Fótbolti Emil hafði betur gegn Birki í Íslendingaslagnum Átta leikir fóru fram í ítölsku A-deildinni í kvöld en þeir Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson mættust í fyrsta Íslendingaslagnum í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 30.10.2013 12:19 Skildu eftir höfuðið fyrir utan húsið „Hann var yndislegur fjölskyldumaður. Hann lifði fyrir fótbolta og stutt síðan hann hætti að spila,“ segir vinur Joao Rodrigo Silva Santo sem var drepinn á dögunum. Fótbolti 30.10.2013 11:30 Blatter sér eftir því að hafa grínast með hárið hans Ronaldo Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur skrifað afsökunarbréf til Real Madrid þar sem hann baðst afsökunar á ummælum sínum um Cristiano Ronaldo sem vöktu mjög hörð viðbrögð úr herbúðum Real Madrid. Fótbolti 30.10.2013 10:00 Mourinho gæti fengið Xabi Alonso frítt í sumar Xabi Alonso gæti verið á leiðinni aftur í ensku úrvalsdeildina á næsta tímabili en Daily Mirror slær því upp í morgun að Jose Mourinho gæti fengið sinn fyrrum lærisvein frítt í sumar. Enski boltinn 30.10.2013 09:30 Beckham valdi Miami-borg David Beckham ætlar að setja á stofn nýtt lið í MLS-deildinni í Bandaríkjunum og Reuters hefur heimildir fyrir því að nýja lið Beckham muni verða gert út frá Miami-borg. Fótbolti 30.10.2013 09:00 Ákváðu fyrirkomulag sölu seint um kvöld Framkvæmd miðasölu á landsleik Íslands og Króatíu vakti reiði margra í gær. Ákvörðunin um að setja miðana í sölu klukkan fjögur um nóttina var tekin kvöldið áður. Fólk virðist ekki hafa hamstrað miðana, segir framkvæmdastjóri KSÍ. Fótbolti 30.10.2013 07:12 Barcelona með sinn annan sigur á fjórum dögum Barcelona fylgdi eftir 2-1 sigri á Real Madrid á laugardaginn með því að vinna 3-0 útisigur á Celta de Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 29.10.2013 22:50 Tíu Birmingham-menn féllu ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni Hetjuleg barátta tíu Birmingham-manna í kvöld endaði í vítaspyrnukeppni þegar Stoke City tryggði sér sæti í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins í fótbolta. Enski boltinn 29.10.2013 22:31 Xabi Alonso mættur eftir bakaðgerð og beinbrot Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso spilar væntanlega sinn fyrsta leik á tímabilinu á morgun þegar Real Madrid tekur á móti Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 29.10.2013 22:30 Kastljósið: Starfsmaður KSÍ lét vita af því á netinu hvenær miðasalan átti að hefjast Starfsmaður Knattspyrnusambands Íslands auglýsti upphafstíma miðasölunnar á leik Íslands og Króatíu í lokuðum hópi á fésbókinni samkvæmt heimildum Kastljóssins á RÚV. Fótbolti 29.10.2013 22:01 Chicharito með tvö fyrir Man. United - úrslit kvöldsins Chelsea, Manchester United, West Ham og Leicester City tryggðu sér öll í kvöld sæti í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins í fótbolta. Óvæntustu úrslitin voru þegar Leicester City sló út úrvalsdeildarliðið Fulham í miklum markaleik. Enski boltinn 29.10.2013 21:46 Chelsea sló Arsenal út á Emirates - sjötti sigurinn í röð Chelsea sló Arsenal út úr sextán liða úrslitum enska deildabikarsins þegar lærisveinar Jose Mourinho unnu 2-0 sigur á Emirates-leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 29.10.2013 21:37 Messan: Hvor á sökina, Joe Hart eða Matija Nastasic? Fernando Torres tryggði Chelsea 2-1 sigur á Manchester City í stórleik síðustu helgar í ensku úrvalsdeildinni en markið kom skömmu fyrir leikslok og eftir skelfileg varnarmistök City-manna. Enski boltinn 29.10.2013 20:30 Stelpurnar æfðu tvisvar í 25 stiga hita í dag Íslenska kvennalandsliðið er í Serbíu að undirbúa sig fyrir leik á móti heimastúlkum í undankeppni HM en íslenska liðið verður helst að vinna þennan leik til að eiga alvöru möguleika á að komast upp úr riðlinum. Fótbolti 29.10.2013 20:16 Diego Costa vill frekar spila fyrir Spán en Brasilíu Diego Costa hefur spilað frábærlega með Atlético Madrid í byrjun tímabilsins