Fótbolti

Ferill Katrínar í myndum og tölum

Katrín Jónsdóttir leikur sinn 133. og að öllum líkindum síðasta landsleik þegar kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Sviss í undankeppni EM á Laugardalsvelli í kvöld.

Fótbolti

Arsenal vann WBA í vítakeppni og mætir Chelsea

Arsenal er komið áfram í enska deildabikarnum eftir 4-3 sigur á West Bromwich Albion í vítakeppni þegar liðið mættust í kvöld á The Hawthorns, heimavelli WBA. Leikurinn sjálfur endaði 1-1. Arsenal mætir Chelsea á heimavelli í næstu umferð.

Enski boltinn

Jafntefli hjá Emil - tap hjá Birki

Emil Hallfreðsson spilaði allar 90 mínúturnar þegar Hellas Verona gerði 2-2 jafntefli á móti Torino á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Birki Bjarnason kom inn á sem varamaður í tapi Sampdoria.

Fótbolti

Gattuso rekinn frá Palermo

Forráðamenn ítalska knattspyrnufélagsins Palermo hafa rekið Gennaro Gattuso sem stjóra liðsins en Ítalinn var aðeins með liðið í sjö deildarleiki.

Fótbolti

Perez: Casillas fer ekki frá okkur

Florentino Perez, forseti spænska knattspyrnuliðsins Real Madrid, telur ólíklegt að spænski markvörðurinn Iker Casillas muni yfirgefa Real Madrid í janúarglugganum.

Fótbolti

Messi ósáttur við fjölmiðla

Argentínumaðurinn Lionel Messi hefur brugðist illa við fréttum þess efnis að hafa látið ófriðlega þegar honum var skipt af velli í 4-1 sigrinum á Real Sociedad í gærkvöldi.

Fótbolti