Fótbolti

Xavi: Barcelona á skilið að verða meistari

Xavi, fyrirliði Barcelona-liðsins, telur að liðið hafi unnið sér það inn í vetur að vinna spænska meistaratitilinn um næstu helgi. Það hefur ýmislegt gengið á þessu tímabili en Barca á samt möguleika á því að vinna sinn fimmta titil á sex árum.

Fótbolti

KR og FH mætast í bikarnum

Bikarkeppnin í ár byrjar með flugeldasýningu. KR og FH drógust nefnilega saman í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta en dregið var í höfuðstöðvum KSÍ í dag.

Íslenski boltinn