Fótbolti

Laudrup rekinn með tölvupósti

Michael Laudrup, fyrrum knattspyrnustjóri Swansea, segir í viðtali við BBC að hann hafi verið rekinn í tölvupósti þegar hann missti stjórastöðu sína á dögunum.

Enski boltinn

Kompany: Við eigum enn möguleika

Varnarmaðurinn Vincent Kompany hefur ekki enn gefið upp vonina um að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-0 tap Manchester City gegn Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum í kvöld.

Fótbolti

Fabregas: Nú verða sumir að þegja

Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona, segir sigur liðsins á Manchester City í kvöld hafa verið frábæran og að það hafi verið gott að þagga niður í ákveðnum einstaklingum.

Fótbolti

Zlatan fór illa með Þjóðverjana

Zlatan Ibrahimovic og félagar í PSG eru svo gott sem komnir áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir öruggan 4-0 sigur á Bayer Leverkusen í Þýskalandi í kvöld.

Fótbolti

„Svona er víst fótboltinn“

Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar hefjast í kvöld með risaleik þegar Manchester City tekur á móti Barcelona í uppgjöri tveggja af sigurstranglegri liðum keppninnar.

Fótbolti

Sagbo bjargaði Hull

Brighton og Hull þurfa að mætast öðru sinni í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir að liðin skildu jöfn, 1-1, í kvöld.

Enski boltinn

Meiri von um mínútur fyrir Aron Einar

Miðjumaðurinn Gary Medel hjá Cardiff City meiddist í bikartapinu á móti Wigan á laugardaginn og verður frá keppni næstu vikurnar. Þetta gæti vonandi þýtt meiri spilatíma fyrir Aron Einar Gunnarsson.

Enski boltinn