers heldur áfram í enska bikarnum en liðið sló út Peterborough United á dögunum. Enski boltinn 16.1.2014 21:45
Ísland stendur í stað á styrkleikalista FIFA Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er sem fyrr í 49. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag. Fótbolti 16.1.2014 15:45
Phillips til liðs við Leicester Kevin Phillips er gengin til liðs við Leicester City í ensku Championship-deildinni og mun leika með liðinu út tímabilið. Enski boltinn 16.1.2014 14:15
Ragnar seldur til Rússlands fyrir 470 milljónir FC Köbenhavn hefur nú staðfest að félagið hafi selt varnarmanninn Ragnar Sigurðsson til rússnenska félagsins FC Krasnodar. Fótbolti 16.1.2014 13:47
Glódís á reynslu til FC Rosengård Knattspyrnukonan Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður Stjörnunnar, heldur út til Svíþjóðar á næstu dögum og mun æfa með FC Rosengård í Malmö. Íslenski boltinn 16.1.2014 13:30
WBA hefur samþykkt tilboð Hull í Shane Long WBA hefur samþykkt tilboð frá Hull í írska leikmanninn Shane Long og mun hann að öllu óbreyttu ganga til liðs við félagið á næstu dögum. Enski boltinn 16.1.2014 11:06
Zlatan: Ég kæmi frítt til Borussia Dortmund Zlatan Ibrahimovic og Jurgen Klopp, þjálfari Borussia Dortmund, göntuðust fyrir framan sjónvarpsvélarnar þegar þeir hittust á verðlaunahátíð FIFA á mánudagskvöldið þar sem umræðuefnið var möguleg koma Zlatans til Dortmund. Fótbolti 15.1.2014 23:30
Ronaldo skoraði í sigri Real Madrid Cristiano Ronaldo hélt upp á það að hafa fengið Gullbolta FIFA á mánudagskvöldið með því að skora annað mark Real Madrid í 2-0 sigri á Osasuna í spænsku bikarkeppninni í kvöld. Þetta var seinni leikur liðanna og Real Madrid vann samanlagt 4-0. Fótbolti 15.1.2014 22:51
64 mörk í 16 heimaleikjum Manchester City á tímabilinu Leikmenn Manchester City hafa boðið upp á stanslausa markaveislu á Etihad leikvanginum á þessu tímabilið en City-menn unnu enn einn stórsigurinn í kvöld þegar þeir slógu b-deildarlið Blackburn Rovers út úr ensku bikarkeppninni. Enski boltinn 15.1.2014 22:34
Negredo, Dzeko og Aguero skoruðu allir i bikarsigri City Manchester City er komið áfram í 4. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 5-0 sigur á b-deildarliði Blackburn Rovers á Etihad-leikvanginum í kvöld í endurteknum leik í 3. umferðinni en liðin gerðu 1-1 jafntefli á heimavelli Blackburn. Enski boltinn 15.1.2014 22:02
Bryan Ruiz lánaður til PSV Hollenska knattspyrnufélagið PSV Eindhoven hefur fengið Bryan Ruiz á láni frá Fulham út tímabilið. Enski boltinn 15.1.2014 20:00
AC Milan sló Hörð Björgvin og félaga út úr bikarnum Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Spezia eru úr leik í ítalska bikarkeppninni eftir 3-1 tap á móti AC Milan á San Siro í kvöld en þetta var fyrsti leikur AC síðan að Massimiliano Allegri var rekinn. Fótbolti 15.1.2014 18:54
Pulis að fara að bjóða 760 milljónir í Aron Einar Sports Direct News hefur heimildir fyrir því að Tony Pulis, knattspyrnustjóri Crystal Palace, hafi mikinn áhuga á því að fá til sín íslenska landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson. Enski boltinn 15.1.2014 17:34
Özil: Rosicky er einn af betri miðjumönnum deildarinnar Þjóðverjinn Mesut Özil, leikmaður Arsenal, vill meina að liðsfélagi hans Tomas Rosicky sé einn af bestu miðjumönnum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 15.1.2014 16:30
