Fótbolti

Tveir leikir - tveir titlar

Petr Čech hefur spilað tvo leiki fyrir Arsenal á undirbúningstímabilinu og í báðum leikjunum vann Arsenal bikar, en Čech kom frá Chelsea í sumar.

Enski boltinn

Ragnar stóð vaktina í tapi

Ragnar Sigurðsson stóð allan tímann í vörn FC Krasnodar sem tapaði 1-0 gegn Spartak Moskvu á heimavelli í rússneksu úrvalsdeildinni í dag.

Fótbolti