Fótbolti Mörk kvöldsins í Meistaradeildinni | Myndband Spænska liðið Barcelona og franska liðið Paris St-Germain komust í kvöld áfram í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en Manchester City og Bayer Leverkusen eru úr leik. Fótbolti 12.3.2014 22:21 Zlatan og félagar komust örugglega áfram | Myndband Franska liðið Paris St-Germain átti ekki í miklum vandræðum að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið vann þá 2-1 sigur í seinni leiknum á móti þýska liðinu Bayer Leverkusen. Fótbolti 12.3.2014 19:15 Barcelona í átta liða úrslitin sjöunda árið í röð | Myndband Barcelona er sjöunda árið í röð komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur í seinni leiknum á móti Manchester City á Nývangi í kvöld. Barcelona vann fyrri leikinn 2-0 á útivelli og þar með 4-1 samanlagt. Fótbolti 12.3.2014 19:15 Íslensku stelpurnar kunna að halda upp á 100 leiki - myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér bronsverðlaunin í Algarve-bikarnum með 2-1 sigri á Svíþjóð í leiknum um þriðja sætið í Portúgal í dag. Fótbolti 12.3.2014 17:30 Farid Zato spilar með KR í sumar Knattspyrnudeildir KR og Þór frá Akureyri hafa sent frá sér yfirlýsingu um mál Farid Zato sem var búinn að gera samning við bæði félögin. Íslenski boltinn 12.3.2014 17:09 Sara Björk: Búnar að sýna frábæran karakter á þessu móti Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði annað mark íslenska liðsins í 2-1 sigri á Svíþjóð í dag í leiknum um þriðja sætið í Algarve-bikarnum í fótbolta. Fótbolti 12.3.2014 15:56 Falcao gæti spilað á HM í sumar Endurhæfing kólumbíska markahróksins gengur vel og skurðlæknirinn sem framkvæmdi aðgerðina er bjartsýnn. Fótbolti 12.3.2014 15:45 Dóra María: Ísland mun aldrei geta neitt án liðsheildar Dóra María Lárusdóttir bar fyrirliðabandið í sínum hundraðasta A-landsleik þegar íslenska kvennalandsliðið vann 2-1 sigur á Svíþjóð í dag í leiknum um þriðja sætið í Algarve-bikarnum í fótbolta. Fótbolti 12.3.2014 15:39 Messan: Hefði skilið þetta í 7. flokki Guðmundur Benediktsson var ekki kátur með Younes Kaboul sem hóf að reima skóna í tapleik Tottenham gegn Chelsea. Enski boltinn 12.3.2014 15:00 Ekki ómögulegt að vinna í Barcelona Man. City á heldur betur erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld er liðið mætir Barcelona á útivelli í Meistaradeildinni og þarf að vinna upp tveggja marka forskot Börsunga úr fyrri leiknum. Fótbolti 12.3.2014 14:15 Ísland vann Svíþjóð og fékk brons á Algarve Kvennalandsliðið í knattspyrnu vann til verðlauna á Algarve-mótinu í annað sinn með því að leggja Svíþjóð að velli í dag. Fótbolti 12.3.2014 12:56 Messan: Van Persie er ofboðslega erfiður David Moyes stillti upp sínu besta liði og vann WBA en hollenski framherjinn er til vandræða á Old Trafford. Enski boltinn 12.3.2014 12:45 Rússar vilja ekki sjá Bandaríkjamenn á HM Tveir rússneskir þingmenn hafa skrifað Alþjóðknattspyrnusambandinu, FIFA, bréf þar sem sambandið er hvatt til þess að sparka Bandaríkjunum úr HM í sumar. Fótbolti 12.3.2014 12:15 Robben ósáttur við ummæli Wengers Wenger sagði Robben góðan að dýfa sér en hann fiskaði tvö víti í leikjunum gegn Arsenal í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 12.3.2014 11:45 Rooney tilbúinn að verða fyrirliði Man. Utd og Englands Wayne Rooney er tilbúinn í ábyrgðina sem fylgir því að vera fyrirliði síns félagsliðs og enska landsliðsins. Enski boltinn 12.3.2014 11:15 Dóra María fyrirliði í 100. landsleiknum Kvennalandsliðið mætir Svíþjóð í leiknum um bronsið á Algarve-mótinu í fótbolta í dag. Fótbolti 12.3.2014 10:45 Mascherano: