Fótbolti

Viking fékk skell

Viking mistókst að koma sér nær toppsætunum tveimur í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en liðið tapaði á útivelli gegn Strømsgodset.

Fótbolti

Unnu 38-0 og bættu metið

Fiji sló met í gær þegar liðið vann 38-0 sigur á Míkrónesíu, en þetta var stærsti sigur sem lið hefur unnið í alþjóða fótboltaleik.

Fótbolti