Fótbolti Margrét Lára aftur upp fyrir Messi Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk á móti Makedóníu í undankeppni EM í gær og er þar með samkvæmt tölfræði UEFA-manna búin að skora 81 mark í mótum á vegum sambandsins. Fótbolti 23.10.2015 07:00 Markaflóð í vatnaveröld Stelpurnar okkar unnu auðveldan og sannfærandi sigur á Makedóníu í undankeppni EM 2017. Vallaraðstæður í Skopje voru óboðlegar en völlurinn sem spilað var á var líkari sundlaug en fótboltavelli. Íslenski boltinn 23.10.2015 06:00 Ole Gunnar byrjar vel með Molde | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Norska liðið Molde vann 3-1 sigur á skoska liðinu Celtic í Evrópudeildinni í kvöld en það gekk ekki vel hjá bresku liðunum. Fótbolti 22.10.2015 22:01 Tíu Lazio-menn skoruðu þrisvar hjá Hólmari og félögum Lazio voru manni færri í 84 mínútur á móti norska liðinu Rosenborg í Evrópudeildinni í kvöld en það kom ekki í veg fyrir 3-1 sigur ítalska liðsins á Ólympíuleikvanginum í Róm. Fótbolti 22.10.2015 19:02 Draumabyrjun Tottenham dugði skammt í Belgíu Tottenham tapaði sínum fyrsta leik í Evrópudeildinni á tímabilinu þegar liðið sótti belgíska liðið Anderlecht heim í kvöld. Fótbolti 22.10.2015 18:45 Ronaldo gengur ekkert að skora úr aukaspyrnum Leikmaðurinn sem breytti aukaspyrnufræðunum aðeins búinn að skora tvö mörk í síðustu 88 tilranum. Fótbolti 22.10.2015 17:30 Liverpool náði ekki að vinna fyrsta heimaleikinn undir stjórn Klopp Liverpool var manni fleiri í 53 mínútur en tókst samt ekki að vinna fyrsta heimaleikinn undir stjórn þýska knattspyrnustjórans Jürgen Klopp í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á móti Rubin Kazan í Evrópudeildinni. Fótbolti 22.10.2015 17:03 Gagnrýnir þjálfunaraðferðir hjá Arsenal Aaron Ramsey, miðjumaður Arsenal og velska landsliðsins, fór meiddur af velli í Meistaradeildarleik Arsenal og Bayern München á þriðjudagskvöldið og einn þjálfari er ekki alveg sáttur við skýringu Arsene Wenger á meiðslunum. Fótbolti 22.10.2015 16:30 Sitó búinn að skrifa undir samning hjá Fylki Jose Enrique Seoane Vergara, fyrrum framherji Eyjamanna, hefur skrifað undir eins árs samning við Fylki og mun spila með Árbæjarliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta á næsta tímabili. Íslenski boltinn 22.10.2015 16:13 Margrét Lára: Getum gengið stoltar af velli Markadrottningin bætti tveimur mörkum við gegn Makedóníu í Skopje í undankeppni EM 2017. Fótbolti 22.10.2015 14:29 Freyr: Leikmenn okkar eiga meiri virðingu skilið en þetta Landsliðsþjálfarinn var sáttur með hvernig sínar stúlkur nálguðust leikinn gegn Makedóníu í óboðlegum aðstæðum. Fótbolti 22.10.2015 14:06 Geir óánægður með stuðningsmenn Man. City Formaður KSÍ var eftirlitsmaður UEFA á leik Man. City og Sevilla og kvartaði til UEFA út af stuðningsmönnum City. Fótbolti 22.10.2015 14:00 Umfjöllun: Makedónía - Ísland 0-4 | Auðveld afgreiðsla í bleytunni í Skopje Stelpurnar okkar eru með fullt hús eftir tvo leiki í undankeppni EM 2017. Fótbolti 22.10.2015 13:15 „Gæti sett orðspor deildarinnar í hættu“ Susana Monje segir að ásakanir aðstoðardómara gæti stefnt orðspori spænsku úrvalsdeildarinnar í hættu. Fótbolti 22.10.2015 13:00 Cruyff með krabbamein Besti knattspyrnumaður Hollands frá upphafi glímir við krabbamein. Fótbolti 22.10.2015 12:00 Þjálfar krakka í hættulegu