Fótbolti

Fimmti sigur Juventus í röð

Juventus vann sinn fimmta sigur í röð í ítölsku úrvalsdeildinni þegar meistararnir sóttu Lazio heim í kvöld. Lokatölur 0-2, Juventus í vil.

Fótbolti

Langþráður sigur AGF

Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliði AGF sem vann góðan 2-1 sigur á Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Fótbolti