Fótbolti Byrjunarlið Bandaríkjanna: Altidore byrjar í fremstu víglínu Búið er að tilkynna byrjunarlið Bandaríkjanna fyrir leikinn gegn Íslandi í kvöld en íslenskir knattspyrnuáhugamenn ættu að kannast við nokkur nöfn. Fótbolti 31.1.2016 20:14 Lewandowski hetja Bayern annan leikinn í röð Pólski framherjinn Robert Lewandowski skoraði bæði mörk Bayern Munchen í 2-0 sigri á Hoffenheim í lokaleik dagsins í þýska boltanum en með sigrinum náði Bayern átta stiga forskoti á toppi deildarinnar á ný. Fótbolti 31.1.2016 19:30 Dagur: Ég er stoltur og þakklátur Nýkrýndur Evrópumeistari segir að árangur Þýskalands þurfi ekki endilega að koma á óvart. Enski boltinn 31.1.2016 19:03 Terry á förum frá Chelsea eftir tímabilið | Ætlar ekki að hætta Fyrirliði Chelsea staðfesti í samtali við blaðamenn eftir leik Chelsea í dag að honum hefði ekki verið boðinn nýr samningur hjá Chelsea en hann myndi halda áfram að spila á næsta ári utan Englands. Enski boltinn 31.1.2016 19:00 Chelsea mætir Manchester City í bikarnum | Shrewsbury tekur á móti Man Utd Stórleikur 16-liða úrslitanna í enska bikarnum verður þegar Chelsea tekur á móti Manchester City á Stamford Bridge en dregið var í bikarnum rétt í þessu. Enski boltinn 31.1.2016 18:15 Fimm stjörnu frammistaða hjá Chelsea | Sjáðu öll mörkin Chelsea sýndi gamla og góða takta í öruggum 5-1 sigri á MK Dons í lokaleik dagsins í 32-liða úrslitum bikarsins. Enski boltinn 31.1.2016 17:45 Neville enn án sigurs í deildinni eftir níu leiki Gary Neville bíður enn eftir fyrsta sigri sínum sem knattspyrnustjóri Valencia en liðið er enn án sigurs í síðustu níu leikjum og í dag tapaði liðið gegn einum af botnliðum deildarinnar. Fótbolti 31.1.2016 17:02 Everton í engum vandræðum með D-deildarlið Carlisle | Sjáðu mörkin Lærisveinar Roberto Martinez unnu öruggan 3-0 sigur á Carlisle í enska bikarnum í dag en með sigrinum bókuðu þeir sæti sitt í 16-liða úrslitum bikarsins. Enski boltinn 31.1.2016 15:15 Alfreð að semja við lið í þýsku deildinni? Alfreð Finnbogason mun samkvæmt heimildum 433.is skrifa undir samning hjá þýska liðinu Augsburg á morgun en hann er á förum frá Real Sociedad eftir misheppnaða dvöl á Spáni. Fótbolti 31.1.2016 12:30 Byrjunarlið Íslands í kvöld: Eiður Smári með fyrirliðabandið Eiður Smári ber fyrirliðabandið og byrjar leik Íslands gegn Bandaríkjunum í fremstu víglínu en ásamt því byrjar Aron Sigurðarson sinn fyrsta leik fyrir A-landsliðið. Fótbolti 31.1.2016 10:49 Arnór: Heiður að vera kominn aftur inn í landsliðshópinn Arnór Smárason er í leikmannahóp íslenska landsliðsins gegn Bandaríkjunum í kvöld en undanfarin tvö ár hefur hann ekki komist í hópinn. Fótbolti 31.1.2016 06:00 Einherjar mæta norsku meisturunum í mars Einherjar, eina íslenska liðið sem æfir amerískan fótbolta, tilkynnti á dögunum að norsku meistararnir í Åsane Seahawks yrðu fyrsta erlenda liðið sem Einherjar myndu mæta. Fótbolti 30.1.2016 23:30 Heimir: Eru að tefla fram reynslumiklu liði annað kvöld Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins, er þakklátur fyrir tækifærið sem leikur morgundagsins gefur þjálfurunum til þess að skoða leikmenn sem hafa verið utan hóps til þessa. Fótbolti 30.1.2016 22:00 Watford bætir við sig spænskum landsliðsmanni Mario Suárez skrifaði í dag undir samning hjá Watford eftir aðeins hálft ár í herbúðum Fiorentina en hjá Watford hittir hann fyrrum stjóra sinn frá Atletico Madrid. Enski boltinn 30.1.2016 21:00 Heimir: Var ákveðinn pirringur innan félagsins sem þurfti að leysa úr Þjálfari Íslandsmeistaranna segir að allir hafi gert sér grein fyrir