fátækrahverfi: Maður er alltaf hræddur Tuttugu og tveggja ára gamall Seltirningur reynir að breyta lífi barnaí alræmdu glæpahverfi í Kólumbíu. Fótbolti 22.10.2015 09:30 Scholes, Rio og Hargreaves: Hugmyndsnautt og lélegt hjá United Þrír fyrrverandi leikmenn Manchester United fóru ófögrum orðum um sitt gamla lið eftir jafnteflið í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 22.10.2015 09:00 Walcott: Sigurinn á Bayern var ekki heppni heldur skilaboð Skytturnar eru búnar að vinna þrjá leiki í röð í öllum keppnum, skora átta mörk og fá ekkert á sig. Enski boltinn 22.10.2015 08:30 Pressað á línuvörð að dæma með Real Madrid í El Clásico Næsti stórleikur Barcelona og Real Madrid er undir rannsókn vegna mögulega á hagræðingu úrslita. Fótbolti 22.10.2015 08:00 Van Gaal: Heimskulegt hjá Martial en hann er bara mannlegur Knattspyrnustjóri Manchester United ósáttur við klaufaganginn hjá Frakkanum unga sem gaf vítaspyrnu í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 22.10.2015 07:30 Þetta getur verið algjör gildra Ísland mætir Makedóníu ytra í undankeppni EM 2017 í dag. Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari segir að Ísland sé með sterkari hóp en Makedónía en að illa geti farið ef leikmenn sýni ekki aðgát. Fótbolti 22.10.2015 06:00 Hólmar Örn: Klose er átrúnaðargoðið mitt Hólmar Örn Eyjólfsson er spenntur fyrir leik Rosenborg og Lazio í Evrópudeildinni annað kvöld. Hólmar Örn var í viðtali hjá norska blaðinu Adresseavisen. Fótbolti 21.10.2015 22:30 Fyrsti sigurinn hjá Kára og félögum | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Kári Árnason og félagar í sænska liðinu Malmö eru komnir á blað í Meistaradeildinni eftir sigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í 3. umferð riðlakeppninnar í kvöld. Atlético Madrid vann stórstigur og Wolfsburg er á toppnum í riðli Manchester United. Fótbolti 21.10.2015 21:15 Kevin De Bruyne hetja City-manna | Sjáið mörkin Kevin De Bruyne tryggði Manchester City 2-1 sigur á Sevilla í Meistaradeildinni í kvöld en hann skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Fótbolti 21.10.2015 20:45 Jafntefli hjá Paris Saint-Germain og Real Madrid Paris Saint-Germain og Real Madrid gerðu stórmeistarajafntefli í toppslag A-riðils í Meistaradeildinni í fótbolta. Fótbolti 21.10.2015 20:45 Manchester United fékk bara eitt stig í Moskvu | Sjáið mörkin Manchester United er með þrjú stig eftir tvo leiki og má ekki misstíga sig í Rússlandi. Fótbolti 21.10.2015 20:30 Beckenbauer nú til rannsóknar vegna spillingarmála innan FIFA Franz Beckenbauer og formaður spænska knattspyrnusambandsins eru tvö nýjustu nöfnin sem hafa flækst í rannsókn Alþjóðaknattspyrnusambandsins á spillingu meðal háttsettra starfsmanna sambandsins. Fótbolti 21.10.2015 17:00 Geir eftirlitsmaður á leik Manchester City í kvöld Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, er út í Manchester þar sem hann hefur eftirlit með leik í Meistaradeildinni í kvöld. Enski boltinn 21.10.2015 16:30 Hólmfríður líklega ekki með á morgun Þarf líklega að bíða eftir því að spila sinn 100. landsleik á ferlinum. Íslenski boltinn 21.10.2015 14:30 Sánchez áfram bestur á Englandi en Van Dijk flýgur upp í annað sætið Sílemaðurinn heldur sér í fyrsta á listanum yfir bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 21.10.2015 14:00 « ‹ ›
