Fótbolti

Aldrei viljað gefast upp

Margrét Lára Viðarsdóttir spilaði 100. landsleikinn á þriðjudaginn. Meiðsli voru nálægt því að fá hana til að hætta í fótbolta en þess í stað er hún komin aftur á fulla ferð og orðin fyrirliði.

Fótbolti

Gluggakaupin gulls ígildi

Breiðablik, Fjölnir, ÍBV og Víkingur gerðu góð kaup í félagaskiptaglugganum og fengu til liðsins menn sem hafa breytt gengi liðanna til hins betra. Önnur lið voru ekki jafn heppin og sitja því í súpunni.

Íslenski boltinn

Fyrsta tap Basel

Basel tapaði sínum fyrsta leik í svissnesku úrvalsdeildinni þegar liðið sótti Young Boys heim í kvöld. Lokatölur 4-3, ungu strákunum í vil.

Fótbolti

Kristinn: Framtíð Bjarna er hjá KR

Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR segir að seinni hluta tímabilsins hafi vissulega verið mikil vonbrigði. Allt kapp er nú lagt á að tryggja Evrópusætið en hann segir ekkert benda til annars en að sama þjálfarateymi verði áfram í brúnni á næsta tímabili.

Enski boltinn

FIFA hafnar beiðni Barcelona

FIFA hafnaði beiðni Barcelona um að skrá Arda Turan í leikmannahóp sinn á grundvelli reglu í spænsku deildarkeppninni sem gerir félögum kleyft að skipta um leikmenn á leikmannalista ef annar leikmaður meiðist til lengri tíma.

Fótbolti