en þessi 25 ára framherji hefur skorað 13 mörk í 13 leikjum í öllum keppnum. Fótbolti 29.10.2013 20:00 Kolbeinn innsiglaði bikarsigur Ajax Kolbeinn Sigþórsson skoraði fjórða og síðasta mark Ajax í kvöld þegar liðið sló d-deildarliðið ASWH úr úr 32 liða úrslitum hollenska bikarsins. Ajax vann leikinn 4-1. Fótbolti 29.10.2013 19:57 Ancelotti segir Blatter hafa sýnt Ronaldo óvirðingu Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er ekki ánægður með ummælin sem Sepp Blatter, forseta FIFA, lét falla á döðgunum um Cristiano Ronaldo. Blattar var þá meðal annars að tjá sig um framkomu Ronaldo inn á vellinum. Fótbolti 29.10.2013 19:00 Messan: Þarna sjáum við þennan fræga súkkulaðiúlnlið Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum umferðina í ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni í gær. Enski boltinn 29.10.2013 18:30 Messan: Báru saman markið frá Bjarna um árið og atvikið um helgina Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum umferðina í ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni í gær. Enski boltinn 29.10.2013 17:00 „Verð Stjörnumaður þar til ég dey“ Knattspyrnukapparnir Bjarki Páll Eysteinsson og Tryggvi Bjarnason munu ekki spila með Stjörnunni í Pepsi-deild karla á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 29.10.2013 16:15 Rólegt hjá Rúrik í storminum | Myndband Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason hefur það náðugt í Kaupmannahöfn en mikið óveður hefur verið bæði í Danmörku og Svíþjóð síðustu daga. Fótbolti 29.10.2013 14:45 Ákvörðun um hvenær miðarnir færu í sölu var alfarið á höndum KSÍ Uppselt er á leik Íslands og Króatíu þann 15. nóvember á Laugardalsvelli. Miðasalan á leikinn hófst klukkan fjögur í nótt og var orðið uppselt fyrir klukkan átta um morguninn. Fótbolti 29.10.2013 14:40 KSÍ afturkallar miðakaup "Ég hef fengið ábendingar um að einhverjir hafi keypt óeðlilega mikið af miðum og séu að selja þá á öðrum miðlum,“ segir Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri Knattspyrnusambands Íslands. Fótbolti 29.10.2013 12:47 Yfirlýsing frá KSÍ: 5000 miðar voru í boði fyrir almenning Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að íslensk fyrirtæki hafi sóst eftir mörg þúsund miðum á landsleik Íslands og Króatíu í umspili um laust sæti á HM í Brasilíu. Hann biðst afsökunar á því hvernig staðið var að miðasölunni. Fótbolti 29.10.2013 12:42 Króatískir fjölmiðlar fjalla um miðasölu KSÍ Króatískir fjölmiðlar fjalla í dag um miðasölu KSÍ á landsleik Íslands og Króata í umspili um sæti á heimsmeistaramótið í Brasilíu sem fram fer á næsta ári. Fótbolti 29.10.2013 12:25 23 leikmenn koma til greina sem knattspyrnumaður ársins Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA hefur nú tilkynnt hvaða 23 leikmenn koma til greina um valið á besta knattspyrnumanni heimsins árið 2013. Fótbolti 29.10.2013 11:45 Brjálað að gera í símanum hjá fórnarlambi miðasöluhrekks "Ég fékk enga miða á leikinn og setti því ekki inn auglýsingu um að ég ætti miða til sölu,“ segir Stefán Þór Helgason, verkefnastjóri hjá Klak Innovit. Óprúttinn aðili auglýsti miða á leik Íslands og Krótatíu til sölu í hans nafni. Fótbolti 29.10.2013 11:12 Fékk rangar upplýsingar um hvenær miðasala hæfist "Ég hringdi í Mida.is í gær og maðurinn sagði mér að miðasala myndi byrja í fyrsta lagi klukkan 10 eða þá klukkan 12,“ segir Sigmundur Einar Jónsson, grjótharður stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 29.10.2013 10:59 Ferguson segir Moyes að hugsa ekki um fortíðina Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, segir að David Moyes, núverandi stjóri United, geti aldrei flúið væntingar hjá félaginu. Enski boltinn 29.10.2013 10:45 Næturmiðarnir komnir á Bland Miðar ganga nú þegar kaupum og sölum á leik Íslands og Króatíu. Á síðunni bland.is má sjá þó nokkrar auglýsingar þar sem óskað er eftir miðum en einnig hafa miðar verið boðnir til sölu. Fótbolti 29.10.2013 09:39 « ‹ ›