Ekki drepa okkur strax - það er bara mars! Argentínumaðurinn svarar gagnrýnisröddum í garð Barcelona í aðdraganda Meistaradeildarleiksins gegn Man. City í kvöld. Fótbolti 12.3.2014 09:00 Héldu "kúlinu“ eftir stóra tapið á móti Þýskalandi Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur gefið 21 leikmanni tækifæri í byrjunarliðinu á Algarve-mótinu en um leið hefur liðið náð öðrum besta árangri sínum á mótinu frá upphafi. Liðið spilar um bronsið í dag. Fótbolti 12.3.2014 07:00 Mörk kvöldsins í Meistaradeildinni | Myndband Bayern München og Atlético Madrid komust í kvöld áfram í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en Arsenal og AC Milan eru úr leik. Það er hægt að sjá mörkin úr leikjunum inn á Vísi. Fótbolti 11.3.2014 22:24 Skammarleg ummæli hjá Klopp Skotin hafa gengið á milli Matthias Sammer, íþróttastjóra Bayern München, og Jürgen Klopp, þjálfara Dortmund, síðustu daga í þýskum fjölmiðlum. Fótbolti 11.3.2014 22:15 Kári og félagar settu pressu á Preston Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason lék allan leikinn þegar lið hans Rotherham United vann 2-0 útisigur á Oldham Athletic í ensku C-deildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 11.3.2014 22:01 Maggi Gylfa búinn að ná í síðasta púslið fyrir atlöguna að Evrópusæti Valsmenn ætla sér að vera með í barátunni um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta í sumar og þjálfarinn Magnús Gylfason segir það mikinn styrk að fá James Hurst aftur liðs við félagið. Íslenski boltinn 11.3.2014 19:20 Bayern sló Arsenal út úr Meistaradeildinni annað árið í röð | Myndband Arsenal situr fjórða árið í röð eftir í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 1-1 jafntefli á móti þýsku meisturunum í Bayern München á Allianz Arena í München í kvöld en Bæjarar unnu fyrri leikinn 2-0 og þar með 3-1 samanlagt. Fótbolti 11.3.2014 19:15 Atlético Madrid sló AC Milan út úr Meistaradeildinni Atlético Madrid er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 4-1 sigur á AC Milan í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Atlético vann fyrri leikinn 1-0 og þar með 5-1 samanlagt. Diego Costa var áfram á skotskónum og skoraði tvö mörk fyrir Atlético í kvöld. Fótbolti 11.3.2014 19:15 Reglunum verður ekki breytt fyrir KV Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi málefni KV í kvöldfréttum Stöðvar tvö en enn er mikil óvissa um hvort Knattspyrnufélag Vesturbæjar fái hreinlega þátttökuleyfi í 1. deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 11.3.2014 19:06 Verður arftaki Evra líka Frakki sem kemur frá Mónakó? Franska ungstirninu Layvin Kurzawa dreymir um að spila með Manchester United en Patrice Evra er líklega á útleið hjá liðinu í sumar. Enski boltinn 11.3.2014 17:45 Höness viðurkenndi stórfellt skattalagabrot Forseti þýska knattspynuveldisins, Uli Höness, gæti verið á leið í fangelsi en hann játaði í gær að hafa svikið undan skatti. Fótbolti 11.3.2014 17:00 Pardew dæmdur í sjö leikja bann Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, var í dag dæmdur í sjö leikja bann fyrir að skalla leikmann Hull í leik liðanna á dögunum. Enski boltinn 11.3.2014 15:35 Farid samdi við Þór og KR: "Ekki séð svona á 14 árum í bransanum“ Tógómaðurinn samdi við tvö lið í Pepsi-deildinni og þau þurfa nú að skila inn skýrslum vegna málsins til KSÍ. Íslenski boltinn 11.3.2014 15:15 Hurst gæti yfirgefið Val í ágúst Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag þá er Englendingurinn öflugi, James Hurst, búinn að skrifa undir samning við Pepsi-deildarlið Vals. Íslenski boltinn 11.3.2014 14:45 « ‹ ›
