Fótbolti

Alfreð: Það er bara á milli okkar

Alfreð Finnbogason, framherji íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var ánægður með að fá tækifæri í byrjunarliðinu í 2-2 jafntefli gegn Lettum í undankeppni fyrir Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar. Alfreð var þó ekki ánægður með spilamennskuna í síðari hálfleik.

Fótbolti

Præst: Þarf á nýrri áskorun að halda

Michael Præst er á förum frá Stjörnunni en hann segist ekkert vera farinn að ræða við önnur félög. Hann ákvað að fara frá Stjörnunni til þess að bæta sig sem leikmaður en hann segist vera opinn fyrir því að ganga til liðs við annað lið á Íslandi.

Íslenski boltinn

David Silva fór meiddur af velli í gær

Spænski miðjumaður Manchester City, David Silva, fór meiddur af velli í leik með spænska landsliðinu í gær, sólarhring eftir að Sergio Aguero, framherji liðsins var borinn af velli í landsleik með Argentínu.

Enski boltinn

Uppáhaldsparið ekki í boði

Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson geta ekki teflt fram aðalframherjapari sínu í dag þegar Íslands mætir Lettum í Laugardalnum í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM 2016.

Fótbolti

Fyrirliðinn er íslenska liðinu afar mikilvægur

Íslenska landsliðið verður án fyrirliða síns á móti Lettum í Laugardalnum í kvöld þegar liðið spilar síðasta heimaleik sinn í undankeppni EM 2016. Aron Einar Gunnarsson fékk rauða spjaldið í lok síðasta leik liðsins á móti Kasakstan og tekur út leikbann í dag.

Fótbolti