Fótbolti

Gefðu boltann á apann

Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, hefur neyðst til þess að biðjast afsökunar ef hann móðgaði einhvern með óheppilegum ummælum inn í klefa í leikhléi á leik Englands og Póllands á þriðjudag.

Fótbolti

Eyjamenn í viðræðum við Sigurð Ragnar

„Við erum í viðræðum við Sigurð Ragnar [Eyjólfsson] en í raun hafa þær ekki náð langt. Það er enn verið að spjalla um málin,“ segir Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV.

Fótbolti

Húsið gæti fokið til Færeyja

Jóhann G. Kristinsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, og félagar fá það verðuga verkefni að halda Laugardalsvelli leikhæfum einn mánuð í viðbót. Margar hugmyndir eru á lofti.

Fótbolti

Rúmur milljarður í húfi fyrir KSÍ

Tækist íslenska karlalandsliðinu hið ótrúlega, að tryggja sér sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins, myndi rekstrarumhverfi Knattspyrnusambands Íslands breytast til muna.

Fótbolti

Özil haltraði af velli

Þýski landsliðsmaðurinn Mesut Özil fagnaði 25 ára afmæli sínu í gær með því að skora í 5-3 sigri Þjóðverja á Svíum. Dagurinn endaði þó ekki nógu vel fyrir Özil.

Fótbolti

Rooney: Við stóðumst pressuna

Það var þungu fargi létt af enska landsliðinu í gær. Liðið vann þá 2-0 sigur á Pólverjum og tryggði sér um leið sæti á HM í Brasilíu næsta sumar.

Fótbolti