Fótbolti

Ekki ómögulegt að vinna í Barcelona

Man. City á heldur betur erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld er liðið mætir Barcelona á útivelli í Meistaradeildinni og þarf að vinna upp tveggja marka forskot Börsunga úr fyrri leiknum.

Fótbolti

Skammarleg ummæli hjá Klopp

Skotin hafa gengið á milli Matthias Sammer, íþróttastjóra Bayern München, og Jürgen Klopp, þjálfara Dortmund, síðustu daga í þýskum fjölmiðlum.

Fótbolti

Atlético Madrid sló AC Milan út úr Meistaradeildinni

Atlético Madrid er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 4-1 sigur á AC Milan í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Atlético vann fyrri leikinn 1-0 og þar með 5-1 samanlagt. Diego Costa var áfram á skotskónum og skoraði tvö mörk fyrir Atlético í kvöld.

Fótbolti

Reglunum verður ekki breytt fyrir KV

Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi málefni KV í kvöldfréttum Stöðvar tvö en enn er mikil óvissa um hvort Knattspyrnufélag Vesturbæjar fái hreinlega þátttökuleyfi í 1. deild karla í fótbolta í sumar.

Íslenski boltinn