Mörk kvöldsins í Meistaradeildinni | Myndband Spænska liðið Barcelona og franska liðið Paris St-Germain komust í kvöld áfram í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en Manchester City og Bayer Leverkusen eru úr leik. Fótbolti 12.3.2014 22:21
Zlatan og félagar komust örugglega áfram | Myndband Franska liðið Paris St-Germain átti ekki í miklum vandræðum að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið vann þá 2-1 sigur í seinni leiknum á móti þýska liðinu Bayer Leverkusen. Fótbolti 12.3.2014 19:15
Barcelona í átta liða úrslitin sjöunda árið í röð | Myndband Barcelona er sjöunda árið í röð komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur í seinni leiknum á móti Manchester City á Nývangi í kvöld. Barcelona vann fyrri leikinn 2-0 á útivelli og þar með 4-1 samanlagt. Fótbolti 12.3.2014 19:15
Íslensku stelpurnar kunna að halda upp á 100 leiki - myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér bronsverðlaunin í Algarve-bikarnum með 2-1 sigri á Svíþjóð í leiknum um þriðja sætið í Portúgal í dag. Fótbolti 12.3.2014 17:30
Farid Zato spilar með KR í sumar Knattspyrnudeildir KR og Þór frá Akureyri hafa sent frá sér yfirlýsingu um mál Farid Zato sem var búinn að gera samning við bæði félögin. Íslenski boltinn 12.3.2014 17:09
Sara Björk: Búnar að sýna frábæran karakter á þessu móti Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði annað mark íslenska liðsins í 2-1 sigri á Svíþjóð í dag í leiknum um þriðja sætið í Algarve-bikarnum í fótbolta. Fótbolti 12.3.2014 15:56
Falcao gæti spilað á HM í sumar Endurhæfing kólumbíska markahróksins gengur vel og skurðlæknirinn sem framkvæmdi aðgerðina er bjartsýnn. Fótbolti 12.3.2014 15:45
Dóra María: Ísland mun aldrei geta neitt án liðsheildar Dóra María Lárusdóttir bar fyrirliðabandið í sínum hundraðasta A-landsleik þegar íslenska kvennalandsliðið vann 2-1 sigur á Svíþjóð í dag í leiknum um þriðja sætið í Algarve-bikarnum í fótbolta. Fótbolti 12.3.2014 15:39
Messan: Hefði skilið þetta í 7. flokki Guðmundur Benediktsson var ekki kátur með Younes Kaboul sem hóf að reima skóna í tapleik Tottenham gegn Chelsea. Enski boltinn 12.3.2014 15:00
Ekki ómögulegt að vinna í Barcelona Man. City á heldur betur erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld er liðið mætir Barcelona á útivelli í Meistaradeildinni og þarf að vinna upp tveggja marka forskot Börsunga úr fyrri leiknum. Fótbolti 12.3.2014 14:15
Ísland vann Svíþjóð og fékk brons á Algarve Kvennalandsliðið í knattspyrnu vann til verðlauna á Algarve-mótinu í annað sinn með því að leggja Svíþjóð að velli í dag. Fótbolti 12.3.2014 12:56
Messan: Van Persie er ofboðslega erfiður David Moyes stillti upp sínu besta liði og vann WBA en hollenski framherjinn er til vandræða á Old Trafford. Enski boltinn 12.3.2014 12:45
Rússar vilja ekki sjá Bandaríkjamenn á HM Tveir rússneskir þingmenn hafa skrifað Alþjóðknattspyrnusambandinu, FIFA, bréf þar sem sambandið er hvatt til þess að sparka Bandaríkjunum úr HM í sumar. Fótbolti 12.3.2014 12:15
Robben ósáttur við ummæli Wengers Wenger sagði Robben góðan að dýfa sér en hann fiskaði tvö víti í leikjunum gegn Arsenal í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 12.3.2014 11:45
Rooney tilbúinn að verða fyrirliði Man. Utd og Englands Wayne Rooney er tilbúinn í ábyrgðina sem fylgir því að vera fyrirliði síns félagsliðs og enska landsliðsins. Enski boltinn 12.3.2014 11:15
Dóra María fyrirliði í 100. landsleiknum Kvennalandsliðið mætir Svíþjóð í leiknum um bronsið á Algarve-mótinu í fótbolta í dag. Fótbolti 12.3.2014 10:45