pirring innan félagsins hjá FH um miðbik Íslandsmótsins en eftir að liðinu tókst að leysa úr því varð liðið einfaldlega óstöðvandi. Íslenski boltinn 30.1.2016 20:00 Markalaust jafntefli hjá Liverpool og West Ham Liverpool og West Ham þurfa að mætast á ný í 32-liða úrslitum bikarsins eftir bragðdauft 0-0 jafntefli á Anfield í dag. Enski boltinn 30.1.2016 19:15 Aron Jó: Eiður Smári er besti knattspyrnumaðurinn í sögu Íslands Aron Jóhannesson var fenginn til þess að lýsa íslenska landsliðinu fyrir leik Íslands og Bandaríkjanna annað kvöld. Fótbolti 30.1.2016 18:15 Jóhann Berg lagði upp þrjú í mikilvægum sigri Íslenski kantmaðurinn lagði upp þrjú af fjórum mörkum Charlton í gríðarlega mikilvægum sigri á Rotherham í ensku Championship-deildinni í dag en með sigrinum saxaði Charlton á næstu lið fyrir ofan sig. Enski boltinn 30.1.2016 17:26 Bournemouth vann nágrannaslaginn gegn Portsmouth | Öll úrslit dagsins Portsmouth sem varð enskur bikarmeistari fyrir átta árum þurfti að sætta sig við tap gegn úrvalsdeildarliði Bournemouth á heimavelli í dag. Enski boltinn 30.1.2016 17:00 Níu leikmenn Atletico þurftu að sætta sig við tap á Nývangi | Sjáðu mörkin Börsungum tókst að vinna nauman 2-1 sigur á níu leikmönnum Atletico Madrid en Atletico missti tvo menn af velli með rautt spjald. Fótbolti 30.1.2016 17:00 Iheanacho sá um Aston Villa Kelechi Iheanacho var allt í öllu í öruggum 4-0 sigri Manchester City á Aston Villa í dag en ungstirnið skoraði þrennu og lagði upp síðasta mark Manchester City í leiknum. Enski boltinn 30.1.2016 16:45 Skytturnar áfram þrátt fyrir vandræðagang gegn Burnley Skytturnar áttu í erfiðleikum með Championship-lið Burnley í dag en sigldu að lokum 2-1 sigri heim og bókuðu sæti sitt í 16-liða úrslitunum. Enski boltinn 30.1.2016 16:45 Chadli fór á kostum í öruggum sigri Tottenham | Sjáðu mörkin Belgíski kantmaðurinn skoraði tvö og lagði upp annað í 4-1 sigri á Colchester í 32-liða úrslitum enska bikarsins í dag. Enski boltinn 30.1.2016 14:45 Chelsea fær ungan og efnilegan miðvörð úr MLS-deildinni Chelsea staðfesti í dag að félagið hefði gengið frá kaupunum á Matt Miazga frá NY Red Bulls. Enski boltinn 30.1.2016 14:12 Diego: Dreymir um að spila með Íslandi á EM í sumar Spænski Íslendingurinn ræddi undirbúninginn fyrir leik Íslands og Bandaríkjanna á morgun en hann vonast til þess að leika fyrsta leik sinn í íslensku landsliðstreyjunni annað kvöld. Fótbolti 30.1.2016 13:30 Alfreð farinn frá Olympiakos | Hafnaði tilboði úr MLS-deildinni Spænska blaðið AS greinir frá því í dag að grísku meistararnir hafi komist að samkomulagi um að rifta lánssamningi við Alfreð Finnbogason en hann hefur neitað tilboði frá liði í MLS-deildinni. Fótbolti 30.1.2016 12:21 Emil genginn til liðs við Udinese | „Var ekkert á áætlun að færa sig um set“ Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson skrifaði í dag undir samning hjá ítalska stórveldinu Udinese eftir sex ár í herbúðum Hellas Verona. Fótbolti 30.1.2016 11:40 Segir óraunhæft að stefna á fjóra titla Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, telur óraunhæft að Manchester City geti barist um fjóra titla í einu þrátt fyrir góða stöðu liðsins í öllum keppnum. Enski boltinn 30.1.2016 11:30 Pressunni létt af Van Gaal | Sjáðu mörkin Manchester United komst áfram í 16-liða úrslit bikarsins með 3-1 sigri á Derby. Enski boltinn 29.1.2016 21:45 Vidic hættur í fótbolta Nemanja Vidic, fyrrum fyrirliði Manchester United og serbneska landsliðsins, tilkynnti í dag að hann sé hættur að spila fótbolta. Enski boltinn 29.1.2016 16:31 « ‹ ›