Emil hafði betur gegn Birki í Íslendingaslagnum Átta leikir fóru fram í ítölsku A-deildinni í kvöld en þeir Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson mættust í fyrsta Íslendingaslagnum í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 30.10.2013 12:19
Skildu eftir höfuðið fyrir utan húsið „Hann var yndislegur fjölskyldumaður. Hann lifði fyrir fótbolta og stutt síðan hann hætti að spila,“ segir vinur Joao Rodrigo Silva Santo sem var drepinn á dögunum. Fótbolti 30.10.2013 11:30
Blatter sér eftir því að hafa grínast með hárið hans Ronaldo Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur skrifað afsökunarbréf til Real Madrid þar sem hann baðst afsökunar á ummælum sínum um Cristiano Ronaldo sem vöktu mjög hörð viðbrögð úr herbúðum Real Madrid. Fótbolti 30.10.2013 10:00
Mourinho gæti fengið Xabi Alonso frítt í sumar Xabi Alonso gæti verið á leiðinni aftur í ensku úrvalsdeildina á næsta tímabili en Daily Mirror slær því upp í morgun að Jose Mourinho gæti fengið sinn fyrrum lærisvein frítt í sumar. Enski boltinn 30.10.2013 09:30
Beckham valdi Miami-borg David Beckham ætlar að setja á stofn nýtt lið í MLS-deildinni í Bandaríkjunum og Reuters hefur heimildir fyrir því að nýja lið Beckham muni verða gert út frá Miami-borg. Fótbolti 30.10.2013 09:00
Ákváðu fyrirkomulag sölu seint um kvöld Framkvæmd miðasölu á landsleik Íslands og Króatíu vakti reiði margra í gær. Ákvörðunin um að setja miðana í sölu klukkan fjögur um nóttina var tekin kvöldið áður. Fólk virðist ekki hafa hamstrað miðana, segir framkvæmdastjóri KSÍ. Fótbolti 30.10.2013 07:12
Barcelona með sinn annan sigur á fjórum dögum Barcelona fylgdi eftir 2-1 sigri á Real Madrid á laugardaginn með því að vinna 3-0 útisigur á Celta de Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 29.10.2013 22:50
Tíu Birmingham-menn féllu ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni Hetjuleg barátta tíu Birmingham-manna í kvöld endaði í vítaspyrnukeppni þegar Stoke City tryggði sér sæti í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins í fótbolta. Enski boltinn 29.10.2013 22:31
Xabi Alonso mættur eftir bakaðgerð og beinbrot Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso spilar væntanlega sinn fyrsta leik á tímabilinu á morgun þegar Real Madrid tekur á móti Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 29.10.2013 22:30
Kastljósið: Starfsmaður KSÍ lét vita af því á netinu hvenær miðasalan átti að hefjast Starfsmaður Knattspyrnusambands Íslands auglýsti upphafstíma miðasölunnar á leik Íslands og Króatíu í lokuðum hópi á fésbókinni samkvæmt heimildum Kastljóssins á RÚV. Fótbolti 29.10.2013 22:01
Chicharito með tvö fyrir Man. United - úrslit kvöldsins Chelsea, Manchester United, West Ham og Leicester City tryggðu sér öll í kvöld sæti í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins í fótbolta. Óvæntustu úrslitin voru þegar Leicester City sló út úrvalsdeildarliðið Fulham í miklum markaleik. Enski boltinn 29.10.2013 21:46
Chelsea sló Arsenal út á Emirates - sjötti sigurinn í röð Chelsea sló Arsenal út úr sextán liða úrslitum enska deildabikarsins þegar lærisveinar Jose Mourinho unnu 2-0 sigur á Emirates-leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 29.10.2013 21:37
Messan: Hvor á sökina, Joe Hart eða Matija Nastasic? Fernando Torres tryggði Chelsea 2-1 sigur á Manchester City í stórleik síðustu helgar í ensku úrvalsdeildinni en markið kom skömmu fyrir leikslok og eftir skelfileg varnarmistök City-manna. Enski boltinn 29.10.2013 20:30
Stelpurnar æfðu tvisvar í 25 stiga hita í dag Íslenska kvennalandsliðið er í Serbíu að undirbúa sig fyrir leik á móti heimastúlkum í undankeppni HM en íslenska liðið verður helst að vinna þennan leik til að eiga alvöru möguleika á að komast upp úr riðlinum. Fótbolti 29.10.2013 20:16
Diego Costa vill frekar spila fyrir Spán en Brasilíu Diego Costa hefur spilað frábærlega með Atlético Madrid í byrjun tímabilsins en þessi 25 ára framherji hefur skorað 13 mörk í 13 leikjum í öllum keppnum. Fótbolti 29.10.2013 20:00