Mascherano: Ekki drepa okkur strax - það er bara mars! Argentínumaðurinn svarar gagnrýnisröddum í garð Barcelona í aðdraganda Meistaradeildarleiksins gegn Man. City í kvöld. Fótbolti 12.3.2014 09:00
Héldu "kúlinu“ eftir stóra tapið á móti Þýskalandi Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur gefið 21 leikmanni tækifæri í byrjunarliðinu á Algarve-mótinu en um leið hefur liðið náð öðrum besta árangri sínum á mótinu frá upphafi. Liðið spilar um bronsið í dag. Fótbolti 12.3.2014 07:00
Mörk kvöldsins í Meistaradeildinni | Myndband Bayern München og Atlético Madrid komust í kvöld áfram í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en Arsenal og AC Milan eru úr leik. Það er hægt að sjá mörkin úr leikjunum inn á Vísi. Fótbolti 11.3.2014 22:24
Skammarleg ummæli hjá Klopp Skotin hafa gengið á milli Matthias Sammer, íþróttastjóra Bayern München, og Jürgen Klopp, þjálfara Dortmund, síðustu daga í þýskum fjölmiðlum. Fótbolti 11.3.2014 22:15
Kári og félagar settu pressu á Preston Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason lék allan leikinn þegar lið hans Rotherham United vann 2-0 útisigur á Oldham Athletic í ensku C-deildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 11.3.2014 22:01
Maggi Gylfa búinn að ná í síðasta púslið fyrir atlöguna að Evrópusæti Valsmenn ætla sér að vera með í barátunni um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta í sumar og þjálfarinn Magnús Gylfason segir það mikinn styrk að fá James Hurst aftur liðs við félagið. Íslenski boltinn 11.3.2014 19:20
Bayern sló Arsenal út úr Meistaradeildinni annað árið í röð | Myndband Arsenal situr fjórða árið í röð eftir í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 1-1 jafntefli á móti þýsku meisturunum í Bayern München á Allianz Arena í München í kvöld en Bæjarar unnu fyrri leikinn 2-0 og þar með 3-1 samanlagt. Fótbolti 11.3.2014 19:15
Atlético Madrid sló AC Milan út úr Meistaradeildinni Atlético Madrid er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 4-1 sigur á AC Milan í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Atlético vann fyrri leikinn 1-0 og þar með 5-1 samanlagt. Diego Costa var áfram á skotskónum og skoraði tvö mörk fyrir Atlético í kvöld. Fótbolti 11.3.2014 19:15
Reglunum verður ekki breytt fyrir KV Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi málefni KV í kvöldfréttum Stöðvar tvö en enn er mikil óvissa um hvort Knattspyrnufélag Vesturbæjar fái hreinlega þátttökuleyfi í 1. deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 11.3.2014 19:06
Verður arftaki Evra líka Frakki sem kemur frá Mónakó? Franska ungstirninu Layvin Kurzawa dreymir um að spila með Manchester United en Patrice Evra er líklega á útleið hjá liðinu í sumar. Enski boltinn 11.3.2014 17:45
Höness viðurkenndi stórfellt skattalagabrot Forseti þýska knattspynuveldisins, Uli Höness, gæti verið á leið í fangelsi en hann játaði í gær að hafa svikið undan skatti. Fótbolti 11.3.2014 17:00
Pardew dæmdur í sjö leikja bann Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, var í dag dæmdur í sjö leikja bann fyrir að skalla leikmann Hull í leik liðanna á dögunum. Enski boltinn 11.3.2014 15:35
Farid samdi við Þór og KR: "Ekki séð svona á 14 árum í bransanum“ Tógómaðurinn samdi við tvö lið í Pepsi-deildinni og þau þurfa nú að skila inn skýrslum vegna málsins til KSÍ. Íslenski boltinn 11.3.2014 15:15
Hurst gæti yfirgefið Val í ágúst Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag þá er Englendingurinn öflugi, James Hurst, búinn að skrifa undir samning við Pepsi-deildarlið Vals. Íslenski boltinn 11.3.2014 14:45