Carlton Cole framlengir við West Ham Englendingurinn Carlton Cole hefur gert nýjan samning við West Ham United og verður næstu 18 mánuði hjá félaginu. Enski boltinn 15.1.2014 15:45
Kári Ársælsson til liðs við Djúpmenn BÍ/Bolungarvík og Kári Ársælsson hafa komist að samkomulagi um að sá síðarnefndi leiki með liðinu á komandi keppnistímabili. Kári skrifaði undir eins árs samning við félagið og mun leika sinn fyrsta leik núna á laugardaginn gegn Selfoss í fotbolti.net mótinu. Þetta kemur fram á heimasíðu Djúpmanna. Íslenski boltinn 15.1.2014 15:38
Matic á leiðinni í læknisskoðun hjá Chelsea Serbinn Nemanja Matic, leikmaður Benfica, mun gangast undir læknisskoðun á Stamford Bridge í dag og svo í framhaldinu skrifa undir samning við Chelsea. Enski boltinn 15.1.2014 12:45
Messan: Fallegustu mörkin á fyrri hluta tímabilsins Messan með þeim Guðmundur Benediktssyni, Hjörvari Hafliðasyni og Bjarna Guðjónssyni var á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 í gærkvöldi en þeir félagar sýndu í gær nokkur af fallegustu mörkum fyrri hluta tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.1.2014 23:15
Messan: Markið sem átti alltaf að standa Messan með þeim Guðmundur Benediktssyni, Hjörvari Hafliðasyni og Bjarna Guðjónssyni var á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 í gærkvöldi og ræddu þeir félagar meðal annars um markið sem var dæmt af Newcastle gegn Manchester City. Enski boltinn 14.1.2014 23:00
Luis Garcia leggur skóna á hilluna Spánverjinn Luis Garcia hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna en leikmaðurinn er 35 ára. Fótbolti 14.1.2014 22:30
Kidderminster Harriers komst áfram í enska bikarnum Nokkrir leikir fóru fram í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld en þetta voru flestir endurteknir leikir þar sem umrædd lið gerðu jafntefli í fyrri leik sínum í byrjun mánaðarins. Enski boltinn 14.1.2014 22:18
Messudrengirnir í leðurhönskum til heiðurs Vincent Tan Það var slegið á létta strengi í Messunni í gærkvöld en þá var farið yfir helstu atvik helgarinnar í enska boltanum. Enski boltinn 14.1.2014 15:45
Seedorf ráðinn stjóri AC Milan Clarence Seedorf hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri AC Milan en félagið rak í gær Massimiliano Allegri. Fótbolti 14.1.2014 15:27
Ronaldo og Messi gáfu ekki hvor öðrum atkvæði Cristiano Ronaldo var í gær valinn besti knattspyrnumaður í heiminum og fékk hann gullboltann eftirsótta. Fótbolti 14.1.2014 14:30
Moyes ætlar að reyna fá Pogba til baka David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar greinilega að styrkja leikmannahópinn í janúar en liðinu hefur ekki gengið sem skyldi á tímabilinu. Enski boltinn 14.1.2014 12:45
Fimm flottustu mörk helgarinnar Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 14.1.2014 11:15
Eiður hafnaði tilboði frá Zulte-Waregem Eiður Smári Guðjohnsen mun hafa neitað samningstilboði frá belgíska liðinu Zulte-Waregem um að ganga í raðir félagsins frá Club Brugge í janúar en þetta kemur fram á vefsíðu Het Laaste Nieuws í dag. Fótbolti 14.1.2014 10:30
Wilshere: Þetta eru þrjú risa stig Jack Wilshere skoraði eitt mark og lagði upp annað í 2-1 sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni á Villa Park í kvöld en með sigrinum komst Arsenal aftur á toppinn. Enski boltinn 13.1.2014 22:15