Fótbolti Villas-Boas lætur stuðningsmenn Spurs heyra það Tottenham marði sigur, 1-0, á Hull City í dag. Eftir leik lýsti stjóri liðsins, Andre Villas-Boas, yfir vonbrigðum sínum með stuðningsmenn liðsins. Enski boltinn 27.10.2013 22:15 Zidane tekur upp hanskann fyrir Gerrard Franska fótboltagoðsögnin Zinedine Zidane er ekki sáttur við þá gagnrýni sem Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, fær í nýútkominni bók Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra Man. Utd. Fótbolti 27.10.2013 21:30 Enn einn leikmaðurinn til Fram Það er greinilega nóg til af bleki í Safamýrinni því Fram var að semja við enn einn ungan og efnilegan leikmann. Íslenski boltinn 27.10.2013 21:19 Pellegrini: Þetta var sárt Það var þungt yfir stjóra Man. City, Manuel Pellegrini, eftir tapið gegn Chelsea. Hann neitaði meðal annars að taka í hönd kollega síns, Jose Mourinho. Enski boltinn 27.10.2013 19:30 Mark Arnórs dugði ekki til Flestir stuðningsmenn Helsingborg héldu líklega að landsliðsmaðurinn Arnór Smárason hefði tryggt liðinu sigur með marki 25 mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 27.10.2013 19:26 Mourinho: Sáum hvað Torres getur gert "Að skora sigurmark á lokamínútunni gegn sterku liði er virkilega sætt," sagði Fernando Torres en hann tryggði Chelsea ævintýralegan sigur á Man. City í kvöld. Enski boltinn 27.10.2013 18:48 Jafnt í Íslendingaslagnum í Danmörku Randers og FC Kaupmannahöfn skildu jöfn 1-1 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Theodór Elmar Bjarnason lék allan leikinn fyrir Randers líkt og Ragnar Sigurðsson gerði fyrir FCK. Fótbolti 27.10.2013 18:03 Roma enn með fullt hús Roma vann Udinese í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag og er því enn með fullt hús stiga eftir níu umferðir og fimm stiga forystu í efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 27.10.2013 16:02 Eiður Smári byrjaði | Góður útisigur hjá AZ Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Club Brugge sem tapaði 2-0 fyrir Genk í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Á sama tíma lagði AZ PEC Zwolle á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni 2-0. Fótbolti 27.10.2013 15:23 Ólafur tekur við af Þorláki Stjarnan er búin að finna arftaka Þorláks Árnasonar með kvennalið félagins. Ólafur Þór Guðbjörnsson var ráðinn í dag. Íslenski boltinn 27.10.2013 15:18 Sundsvall fór létt með botnliðið | SönderjyskeE tapaði Jón Guðni Fjóluson lék allan leikinn fyrir Sundsvall sem vann öruggan 4-0 sigur á Brage í sænsku 1. deildinni í fótbolta. Hallgrímur Jónasson var í liði SönderjyskE sem tapaði 2-0 fyrir Aab á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 27.10.2013 14:50 Zabaleta: Hópurinn betri en sá sem vann titilinn Argentínski bakvörðurinn Pablo Zabaleta hjá Manchester City segir leikmannahóp félagsins í ár vera betri en sá sem vann Englandsmeistaratitilinn 2012. Enski boltinn 27.10.2013 14:30 Flamini missir af þremur stórleikjum Mathieu Flamini miðjumaður Arsenal verður frá næstu tvær vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í upphafi leiks Arsenal og Crystal Palace í gær. Enski boltinn 27.10.2013 13:45 Besti framherji heims andstæðingur Íslands Pep Guardiola segir króatíska framherjann Mario Mandzukic vera þann besta í heimi. Mandzukic mun að öllum líkindum leika í fremstu víglínu Króatíu gegn Íslandi í umspilinu um laust sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Fótbolti 27.10.2013 12:30 Poyet: Missi vonandi ekki hárið Gus Poyet er staðráðinn í að njóta lífsins sem knattspyrnustjóri Sunderland en hann stýrir liðinu í annað sinn í dag þegar liðið tekur á móti erkifjendum sínum í Newcastle klukkan 13:30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn 27.10.2013 11:45 Beckham saknar spennunnar úr boltanum David Beckham viðurkennir að það sé erfitt að vera hættur í fótbolta. Hann segist eiga erfitt með að horfa á fótboltaleiki án þess að fá sting í magann. Enski boltinn 27.10.2013 10:00 Torres tryggði Chelsea sigur í stórleiknum Chelsea lagði Manchester City 2-1 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fernando Torres tryggði Chelsea sigurinn á 90. mínútu eftir hrikaleg mistök hjá City. Enski boltinn 27.10.2013 00:01 Borini tryggði Sunderland sinn fyrsta sigur í vetur Sunderland vann í dag sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í vetur er liðið tók á móti nágrönnum sínum í Newcastle. Lokatölur 2-1 í hörkuleik. Enski boltinn 27.10.2013 00:01 Tottenham marði Hull | Gylfi spilaði ekkert Tottenham lagði Hull 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Roberto Soldado skoraði eina markið úr vítaspyrnu seint í leiknum en Gylfi Sigurðsson sat á bekknum allan leikinn. Enski boltinn 27.10.2013 00:01 Wenger yrði ekki hissa ef Ferguson kæmi aftur í boltann Arsene Wenger, stjóri Arsenal, útilokar ekki þann möguleika að Sir Alex Ferguson muni snúa aftur í fótboltann. Enski boltinn 26.10.2013 22:00 Helgi Valur spilaði í jafnteflisleik Íslendingaliðið Belenenses nældi í mikilvægt stig á útivelli í kvöld í botnslag gegn Vitoria Setubal. Fótbolti 26.10.2013 21:13 Ajax skaut púðurskotum gegn botnliðinu Ajax mistókst að komast á topp hollensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið missteig sig gegn botnliði deildarinnar, RKC Waalwijk. Fótbolti 26.10.2013 20:38 Birkir lék allan leikinn í mikilvægum sigri Birkir Bjarnason og félagar í ítalska liðinu Sampdoria unnu mjög mikilvægan leik gegn Atalanta í dag. Fótbolti 26.10.2013 17:53 Erfitt að ráða við Suarez og Sturridge Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur ekki undan að hrósa framherjapari sínu sem skorar í hverjum einasta leik þessa dagana. Enski boltinn 26.10.2013 16:21 Átti að gera það sama og á æfingasvæðinu Það hefur gerst oftar en einu sinni að litli Mexíkóinn Javier Hernandez komi Man. Utd til bjargar. Hann gerði það aftur í dag. Enski boltinn 26.10.2013 16:10 Fram fær bakvörð frá Breiðablik Blekið þornar ekki í Safamýrinni í dag en Framarar hafa samið við annan ungan og upprennandi leikmann. Íslenski boltinn 26.10.2013 13:20 Haldið þið að ég sé miskunnarlaus blóðsuga? Hinn umdeildi forseti FIFA, Sepp Blatter, varði sjálfan sig með kjafti og klóm í áhugaverðri ræðu sem hann hélt í dag. Blatter segist ekki skilja alla þá gagnrýni sem hann fái í fjölmiðlum. Fótbolti 26.10.2013 12:30 Alexander Már semur við Fram Nýráðinn þjálfari Fram, Bjarni Guðjónsson, heldur áfram að semja við unga og efnilega leikmenn. Nú hefur framherjinn Alexander Már Þorláksson skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 26.10.2013 11:45 Spánarmeistarar Barcelona verða passa sig á Ronaldo Cristiano Ronaldo og Lionel Messi verða í eldlínunni á Nývangi í dag. Fótbolti 26.10.2013 08:00 Þrenna hjá Suarez Liverpool er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 4-1 sigur á WBA. Luis Suarez skoraði fallegu þrennu og Daniel Sturridge skoraði gull af marki. Enski boltinn 26.10.2013 00:01 « ‹ ›