Margrét Lára aftur upp fyrir Messi Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk á móti Makedóníu í undankeppni EM í gær og er þar með samkvæmt tölfræði UEFA-manna búin að skora 81 mark í mótum á vegum sambandsins. Fótbolti 23.10.2015 07:00
Markaflóð í vatnaveröld Stelpurnar okkar unnu auðveldan og sannfærandi sigur á Makedóníu í undankeppni EM 2017. Vallaraðstæður í Skopje voru óboðlegar en völlurinn sem spilað var á var líkari sundlaug en fótboltavelli. Íslenski boltinn 23.10.2015 06:00
Ole Gunnar byrjar vel með Molde | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Norska liðið Molde vann 3-1 sigur á skoska liðinu Celtic í Evrópudeildinni í kvöld en það gekk ekki vel hjá bresku liðunum. Fótbolti 22.10.2015 22:01
Tíu Lazio-menn skoruðu þrisvar hjá Hólmari og félögum Lazio voru manni færri í 84 mínútur á móti norska liðinu Rosenborg í Evrópudeildinni í kvöld en það kom ekki í veg fyrir 3-1 sigur ítalska liðsins á Ólympíuleikvanginum í Róm. Fótbolti 22.10.2015 19:02
Draumabyrjun Tottenham dugði skammt í Belgíu Tottenham tapaði sínum fyrsta leik í Evrópudeildinni á tímabilinu þegar liðið sótti belgíska liðið Anderlecht heim í kvöld. Fótbolti 22.10.2015 18:45
Ronaldo gengur ekkert að skora úr aukaspyrnum Leikmaðurinn sem breytti aukaspyrnufræðunum aðeins búinn að skora tvö mörk í síðustu 88 tilranum. Fótbolti 22.10.2015 17:30
Liverpool náði ekki að vinna fyrsta heimaleikinn undir stjórn Klopp Liverpool var manni fleiri í 53 mínútur en tókst samt ekki að vinna fyrsta heimaleikinn undir stjórn þýska knattspyrnustjórans Jürgen Klopp í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á móti Rubin Kazan í Evrópudeildinni. Fótbolti 22.10.2015 17:03
Gagnrýnir þjálfunaraðferðir hjá Arsenal Aaron Ramsey, miðjumaður Arsenal og velska landsliðsins, fór meiddur af velli í Meistaradeildarleik Arsenal og Bayern München á þriðjudagskvöldið og einn þjálfari er ekki alveg sáttur við skýringu Arsene Wenger á meiðslunum. Fótbolti 22.10.2015 16:30
Sitó búinn að skrifa undir samning hjá Fylki Jose Enrique Seoane Vergara, fyrrum framherji Eyjamanna, hefur skrifað undir eins árs samning við Fylki og mun spila með Árbæjarliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta á næsta tímabili. Íslenski boltinn 22.10.2015 16:13
Margrét Lára: Getum gengið stoltar af velli Markadrottningin bætti tveimur mörkum við gegn Makedóníu í Skopje í undankeppni EM 2017. Fótbolti 22.10.2015 14:29
Freyr: Leikmenn okkar eiga meiri virðingu skilið en þetta Landsliðsþjálfarinn var sáttur með hvernig sínar stúlkur nálguðust leikinn gegn Makedóníu í óboðlegum aðstæðum. Fótbolti 22.10.2015 14:06
Geir óánægður með stuðningsmenn Man. City Formaður KSÍ var eftirlitsmaður UEFA á leik Man. City og Sevilla og kvartaði til UEFA út af stuðningsmönnum City. Fótbolti 22.10.2015 14:00
Umfjöllun: Makedónía - Ísland 0-4 | Auðveld afgreiðsla í bleytunni í Skopje Stelpurnar okkar eru með fullt hús eftir tvo leiki í undankeppni EM 2017. Fótbolti 22.10.2015 13:15
„Gæti sett orðspor deildarinnar í hættu“ Susana Monje segir að ásakanir aðstoðardómara gæti stefnt orðspori spænsku úrvalsdeildarinnar í hættu. Fótbolti 22.10.2015 13:00
Cruyff með krabbamein Besti knattspyrnumaður Hollands frá upphafi glímir við krabbamein. Fótbolti 22.10.2015 12:00
