Fótbolti

Bayern Munchen heldur áfram að slá met

Þýska stórveldið Bayern Munchen varð í gær aðeins fjórða liðið í sögunni sem nær að vinna fyrstu tíu leiki sína í deildarkeppninni ef aðeins er litið til fimm stærstu deildanna í Evrópu.

Fótbolti

Roma skaust á toppinn

Það var nóg að gerast í ítalska boltanum í dag og fjöldi leikja á dagskrá. AC Milan vann flottan sigur á Sassuolo.

Fótbolti

Arnór Ingvi og félagar halda í toppsætið

Arnór Ingvi Traustason og félagar í Norrköping unnu fínan sigur á Hamlstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór 3-1 en Arnór var í byrjunarliði liðsins og fór af velli rétt undir lok leiksins.

Fótbolti

Van Gaal: Rooney elskar þessa leiki

Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, stendur þétt við bakið á fyrirliða sínum Wayne Rooney og telur að hann eigi eftir að reynast mikilvægur í nágrannaslagnum gegn City á morgun.

Enski boltinn