Kolbeinn innsiglaði bikarsigur Ajax Kolbeinn Sigþórsson skoraði fjórða og síðasta mark Ajax í kvöld þegar liðið sló d-deildarliðið ASWH úr úr 32 liða úrslitum hollenska bikarsins. Ajax vann leikinn 4-1. Fótbolti 29.10.2013 19:57
Ancelotti segir Blatter hafa sýnt Ronaldo óvirðingu Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er ekki ánægður með ummælin sem Sepp Blatter, forseta FIFA, lét falla á döðgunum um Cristiano Ronaldo. Blattar var þá meðal annars að tjá sig um framkomu Ronaldo inn á vellinum. Fótbolti 29.10.2013 19:00
Messan: Þarna sjáum við þennan fræga súkkulaðiúlnlið Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum umferðina í ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni í gær. Enski boltinn 29.10.2013 18:30
Messan: Báru saman markið frá Bjarna um árið og atvikið um helgina Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum umferðina í ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni í gær. Enski boltinn 29.10.2013 17:00
„Verð Stjörnumaður þar til ég dey“ Knattspyrnukapparnir Bjarki Páll Eysteinsson og Tryggvi Bjarnason munu ekki spila með Stjörnunni í Pepsi-deild karla á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 29.10.2013 16:15
Rólegt hjá Rúrik í storminum | Myndband Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason hefur það náðugt í Kaupmannahöfn en mikið óveður hefur verið bæði í Danmörku og Svíþjóð síðustu daga. Fótbolti 29.10.2013 14:45
Ákvörðun um hvenær miðarnir færu í sölu var alfarið á höndum KSÍ Uppselt er á leik Íslands og Króatíu þann 15. nóvember á Laugardalsvelli. Miðasalan á leikinn hófst klukkan fjögur í nótt og var orðið uppselt fyrir klukkan átta um morguninn. Fótbolti 29.10.2013 14:40
KSÍ afturkallar miðakaup "Ég hef fengið ábendingar um að einhverjir hafi keypt óeðlilega mikið af miðum og séu að selja þá á öðrum miðlum,“ segir Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri Knattspyrnusambands Íslands. Fótbolti 29.10.2013 12:47
Yfirlýsing frá KSÍ: 5000 miðar voru í boði fyrir almenning Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að íslensk fyrirtæki hafi sóst eftir mörg þúsund miðum á landsleik Íslands og Króatíu í umspili um laust sæti á HM í Brasilíu. Hann biðst afsökunar á því hvernig staðið var að miðasölunni. Fótbolti 29.10.2013 12:42
Króatískir fjölmiðlar fjalla um miðasölu KSÍ Króatískir fjölmiðlar fjalla í dag um miðasölu KSÍ á landsleik Íslands og Króata í umspili um sæti á heimsmeistaramótið í Brasilíu sem fram fer á næsta ári. Fótbolti 29.10.2013 12:25
23 leikmenn koma til greina sem knattspyrnumaður ársins Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA hefur nú tilkynnt hvaða 23 leikmenn koma til greina um valið á besta knattspyrnumanni heimsins árið 2013. Fótbolti 29.10.2013 11:45
Brjálað að gera í símanum hjá fórnarlambi miðasöluhrekks "Ég fékk enga miða á leikinn og setti því ekki inn auglýsingu um að ég ætti miða til sölu,“ segir Stefán Þór Helgason, verkefnastjóri hjá Klak Innovit. Óprúttinn aðili auglýsti miða á leik Íslands og Krótatíu til sölu í hans nafni. Fótbolti 29.10.2013 11:12
Fékk rangar upplýsingar um hvenær miðasala hæfist "Ég hringdi í Mida.is í gær og maðurinn sagði mér að miðasala myndi byrja í fyrsta lagi klukkan 10 eða þá klukkan 12,“ segir Sigmundur Einar Jónsson, grjótharður stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 29.10.2013 10:59
Ferguson segir Moyes að hugsa ekki um fortíðina Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, segir að David Moyes, núverandi stjóri United, geti aldrei flúið væntingar hjá félaginu. Enski boltinn 29.10.2013 10:45
Næturmiðarnir komnir á Bland Miðar ganga nú þegar kaupum og sölum á leik Íslands og Króatíu. Á síðunni bland.is má sjá þó nokkrar auglýsingar þar sem óskað er eftir miðum en einnig hafa miðar verið boðnir til sölu. Fótbolti 29.10.2013 09:39