Fótbolti

Zlatan: Ég kæmi frítt til Borussia Dortmund

Zlatan Ibrahimovic og Jurgen Klopp, þjálfari Borussia Dortmund, göntuðust fyrir framan sjónvarpsvélarnar þegar þeir hittust á verðlaunahátíð FIFA á mánudagskvöldið þar sem umræðuefnið var möguleg koma Zlatans til Dortmund.

Fótbolti

Ronaldo skoraði í sigri Real Madrid

Cristiano Ronaldo hélt upp á það að hafa fengið Gullbolta FIFA á mánudagskvöldið með því að skora annað mark Real Madrid í 2-0 sigri á Osasuna í spænsku bikarkeppninni í kvöld. Þetta var seinni leikur liðanna og Real Madrid vann samanlagt 4-0.

Fótbolti

Kári Ársælsson til liðs við Djúpmenn

BÍ/Bolungarvík og Kári Ársælsson hafa komist að samkomulagi um að sá síðarnefndi leiki með liðinu á komandi keppnistímabili. Kári skrifaði undir eins árs samning við félagið og mun leika sinn fyrsta leik núna á laugardaginn gegn Selfoss í fotbolti.net mótinu. Þetta kemur fram á heimasíðu Djúpmanna.

Íslenski boltinn

Messan: Markið sem átti alltaf að standa

Messan með þeim Guðmundur Benediktssyni, Hjörvari Hafliðasyni og Bjarna Guðjónssyni var á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 í gærkvöldi og ræddu þeir félagar meðal annars um markið sem var dæmt af Newcastle gegn Manchester City.

Enski boltinn

Eiður hafnaði tilboði frá Zulte-Waregem

Eiður Smári Guðjohnsen mun hafa neitað samningstilboði frá belgíska liðinu Zulte-Waregem um að ganga í raðir félagsins frá Club Brugge í janúar en þetta kemur fram á vefsíðu Het Laaste Nieuws í dag.

Fótbolti