Byrjunarlið Bandaríkjanna: Altidore byrjar í fremstu víglínu Búið er að tilkynna byrjunarlið Bandaríkjanna fyrir leikinn gegn Íslandi í kvöld en íslenskir knattspyrnuáhugamenn ættu að kannast við nokkur nöfn. Fótbolti 31.1.2016 20:14
Lewandowski hetja Bayern annan leikinn í röð Pólski framherjinn Robert Lewandowski skoraði bæði mörk Bayern Munchen í 2-0 sigri á Hoffenheim í lokaleik dagsins í þýska boltanum en með sigrinum náði Bayern átta stiga forskoti á toppi deildarinnar á ný. Fótbolti 31.1.2016 19:30
Dagur: Ég er stoltur og þakklátur Nýkrýndur Evrópumeistari segir að árangur Þýskalands þurfi ekki endilega að koma á óvart. Enski boltinn 31.1.2016 19:03
Terry á förum frá Chelsea eftir tímabilið | Ætlar ekki að hætta Fyrirliði Chelsea staðfesti í samtali við blaðamenn eftir leik Chelsea í dag að honum hefði ekki verið boðinn nýr samningur hjá Chelsea en hann myndi halda áfram að spila á næsta ári utan Englands. Enski boltinn 31.1.2016 19:00
Chelsea mætir Manchester City í bikarnum | Shrewsbury tekur á móti Man Utd Stórleikur 16-liða úrslitanna í enska bikarnum verður þegar Chelsea tekur á móti Manchester City á Stamford Bridge en dregið var í bikarnum rétt í þessu. Enski boltinn 31.1.2016 18:15
Fimm stjörnu frammistaða hjá Chelsea | Sjáðu öll mörkin Chelsea sýndi gamla og góða takta í öruggum 5-1 sigri á MK Dons í lokaleik dagsins í 32-liða úrslitum bikarsins. Enski boltinn 31.1.2016 17:45
Neville enn án sigurs í deildinni eftir níu leiki Gary Neville bíður enn eftir fyrsta sigri sínum sem knattspyrnustjóri Valencia en liðið er enn án sigurs í síðustu níu leikjum og í dag tapaði liðið gegn einum af botnliðum deildarinnar. Fótbolti 31.1.2016 17:02
Everton í engum vandræðum með D-deildarlið Carlisle | Sjáðu mörkin Lærisveinar Roberto Martinez unnu öruggan 3-0 sigur á Carlisle í enska bikarnum í dag en með sigrinum bókuðu þeir sæti sitt í 16-liða úrslitum bikarsins. Enski boltinn 31.1.2016 15:15
Alfreð að semja við lið í þýsku deildinni? Alfreð Finnbogason mun samkvæmt heimildum 433.is skrifa undir samning hjá þýska liðinu Augsburg á morgun en hann er á förum frá Real Sociedad eftir misheppnaða dvöl á Spáni. Fótbolti 31.1.2016 12:30
Byrjunarlið Íslands í kvöld: Eiður Smári með fyrirliðabandið Eiður Smári ber fyrirliðabandið og byrjar leik Íslands gegn Bandaríkjunum í fremstu víglínu en ásamt því byrjar Aron Sigurðarson sinn fyrsta leik fyrir A-landsliðið. Fótbolti 31.1.2016 10:49
Arnór: Heiður að vera kominn aftur inn í landsliðshópinn Arnór Smárason er í leikmannahóp íslenska landsliðsins gegn Bandaríkjunum í kvöld en undanfarin tvö ár hefur hann ekki komist í hópinn. Fótbolti 31.1.2016 06:00
Einherjar mæta norsku meisturunum í mars Einherjar, eina íslenska liðið sem æfir amerískan fótbolta, tilkynnti á dögunum að norsku meistararnir í Åsane Seahawks yrðu fyrsta erlenda liðið sem Einherjar myndu mæta. Fótbolti 30.1.2016 23:30
Heimir: Eru að tefla fram reynslumiklu liði annað kvöld Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins, er þakklátur fyrir tækifærið sem leikur morgundagsins gefur þjálfurunum til þess að skoða leikmenn sem hafa verið utan hóps til þessa. Fótbolti 30.1.2016 22:00
Watford bætir við sig spænskum landsliðsmanni Mario Suárez skrifaði í dag undir samning hjá Watford eftir aðeins hálft ár í herbúðum Fiorentina en hjá Watford hittir hann fyrrum stjóra sinn frá Atletico Madrid. Enski boltinn 30.1.2016 21:00