Villas-Boas lætur stuðningsmenn Spurs heyra það Tottenham marði sigur, 1-0, á Hull City í dag. Eftir leik lýsti stjóri liðsins, Andre Villas-Boas, yfir vonbrigðum sínum með stuðningsmenn liðsins. Enski boltinn 27.10.2013 22:15
Zidane tekur upp hanskann fyrir Gerrard Franska fótboltagoðsögnin Zinedine Zidane er ekki sáttur við þá gagnrýni sem Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, fær í nýútkominni bók Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra Man. Utd. Fótbolti 27.10.2013 21:30
Enn einn leikmaðurinn til Fram Það er greinilega nóg til af bleki í Safamýrinni því Fram var að semja við enn einn ungan og efnilegan leikmann. Íslenski boltinn 27.10.2013 21:19
Pellegrini: Þetta var sárt Það var þungt yfir stjóra Man. City, Manuel Pellegrini, eftir tapið gegn Chelsea. Hann neitaði meðal annars að taka í hönd kollega síns, Jose Mourinho. Enski boltinn 27.10.2013 19:30
Mark Arnórs dugði ekki til Flestir stuðningsmenn Helsingborg héldu líklega að landsliðsmaðurinn Arnór Smárason hefði tryggt liðinu sigur með marki 25 mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 27.10.2013 19:26
Mourinho: Sáum hvað Torres getur gert "Að skora sigurmark á lokamínútunni gegn sterku liði er virkilega sætt," sagði Fernando Torres en hann tryggði Chelsea ævintýralegan sigur á Man. City í kvöld. Enski boltinn 27.10.2013 18:48
Jafnt í Íslendingaslagnum í Danmörku Randers og FC Kaupmannahöfn skildu jöfn 1-1 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Theodór Elmar Bjarnason lék allan leikinn fyrir Randers líkt og Ragnar Sigurðsson gerði fyrir FCK. Fótbolti 27.10.2013 18:03
Roma enn með fullt hús Roma vann Udinese í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag og er því enn með fullt hús stiga eftir níu umferðir og fimm stiga forystu í efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 27.10.2013 16:02
Eiður Smári byrjaði | Góður útisigur hjá AZ Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Club Brugge sem tapaði 2-0 fyrir Genk í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Á sama tíma lagði AZ PEC Zwolle á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni 2-0. Fótbolti 27.10.2013 15:23
Ólafur tekur við af Þorláki Stjarnan er búin að finna arftaka Þorláks Árnasonar með kvennalið félagins. Ólafur Þór Guðbjörnsson var ráðinn í dag. Íslenski boltinn 27.10.2013 15:18
Sundsvall fór létt með botnliðið | SönderjyskeE tapaði Jón Guðni Fjóluson lék allan leikinn fyrir Sundsvall sem vann öruggan 4-0 sigur á Brage í sænsku 1. deildinni í fótbolta. Hallgrímur Jónasson var í liði SönderjyskE sem tapaði 2-0 fyrir Aab á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 27.10.2013 14:50
Zabaleta: Hópurinn betri en sá sem vann titilinn Argentínski bakvörðurinn Pablo Zabaleta hjá Manchester City segir leikmannahóp félagsins í ár vera betri en sá sem vann Englandsmeistaratitilinn 2012. Enski boltinn 27.10.2013 14:30
Flamini missir af þremur stórleikjum Mathieu Flamini miðjumaður Arsenal verður frá næstu tvær vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í upphafi leiks Arsenal og Crystal Palace í gær. Enski boltinn 27.10.2013 13:45
Besti framherji heims andstæðingur Íslands Pep Guardiola segir króatíska framherjann Mario Mandzukic vera þann besta í heimi. Mandzukic mun að öllum líkindum leika í fremstu víglínu Króatíu gegn Íslandi í umspilinu um laust sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Fótbolti 27.10.2013 12:30
