Fótbolti

Nýtt gervigras lagt í Fífunni

Undanfarnar vikur hafa iðnaðarmenn unnið hörðum höndum að því að koma nýju gervigrasi á knattspyrnuvöllinn í Fífunni sem staðsettur er innandyra á æfingasvæði Breiðabliks.

Fótbolti

Sara tryggði Malmö sigur

Sara Björk Gunnarsdóttir var hetja LdB Malmö í kvöld er hún skoraði sigurmarkið í leik gegn Piteå. Markið kom á 80. mínútu og var eina mark leiksins.

Fótbolti

Gylfi: Fáum vonandi fullan völl

"Frammistaðan okkar í Sviss var mjög sveiflukennd og menn geta ekkert misst sig í gleðinni, þetta var bara eitt stig og núna verða menn að halda áfram,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Vísi fyrr í dag.

Fótbolti

Vonandi fáum við þennan handboltastimpil á okkur

"Við erum fullir tilhlökkunar að takast á við þetta verkefni,“ segir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Vísi. Íslenska landsliðið undirbýr sig núna fyrir leikinn gegn Albaníu í undankeppni HM í Brasilíu sem fram fer árið 2014.

Fótbolti