Heimir: Var ákveðinn pirringur innan félagsins sem þurfti að leysa úr Þjálfari Íslandsmeistaranna segir að allir hafi gert sér grein fyrir pirring innan félagsins hjá FH um miðbik Íslandsmótsins en eftir að liðinu tókst að leysa úr því varð liðið einfaldlega óstöðvandi. Íslenski boltinn 30.1.2016 20:00
Markalaust jafntefli hjá Liverpool og West Ham Liverpool og West Ham þurfa að mætast á ný í 32-liða úrslitum bikarsins eftir bragðdauft 0-0 jafntefli á Anfield í dag. Enski boltinn 30.1.2016 19:15
Aron Jó: Eiður Smári er besti knattspyrnumaðurinn í sögu Íslands Aron Jóhannesson var fenginn til þess að lýsa íslenska landsliðinu fyrir leik Íslands og Bandaríkjanna annað kvöld. Fótbolti 30.1.2016 18:15
Jóhann Berg lagði upp þrjú í mikilvægum sigri Íslenski kantmaðurinn lagði upp þrjú af fjórum mörkum Charlton í gríðarlega mikilvægum sigri á Rotherham í ensku Championship-deildinni í dag en með sigrinum saxaði Charlton á næstu lið fyrir ofan sig. Enski boltinn 30.1.2016 17:26
Bournemouth vann nágrannaslaginn gegn Portsmouth | Öll úrslit dagsins Portsmouth sem varð enskur bikarmeistari fyrir átta árum þurfti að sætta sig við tap gegn úrvalsdeildarliði Bournemouth á heimavelli í dag. Enski boltinn 30.1.2016 17:00
Níu leikmenn Atletico þurftu að sætta sig við tap á Nývangi | Sjáðu mörkin Börsungum tókst að vinna nauman 2-1 sigur á níu leikmönnum Atletico Madrid en Atletico missti tvo menn af velli með rautt spjald. Fótbolti 30.1.2016 17:00
Iheanacho sá um Aston Villa Kelechi Iheanacho var allt í öllu í öruggum 4-0 sigri Manchester City á Aston Villa í dag en ungstirnið skoraði þrennu og lagði upp síðasta mark Manchester City í leiknum. Enski boltinn 30.1.2016 16:45
Skytturnar áfram þrátt fyrir vandræðagang gegn Burnley Skytturnar áttu í erfiðleikum með Championship-lið Burnley í dag en sigldu að lokum 2-1 sigri heim og bókuðu sæti sitt í 16-liða úrslitunum. Enski boltinn 30.1.2016 16:45
Chadli fór á kostum í öruggum sigri Tottenham | Sjáðu mörkin Belgíski kantmaðurinn skoraði tvö og lagði upp annað í 4-1 sigri á Colchester í 32-liða úrslitum enska bikarsins í dag. Enski boltinn 30.1.2016 14:45
Chelsea fær ungan og efnilegan miðvörð úr MLS-deildinni Chelsea staðfesti í dag að félagið hefði gengið frá kaupunum á Matt Miazga frá NY Red Bulls. Enski boltinn 30.1.2016 14:12
Diego: Dreymir um að spila með Íslandi á EM í sumar Spænski Íslendingurinn ræddi undirbúninginn fyrir leik Íslands og Bandaríkjanna á morgun en hann vonast til þess að leika fyrsta leik sinn í íslensku landsliðstreyjunni annað kvöld. Fótbolti 30.1.2016 13:30
Alfreð farinn frá Olympiakos | Hafnaði tilboði úr MLS-deildinni Spænska blaðið AS greinir frá því í dag að grísku meistararnir hafi komist að samkomulagi um að rifta lánssamningi við Alfreð Finnbogason en hann hefur neitað tilboði frá liði í MLS-deildinni. Fótbolti 30.1.2016 12:21
Emil genginn til liðs við Udinese | „Var ekkert á áætlun að færa sig um set“ Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson skrifaði í dag undir samning hjá ítalska stórveldinu Udinese eftir sex ár í herbúðum Hellas Verona. Fótbolti 30.1.2016 11:40
Segir óraunhæft að stefna á fjóra titla Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, telur óraunhæft að Manchester City geti barist um fjóra titla í einu þrátt fyrir góða stöðu liðsins í öllum keppnum. Enski boltinn 30.1.2016 11:30
Pressunni létt af Van Gaal | Sjáðu mörkin Manchester United komst áfram í 16-liða úrslit bikarsins með 3-1 sigri á Derby. Enski boltinn 29.1.2016 21:45
Vidic hættur í fótbolta Nemanja Vidic, fyrrum fyrirliði Manchester United og serbneska landsliðsins, tilkynnti í dag að hann sé hættur að spila fótbolta. Enski boltinn 29.1.2016 16:31