Poyet: Missi vonandi ekki hárið Gus Poyet er staðráðinn í að njóta lífsins sem knattspyrnustjóri Sunderland en hann stýrir liðinu í annað sinn í dag þegar liðið tekur á móti erkifjendum sínum í Newcastle klukkan 13:30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn 27.10.2013 11:45
Beckham saknar spennunnar úr boltanum David Beckham viðurkennir að það sé erfitt að vera hættur í fótbolta. Hann segist eiga erfitt með að horfa á fótboltaleiki án þess að fá sting í magann. Enski boltinn 27.10.2013 10:00
Torres tryggði Chelsea sigur í stórleiknum Chelsea lagði Manchester City 2-1 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fernando Torres tryggði Chelsea sigurinn á 90. mínútu eftir hrikaleg mistök hjá City. Enski boltinn 27.10.2013 00:01
Borini tryggði Sunderland sinn fyrsta sigur í vetur Sunderland vann í dag sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í vetur er liðið tók á móti nágrönnum sínum í Newcastle. Lokatölur 2-1 í hörkuleik. Enski boltinn 27.10.2013 00:01
Tottenham marði Hull | Gylfi spilaði ekkert Tottenham lagði Hull 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Roberto Soldado skoraði eina markið úr vítaspyrnu seint í leiknum en Gylfi Sigurðsson sat á bekknum allan leikinn. Enski boltinn 27.10.2013 00:01
Wenger yrði ekki hissa ef Ferguson kæmi aftur í boltann Arsene Wenger, stjóri Arsenal, útilokar ekki þann möguleika að Sir Alex Ferguson muni snúa aftur í fótboltann. Enski boltinn 26.10.2013 22:00
Helgi Valur spilaði í jafnteflisleik Íslendingaliðið Belenenses nældi í mikilvægt stig á útivelli í kvöld í botnslag gegn Vitoria Setubal. Fótbolti 26.10.2013 21:13
Ajax skaut púðurskotum gegn botnliðinu Ajax mistókst að komast á topp hollensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið missteig sig gegn botnliði deildarinnar, RKC Waalwijk. Fótbolti 26.10.2013 20:38
Birkir lék allan leikinn í mikilvægum sigri Birkir Bjarnason og félagar í ítalska liðinu Sampdoria unnu mjög mikilvægan leik gegn Atalanta í dag. Fótbolti 26.10.2013 17:53
Erfitt að ráða við Suarez og Sturridge Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur ekki undan að hrósa framherjapari sínu sem skorar í hverjum einasta leik þessa dagana. Enski boltinn 26.10.2013 16:21
Átti að gera það sama og á æfingasvæðinu Það hefur gerst oftar en einu sinni að litli Mexíkóinn Javier Hernandez komi Man. Utd til bjargar. Hann gerði það aftur í dag. Enski boltinn 26.10.2013 16:10
Fram fær bakvörð frá Breiðablik Blekið þornar ekki í Safamýrinni í dag en Framarar hafa samið við annan ungan og upprennandi leikmann. Íslenski boltinn 26.10.2013 13:20
Haldið þið að ég sé miskunnarlaus blóðsuga? Hinn umdeildi forseti FIFA, Sepp Blatter, varði sjálfan sig með kjafti og klóm í áhugaverðri ræðu sem hann hélt í dag. Blatter segist ekki skilja alla þá gagnrýni sem hann fái í fjölmiðlum. Fótbolti 26.10.2013 12:30
Alexander Már semur við Fram Nýráðinn þjálfari Fram, Bjarni Guðjónsson, heldur áfram að semja við unga og efnilega leikmenn. Nú hefur framherjinn Alexander Már Þorláksson skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 26.10.2013 11:45
Spánarmeistarar Barcelona verða passa sig á Ronaldo Cristiano Ronaldo og Lionel Messi verða í eldlínunni á Nývangi í dag. Fótbolti 26.10.2013 08:00
Þrenna hjá Suarez Liverpool er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 4-1 sigur á WBA. Luis Suarez skoraði fallegu þrennu og Daniel Sturridge skoraði gull af marki. Enski boltinn 26.10.2013 00:01