Fótbolti

Messi og Sasic best í Evrópu

Lionel Messi var nú undir kvöld valinn besti knattspyrnumaður Evrópu á hófi UEFA sem var haldið í tengslum við dráttinn í Meistaradeildinni.

Fótbolti

Guðmann hugsanlega úr leik 

Það hafa verið vandræði á varnarmönnum FH í sumar vegna meiðsla og sér ekki fyrir endann á þeim. Tímabilið er hugsanlega búið hjá Guðmanni Þórissyni en hann hefur verið einkar óheppinn með meiðsli í sumar og aðeins tekið þátt í fimm deildarleikjum með FH.

Íslenski boltinn