Fótbolti

Toni langar til Brasilíu

Framherjinn Luca Toni samherji Emils Hallfreðssonar hjá ítalska knattspyrnuliðinu Hellas Verona segist ekki sjá neitt á móti því að Cesare Prandelli velji sig í landsliðshóp Ítalíu fyrir Heimsmeistaramótið í Brasilíu í sumar.

Fótbolti

Hughton rekinn frá Norwich

Norwich hefur ákveðið að reka knattspyrnustjórann Chris Hughton eftir 1-0 tap liðsins gegn West Brom í gær. Neil Adams, unglingaliðsþjálfari hjá félaginu, tekur við starfinu.

Enski boltinn

Guðmundur skoraði í sigri Start

Guðmundur Kristjánsson tryggði Start 3-1 sigur á Haugesund sjö mínútum eftir að hafa komið inn á sem varamaður í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þrjú mörk á sex mínútum tryggðu Start sigurinn.

Fótbolti

KR fór létt með BÍ/Bolungarvík

KR tryggði sér sigur í A-riðli Lengjubikars karla í fótbolta þegar liðið lagði BÍ/Bolungarvík 4-0 í dag. KR var öruggt í 8 liða úrslit fyrir leikinn en nú er ljóst að liðið fer þangað sem sigurvegari riðilsins.

Íslenski boltinn