Þjálfar krakka í hættulegu fátækrahverfi: Maður er alltaf hræddur Tuttugu og tveggja ára gamall Seltirningur reynir að breyta lífi barnaí alræmdu glæpahverfi í Kólumbíu. Fótbolti 22.10.2015 09:30
Scholes, Rio og Hargreaves: Hugmyndsnautt og lélegt hjá United Þrír fyrrverandi leikmenn Manchester United fóru ófögrum orðum um sitt gamla lið eftir jafnteflið í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 22.10.2015 09:00
Walcott: Sigurinn á Bayern var ekki heppni heldur skilaboð Skytturnar eru búnar að vinna þrjá leiki í röð í öllum keppnum, skora átta mörk og fá ekkert á sig. Enski boltinn 22.10.2015 08:30
Pressað á línuvörð að dæma með Real Madrid í El Clásico Næsti stórleikur Barcelona og Real Madrid er undir rannsókn vegna mögulega á hagræðingu úrslita. Fótbolti 22.10.2015 08:00
Van Gaal: Heimskulegt hjá Martial en hann er bara mannlegur Knattspyrnustjóri Manchester United ósáttur við klaufaganginn hjá Frakkanum unga sem gaf vítaspyrnu í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 22.10.2015 07:30
Þetta getur verið algjör gildra Ísland mætir Makedóníu ytra í undankeppni EM 2017 í dag. Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari segir að Ísland sé með sterkari hóp en Makedónía en að illa geti farið ef leikmenn sýni ekki aðgát. Fótbolti 22.10.2015 06:00
Hólmar Örn: Klose er átrúnaðargoðið mitt Hólmar Örn Eyjólfsson er spenntur fyrir leik Rosenborg og Lazio í Evrópudeildinni annað kvöld. Hólmar Örn var í viðtali hjá norska blaðinu Adresseavisen. Fótbolti 21.10.2015 22:30
Fyrsti sigurinn hjá Kára og félögum | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Kári Árnason og félagar í sænska liðinu Malmö eru komnir á blað í Meistaradeildinni eftir sigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í 3. umferð riðlakeppninnar í kvöld. Atlético Madrid vann stórstigur og Wolfsburg er á toppnum í riðli Manchester United. Fótbolti 21.10.2015 21:15
Kevin De Bruyne hetja City-manna | Sjáið mörkin Kevin De Bruyne tryggði Manchester City 2-1 sigur á Sevilla í Meistaradeildinni í kvöld en hann skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Fótbolti 21.10.2015 20:45
Jafntefli hjá Paris Saint-Germain og Real Madrid Paris Saint-Germain og Real Madrid gerðu stórmeistarajafntefli í toppslag A-riðils í Meistaradeildinni í fótbolta. Fótbolti 21.10.2015 20:45
Manchester United fékk bara eitt stig í Moskvu | Sjáið mörkin Manchester United er með þrjú stig eftir tvo leiki og má ekki misstíga sig í Rússlandi. Fótbolti 21.10.2015 20:30
Beckenbauer nú til rannsóknar vegna spillingarmála innan FIFA Franz Beckenbauer og formaður spænska knattspyrnusambandsins eru tvö nýjustu nöfnin sem hafa flækst í rannsókn Alþjóðaknattspyrnusambandsins á spillingu meðal háttsettra starfsmanna sambandsins. Fótbolti 21.10.2015 17:00
Geir eftirlitsmaður á leik Manchester City í kvöld Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, er út í Manchester þar sem hann hefur eftirlit með leik í Meistaradeildinni í kvöld. Enski boltinn 21.10.2015 16:30
Hólmfríður líklega ekki með á morgun Þarf líklega að bíða eftir því að spila sinn 100. landsleik á ferlinum. Íslenski boltinn 21.10.2015 14:30
Sánchez áfram bestur á Englandi en Van Dijk flýgur upp í annað sætið Sílemaðurinn heldur sér í fyrsta á listanum yfir bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 21.10.2015 14:00